Morgunblaðið - 20.10.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.10.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 „GEYSIR" H.t. Kuldaúipur á börn og fullorðna. — Kuldsúfpur fóðraðar með gæruskinni. Allar stærðir. Kuldahúfur á börn og íullorðna. — Skinnhanzkar fóðraðir með loðskinnL IJIIarnærfot IJIIarsokkar VinnuvettS- ingar alls konar, aðeins úrvals vörur. — „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. 4ra herbergja íbúðarhæð í Norðurmýri, til sölu. — Sér hiti, sér inngangur. 4ra herb. kjallaraíbúð í Vogahverfi. Sér inngang- ur, sér hiti. 4ra berb. bæð, ásamt lisi og bílskúr, í Austurbæn- um. Sér hitaveita, sér inn gangur. 3ja berb. íbúð, ásamt 1 her- bergi í risi, í Hlíðarhverfi 3ja herb. kjallaraíbúð, í Hlíðunum. 3ja herb. íbúð við Laugav. 5 berb. fokheld I. liæð, við Rauðalæk, 140 ferm. Bíl- skúrsréttindi. Hef kaupendur að öllum stærðum íbúða og heilum húsum. Miklar útborg- anir. — Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstrseti 4 Sími 2332. fBIJÐIR Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúcum. Þyrftu ekki að vera laus- ar strax. Háar útborganir Einar Asinundsson, hrl. Sími 5407. Uppl. 10—12 f.h. « 4 HAHSA H/F. Lanfaveci 105. Síjwj 1*1525. T elpugolftreyjur Verð frá kr. 90,00. TOLEDO Fischersundi. TIL SÖLL 3ja berb. kjallaraíbúð við Nesveg. Laus til íbúðar. 3ja berb. íbúðarliæð við Hjallaveg. Útborgun kr. 100 þús. 3ja herb. fokheld kjallara- íbúð, við Hagamel. Sér inngangur, sér hitaveita. 3ja berb. fokheld kjallara- íbúð, við Granaskjól. Sér inngangur, sér miðstöð. 3ja berb. fokheld íbúðarbæð á Seltjarnarnesi. — Út- borgun kr. 70 þús. 3ja herb. fokheld kjnllara- íbúð á Seltjarnarnesi. Aitalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Þeir ,sem geta lánað pen- inga gegn öruggri trygg- ingu, til stutts tíma, geta tryggt sér hagstæð peninga- lán til langs tíma. Uppl. kl. 6—7 e.h. Jón Magnússon Stýrimannastíg 9, sími 5385 Cyllingavél ásamt koparletri (sem nýtt), til sölu. Hent- ugt fyrir bókbandsstofu. — Lysthafendur sendi miða til afgr. Mbl., merktan: „81“. Hús i smíðum Höfum til sölu kjallara, í smíðum, við Grænuhlíð. Stærð ca. 300 rúm.m. Ennfremur stærri og smærri íbúðir, í og utan við bæ- inn. Sala og samningar Laugav. 29. Sími 6916. Opið kl. 5—7, daglega. Nýkomin faileg og góð, frönsk vetrarkápuefni Saumum eftir máli. Saumastofa Benediktu Bjarnadúltur Laugavegi 45A. Sími heima 4642. Vil kaupa 6 manna bíl. Ekki eldra mod. en ’49. Lítil útborgun, en öruggar greiðslur, Tiiboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: „80“. Simi 5870 Smurt brauð og snittur. — Heitur og kaidur matur. — Pantið tímanlega fyrir ferm inigar. — Steinunn Valdimarsdóttir Ibúðir óskast Höfum nokkra kaupendur að 2ja herb. íbúðum í bæn um. Útborgun frá kr. 75 þús. til 150 þús. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðarhæðum, kjall- araíbúðum eða rishæðum. Góðar útborganir. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúðarhæðum, — helzt á hitaveitusvæði. -—- Útborganir kr. 150 þús. til 275 þús. . Höfum kaupendur að litlum og stórum einbýlishúsum, í bænum. Miklar útborg- anir. — Höfum kaupendur að ný- legu steinhúsi, t. d. hæð og rishæð. Þarf ekki að vera fullgert. Góð útb. Höfum til sölu fokheldar í- búðir, 3ja, 4ra og 5 herb. og einnig tilbúnar íbúðir. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546. — PELS með ekta pliseringu. — Verð krónur 285,00. KVENNÆRFÖT ull og bómull. Mjög góð tegund. XJsrÁ J/nfdtargar fiJimáa* Lækjargötu 4. Vesturgötu 3. TIL SÖLD er svört vetrardrakt, með tækifærisverði. Upplýsingar í síma 6435. ÓDÝRT! Seljum í dag og næstu daga telpubuxur hlýjar og sterkar. Verð kr. 12,50 stk. Ábyggilegur og duglegur Maður óskast til iðnfyrirtækis. Bílpróf nauðsynlegt. — Upplýsingar í síma 6590. Keflavík! SKERMAR í fjölbreyttu úrvali, dag- lega eitthvað nýtt. STAPAFELL Hafnargötu 35. Stúlka, í góðri atvinnu, óskar eftir HERBERGI og aðgang að eldhúsi, sem fyrst. Tilfo. sendist Mbl., fyr ir laugardag, merkt: — „Stúlka — 82“. Bílkeuusla Kenni undir minnapróf. — Nýr vagn. Tillit tekið til fyrri kunnáttu. Elías Hannesson Sími 81745. 6 m. fólksbifreið óskast keypt Ekki eldri en model ’51. Tilb. sem greini verð, greiðsluskil mála, ásigkomulag og hve mikið keyrð, óskast lagt inn á afgr. Mfol., sem fyrst, — merkt: „Amerískur — 77“. Til sölu: Hálf húseign við Bugðulæk. Bílskúrsrétt indi, 5—6 herb. ífoúð, 3ja heifo. íbúð, í kjallara. Upp- lýsingar í 6155 kl. 12—13 og 18—20. Cluggar h.f. Skipholti 5. Sími 82287. Vil komast í SAMBAND við heildsölufyrirtæki, sem þarf að selja vörur út á land. Hef bíl. Tilb. sendist blaðinu fyrir n.k. föstudags kvöld, merkt: „Sölumaður — 76“. Hfótorhjól Gírkassi í B.S.A., 314 ha., smíðaár 1945, óskast eða h«jól og öxlar úr notuðum gírkassa. Upplýsingar í síma 261, milli kl. 4 og 7. Vélsmiðjan, Innri-N.jarðvík. TIL SÖLL Húseign í Kópavogi, með eft irtöldum 3 íbúðum: OfanjarSarkjallara, 3 her- bergi, eldhús, bað, hall, forstofa. ASalhæS, 4 herfoergi, eldhús, bað, forstofa, hall, svalir. GúS rishæS, 4 herbergi, eldfoús, bað, forstofa, hall, svalir. Sérstök kynding og bílskúrsstæði fyrir hverja íbúð. 3ja herbergja íbúS í ofan- jarðarkjallara við Lyng- foaga. Tilbúin undir tré- verk og málningu, Höfum margt fleira til sölu, svo sem íbúðir, sem hentugt væri fyrir kaupanda að inn- rétta í vetur. — Nánari upp lýsingar gefur: Fasteigna & VerSbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrl.). Suðurgötu 4. Símar: 3294 og 4314. KAUPUM Eir, kopar, aluminium =t^»= Sími 6570. Permanent! Ensk, frönsk, amerísk úrvalspermanent. HárgreiSslustof a Ölmu Andrésdóttur Njálsg. 110. Sími 82151. Miðaldra hjón, með 2 stálp aða drengi, óska eftir 3—4 herbergja IBÚD Vil borga 2000 þús. á mán- uði í leigu. Tilboð merkt: „1 ár fyrirfram — 83“. TIL SÖLL ný, þýzk ferðaritvél. Barna bað og krafa, kápa, dragt, kjólar. Allt amerískt. Lítil númer. Týsgata 3, miðhæð. Willys Station ’52, með drifi á öllum hjó'l- um, útvarpi og miðstöð, til sölu. — Upplýsingar í síma 4531. — Iðnnemi óskast í rafvirkjun. — Umsókn fylgi uppl. um ald- ur og menntun, og hjá hverj um starfað áður. Sendist Mbl., fyrir 30. þ.m. merkt: „Rafvirkjun — 84“. Tilkynning Tek að sauma alls konar dö.nu- og unglingafatnað. Snóð einnig, þræði saman og máta. Ingibjörg Jónsdóttir Bergþórug. 14A, neðstu hæð. STLLKA óskast í vefnaðarvöruverzl- un. — Upplýsingar í Verzluninni SÖLEY í dag milli kl. 6 og 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.