Morgunblaðið - 20.10.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.10.1955, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. okt. 1955 J \ 4 í dag er 293. dagur ársins. FininiUidagurinn 2). októfoer. Árdegisflæði kl. 8,40. Síðdegiíflæði kl. 20,55. Slysavarðstofa Ifeyk javíkur Heilsuverndarstöðinni er opin ali- an sólai’hringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs- trpóteki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- nrbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- Bpótek er opið á sunnudögum milli id. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- npótek eru opin alla virka daga ífrá kl. 9—19, laugardaga frá kl. З16 og helga daga frá kl. 13,00 lál 16,00. — RMR — Föstud. 21. 10, 20, — VS — Fr. — Hvb. m Helgafe.ll 595510217 — VI — 2. I.O.O.F. 5—13710208 ’/is=9.0. iJ----------------------D • Veðrið • 1 gær var hægviðri um allt land og víðast úrkomulaust. 1 Reykjavík var hiti 5 stig kl, 15,00, —2 stig á Akureyri, 4 stig á Galtarvita og 0 stig á Dalatanga. — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00, mældist í Rvík, Loftsölum, 5 stig, og kaidast var á Raufarhöfn, 4 stiga frost. — í London var hiti 14 stig um hádegi, 9 stig í Höfn, 16 stig í Pafís, 2 stig í Osló, 3 stig í Stokkhólmi, 5 stig í Þórshöfn og 12 stig í Nev/ York. ö----------------------□ • Bruðkoup • S.l. þrið.iudag voru gefin saman í hjóna'band ungfrú Hrafnhildur Jónsdóttir, Borgarholtsbraut 5, Kópavogi og Sæmundur .Jónsson, kaupfélagsst.ióri, Laugateigi 17. — Brúðhjónin eru á förum til Svi- þjóðar. S. 1. laugardag voru gefin sam. - an í hjónáband af séra Gunnari 'Árnasyni ungfrú Jórunn Mar.ía Baldursdóttir frá Stóru-Völlum í Bárðardal og Sigurberg Magnús- Sigurðsson frá Sauðárki’óki. Heim- ili þeirra er að Hátröð 5, Kópa- vogi. — • Hiónaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Gísladóttir, Sólheimagerði, Skag. og Guðmund ur Hansen BA Sauðárkróki. S. 1. laugardag opinberuðu trú- Iofun sína ungfrú Kristín Beck frá Reyðarfirði og stud. odant. Sigurður Jónsson, Granaskjóii 21. • Afmæli • 70 ára er í dag Ölafur Gríms- son, fyrrveramii fisksali, Höfða- borg 58. Hann dvelst nú í Lands- spítalanum. * Skipafréttir * Eimskipafélng Idaiids h.f.: Brúarfoss fór frá Hamborg 18. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss er í Ventspils. Fjallfoss fór frá Rvík kl. 06,00 f.'h. í dag til Gufuness og þaðan annað kvöld til ísafjarð ar,: Siglufjarðar, Akureyi’ar, Húsa víkur og Patreksfjarðar. Goðafoss Dagbók er í Gautaborg. Gullfoss fór frá Leith 18. þ.m. til Kaupmannahafn ar. Lagarfoss fór frá Nev.- \ork 16. þ.m. til Reykjavikur. Reykja- foss fór frá Hamborg 18. þ.m. til Hull og Reykjavíkur. Selfoss er í Liverpool. Tröllafoss fór frá Nevv York 18. þ.m, til Reykjavíkur. — Tungufoss fór frá Reyðarfirði 14. þ. m. til Neapel og Genova. — Drangajökull lestar í Antwerpen ca. 25. þ.m. til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Es.ia er í Reykjavík. Herðu breið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Þyrill er í Reykjavík. — Skaftfellingur á að fara frá Rvík á morgun til Vestmannaeyja. Skjaldbreið á að fara frá Rvín. á morgun vestur um land til Akur- eyrar. — Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er á Norðfirði. Arji- arfell er á Flateyri. Jökulfell er í London. Dísarfell er væntanlegt til Rotterdam á morgun. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga fell fer í dag frá ísafirði tii Húsa- víkur. — Eimskipafélag Rvíknr lnf.: Katla er á ieið til Rússlands með síld. — *' Plugferðir • LoftleiSir h.f,: Edda var væntanleg frá New York kl. 8 árdegis. Fer kl. 9 árd. áleiðis til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Flraw wtnéfne km%%Qé^ Skýringar: Lárétt: — 1 málmi — 6 tímabil — 8 stilltur — 10 ótta — 12 vill- ing — 14 fangamark — 15 fljót- um — 16 það, sem á milli ber — 18 á skipinu (þf). Lóðrétt: — 2 lítilli lögg — 3 snemma — 4 skrökvaði — 5 syrg- ir — 7 leiðinlegt — 9 hugarburð — 11 skoru — 13 rell — 16 tónn — 17 frumefni. Lausn síðustu kroosingátu: Lárétti — 1. skæla — 6 ára — 8 ull — 10 gaf — 12 rofnaði —. 14 SF — 15 an — 16 ótt — 18 illindi. Lóðrétt: — 2 káif — 3 ær — 4 laga — fursti —'7 ævinni — 9 lof — 11 aða — 13 noti — 16 ól — 17 TN. — • Alþingi • Efri deild: — 1. Tollskrá o. fl., frv. 2. umræða, — 2. Skemmtana- skattur og þjóðieikhús o. fl., frv. 1. umr. — 3, Eftirlit með rekstri ríkisins, frv. 1. umr. Neftri deild: — 1. Ríkisútgáfa námsbóka, frv. 1. umr. — 2. Með- ferð einkamála í héraði, frv. 1. umr. — 3. Kjörskrá í Kópavogs- kaupstað, frv. 1. umr. — 4. Gjald af innldndum toilvörutegundum, frv. 1. umr. — '5. Verðlag, verð- lagseftirlit og verðlagsdómur, frv. Frh. 1, umr. — 6. Landkynn- ing og ferðamái, frv. 1. umr. Handíðaskólinn Kennsla í ölium teiiniideildum Handíða- og myndlistaskóians fer í vetur fram í gamla Iðnskólahús- inu við Tjömma. í myndlistadeild um og á kvöidnámskeiðum skólans í teiknun og meðferð lita, byrjar kennslan nú um helgina. Kennsla í barnaflokkum í teiknun og föndri, hefst um sama leyti og barnaskólarnir taka til starfa. — Skólastjórnm óskar þess getið, að allir, sem fyrr í sumar hafa sótt um skólavist, séu beðnir að hafa samband við innritunarskrifstofu skólans í Miðbæjarbarnskólanum (sími 4106) i dag og morgun kl. 5—7 síðdegis. • Aætlunarferðir • BifreiðaslöS íslands á morgun: Akureyri; Biskupstungur að Gygjarh. Dalir; Fljótshlíð; Gaul- verjarbæi’; Grindavík; Hólmavík um Hrútafjörð; Hveragerði; — Keflavík; Vatnsleysuströnd—Vog- ar; Vik í Mýrdal; Mosfellssveit. Hafnarfjarðarkirkja Orgeltónleikar verða í kirkjunni í kvöld, og hefjast þeir kl. 9. Páli Kr. Pálsson leikur þar ýmis verk á hið nýja og vandaða orgel kirkj- unnar. — Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Sóiheimadrengurinn Afh. Mbl.: K. B. 50,00. Læknar f jarverandi Kristjana llelgadóttir 16. sept. óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28. sept. ti) 6. nóvember. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Sveinn Gunnarsson 27. sept — Óákveðinn feima. — Staðgengill: ólafur Heltrason Ólafur ólafsson fiarverandi óá tcveðinn tíma. — Staðgengill: Ó1 afur Einarsson, héraðslæknir, — Hafnarfirði. * n » v o Finmitudagur 20. október: Fastir liðir eins og venjulega. 19,10 Þingfréttir. 19,30 Lesin dag- skrá næstu viku. 20,30 Erindi: Æv intýri höfundar hins góða dáta Svejks; síðara erindi (Séra Kári Valsson og Karl Guðmundsson leik ari flytja). 21,00 Tónieikar (plöt- ur): Elísabet Schumann syngur, 21,15 Upplestur: „Þangeyrarbónd- inn“, smásaga eftir Guðlaugu Benediktsdóttur (Frú Sigurlaug Aamiadóttir). 21,45 Tónleikar (plöt ur): Strengjakvartett í Es-dúr eft ir Dittensdorf (Deman strengja- kvartettinn leikur). 22,10 „Nýjar sögur af Don Camillo" eftir Gio- vanni Guareschi; XIV. (Andrés Björnsson). 22,25 Sinfónískir tón- leikar (plötur) : Sinfónía (Singuli- érej eftir Berwald (Sinfóníuhljónt sveit sæniska útvarpsins leikur. — , Tor Mann stjórnar). 23,05 Dag- skrárlok. „Góði dálinn Svæk" í Þjéðieikhúsinu Þióðleikhúsið sýnir gamanleikinn Góða dátann Svæk í kvöld í 5. sánn. Aðsókn að leiknum hefur verið mjög mikiK — Myndin er eftir teikningu Halldórs Péturssonar og sýnir Rúrik Haraldsson í gerfi Lúkasar höfuðmanns og Róbert Arnfinnsson sem Svæk, IfUjfo mormmkaffhw l> vot í a<i a íni r i n n. Það er ekki sají Englendingur nokkur stóð við gkrifborð í afgreiðslusal gistihúss- ins og skrifaði bréf. Hann endaði ibréfið með þessum orðum: — Eg myndi skrifa þér lengra bréf, en heljarstór tri stendur fyr ir aftan mig og les hvert orð sem ég skrifa“. — Það er ekki satt! hrópaði ír- FERDBIMAND Aarniður Kirkjuferðin Skotinn Sandy var á leið til kirkjunnar á sunnudagsmorgun- inn. — Ert þú i beztu skónum þín- um, sonur isæll? spurði Sandy. I — Já, pabbi. — Gönguferðir fara mjög illa með góða leðrið sem í þeim er. | — J-a-á, en pabbi, hinir skómir mínir eru orðnir svo slitnir. — Jæ.ja, góði, — þú verður þá bara að reyna að taka stór skref, stærri skréf en þetta, væni minn. Það sparar skósólana. ★ Hin sanna skozka sparsemi Skoti, sem var nýfarinn í við- skiptaferðaiag, hringdi heim til konu sinnar frá hótelinu og sagði: — Blessuð, gættu þesis nú vel að Tommi litli táki ófan gleraugun sín, þegar hann horfir ekki á neitt sérstakt! ★ Akveðinn dagur — Eg vildi gjaman að þér á- kvæðuð einhvem sérstakan dag, sagði innheimtumaðurinn, — þann ig, að ég geti komið og fengið þenn an reikning gi-eiddan. — Ekkert er mér ljúfara, svar- aðí hinn skuldseigi, — þá skulum við bara ákveða að bér komið á Dómsdegi, — ja, það verður nú eflaust svo mikið um að vera þann dag, svo við skulum heldur segja daginn eftir Dómsdag! ★ Sagt fyrir skólaballið — Er þetta fínf ball. eða get ég verið í mínum eiæin fötum? ★ Prófessorirn: — Kæru nemend- ur, ésr æt.la að leyfa vkkur að fara 10 min. áður en kenoslustundinni lýkur. Gjörið svo v<7 að fara var- lega, til bes? að þið vekið ekkl hina hekkina!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.