Morgunblaðið - 21.10.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.10.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 21. okt. 1955 PILiTUR eða STÚLKA óskast strax. KLEIN, Hrísateig 14. STIiLKA OSKAST helzt vön afgreiðslu í blómabúð. Uppl. í síma 5523. Kellavíb — Suðornes • ! Vegna vöntunar á viðunandi húsnæði verður Ljósmynda- J stofunni lokað á næstu mánaðamótum. — Fram að m Í mánaðamótum verður opið á miðvikudögum, föstudög- I um og sunnudögum. Þórarinn Sigurðsson. Leikfélag Kefla- víkur sfofnað KEFLAVÍK, 19. okt. — Nýlega komu nokkrir áhugamenn um leiklist saman hér í Keflavík og ræddu um stofnun leikfélags. — Hefir verið fremur lítið um leik- húsmál hér í bæ, fyrir utan leik- rit, sem færð hafa verið upp af Ungmennafélagi Keflavíkur. Var síðasta viðfangsefni þess Þrír s.kálkar og var leikið fyrir rúmu ári. Á fundinum var gengið frá stofnun Leikfélags Keflavíkur, og voru samin lög fyrir það. — í fyrstu stjórn voru kosnir: Þórð- ur Jónsson formaður, Sveinn Viggó ritari og Sigurbergur Ás- björnsson gjaldkeri. Varastjórn, sem jafnframt sér um leikrita- vai, Helgi S. Jónsson, Björn Dúa- son og Eyjólfur Guðjónsson. — Endurskoðendur Þórunn Sveins- dóttir og Hörður Guðmundsson. Leikféiagið hyggst hefja starf- semi sína hið fyrsta, en ekki er enn ráðið hvert verður fyrsta viðfangsefni þess. — Ingvar. STULKA Síðasfa umferðln Wý sending Nælon-rayon- Tjull Óvenju fjölbreytt litaúrval. Vanda5, Ódýrt MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Mý sending -• 1 lit -.11 1— ■ • /i . : W Við höfum coplings- og eml UlJ lur K1 01 LU t 01 ■■ ; i DremsuDoroa iyrir eit- II ; ■ irtaldar teg:. bifreiða: MARKAÐURINN Bankastræti 4 SÍÐASTA umferð ha.ustmótsins verður tefld í Skátamótinu við Snorrabraut í kvöld, og hefst hún ki. 7,30. Þá eigast. þeir við Þórir Ólafsson og Guðm. Pálma- son, Jón Einarsson og Pilnik, Ingi R. og Baldur, Guðm. Ág og Ásmundur, Jón Þorsteinsson og Arinbjörn. Pilnik og Guðmundur Pálma- son eru nú efstir með 6 vinninga hvor, Ingi R. með 5]/2 og Bald- ur 4. ■— Yerxlunarstjári Ungui’, áhugasamur og’ á- byggileg'ur maður óskast strax til að taka að sér að nokkru leyti verzlunarstjóra störf í matvöruverzlun. Gott kaup. Tiib. merkt.: „Verzl- unarst.jóii — 92“, sendist blaðinu fyrir hádegi á laug- ardag. IMy sending iersey kjólar GULLFOSS Ford, fólks- og vörubíla Clievrolí-t, fólks- Og vörubíla. Dodge, fólks- og vöru- bíla International. fólks- Og vörubíla Studebaker, fólks- Og vörubíla Jepp, herbíia’ og land- búnaðai' Jepp Station Kaieer Buiek Pontiae Verð og gæði mjög hagstætt. Bifreiðai erzl. KOFI Laugav. 70, sími 53ö2. reglusöm og dugleg, með einhverja vélritunaræfingu ■ ; ■ óskast til afgreiðslustarfa í smáverzlun. — Eiginhandar- i ■ umsókn leggist inn fyrir mánudag 24. þ. m., merkt: • „1955 — 107“. ■; Skrifstofustúlka Stórt verzlunarfyrirtæki óskar eftir stúlku til skrif- ■ stofustarfa. Þarf að vera vön vélritun og góð ensku- ; kurnátta æskileg. Tilboð auðkennd: „Vélritun-enska — * I09“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 27. þ. m. Ættir Ausffirðinga ■ Annað þindi af ættum Austfirðinga er komið út. — ; _ ■ Askrifendur og aðrir vitji bókarinnar í Bókaverzlun ! Isafoldar, Austurstræti, sem fyrst. — Bókin fæst ekki • annarsstaðar í Reykjavík. ; ■ Benedikt frá Hofteigi. ; H'appdrættisbíll Landgræðslusjóðs verður til sýnis í Keflavík í dag. — Miðar seldir í bílnum. — Aðeins dregið úr seldum miðum. — Dregið 5. nóvember. Landgræðslusjáður Laghentur mnður óskast nú þegar. Uppl. hjá verkstjóranum. Leðurgerðin h.f. Laugavegi 105, III hæð. Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Eimskipafélag íslands h.f. •A •m Tímaritið Nóvemberheftið er komið út. — .Sökum mjög góðrar sölu hefur útgáfan séð sér fært að stækka ritið um 8 síður án hækkunar á útsöluverði og er það þannig orðið efnis- mest sambærilegra rita. Af efni þessa heftis má nefna: Frásögn um eitt hetju- legasta afrek í sögu sjóhernaðarins. Frásagnirnar: Ég lét vana mig. — Krufinn lifandi. — Á mestu raunastund lífs míns. — Ég mun ætíð elska hann. — Bridgeþátt o. m. fl. Tímaritið Yenus ■ ■JUI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.