Morgunblaðið - 21.10.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.10.1955, Blaðsíða 11
nni nmTiifrirrrirrin • >«•■ intnn nn irmn í Föstudagur 21. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 E í gær tapaðist í miðbænum leðurkassi með Ijósmyndalitglerjum (filterum). Vinsamlega skilist á auglýsingaskrifstofu Morgun- blaðsins gegn fundarlaunum. REGNEOGINN NYKOMID: Gullbrons, margir litir — Silfurbrons Tréfyllir — Járnkítti, mjög ódýrt. Regnboginn Laugavegi 62 — Sími 3858 Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda við TÓMASARHAGA og AÐALSTRÆTI JöctigttttWa&ið Sími 1600 Atvinna Duglegar saumastúlkur óskast nú þegar. Vinnufatagerð Islands h.f. Þverhoiti 17 * IM E Ð A L /c?n GRÆNN 9 FYRIR VENJULEGT HAR Hcntar flcstum konum. Þessi tegund tryggir fallega. eðlilega og varanlega hárliðun fyrir allt venjulegt hár. /5 míHútna — ÞER GETIÐ VALIÐ UM ÞRJÁR TEGUNDIR — Veljið f)á tegund, sem bezt hentar hári yðar, og farið ná- kvæmlega eftir leiðbeiningunum. Engin tímaáætlun, jafn- vel byrjendur fara ekkí villu vegar. Nýja 15 mínútna hár- liðunaraðferðin er auðveldust, hraðvirkust og gefur hári yðar eðlilegustu liðina. Reynið þetta nýja Toni strax í dag. ttiar alit hát á aleinA /5 míhútum. STERKT B L Á R ’fyrir har, sem tekur ILLA HARLIÐUN Ef hár yðar tekur illa hárliðun, er þetta heppilegasta tegundin. —• Einnig fvrir mikið permanent. • VEIKX /(/ftt GULUR FYRIR HAR, SEM TEKUR VEL HÁRLIÐUN Ef hárið hefir verið lýst eða litað; þá kjósið þessa tegund. Einnig íytlf litið permanent. 15 mínútna TONI. Veljið þá teg- und, sem hent- ar yður. Verð kr. 27/— IVl U N I I), ......, að 15 mínútna TONI ».-« ný hárliðunaraðferð. Farið þvi nákvæmlega eftir leiðbeiningunum. Veljið T O N I • ■ — ......- íbuð óskast . 3—4 herbergi. Helzt á hitá- veitusvæði. — Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 4200, kl. 1—7. Amerísk vetrarkápa með skinni, til sölu. — Verzlunin Þórsgata 17. tippkveikja Trésmiðjan Víðir býður upp á uppkveikju, tréspæni og spítur, endurgjaldslaust, — næstu daga. Hjón, með eitt barn, óska eftir einu herbergi og helzt eldhúsi eða eldunar plássi, sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m., merkt: „203“. 4 stúlkux-, utan af landi, óska eftir 2 herbergjum) og eldimarplássi. Baxma- gæzla kemur til gi'eina. — Uppl. í síma 6949, milli kl. 3—7 í dag. Lítil Sendiferðabifreið í góðu standi, óskast til kaups. Lítil iitborgun, en mánaðargreiðslur eða vöru- úttekt (nýlenduvöru.r). Til- boð er gi'eini teg., verð og gi'eiðsluskilmála, sendist í pósthólf 371, fyrir helgi. 2ja til 3ja herbergja Ibúð óskast til leigu, helzt í Vestui'bæn- um. Aðgangur að síma og húshjálp kemur til greina. Þrennt fullorðið í heimili. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins fyi'ir föstudagskvöld — merkt: „Húshjálp — 89“. Vanan Verkstjóra sem hefir matsmannsi'étt- indi, vantar í nýtt frystihús úti á landi. Frystihúsið tek- ur til starfa í haust, Uppl. hjá Útflutningsdeild Samh. ísl. Samvinnuféiaga, frá kl. 9—12, næstu daga. Bílstjórar og bifvélavirkjar, athugið! Nýkomin ódýr handverkfæri Topplyklaselt Sljörnulyklasett Opnir lyklar Hjólþvingur O. fl. HJÓLBARÐAR: 600x16 530x16 Slöngur — 710x15 Bílavörubúðin Fjöðrin Hvei'fisg. 108, sími 1909.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.