Morgunblaðið - 22.10.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.10.1955, Blaðsíða 4
MORGlNBLAÐIÐ Laugardagur 22. okt. 1955 ^ f 4 I dag er 295. dagur ársius. Laugardagurinn 22. október. I'vr-li vetrardagur. 1. vika vetrar. Árdefíisflæði kl. 10,05. Síðdegisfla-ði kl. 22,34. Slysavarðstofa Keykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólailiringinn. Læknavörður L, R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Næturvorður er í Laugavegs apóteki, simi 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- urbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. S—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — □ 5 MllMXR 595510247 = II 7. n--------------------------□ 1 gær var allhvöss sunnan átt og rigning, þokusúld og rign- ing Sunnanlands, en úrkomu- laust Norðanlands. — 1 Rvík var hiti 9 stig kl. 15,00, 8 st. á Akureyri, 11 stig á Galtar- vita og 6 stig á Dalatanga, — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist 11 stig á Galtarvita og minnstur var 4 st. á Raufarhöfn og Hóium í ’Hornafirði. — í London var 'hiti 10 stig um hádegi, 11 st. í Höfn, 12 stig i París, 14 st. í Berlín, 9 stig í Osló, 10 st. í Stokkhólmi, 3 stig í Þórs- íhðfn í Færeyjum og 10 stig í INev,' York. □ -----------------------□ • Messur • Á MORGUN: Dóuikirkjan: — Messa kl. 11. —- Séra Óskar J. Þorláksson. — Síð- degisguðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Auðuns. Hallgríni'vpreslakall: — Messa kl. 11 f.h. — Ferming. Séra Sigur jón Þ. Árnason. — Messa kl. 2 e.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðugfni: „Hvað getum við haft á móti kristi?" Háteigspreslakall: — Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Séra Jón Þorvarðarson. Langhoít»presSakaJI: — Messa í Laugarneskirkju kl. 4,30. (Vé.trar koma). Séra Árelíus Níelsson. LauKarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakail: — Ferming í Frí kirkjunni kl. 11 árdegis. — Séra Jón Thoiarensen. Bústaðapreslakal!: — Messað í Laugarneskirkju kl. 10,30 árdegis. Ferming. Séra Gunnar Ámason. Fríkirkjan: — Messa kl. 5 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: — Héraðs fundarmessa kl. 2. Séra Kristján Bjarnason predikar. Séra Bjöm Jónsson þjónar fyrir altari. Séra Garðar Þorsteinsson. Brautarlioltssókn: — Messunni frestað til annarar helgar, vegna héraðsfundat prófastsdæmisins. Keflavíkurkirkja: — Messa kl. 10,30 árdegis. Athugið breyttan messutíma. — Séra Björn Jóhsson. • Brúðkaup • í dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Matthildur Ólafsaótt ir (Jónssonar kaupmanns) og Gísli Jónsson, Heimili þeirra verður á Bergstaðastræti 53. Gefin verða saman í hjónaband I í dag af séra Ingóifi Ástmarssyni, ! Mosfelli, þau ungfrú Haligerður Þórðardóttir, Irafossi og Guðni Þorsteinsson, bifreiðastjóri, Ljósa- fossi. Heiinili brúðhjónanna verð ur að írafossi. 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Eyrún Eiriksdóttir, skrifstofumær, Ásvaliagötu 15 og Hjalti Jón Þorgrímsson, stýrimað- ur, Unnarstíg 6. 1 dag ganga í hjónaband Sigrún Sigurjónsdóttir og Sveinn Eiríks- son, Mávahlið 13. Séra Þorsteinn Björnsson gaf brúðhjónin saman. 1 dag (laugardag) verða gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Elín S. Jónsdóttir, hjúkrunarnemi, Bú- staðavegi 97 og Garðar Jónsson, læknir, Vífilsstöðum. • Skipafréítír •* Skipadeild S. í. S.: Hvassafell fór frá Norðfirði í gær áleiðis til Helsingfors. Arnar fell fór frá Akureyrí í gær áleiðis til New York. Jökulfell fer í dag frá London til Álaborgar. Dísar- fell er í Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell fer frá Húsavík í dag til Norð fjarðar. Eimskipaféla" Rvikur h.f.: Katla er í Rússiandi. — Orð lífsins: ,,Því að svo elskaði Guð heiminn, að harm gaf son sinn eingetinn, til þass að hver sem ,á hamn trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft lif“. (Jóh. 3, 16.). ÞaS er sjúkt .«keinni1analíf, þar sem áfensið er í öndvegi. U mdæmisstúkan. flmw ^ínálRi krðssgito Skýringar: JArétt: — 1 rifa — 6 slkel — 8 ílát — 10 blóm — 12 fjárglæfra- menn — 14 tónn — 15 fangamark — 16 á flugi (þf.) — 18 liikams- hluta. Lóð rétt: — 2 h'ljóð — 3 ending — 4 nagli — 5 springa — 7 þættí — 9 mann -— 11 kveikur — 13 forskeyti — 16 sámhljóðar — 17 tónn. —■ Lausn síðustu krossgálu: Lárétt: — 1 nsati — 6 afi — 8 laf — 10 gul — 12 ofnanna — 14 KA — 15 ak — 16 óla — 17 and- anna. — Lóðrétf: — 2 nafn — 3 af — 4 tign —• 5 flokka — 7 flakka — 9 afa — 11 luna — 13 alla — 16 ÓD — 17 an. • Afmæli • 70 ára verður á morguti, sunnu- dag, Þorbjörn Klemensson, húsa- meistari, Lækjargötu 10, Hafnar- fitði. — ' Plugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar, í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19,30 á morgun. — Innanlanasflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudais, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Patreks- fjarðar, Sauðárktóks, Vestntanna- eyja og Þórshafnar. —- Á morgun er ráðgert að fljúga til Akurevrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 8 f.h. frá Nevv York. Vélin fer 'kl. 9 til Bergen, Stavanger og Luxemburg. Einnig er væntanleg k’i. 19,30, — Edda, frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló. Fer kl. 21.00 til New York. — Pan American flugvél kom í gærkveldi frá Norðurlönd unum og hélt áfram til New York. * Blöð og timarit # Barnablaðið Æskan, 9.—10. tbl. er komið út. Efni er m. a. ferða- saga frá Sviss, sögukafli eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Einnig eru nokkrar aðrar sögur og greinar, smælki, myndagátur. Biaðið er prýtt fögrttm myndum og er frá- gangur allur hinn vandaðasti. • Aætiunarterðir • Bifreiðastöð íslands á inorgiin: Akureyri; Grindavík; Hveta- gerði—ÞorlákshÖfn; Keflavík; — Kjalarnes—Kjós; Mosfelisdalur; Reykir. Frá Mæðrafélaginu Saumanámskeið Mæðrafélagsins verður í nóvember. Uppl. í símum 5938 og 1446, á mánud. og þriðjud. Áfengið er hættulegur föru- nautur. Umdxmwstíjiijcmi, Bílasýning í dag og á morgun kl. 1—5 verða 4 Borgward bílar til sýnis fyrir altnenning á torginu á gatna- mótum Ingólfsstrætis og Hallveiga stígs, Eru það sendiferðabifreið, fólksbifreið af Isabellugerð og tvær vörubifreiðar, 1% tonns og 5 toonna. Er það Sigurður Hannes- son & Co., sem hafa sýningu þessa. Færeyingafélagið Félagar eru minntir á aðaifund Færeyingafélagsins, sem verður í kvöld kl. 9 e.h., að Aðalstræti 12. Eftir fund verða ýmiss skemmti- atriði, m. a. kórsöngur. — Fjöl- mennið, Ný framlialdssaga barnanna í útvarpinu I kvöld kl. 6 hefst lestur nýrrar framhaldssögu barnanna í útvarp- inu. Sagan nefnist „Frá steinald- armönnum ! Garpagerði“, og er eft ir Lof.t Guðmundsson. Höfundur les sjálfur. Kvæðamannafél. Iðunn heidur fund í kvöld, á venjuleg- um stað og tíma. Vissast <-r aS láta áfoneið vera. Umd æmisstúka n. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði Sunnudagaskólinn fellur niður og sömuleiðis di-engjafundirnir. — Á sunnudagskvöld verður almenn samkoma og talar Bjarni Eyjólfs- son, ritstjóri. Breiðfirðingar Halda veitrarfagnað í Rreiðfirð- ingabúð í kvöld kl. 8,30. VLMENNA BÓK AFÉLAGIÐ t AfgrriSsIa í Tjarnnrgötu 16, — 6ími 8-27-07. • Genaisskröfn ipg • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,40 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 Sænskar kr.....— 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 1000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini .......... — 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur..............— 26,12 Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins er opin é , föstudagskvöidum frá kl. 8—10 áími 7104. Félngsmenn, sem eiga igreitt árgjaldið fyrir 1955, eru /insamlega beðnir um að gera sidi skrifstofuna n.k. föstudagskvöld ^inntngarspjöté Ajrabbameinsfél. íást hjá ölltun pð3'«fgreið«ii«B ; latsdsmi, lyfjabúðnta 1? Roykjsvíli o® Hafnarfirði (nensa Langavega* Of Reykj a vncur-apótör utBi), — R*e madia, Elliheimilinu Grand c$ ckrifstofn krabbamslxjífélagaJiBa, Blððbankanum, Barómartíg, 6947. — Minningalkartba era a* p-aidd gegsutn síam «9411 Æskufegurð og áfengi eru skörp ustu andsta-ður. — Æskufólk, standist freistingar áfengisins. Umdæmisstúkatii Læknar f jarverandi Kristjana Helgadóttir 16. sept, óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28. sept. til 6. nóvember. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Sveinn Gunnarsson 27. sept. — Óákveðinn Mma. — Staðgengillí ölafur Heleason, Ólaf-ur ólafsson fjarverandi óá- kveðinn tíma. — Stnðgengill: Ól- afur Einarsson, béraðslæknir, — Hafnarfirði. Gansrið í Almenna bókafélagiS, lílaE ailra Islendinga. Safit Finars Jónssonar Onið snmtndaga nr miðvíkn- flaga kl. 1.30—3.30 frá 16. sepfc tll 1. des. Síðan loka.ð vetrar- mánuðlna. • HfiroiP • Laugardagur 22. október: (Fvrsti vetrardagur). Fasr' liðir eins o" veniulega. 12.50 Óí.kalög siúklinga (Ingibiörg Þoi-bervs). 14,00 Útvam frá Há- ^kóla íslands •— Háskólahátíðin 1955. 18.00 Útvarnssaga barn- anna „Fvá steinaldarmönnúm í Garnagerði“ .eftir LofJ; Guðinss., (höf. les) 18.30 Tómetundnháttur barria og utwlinga f.Tón Pálsson). 18.55 Tónleikar Inlöturl : a) Cor de Goort leikur Iðg ef*«r ýmsa höf unda. bl Vínarlöo- ('T,v,p f ->nna Ligbt Orchestra .lerVnr. Hans Ko- lesa stiórnarl. 19.30 'f’ónleikar —- (nlöturi : OrnhpnqVóninn i Glas- gow svngur. 20 90 FvöJdvnka: 1) Hngleiðíiio- við rn'sc’rcskintin —• («"1-5, Prtrni Sivnvðrson prestur að MosfeÍIil. 21 DnfrsVrá um Pál Ótafooon- skáld: at Erindi eftir Pál HPrmannsson f. a.Ibm. og Ragn ar Áscreirsson ráðiinnnt, h) Tlnn- lest.ur úr I ióðnm ni« brnfum ská.lrls ins (Þorsteinn ö Stenhen.sen, Hild ur kalman o. fl.V cl Sungin lög við kvæði eftir PM Ölnfsson. bar á meðal nv+t lag cftir Þórarin Jónsson tónskél'I (Þnríðnr Páls- dóttir og Kristirn Hallsson syngja). 22,10 Danslög, þ. á. m. mznTTk-ZÍTA* kZtTVXTZ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.