Morgunblaðið - 23.10.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.10.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 NYKOMIÐ: Tékkneskar Manchettskyrtur hvítar og mislitar. Hálsliindi, skrflutlegt úrval Hálsklúlar Nœrföt iNáttföt Sokkar, mjög gott úrval Skinnimiizkar fóðraðir með loðskinni Kuldaúlpur á börn og fuliorðna IKuldahúfur á börn og fullorðna 3 Kuldaúlpur fóðraðar með gæruskinni VandaSar vörur! „GEVSIR" H.f. Fatadeildin. /soS ey/iur ánayjunQ' aS (jQrttjO i hremum oj Vp/ jsressuðurrf SoJurn. rPSY/J/Ð WÐSKÍPTÍN Etmimm GLBÍR Þeir ,sem geta lánað pen- inga gegn öruggri trygg- ingu, til stutts tíma, geta tryggt sér hagstæð penir ga- lán til langs tíma. Uppl, kl. 6—7 e.h. Jón Magnússon Stýrimannastíg 9, sími 5385 Bíleigendur Alsprautum og blet tum bíla. — Fljót og góð af- greiðsla. Bílasprautun Bústaðabletti 12, við Sogaveg. Kven- lakkskór með kvarlhæl. Kvenskóhlífar fyrir kvarthæla. — Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugav., 17 Framnesvegi 2. a Gaberdinebuxur á telpur og drengi. — Verð frá kr. 152,00. TOLEDO Fischersundi. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja— 3ja herb. íbúðum. Útb. kr. 75 þús. Höfum kaupendur að 4—5 herb. íbúðum. Útb. kr. 150—300 þús. íHöfum kaupendur að smá- íbúðahúsum. Útb. kr. 250 —300 þús. Höfuni kaupendur að 5 herb., fokheldum hæðum í Laugarneshverfi. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. íbúð óskast Fámenna, barnlausa fjöl- skyldu vantar 2ja til 3ja herb. íbúð, strax. Upplýsing ar í síma 7810. Nigrin Skóáburður Hvítur Brúnn Svartur Rauðbrúnn Fyrirliggjandi. Þórður H. Teitsson Grettisg, 3. Sími 80360. itáðskona Stúlka 23—38 ára, óskast að sjá um lítið heimili í nýju húsi. Umsóknir sendist afgr. Mbl., merkt: „Fámennt — 123“, fyrir miðvikudags- kvöld. — SÓLTJÖLD Gluggar b.f. Skipholti 5. Sími 82287. I VERZLIJN í miðbænum á bezta stað, í fullum gangi, til sölu. Góður kvenfatnaðar og snyrtivörulager fylgir. Höfum kaupendur að litlum og stórum einbýlis'húsum og 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum, helzt í bæn- um. Útborganir geta orðið miklar. — Bankastræti 7. Sími 1518. C‘dtí/uri’fl c/íí TUIÓ0TV . Unolarg ZC SIMI 3743\ Skrifstofuhúsnœði 4 herb., á góðum stað í bæn- um, til leigu. Tilboð merkt: „Góður staður — 125“, send ist afgr. Mbl. — Lesfúsan stúden-t van-tar HERBERGI Tilboð sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld, merkt: — „Populus — 126“. H jólbarðar í flestum stærðum, fyrir fólksbíla og vörubíla, — nýkomnir. Hjólbarðinn Hverfisgötu 89. Nýkomin Sokksbanda- belli nælonteygja Vesturgötu 3. KAUPUM Lir. kopar, aluminium Sími 6570. íbúðarskúr Lítill, en nýr, 2 herb., til sölu. Tilboð sendist Mbl., fyrir hádegi á mánudag, — merkt: „!Skúr — 127“. Auslin B 1947 fólksbill óskast til kaups, staðgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „SE — 122“. Ungur háskólastúdent óskar eftir HERBERGI nú þegar. Kennsla kemur til greina, Upplýsingar í síma 80793 eftíi hádegi í dag. 'Góður 4—5 manna ÍLL óskast. Útborgun og afborg un eftir samkomulagi. Lyst ■hafendur hringi í sima 5743 milli 3 og 7 í dag. iHeilbrigðar fætur eru und- irstaða vellíðaninnar. Birkensfock skóinnlegg komin aftur. Fótsnyrtist. PEDICA Sími 6454. Grettisgötu 62. H\m\ h.f. Laugaveg 105 Sími 81525 Krepnœlonsokkar gott úrval. — ^ohwa* Lækjargötu 4. IJtvarpsfónn til sölu. — Víðimel 49, kjallara. — Herhergi óskast Ungur maður óskar eftir herbergi. Má vera lítið. — Uppl. í síma 5785, milli kl. 1—3 í dag. Lóð til §ölu sem hafnar eru á fram- kvæmdir. Langt komið að slá upp kjallara. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánaða- mót, merkt: „Stór — 129“. Húsnœði Fámenn fjölskylda óskar eft ir tveimur herbergjum og eldhúsi. Einhver fyrirfram- greiðsla og húshjálp mögu- leg. Tilboð sendist Mbl., fyr ir miðviikudag, merkt: — „Strax — 130“. tlúsnæði Reglusöm stúlka, í fastri atvinnu, óskar eftir íbúð eða herbergi, Upplýsingar í síma 82211. Olíukyndingartœki mótor og brennari, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 81022 eða Hæðar- garði 42. — Bifreiðaeigendur Getum tekið að okkur bíla- réttingar og sprautun á öll- um tegundum bifreiða. Scoda-verkstæðiS við Kringlumýrarveg, fyrir ofan Shell. Simi 82881. iivenúr tapaðist frá Austurbæjar- bíói niður í Pósthússtræti, s. 1. miðvikudagskvöld. Finn andi vinsamlegast skili því á lögreglustöðina. Nýjung: Mislitir Lakkskór Skoðið í sýningargluggana FELDUR H.f. Austurstræti 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.