Morgunblaðið - 25.10.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.10.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. okt. 1955 * Hjönaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína uri'gfrú J'óhanna Jónsdöttir, Miklubraut 16 og Jóhann Jóels3on, nemandi í Vélstjóraskólanum, — Snorrabraut 83. • Afmæli • Frú Guðrún Sigurðardóttir, Með alholti 8, er 65 ára í dag. • Skipafréttix * Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss er í Kotka. Fjallfoss fer frá Akureyri í dag til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Bergen 22. þ.m., var væntanlegur til Reyðarfjarðar eíðdegis í gærdag. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss var væntanlegur til Rvíkur í gærdag. Reykjafoss fór frá Hull um hádegi í gærdag til Reykjavíkur. Selfoss er í Rotterdam. Tröllafoss fór frá New York 18. þ.m. til Rvíkur. — Tungufoss fór frá Reyðarfirði 14. þ.m, til Neapel og Genova. Dranga Ágæt aðsókn hefir verið að listsýningunni í Listamannaskáianum og hafa nú 11 listaverk selzt. Á efri myndinni er málverk eí'tir Snorra Ariabjarnar, en á neðri myndinni er málverk eftir Svavar Guðnason. Sýningin er opin frá kl. 1—22 daglega. jökull lestar í Antwerpen ca. 25. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: j Hekla er í Reykjavík. Esja var l á Akureyri síðdegis í gær á aust- j urleið. Herðubreið er á Austf jörð um á norðurleið. Skjaldbreið verð ’ ur væntanlega á Aku reyri í dag. I Þyrill er á leið til Noregs. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík síðdeg is í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Gils- fjarðarhafna. Skipadeild S.'l. S.: i Hvassafell fór frá Norðfirði 21. þ.m. áleiðis til Helsingfors og Ábo. Arnarfell fór frá Akureyri 22. þ. m. áleiðis til New York. Jökulfell fór 23. þ.m. frá London til Ála- borgar. Dísaffeli fer í dag frá Rotterdam til Reykjavíkur. Litla- fell er á leið til Faxaflóa frá Norð urlandi. Helgafell er á Norðfirði. Eimskipafélas Rvíkur hX: Katla er í Rússlandi. ' c*ugterðix * Flugfélag Isiaruis h.f.: Miililandaflug: Gullfaxi fór til London í morgun, Flugvélin er SKYRINGAR Lárétt: — 1 ekkert til fvrir- stöðu — 6 púka — 8 stafur — 10 sprænu — 12 geimnum — 14 for- setning — 15 óþekktur — 16 á ketti — 18 rifuna. Lóðrétt: — 2 vantar helming- inn — 3 húsdýr — 4 mæli — 5 látnar af hendi — 7 ganga — 9 hrós — 11 ennþá — 13 tala — 16 kvað — 17 hrópi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: — 1 ógnar — 6 roð — 8 krá — 10 lón — 12 rótlaus — 14 et — 15 mö — 16 rum — 18 karfinn. Lóðrétt: — 2 grát -— 3 No — 4 aðla — 5 skrekk — 7 umsögn — 9 rót — 11 óum — 13 lauf — 16 rr —- 17 mi. ! I dag er 298. dagur ársins. Þriðjudaguriim 25. októlier. Síðdegisflæði kl. 12,43. Slysa\arðstofu Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólafhririginn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Bpóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- nrbæjar opin daglega til kl. 8, oema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — □ EDDA 59551025 = 7 I. O. O. F. Rb. 1 = 10510258% 9. O. • Veðrið • 1 gær var suð-vestan átt. — Bjart veður nema skúrir öðru hverju um vesturhluta lands- ins. — í Reykjavík var hiti 6 stig kl. 14,00, 7 stig á Akur- eyri, 4 stig á Galtarvita og 8 stig á Dalatanga. '— Mestur hiti hér á landi í gær kl. 14, mældist á Dalatanga, 8 stig og minnstur 3 stig í Möðrudal. — 1 London var hiti 13 stig um hádegi, 7 stig í Höfn, 12 stig í París, 9 stig í Berlín, 4 stig í Osló, 4 stig í Stokkhólmi, 9 stig í Þórshöfn í Færeyjum og 14 stig í New York. C!------------------------□ Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Stefanía Sig- nrðardóttir og Jón Rögnvaldsson, blikksmiðu.-, Nýlendugötu 4. • Brúðkaup * 19. þ.m, voru gefin saman í •hjónaband af séra Pétri Sigur- geirssyni á Akureyri, uagfrú Þor- ibjörg Friðriksdóttir hjúkrunar- kona og iSigurður Árnason, stýri- maður. Heimili þeirra er á Snið- götu 3, Akureyri. Fyrsta vetrardag voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- eteini Björnssyni ungfrú Svanhvít Gunnarsdóttir og Björn Magnús- boií Heimili þeirra værður í Silfur túni A-l. — Kvenfél. fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík hefur ákveðið að halda bazar, cim» mmufiit Ifosseifi Daghók —■ Tvæntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. — Innanlands- flug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyi-ar, (2 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðár króks, Yestmannaeyja og Þing- eyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. i Loftleiðir h.f.: | „Edda“ er væntanleg til Rvíkur kl. 07,00 frá New York. Flugvélin fer kk 08,00 til Oslo, Kaupmanna- ^ hafnar og Hamborgar. Orð lífsins: i Jesús svwraði og sagði við hana: Ef þú þekhtir fijof Guðs og hver sá er, sem■ segir við þig: Gef mér að dreklca! þá mundir þú hiðja fvann, og hann mundi gefa þér lif- andi vatn. (Jóh. 4. 10.). Sólheimadrengurinn Afh. M'bl : S F Þ kr. 50,00. — Saumanámskeið Mæðrafélagsins verður í nóvember. Upplýsing- ar í símum 5938 og 1446, næstu o*n - Félag Djúpmanna heldur aðalfund sinn á morgun, 26. okt. í Tjarnarkaffi, uppi, kl. 9 e.h. Að fundinum loknum verður spiluð félagsvist. Skorað er á fé- lagsmenn að fjölmenna. FERDIIMAMO Pylsan renn þriðjudaginn 1. nóv. Safnaðarfólk og aðrir vinir safnaðarins, er styrkja vilja bazarinn, eru góðfús lega beðnir að koma gjöfum sínum til undirritaðra: — Ingibjörg Steingrímsdóttir, Vesturgötu 46A; Bryndís Þórarinsdóttir, Melhaga 3; Elín Þorkelsdóttir, Freyjugötu 46 og Kristjana Árnadóttir, —- ^ Laugavegi 39. Færeyingafélagið í Reykjavík hélt aðalfund sinn s. 1. laugar- ; dag. — Stjórn félagsins var endur kjörinn, og í stað 3ja manna stjórn eru nú 5 menn. — iStjómina skipa nú Signhild Konráðsson, form. — Meðstjórnendur: Katrín Þorgríms son, Jens Marteinsson, Gústav Olsen og Elías Ivarsson. f PAN-AMERiCAN Fi.HCVÉL • er væntanleg frá New York í fyrramálið og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Óslóar, Stokk- hólms og Helsingfors. Læknar fjarverandi Kristjann Helgadóttir 16. sept, óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28. sept. til 6 nóvemher. Staðgengill Skúli j Thoroddsen. Sveinti Gunnarsson 27. sept. — óákveðinn t-íma. — Staðgengill: i Ólafur TTelirason, ] Ólafur ólafsson fiarverandi óá- kveðinn tíma. — Staðgengill: Ól- afur Einarsson, héraðslæknir, — Hafnarfirði. Safn Einars Jónssonar Opið smtnudaga og miðvlkn- daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept tll 1. des, Síðan lokað vetrar- mánuðina, j ALMENNA BÓKAFÉTAGIH i Afgreiðsia í Tjarnargötis 16. — j Sími 8-27-07. Gancið í Almenna hókafélagið, I felag allra fslendinga. • Rtvaip * I Fastir iiðir eins og venjulega. 18.00 Dönskukennsla; II. fl. ICenn- ari: Kristinn Ármannsson, yfir- kennari. 18.30 Enskukennsla; I. fl. Kennari: Björn Bjarnason, cand. mag. 18.55 íþróttir (Sigurð- ur Sigurðsson). 20.30 íslenzk heigikvæði á miðöldum; fyrra er- indi (Stefán Einarsson, próf.). 20.55 Einsöngur: Einar Anders- son, óperusöngvari frá Stokk- hólmi syngur; dr. Victor Ur- bancic leikur undir á píanó (Hljóðritað á tónleikum í Aust- urbæjarbíói 9. þ. m.). 21.40 Upp- lestur: ,,Hinn fordæmdi", kafli úr nýrri skáldsögu eftir Kristján Bender (Höfundur les). 22.10 Vökulestur (Kelgi H.iörvar). . - 22.25 Kórsöngur: ísl<*ii.,kir kórar syngja (plötur). 23.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.