Morgunblaðið - 25.10.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.10.1955, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 25. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Vörður — Hvöt — Heimdallur — öðinn SPILAKVÖLD Spiiakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu á morgun, miðvikudaginn 26. okt. kl. 8,30. Húsið opnað kl. 8. — Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu eftir kl. 5 í dag þriðjudag 25. þ. m. 1. Félagsvist. — 2. Ávarp: Jóhann Hafstein, alþingismaður. — 3. Verðlaunaafhending. — 4. Dregið í happdrættinu. — 5. Kvikmyndasýning. SKEMMTINEFNDIN 0 Með TIPON getið þér auðveld- lega gert við rispur og aðrar smáskemmdir, er verða á hús- gögnum yðar, heimilistækjum eða bifreið. | -j^y| Með TIPON getið þér einnig stöðvað leka á miðstöðvar- ofnum, vatnsrörum og margs konar málmílátum, eytt ryði úr þvottaskálum, baðkerum, salernisskálum af krómuðum hlutum o. fl. o. fl. — TIPON fæst í sex lit- um fyrir húsgögn og heimilistæki og tólf litum fyrir bíla. Notið sjálflýsandi TIPON á rafrofa, kringinn skráargöt, á símatæki, dyrabjölluhnappa o. fl. Reynið TIPON liátning & Járnvörur J ^ Laugavegi 23 — Sími 2876 i? ....................................... SÖLUUMBOÐ: TRABST HERKI Hvar á ISLANDI, sem þér verzlið, rriunið þér finna þetta •vörumerki frá einni þekktustu matvöruverksmiðju Evrópu. 1 Þegar þér biðjið um HONIG Súputeninga, Makkarónur, Spaghetti, Súpur, Búðinga o.fl., getið þér treyst því að kaupa góða vöru á sanngjömu verðL Hafnarhvoll — Sími 1228 !!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 12 bækur fyrir 95 kr. Drottningin á dansleik keisarans, heillandi ástarsaga. I kirkju og utan, ræður og ritgerðir. íslandsferð fyrir 100 árum, ferðasaga. Myrkur í Moskvu, endurminningar frá Moskvu- dvöi. Silkikjóiar og glæsimennska, skáldsaga. Sumarleyfis- bókin, sögur og söngtaxtar o. fl. Svo ungt er lífið enn, skáldsaga. Undraiaiðillinn, frásagnir af miðilsferli heims- frægs miðils. Uppreisnin á Cayolte skáldsaga, Brækur biskupsins I.—IL sprenghlægileg gamansaga. Við skál í Vatnabyggð, skáldsaga. — Framantaldar bækur eru samtals á þriðja þús. bls. Samanlagt útsöluverð þeirra var upphaf- lega kr. 290.00 en nú eru þær seldar allar saman fyrir aðeins kr. 95.00. — Fimm þessara bóka er hægt að fá innb. gegn 8 kr aukagreiðslu fyrir hverja bók. PÖNTUNARSEDÍLL: — Gerið svo vel og sendið mér gegn póstkröfu 12 bækur fyrir 95.00 ib./ób. samkv. augl. í Mbl. (Nafn) .. (Heimili) ; Útfyllið pöntunarseðilinn og sendið hann í bréfi. — Skrifið ■ ;• greinilega. — Sendingarkostnað greiðir viðtakandi. I ilókamarkaðurinn : Pósthólf 561 — Reykjavík '■ ...................................•■■.... Slajhl&t'1 Vuuists. Verðið er mjög hagstæft Reykelsi (10 stangir í pk.) komið aftur. — Verð sama og í fyrra. Öruggt gegn eldi Varanlegt Ódýrt Veggplötur, þilplötur, báru- plötur, Þakhellur, þrýsti- vatnspípur, frárennslispípur og tengistykki. Einkaumboð: k mm compm Klapparstíg 20 — Sími 7373 Tékkneskt byggingarefni úr ashest-seirsenfi CZECHOSLOVAK CERAMICS PRAG, TÉKKÓSLÓVAKÍU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.