Morgunblaðið - 25.10.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.10.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 25. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 Ég þakka af alhug öllum ættingjum, vinum og félags- systrum, sem gerðu mér 90 ára afmælisdaginn ógleym- anlegan með nærveru sinni, gjöfum, blómum og skeytum. Lifið öll heil. Herdís Símonardóttir, Vegamótastíg 7. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem heimsóttu mig á sextugsafmælinu og gerðu mér daginn ógleyman- legan, bæði með gjöfum, heillaskeytum og á annan hátt. Þorgils Jónsson. Hjartans þakkir færi ég systkinum mínum og frænd- fólki, sem minntust min á 70 ára afmæli mínu hinn 9. okt. Guð blessi ykkur öll. Kristjón Stígsson, Kjöle / Notteroy, Noregi. Lokað frá hádegi vegna jarðarfarar. Nýja skóverksmiðjan h.f. Bræðraborgarstíg 7 Lokað frá hádegi ■ vegna jarðarfarar. ■ ■ ■ Magnús Víglundsson, heildverzlun h. f. • Bræðraborgarstíg 7 : 'jj Lokað frá hádegi vegna jarðarfarar. ; ■ ■ ■ ■ Leðurverzlun Magnúsar Víglundssonar h.f. ! i i m«o 5 Lokað frá hádegi vegna jarðarfarar. Verksmiðjan Fram h. f., Laugavegi 116 Lokað frá hádegi vegna jarðarfarar. Nærfataefna- og prjónlesverksmiðjan h.f. Bræðraborgarstíg 7 Sokkaverksmiðjan h.f. Lokað frá hádegi vegna jarðarfarar. Verksmiðjan Herkules h f. Bræðraborgarstíg 7 E Lokað frá hádegi vegna jarðarfarar. Sjófataverksmiðjan h. f. Bræðraborgarstíg 7 6' Lokað frá hádegi vegna jarðarfarar. ' ■ ■ ■ Sameinaða verksmiðjuafgreiðslan ■ Bræðraborgarstíg 7 ■ VINNA Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna.' Sími 7892. — Alli. Dansknr sveitamaður 23ja ára bóndasonur óskar eftir vinnu í vetur, Kann að fara með traktor og ýmsar fleiri vélar, og er vanur alls konai landbúnaðar- störfum. Hefur verið á búnaðar- skóla. — Niels Nöhr, Söenggaard, Birkelse, Danmark. Kennsla Les með skólafólki dönsku, ensku, reikning, eðlis- fræði, algébru og fleiri námsgrein ar. Öruggur undirbúningur undir landspróf og önnur próf. — Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Sími 5082. Veiti tilsögn í þýzku Les með skólafólki þýzkunáms- 'bækur eftir Jón Gíslason og Ing- var Brynjólfsson: Málfræði, les- kaflar, þýðingar, stilar, endursagn ir og talæfingar. — Tilsögn einnig í frönsku, stærðfræði og fl. — Otló Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. iSími 5082. Félagslíf Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 8,30: Hermarmahátíð. I. O. G. T. iSt. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- Ihúsinu. Venjuleg fundarstörf. — Framkvæmdanefndin er 'beðin að gjöra svo vel að mæta kl. 8. — Æ.t. Samkomur Filadelfía. — Bihlíuskólinn: Biblíulestrar hvern dag kl. 2, kl. 5 og kl. 8,30. Kennari Birger Ohlsson. Allir velkomnir. K. F. U. K. — Ad. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. — Upplestur, kaffi o. fl. — Allt kven fólk velkomið. GÆFA FYLGIR trúlofunarhringuiium fr4 Sif- nrþór, Hafnarstræii. — Sendir fegn póstkröfu, — Sendvð ná- kvæmt mál. SKIPíUI1tut:«t> H.s. Skjaldbreið til Snæfellsnesshafna og Flateyjar hinn 1. nóv. — Tekið á móti flutn- ingi á morgun og fimmtudag. „$kaftfellingur“ fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Hjartans þakkir til allra, er sýndu mér vinarhug á 80 ára afmæli mínu þ. 18. þ. m. — Guð blessi ykkur öll. Katrín Grímsdóttir Njálsgötu 86. Hjartanlegar þakkir til barna minna og tengdabarna ■ : fyrir gjafir þeirra og til annarra, sem glöddu mig með : J ■ blomum og heillskeytum á sjötugsafmæli mínu. : : ■ ; Guð blessi ykkur öll. ; Jakobína Björnsdóttir. : • Bergvik. ; Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem gerðu mér sjötíu ■ ára afmælisdaginn ánægjulegan. ■ : Einar Dagfinnsson. Skrifstofumaður — Atvinna ; Oska eftir skrifstofustarfi í Reykjavík eða nagrenni. » Innlend og erlend meðmæli. Tilboð merkt: ;i „Security —149“, sendist afgr. Morgbl. fyrir laug- j ardagskvöld. 1 : ■ 3 Verksmiðja okkar er ; ■ lukuð allan daninn í dao j ■ vegna jarðarfarar. ■ Pappírspokagerðin h.f. m Verzlun okkar er lokuð frá 11—\ í dag vegna jarðarfarar. Clausensbúð ’« Litli drengurinn okkar SIGURÐUR lézt af slysförum 23. þ. m. Björg og Jónas Thoroddsen. Fósturmóðir okkar INGIBJÖRG JAKOBSDÓTTIR frá Bólstað, lézt 12. þ. m. í sjúkrahúsi. Bálför hefur farið fram. Þeir, sem vildu minnast hennar, eru beðnir að láta Slysvarnafélög eða S.Í.B.S. njóta þess. Gerður Pálsdóttir, Baldur Ásgeirsson. Útför STEINUNNAR SIGURÐARDÓTTUR, er lézt að heimili sínu, Narfastöðum, Melasveit, þann 20. þ. m fer fram, fimmtudaginn 27. þ. m. og hefst með hús- kveðju að heimili hennar klukkan 11 f. h. ! - Böru hinnar látnu. Jarðarför bróður okkar ÞORKELS CLAUSEN fer fram frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 25. október og hefst kl. lVa e. h. Clausens-syntkinin. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu HALLDÓRU SIGURBJARGAR SIGURJÓNSDÓTTUR, og heiðruðu minningu hennar með blómum og minning- argjöfum. Ennfremur þökkum við læknum og hjúkrun- arkonum Landsspítalans fyrir ástúðlega umönnun í hinni löngu og erfiðu sjúkdómslegu. Guð blessi ykkur öll. Hallbjörn Þórarinsson börn, tengdadætur og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.