Morgunblaðið - 26.10.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.10.1955, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 26. okt. 1955 I dag er 299. dagur ársins. , Miðvikudaginn 26. október. Árdegisflteði kl. 01,16. Síðdegisflæði kl.. 13,49. Slysavarðstofa Kevkjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- Rn sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað Id. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs dpðteki, sími 1618. — Ennfremur «ru Holts-apótek og Apótek Aust- inrbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- tipótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apétek eru opin alla virka daga tfrá kl. 9—19, laugardaga frá kl. D—16 og helga daga frá kl. 13,00 «1 16,00. — I.O.O.F. 7s=12710268%í=kvm. • Veðrið • 1 gær var noiðan átt um allt land, él á Norður- og Austur- landi, en bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. — 1 Reykja- vík var biti 4 stig kl. 14,00, 2 stig á Akureyri, —1 stig á iGaltarvita og 3 stig á Dala- tanga. Mestui hiti hér á landi í gær kl. 14,00 var 5 stig á Kirkjubæjarklaustri og minnst ur —3 stig á Grímsstöðum, — I London var hiti 16 stig um hádegi, 10 stig í Höfn, 13 stig í París, —3 stig í Osló, 4 stig í Stokkhólmi, 6 stig í Þórshöfn og 6 stig í Neu- York. □----------------------□ • Bruðkaup • Gefin voru saman í hjónaband E2. þ.m., Erla Óskarsdóttir og Eggert Guðmundsson, bóndi á Melum í Borgarfirði og Ólöf ósk- arsdóttir og Þorsteinn Ó. G. Krist insson, teiknari, Hverfisgötu 83. Brúðirnar eru sysíur. • Hiönaefni • Nýlega hafa opinberað trálofttn «ína ungfrú Hrafnhildur Guðjóns dóttir, Gunnarssundi 6, Hafnar- firði og Betúel Betúelsson, Hverfis götu 82, Reyk.iavík. S. 1. laugardag oninberuðu trú- lofun sína ungfrú Sjöfn Janusdótt ir, Samtúni 32 og Kjartan Kjart- ansson, vélstjóri, Bragagötu 25, Reykjavík. — • Afmæli • Níutíu ára er í dag Andrés Guð- mundsson frá Ánastöðum, nú til heimilis í Rorgarnesi. • Skipafrettir * Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti foss er í Kotka. Fjallfoss fór frá Akureyri í gærkveldi til Aðalvík- ur, ísafjarðar og Reykjavíkur. — Goðafoss fór frá Reyðarfirði í gær kveldi til Keflavíkur, Akraness og Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss fór frá Hull 24. þ.m. til Rvíkur. Selfoss fer frá Rotter- dam í dag til Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá New York 18. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reyðarfirði 14. þ.m. til Neapel, Genova, Barcelona og Palamos. — Drangajökull lestar í Antwerpen. Hkipaútgerð ríkisins: (Hekla er í Reykjavík. Esja fór D ag bók frá Akureyri síðdegis í gær á aust urleið. Hetðubreið er á Austf jörð- um. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er á leið til Nor- egs. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja. — Baldur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Gilsfjarðarhafna. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell fór frá Norðfirði 21. þ. m. áleiðis til HeÍ3Íngfors og Ábo. Arnarfell fór frá Akureyri 22. þ.m. áleiðis til New York. — Jökulfell fór 24. þ.m. frá London áleiðis tii Álaborgar. Dísarfeil fer í dag frá Rotterdam áleiðis tii Reykjavfkur Litlafell er á leið til Faxaflóa. Helgafell er á Norð- firði. — Eiinskipafélag Rvtkur h.f. Katla er í Rússlandi. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fór til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18,15 á morgun. — Innanlands flug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Isafjarðav, Sands og Vestmannaeyja. — Á morgun er íáðgert að fliúga tii Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers og Vestmannaeyja. • Alþingi • Sameinað }>in:r; — 1. Fyrir- spurnir. Ein umr. um hverja. a) Húsnæðismálastjórn. b) Aðstoð Skýringar: Lárétt: — 1 elskan — 6 græn- meti — 8 á ketti — 10 tónverk — 12 slitnaði — 14 fangamark — 15 verkfæri — 16 það, sem farið er eftir — 18 álfa. LóSrétt: — 2 hreinsaði — 3 lík amshlutinn — 4 vonda — 5 krota niður — 7 ekki gjaldgenga — 9 hlemmur — 11 skel — 13 festir hönd á — 16 dýrahljóð — 17 ósam stæðir. — Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 óhætt — 6 ára — 8 ell — 10 Iæk — 12 loftinu — 14 of — 15 NN — 15 kló — 18 raufina. Lóðrétt: — 2 hálf — 8 ær — 4 tali — 5 seldar — 7 skundn — 9 lof — 11 enn — 13 tólf — 16 ku — 17 ói. „Fædd í g©r” í næs! síðasSa sinn Gamanleikurinn „Fædd í gær“, sem Þjóðleikhúsið hefur sýnt undanfarið, verðnr sýndur i næst síðasta sinn í kvöld. Æfingar á hinu fræga leikriti Arthurs Miiler, ,,í deiglunni“, sem er næsta viðfangsefni Þjóð- leikhússins, eru nú langt komn- ar og verðúr leikurinn frumsýnd- ur bráðlega. Myndin er af Þóra Friðriks- dóttur, en hún mun leika hlut- verk sitt í „Fædd í gær“ í 48. sinn í kvöld. flmm föínúfni krossgáfs við togaraútgerðina. c) Bátagjald eyrir. d) Verðlagsuppbætur úr rík- issjóði. Frh. e) Bátagjaldeyrir af togarafiski. f) Bátagjaldeyrir. — 2. Eyðing refa og minka, till. Frh, fyrri umr. (Atkvgr ). — 3. Kjarn- orkumál, till. Fi'h fyrri umr. — (Atkvgr.). — 4. Strandferðaskipið Herðubreið, till. Hvernig ræða skuli. — 5. Alþýðuskólar, tijl. — Hvernig ræða skuli. — 6. Hey- verkunaraðferðir, till. Fyrri umr. 7. Vestmannaeyjaflugvöllur, till. Fyrri umr. — 8. Friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum, till. Ein umr. 9. Framleiðslusamvinnufélög, till. Fyrri umr. — 10. Flugvallargerð í Norðfirði, till. Fyrri umr. — 11. Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, er nú hafin sala ! á jólamerkjum Thorvaldsensfélags ins. Hér að ofan birtist mynd af merkinu, sem er mjög fallegt, I teiknað af Jóhannesi Kjarval list- I málara, — tJtflutningsf ramleiðslan, till. — /Fyrri umr, — 12. Póstferðir, till. Fyrri umr. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: ómerkt kr. 25,00; N S kr. 50,00. Esperantistafél. Auroro heldur fund í Edduhúsinu, Lind- argötu 9A, uppi, í kvöld kl. 8,30. Hefur opnað lækningastofu Víkingur Heiðar Arnórsson, sem verið hefur héraðslæknir í Hólma- víkurhéraði, er nú fluttur til bæj- arins og hefur opnað lækninga- stofu að Skólavörðustíg 1. Hefur viðtalstíma k!. 6—7, sími 7474. Asquit sagði eitt sinn í ræðu í cnska þinginu: Áfengið befir gjört landi voru meira tjón en farsóttir og styrjaldir samanlagt. Umdæmisstúkan. Orð lífsins: Jesús svarad-i og sagði viö hana: Hvern þann, sem drekkur af þessu vatni , mun aftur þyrsta, en hvern þann, sem drekkur af vatninu, sem ég mun gefa honum, mun aldrei að eilífu þyrsta, heldur mun vatn- ið, sem ég mim gefa honum, verða í honum að lind. er snrettur upp til eilífs lifs. (Jóh. 4, 14.). Kvenféiagskonur í Keflavík eru minntar á bazarinn n. k. sunnudag. Eru þær beðnar að skila munum, sem þær ætia að gefa, fyrir n. k. föstudag. Átthagaféiagar Kjósverja Innanfélags tvímenningskeppni í bridge hefst þriðjudaginn 1. nóv. kl. 8,30, í Skátaheimilinu. Þátttaka tilkynnist fyrir sunnudagskvöM til Pálma Gunnarssonar í síma 4369. — Það verður ekki uitt það deilt, að áfengið veldur oft óbætanlegu tjóni. GætiS því vel a‘ð sjálfum yð- ur og vinuni yðar, jiegar áfengið er annars vegar. Umdxmisstúkan. Læknar fjarverandi Kristjana Helgadóttir 16. sept, óákveðinn tíma. —- StaðgengiU: Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28. sept. til 6. nóvember. Staðgengill Skúii Thoroddsen. Sveinn Gunnarsson 27. sept. — óákveðinn tíma. — Staðgengilli ólafur Helgason. Ólaf-ur Ólafsson fjarverandi óá- kveðinn tíma. —. Staðgengili: ól- afur Einarsson. héraðslæknir, — Hafnarfirði. GangiS i Almenna bókaféiagi#, félag allra íslendinga. Safn Einars Jónssonar OpiS sunnudaga og miðvfkn- daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept. <41 1. des Síðan lokaS vetrar- nnámiðina. VLMENNA RÓKAFÉLAGIÐ: Afgreiðsla t Tjarnargötu 16, —» Sími 8-27-07. Ut voro MiSvikudagur 26. október: Fastir liðir éins og venjuiega, 188,00 íslenzkukennsla; I. fi. 18,30 Þýzkukennsla; II. fl. 18,55 Óperu- iög (plötur). 19,10 Þingfréttii'. — Tónleikar. 20,30 Dag'legt mál (Ei- ríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 20,35 Frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitarimiar í Þjóðleik- húsinu .30. f.m. Hljómsveitarstjóri: Dr. Victor Urbancic. 21,00 Efindi: Söngför Heklu 1905 (Snorri Sig- fússon námsstjóri). 21,30 Kórsöng ur: Kór ungra stúlkna í Hamborg syngur íslenzk lög; Vera Schink stjórnar (Hljóðritað ytra). 21,40 Erindi: Um Friðþjóf Nansen (Vilhjáimur Þ. Gíslason útvarps- stjóri), 22,10 Vökulestur (Helgi Hjörvar). 22,25 Létt lög (plötur). 23,00 Dagskráriok. ■Heldur klaufaleg byrjun. ■k Það eina, sem eflir var Það var skömmu eftir að Hitler komst til valda í Þýzkalandi, að hann var í rniðdegisveizlu með Hindenburg, sem var forseti Þýzkalands þar til valdatími Hitl- ers hófst. j Þegar borðhaldið var yfirstaðið, gengu gestirnir út í garðinn og i Hitler og Hindenburg tóku tal sam fERDINAND ■ »£, óght P 1, a Boa b Cop+nhogn an. Sá síðarnefndi missti vasaklút inn sinn og Hitler tók hann upp, Þetta var mjög fatlegur vasaklút ur og Hitler sagði: — Viltu ekki gefa mér þennan vasaklút, hann er svo ljómandi fallegur? — Nei, það vil ég alls ekki, svar aði Hindenburg. — Hvers vegna? — Vegna þess að vasaklúturinn minn er nú orðinn það einasta sem ég get stungið nefinu í! ★ Ellingarleikurinn Einu sinn var lítill, kolsvartur hundur að leika sér í skógarjaðr- inum. Þá sér hann hvar tveir hér- ar ganga hlið við hlið skamnit frá honum. Hundurinn litli hugsaði sér að ná sér eitthvað niðri á hér- unum og elta þá uppi, Héramir voru nú aldeilis ekki á sömu skoð- un og hlupu af stað eins og ör- skot. Og tiú hófst eltingarleikur- inn. Þegar haun hafði staðið yfir nokkra hríð var litli svarti hund- urinn orðinn alveg iafmóður, en þá sér hann hvar annar lítill hund- ur, alveg nákvæmlega, eins og hann sjálfur, að því undanskildu, að hann var hvítur, kemur skokkandi, — Æ-i, kæri vinur og bróðir, sagði litli svarti hundurinn. — Þú ættir nú að hjáipa mér að elta uppi héraskammirnar, ég er orð- inn svo dauðans þreyttur. Sá litli hvíti beið ekki boðanna, en þaut af stað eins og örskot. Hann dró á bérana og þegar nokkr ir faðmar voru eftir á milli hans og þeirra, leit annar hérinn við. Honum brá sýnilega og hatii’ hróp aði til vina: sins, hins hérans: — Heyrðu, félugi, okkur er víst bezt að halda áfram, nú er huod- skömmin íarinn , , jakkanum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.