Morgunblaðið - 26.10.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.10.1955, Blaðsíða 5
r Miðvikudagur 26. okt. 1955 KERBERGI Ungur maður, utan af landi, óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 1699. Þýzk ritvéS til sölu. — Flólcag'ötu 59. — Sími 1834. Jeppabifreið '42 til sölu. — Útborgun aðeins kr, 5.000,00. Bif reiðasalan Njálsgötu 40, sími 5852. Lanchester ’47 til sölu og sýnis. Góðir greiðsluskilmálar. Bifreiðasalan Njáisg-ötu 40, sími 5852. Hefi verið beðinn að útvega ungum verkfræðingi 2—3ja herbergja iBÚÐ innan Hringbrautar (helzt) frá miðjum januarmán., ’56. Hannes Þ. Sigurðsson Sími 1700/2628. Skriftarnámskeið hefst miðvikudaginn 2. nóvember. Ragnbihlur Ásgeirsdóttir Sími 2907. 6 volta Rafgeymar Garðar Gíslason ht. Hverfisgötu 4. Sími 1506. Hjólharðar j og slöngur fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 520x14 560x14 590x14 425x15 670x15 710x15 760x15 500x16 550x16 600x16 650x16 700x16 825x20 o ra ums ■ i i,i 11'i mm Laugavegi 166. MORGLNBLAÐIÐ I f PELS Lítið notaður pcls til sölu. Til sýnis á Laugavcyi 58, miUi kl. 6 og 8. TIL SÖLU Hátt barnarúm, kojur og barnastóll. Barmahlíð 56, kjallara. — Aukavinna Ungur maður, með góða menntun, óskar eftir e. k. aukavinnu síðari hluta dags eða á kvöldin. Tilboð send- ist afgr. blaðsins fyrir laug ardag, merkt: „Aukavinna — 170“. Keflavík — IVjarðvík 2—3 herb. og eldhús óskast Æskilegt að húsgögn fylgi. Tilb. sendist afgr. Mbl., í Keflavík, merkt: „487". Nýtt — gíæsilegt SÖFASEII Kr. 3,950 Rúbinrauður svefnsófi. Nyr. Einstakt tækifærisverð. — Kjallaranum, kl. 2—7. — Reglusamur, ungur maður, í hreinlegri vinnu, óskar eftir HERBERGI Sími 82280. Ungur maður óskar eftir léttri Er vanur bílstjóri. — Upp- iýsingar 9784. — TIL SÖLU þyzkt reiðhjól, með hjálpar vél (Triumph), til sýnis að Reynimel 41, í dag frá kl. 2—5. — Pipar Negull Kanell Allrahanda Kardemommur Engifer Múskat Kúmen Karry Lárviðarlauf H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoli. Simi 1228. fofý sending Snyrtivörupokar Sokkapokar Gott verð. — Meyjaskemman Laugavegi 12. Refgeymar Allar stærðir. 12 mánaða ábyrgð. Fást í ölhnn bifreiðaverzlun um og kaupfélögum. Húsnæði Sá, sem getur lánað pen- inga,-getur fengið á leigu 2 herb. og eldhús í nýju húsi. Tilboð sendist afgr. Mbl., — merkt: „Heiðarlegt — 164". Skór og bomsur fyrir eldri konur. BREIÐABLIK Laugaveg) 74.. Fyrir Chrysler byggðar fólksbifreiðir: Þurrkublöðkur Þurrkuteinar Benzindæhir Olíudælur Vatnsdælur Vatnsdælusett Ventilstiringar Tímahjól Tíniakeðjur Gangselningsl rissur Legubakkar Gearkassahlntir, allir Kiíðuþurrkiiniótorar Huddlnniir Vatnskassar í 1940—’42 RÆSIR H.E. Sími 8 25 50. Vefsfól! Vandaður, danskur vefstóll til solu. — Upplýsingar í síma 6859. Bílskúr til leigu við Viðimel. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mán aðamót, merkt: „Bílskúr — 169". Nash ’48 til sölu. Bifreiðin er í ágætu lagi. Verður til sýnis hjá okkur eftir kl. 1 í dag. Bílasalan Klapparstig 37, sími 82032. SníðanámskeiB Innritun á næsta námskeið hefst í dag (kvöldtímar). — Bjarnfríður Jóhannesdóttir Garðastræti 6, 4. hæð. ÍB(JÐ 1—2 herb. íbúð óskast til kaups eða leigu, helzt í Vest urbænum. Útborgun 70—80 þús, Tilboð merkt: „íbúð — 162", sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld. Barnagallar og úlpur á 2—6 ára, ný snið, hentug- ir litir. Hagkvæmt verð. — Hattastofan, Austurstr. 3. III. hæð, gengið inn frá Veltusundi. — STÚLKA Dugleg og myndarleg stúlka, óskast til að sjá um heimili, þar sem húsmóðirin vinnur úti. Sér herbergi. — Hátt kaup. Uppl. í síma 82927. — Bílskúr Til leigu upphitaður bílskúr, hentugur fyrir iðnað eða vörugeymslu. Tilboð merkt: „Góður staður — 166", send ist Mbh, fyrir laugardag. Fyrir Chrysler byggða vörubíla: itt --- Framrúðu ramniar, með gleri i 1946—1'48 Afturf jaðrir Spindilboltar Stýrisendar Felgur Upphalarar Aftnr-fjaðra fóðringar og holtar fyrir 214” Fjaðrahengsli Gearkassahhilir Miðstöðvar Samlokur, 6 og 12 volta Platinur Kerli Kveikjulok RÆSIR H.F. Sími 8 25 50. HERBERGI óskast fyrir reglusaman, — miðaldra mann. Uppl. í síma 82660 í kvöld kl. 7—9. HERBERGI óskast, helzt við Miðbæinn. Góð umgengni. Sími 7373. beint á móti Austurb.bíói Þýzku perlon nœrtötin eru komin. Vesturbæingar Ung stúlka óskar eftir litlu herbergi, má vera í kjallara Tilboð sendist Mbl., fyrir mánudag, merkt: „Vestur- bær — 167". Ungur, reglusamur maður óskar eftir HERBERGI í Vesturbænum. Upplýsing- ar í síma 81113 kl. 9—41, eftir hádegi á miðvikudag. Ruldaúlpur Fyrir telpur og drengi Gott úrval. — • • • Corduroy og Grillon Hrengjabuxur Nýkomnar, — • • • Þykkar drengjn- Jersey peysur Verð frá 52,00. Fyrir Mereedes-Benz fólksbifreiðir: Handföng Viðtæki með loftneti Rúður Fram Og aftur gormar Felgur Hjólkoppar Stiiðarahoru Demparar Demparagúmmí Hurðarhúnar Upphalarar Þurrkumótörar * Þurrkublöð StjÖrnur Áklæði Stuðara kattar-augu RÆSIR ILF. Símí 8 25 50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.