Morgunblaðið - 26.10.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.10.1955, Blaðsíða 6
 6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 26. okt. 1955 Vörður — Hvtit — Heimdallur — Óðinn SPSLAKVÖLD SpiJakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálf stæðishúsinu í kvöld, miðvikudaginn 26. okt. kl. 8,30. Húsið opnað kl. 8. — Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu eftir kl. 1 í dag, miðvikudag 26. þ. m. 1. Félagsvist. — 2. Ávarp: Jóhann Hafstein, alþingismaður. — 3. Verðlaunaafhending. — 4. Dregið í happdrættinu. — 5. Kvikmyndasýning. SKEMMTINEFNDIN Tónleikar oy listdans sovétlistamanna veria eniSurieknir í Þjóileikhúsinu mánudaginn 31. okt. kl. 8.30 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir í Þjóðleik- húsinu í dag frá kl. 13,15 Stjórn M íR Svört efni, margar gerðir, m. a. kamb- ■ ■ garn og rifsefni. : •] ■ Grá efni, margar gerðir m. a. flannel j tvíbreitt á kr. 98.00. ■! ■ Brún efni, mismunandi gerðir. Tweed-efni, í mikilli fjölbreytni. íi Enn fremur ný gerð af röndcttu pilsefni j — pilsefninu, sem nú er mest í tízku. LHCHIÍyw,nar hafa hlotið einróma viðurkenningu fyrir gæði 6 og 12 volta hlaðnir og óhlaðnir Notið tækifærið og endurnýið raígeyma yðar fyrir veturinn. Bifreíðsvsruvsrilun FriSriks Bertelsen Hafnarhvoli — sími 2872 Aðstoðarmatráðskona og aðstoðarstúlkur vantar nú þegar í eldhús hjúkrunarspítala Reykjavíkur, Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstíg. Upplýsingar gefur matráðskonan Stj órn heilsuverndarstöðvarinnar. Bifreib til sölu Til sölu er Ford-fólksbifreið, smíðaár 1950. — Til sýnis í Völundarporti í dag frá kl. 1—3. — Tilboð sendist í Pósthólf 517 fyrir fimmtudagskvöld. II öömur Tökum fram í dag hatta og húfur. Mikið úrval í tízku- litunum „Cognac“. Hattaverzl. ísafoldar Austurstræti 14. Bára Sigurjóns. Sendiferðahifreið Tilb. óskast í Ford sendi- ferðabifreið, model 1952, er verður til sýnis á verkstæði Kr. Kristjánssonar, Laugav. 168, í dag kl. 2—5 e.h. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: — „Ford — 163“. Lán — Afvínna Stúdent vill lána 25.000 kr., með góðum kjörum, gegn ör- uggri tryggingu og all vel launuðu framtíðarstarfi á skrifstofu. Tilb. merkt: — „Traustur — 160“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót. HIJS við BreiSholtsveg, ca. 50 ferm., byggt úr timbri, til sölu. Nokkur hluti þess er ekki fullsmíðaður. Verð kr. 78.000,00. Útborgun 50.000 kr. Nánari uppl. í síma 80258 eftir kl. 5 síðdegis. LítiII, hvítur Páfagaukur tapaðist í gær í Vesturbæn- um. Ef einhver kynni að hafa orðið hans var, er hann vinsamlegast beðinn að hringja í síma 81746. MARKAÐURINN j Bankastræti 4 : ■ ■ ■ ■ ............. nng ..y kiólar CULLFOSS Fælonfiskilmur útvegum vér frá Frakklandi. Verðið mjög hagstætt. Fljót afgreiðsla. — Upplýsingar hjá F. Jóhannsson & Co. h.f. Sími: 7015. •........................................... l Afgreiðslustúiðka ■ ■ i óskast í vefnaðarvöruverzlun hálfan eða allan daginn til j áramóta. -— Tilboð ásamt meðmælum, sendist Mbl. fyrir j 1. október, merkt: „168“. j JUIJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.