Morgunblaðið - 26.10.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.10.1955, Blaðsíða 11
U im ; Miðvikudagur 26. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 CUMMINS dieselvélin er fáanleg til notkunar í ýmsa stærri bíla í notkun hér á landi, eins og t. d. Autocar, Ford F-800 og F-900, Reo F-22, herbíla af gerðunum Diamond Federal og White svo og ýmsa aðra. — Miðað við rekstur á benzín- vél sparast verð dieselvélarinnar á fyrsta ári. Eftir það færii CIJMMINS dieselvélin eigendum árvissum hagn- aði. Kynnið yður verð á CUMMINS dieselvélinni. ORKAP LAUGAVEGI 166 PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS SYSTEM Fiugfarmiða og flugfrakt á nefndum leiðum félagsins má greiða með íslenzkum krónum til og frá íslandi. Pan American notar aðeins Douglas DC-6B Super flug- vélar með loftþrýsti útbúnaði (pressurized) farþegaklef- um. — Pan American flugvélar hafa bæði „Tourist“ og fyrsta farrými. PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS INC. 'NILFISK hvorki bankar né burstar gólfteppin! N 11. F I S K er búin NÆGILEGU sogafli, sem vegna hviríilvirkunar nýtist til fulls (rykið hleðst ekki fyrir sogilötinn). Og þegar við bætist vel gerð sogstykki, næst tilætlaður árangur: DJÚPHREINSAÐ gólfteppi, ÓSLITIÐ af ryksugunni. 10 sogstykki fylgja, og með þeim næst auðveld- lega til ryksins, hvar sem það sezt, frá gólfi til lofts. ★ Geymslutaska fyrir áhöldin. — Laus hjólagrind. ★ BÓNKÚSTUR, MÁLNINGARSPRAUTA, HÁRÞURRKA, FATABURSTI og 15 önnur sogstykki fást að auki. ★ Málm-rykgeymir gerir tæmingu hreinlega og auðvelda. ★ NILFISK er með fádæmum endingargóð og sterkbyggð, en sé viðgerðar þörf, veitum við örugga varahluta- og viðgerðarþjónustu. ★ AFBORGUNARSKILMÁLAR 3ja kústa BÓNVÉLAR (3 kústasett) eru jafn vandaðar og NILFISK ryksugur. UMBOÐIÐ O. Kornerup-Hansen Suðurgötu 10 Sími 2606 Flugáætlun gildir frá 1. nóv. 1955 AUSTURFLUG NO. 52 VESTURFLUG NO. 53 Þriðjudaga Miðvikud. New York 10.30 Fer 19.30 London Gander 16.15 Kemur 21.00 Prestwick Gander 16.45 Fer 22.00 Prestwick Miðvikudaga Fimmtud. Keflavík 01.15 Kemur 01.00 Keflavík Keflavík 01.45 Fer 01.45 Keflavík Prestwick 06.15 Kemur 06.15 Gander Prestwick 07.30 Fer 07.00 Gander London 09.20 Kemur 10.50 New York . llappdrætti Landgræðs!usjóðs —- Vinningur Mercedes Benz 220 Aðeins dregið úr seldum miðum. Dregið 5. nóvember. Landgræðslusióður Grettisgötu 8 — sími 3422 Peysufatafrakkar Vönduð efni. Hagstætt verð. Kápu verzlunin Laugavegi 12. Svefnherbergis- húsgögn sem ný, til sölu. Simi 9742. — 8 1L LEIGU 1—2 herbergi, í nýtízku húsi nálægt Miðbæ, fyrir einhleypan, reglumann. — Tilb. merkt: „Ódýrt hús- næði — 158“, sendist Mbl., fyrir laugardag. Útlærð Hárgreiðsludama óskast sem fyrst. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt „Hárgreiðsla — 178“. BEZT 4Ð AUGLtSA t MORGUNBLAÐINU m m lýir dæguklagasöngvarar | - ■ Islenzkir Tónar óska eftir nýjum dægurlagasöngvurum I á REVYU-KABARETT sinn er hefst í Austurbæjarbíói ; 15. nóvember. — Þeir, sem hafa áhuga á að reyna söng- ; hæfni sína eru beðnir að gefa sig fram í æfingasal ís- Z lenzkra Tóna, Laugavegi 58, bakhúsinu, á morgun, • fimmtudag milli kl. 4 og 5. • ■ ■ íslenzkir Tónar I BBUÐ TIL LEBGU á hitaveitusvæðinu, 2 stofur (með svölum), elclhús, bað- herbergi og innri forstofa, geymsla og afnot af þvottahúsi í kjallara. — Aðeins roskið reglusamt barnlaust fólk kemur til greina. — Tilboð merkt: „Góð íbúð — 152“, sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. íöstudagskvöld. Skrifstofusiú i ka getur fengið atvinnu við vélritun og bókhald hjá einni af elztu heildverzlunum landsins. Umsóknir með upplýsingum um aldur,, menntun og tyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: 172.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.