Morgunblaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 1
 16 síður 42. árgangur 245. tbl. — Fimmtudagur 27. október 1955 PrentsmiSja Mergunblaðsins Butler: Friðrik 9. Danakonungur. Frifirlk Danakonungur kemur til Islands Velmeguii hef ir aukizt í Bretlandi LUNDUNUM, 26. okt.: — Butler fjármálaráðherra Breta lagði fjárlagafrumvarpið fyrir neðri málstofuna í dag. í því er m. a. gert ráð fyrir, að söluskattur . hækki um Vs og tekjuskattur hlutafélaga hækki nokkuð. Aftur á móti verður tekjuskattur al- mennings óbreyttur. Ráðherrann sagði, að enda þótt afkoma ríkisins hafi batnað i síðasta mánuði, yrði ekki hægt i að komast hjá því að álykta að ! kaupgeta almennings sem væri | orsök meiri velmegunar, hafi ! aukizt um of. Eftirspurn eftir innlendri framleiðslu væri meiri en holt væri fyrir efnahag ríkis- ins. Þá hefir einnig verið fluttur ofmikill varningur inn í landið ' og efnahagsjafnvægið raskazt af þeim sökum. Ráðherrann sagði enn fremur, að stjórnin vildi halda gengi sterlingspundsins í horf inu og því hefði verið nauðsynlegt að hækka söluskattinn. Verkamannaflokkurinn krafð- ist atkvæðagreiðslu um söluskatt inn og er það ótítt, áður en um- ræðum er lokið. Stjórnin hlaut 87 atkv. meiri hluta við atkvæða- greiðsluna. — Reuter. Tryggð sala á 36 millj. kr, til húsnœðislánanna Og Landsbankimi viiinur að því að konia á allsherjarsamstarfi um ve ci FÉLAG$MÁLARAðHERRA skýrði frá því á Alþingi í gær að lánveitingar húsnæðismálastjórnar væru að hefjast um þessar mundir. Tryggð hefur verið sala á skuldabréfum A-flokka fyrir 26 millj. kr. og af hinum vísitölutryggðu B-flokks skuldabréfum fyrir 10,4 millj. kr. Þetta er samtals um 36 millj. kr. Þá hefur Landsbankinn verið að vinna að þvi í sumar og vinnur enn að því að koma á samstarfi milli banka, spari- sjóða, tryggingafélaga, lífeyrissjóða o. s. frv, en slíkt sam- starf er undirstaða hins almenna veðlánakerfis, sem reynt er að koma á fót. Sendiherraskipti eftir konungsheimsókn Kaupmannahöfn, 26. okt. FRIÐRIK Danakonungur 9. kemur í opinbera heimsókn til íslands á vori komanda. Ekki er enn fullvíst i hvaða mánuði konungur kemur, en sennilega verður það snemma vors. Er þetta fyrsta opinbera heimsókn erlends þjóðhöfðingja til íslands frá því lýð- veldi var stofnað. NYR SENDIMAÐUR KONUNGS Eftir heimsókn konungs til landsins, verður sennilega skipt um sendiráðherra (ambassador) Dana á fslandi, enda tekur frá Bodil Be<jtrup við mikilvægum störfum í ut- anríkisráðuneyti Dana. Eftir- maður hennar verður, að því er talið er hér í Kaupmanna- höfn, Eggert Knuth greifi, sem nú er í Lundúnum. Hann hefir áður verið sendiráðsritari í Reykjavík. drakk mig svo fuflan, éfl segi það sa!t •.. Stokkhólmi, 26. okt. RYKKJUSKAPUR hefur aukizt mjög frá því afnumin var skömmtun á áfengum drykkjum í Svíþjóð hinn 1. október. Svíar drukku vín fyrir 45 millj. sænskra króna fyrra helming októbers, en á sama tima í fyrra keyptu þeir áfengi fyrir 34 milljónir króna. Nemur aukningin 33 af hundraði. D 2470 UMSÓKNIR — EN EKKI ALLAR GILDAR Félagsmálaráðherrann, sem er Steingrímur Steinþórsson, skýrði einnig frá því að borizt hefðu til húsnæðismálastjórn- arinnar alls 2470 umsóknir um lán til 2690 íbúða. Sú tala gefur þó ekki alveg rétta mynd af þessu máli. — Bæði vegna þess að allmargar lánbeiðnir eru út á ibúðir sem teknar höfðu verið í notkun og enn eru allmargar, sem ekki eru koronar lengra en Kommúnisfar hella Sslja áröbum vopn — og bíða efiir að upp úr sjóði ALEXANDRÍU, 26. okt.: — Hér í borg losa nú 6 rússnesk flutn- Bulganin. — Hann selur vopn — og sleppir hvítum dúfum. ingaskip vopn sem Tékkar hafa selt Egyptum og nota á gegn ísraelsmönnum, þegar færi gefst. Er gert ráð fyrir, að rússnesk skip komi daglega með vopn til Egyptalands alla þessa viku og þá næstu. Hér er bæði um að ræða skriðdreka, fallbyssur og létt vopn af ýmiss konar tagi. MIKLIR HERGAGNA- FLUTNINGAR Mikil umferð er nú um aðal- þjóðveginn milli Alexandriu og ÁFENGT ÖL í þessum tölum er með talið fifengt 61. Nam salan á því tæp- um 7 milljónum króna, en í fyrra var éfengt öl ekki á boð- stólum í Svíþjóð. EFTIR 41 AR í fyrra voru 750 menn teknir í Gautaborg og Stokkhólmi vegna ofurölvunar, en í ár eru þeir yfir 1600 og má af því sjá, að drykkjuskapur hefur aukizt til muna. — Ekki þykir þó senni- legt, að tölur þessar gefi rétta mynd af drýkkjuhneigð Svía, því að þeim þótti nýnæmi í því, að éfengissala skyldi vera gefin írjáls eftir 41 árs skömmtun. Það verður að breyta um stefnu BREZKA stórblaðið Daily Telegraph skrifaði í tilefni af útkomu hinnar „Hvítu bókar" íslenzku ríkis- stjórnarinnar um landhelgismálið, að íslendingar vilji ekki breyta stefnu sinni í landhelgismálinu til að þóknast brezkum útgerðarmönnum. Er vonandi, segir blaðið enn fremur, að brezka stjórnin og brezkir út- gerðarmenn breyti um stefnu í þessu máli, enda hefur stefna Breta skaðað nóg trú manna á samstarf Vestur- Evrópuþjóða. Það verðiir að breyta um stefnu, áður en tjónið er orðið óbætanlegt, segir blaðið enn fremur. Daily Telegraph er helzta stuðningsblað brezku íhaldsstjórnarinnar. Kairó og hefir egypski herinn eftirlit með hergagnaflutningun- um á þessari leið. svo, að Iánbeiðnir til þeirra ættu að flytjast yfir á næsta ár. GEYSIMIKIL BYGGINGASTARFSEMI Sundurliðaði ráðherrann um- sóknirnar svo: 11 íbúðir teknar í notkun fyrir 20. maí 1954. 577 íbúðir teknar í notkun fyrir gildistöku laganna. 869 íbúðir fokheldar. 655 ibúðir ekki fokheldar. 578 íbúðir sem ófullnægjandi upplýsingar eru um, en má að sjálfsögðu vænta að bætt sé úr. Þessar tölur sýna að nú standa yfir meiri byggingaframkvæmdir en nokkru sinni áður. SVARAÐ ÓRÖKSTUDDUM ARÁSUM Steingrímur gaf þessar upp- lýsingar í sambandi við fyrir- spurnir frá Gylfa Þ. Gíslasyni um þetta mál. Þegar sá þing- maður reyndi síðan að nota þess- ar upplýsingar til órökstuddra árása á ríkisstjórnina, svaraði Steingrímur þessu til: — Ég vil biðja þingmanninn að athuga, að hér er um að ræða mikið mál, sem er í sköp un. Ég hef alltaf sagt, að við í ríkisstiórnintii séum með þessu að gera tilraun til að bæta úr lánsf járskortinum og við byggjum þá tilraun á sam- komulagi sem gert var viff Landsbankann. — Allir geta séð að í grein- argerð frumvarpsins s.l. vor þá heitir Landsbankinn að tryggja sölu á A-flokks skulda bréfum að upphæð 20 millj. kr. bæði árin og þetta hefur hann gert. Hitt er svo alger- lega rangt hjá fyrirspyrjanda, að hann geti nú beðið um skýrslu um lánastarfsemi fyrir heilt ár, því að það er aðeina hálft ár síðan lögin voru sam- þykkt. Utlán rétt ad BYRJA Útlánastarfsemin er nú að byrja og má geta þess að nú 24. október hefur verið úthlutað 2,4 millj. kr., þar af 1,7 millj. kr. í Reykjavík. Þessar tölur segja raunar ekkert, því að þær eru aðeins fyrsta byrjunin. En ýtar- legr; skýrslu mun verða hægt að gefa eftir áramót. MOSKVU: — Þrjú ný Sovétmet voru sett á íþróttamótinu í Ódessa á mánudag. V. Tsybkin stökk 2,05 m í hástökki, A. Igna- tjev hljóp 100 metra á 10,4 og N. Kuzina hljóp 800 metrana á 2.16,4 mín., sem er nýtt kvenna- met.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.