Morgunblaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. okt. 1955 i Seifum í dag úrval af mjög ódýrum KÁPUM 3,('Jur Lf. Laugavegi 116 IMOTIJD HIJSGðGiM ÓSKAST Er kaupandi að góðum notuðum borð- stofu- og setustofu húsgögnum — Upplýsingar í síma 7054 og 81023 Barnamúsikskélinn tekur 4il starfa um leið og kennsla í barnaskólunum hefst. Skólinn verður til húsa í Austurbæjarbarnaskól- anum. Til viðbótar við aðra starfsemi skólans verða námskeið fyrir börn 5 til 7 ára gömul. — Upplýsingar veittar og tekið á móti umsóknum í kennarastofu Aust- urbæjarskólans (gengið inn frá leikvellinum) fimmtu- dag. 27., föstudag 28., laugardag 29. þ. m. kl. 5—7 síðd. Foreldrar barna á aldrinum 8 til 11 ára, sem ætla að sækja um upptöku í 1. bekk, eru beðnir að hafa stunda- skrá barnanna með sér. Dr. H. Edelstein. Háskólastúdent óskar eftir HERBERGI sem næst Háskólanum. — Kennsla í einkatímum kæmi til greina. Tilb. merkt: — „Reglusamur — 192“, send- ist Mbl., fyrir föstudagskv. SaumastúEkai óskast strax. Einnig ungl- ingsstúlka, í frágang. -— Verksmiðjan FÖNIX Suðurgötu 10. Lítið PIAIMO eða píanetta, vel útlítandi, óskast til kaups. — Upplýs- ingar í síma 3917. Nvtt — glæsilegt SÓFASETT kr. 3950,00 Rúbinrauður svefnsófi. — Nýr. — Einstakt tækifæris- verð. — Grettisgötu 69, — kjallaranum, kl. 2—7. — íbúð til sölu Þrjú herbergi og eldhús, í gömlu húsi Hagkvæm kjör. Tilboð merkt: „Kaup — 189“ sendist Mbl., fyrir laugardagskvöld. Náftfafaflúnnel ódýr og góð. Skyrtuefni, sér staklega gott úrval. Svuntu- og sloppaefni, falleg og ódýr Þorsteinsbúð Snorrabraut 61. Húsbyggjendur Húsameistari getur tekið að sér verk. Sendið tilboð til afgr. Mbl., sem fyrst merkt „Vinna — 188“. Hlutabréf 100 kr. hlutabréf í H.f. Eim skipafélagi íslands er til sölu. Tilboð merkt: „Nauð- syn —■' 191“, sendist Mbl., fyrir kl. 6 n.k. laugardags- kvöld. — Sjal, vönduð peysuföt og fleira er til sölu, við vægu verði, á Þórsgötu 7, niðri. — Lóð í Kópavogi TIL SÖLL sem byrjað er að byggja á. Tilboð sendist Mbl., fyrir laugardagskvöld, merkt: — „750 ferm. — 183“. Atvinna Vantar matreiðslukonu eða matreiðslumann. Uppl. milli kl. 11 og 12 og 5 og 6. CAFETERIA Hafnarstræti 15. Julienne súpa frá Hollandi Búin til úr fjölbreyttu sól- þroskuðu úrvalsgrænmeti frá HOLLANDI. Bragð- bætt með fyrsta flokka kryddi og öðrum súpuefn- um. Þér getið treyst „H0NIG“ vörum Heildsölubirgðir: II. BEI^EDIKTSSO^ & Cð. H.F. Hafnarhvoll — dmi 1228 Pylsusuðupottar I ■ fyrir veitingastaði, fyrirliggjandi ■ ÞÓRÐUR H. TEITSSON \ Grettisgötu 3 —- Sími 80360 ■4 '■1 l m ■ i m • , i '. Til leigu oskast hið fyrsta iðnaðarhúsnæði fyrir léttan ! : : ■ ij ; iðnað. — Þarf hqlzt að vera "em næst Miðbænum. — S ’ ■ • z ; Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „187“. ■ ■' ■ ■ • ■ • •■(■■•■■■■■ m ■ ■ - - ««■■■■■■■■■■■■ b ■■■■■■■ k ■■■■■■■«■ - •*■• 9 ■■■■■■J IÐNAÐARHÚSNÆ9I KEMISK HREINS0N • | I CUFUPR^SSUN HÁFNARfSTRÆTI,5 • Sendisveinn • z • ■: • ^ ; Duglegur sendisveinn oskast halfan eða allan daginn. ; * ■ ! Upplýsingar kl. 5—6. : ■ ■' | ■ VERZL. VALD. POULSEN H. F. ■ Klapparstíg 29 : TEACH YOBRSELE BöðKS Nýkomið íjölbreytt úrval af þessu víðfræga sjólfsnáms bókasafni. Verðið er aðeins 18 kr. eint. ib., ef annars er ekki getið. Athuaið, hvort yður vantar ekki einhverja aí af eftirtöldum bókum: Advertising and Publicity — Amateur Acting — Anatomy — Anthropology — Al- gebra — Arabic (22.50) — Archæology — Astronomy — Bankinq — Biochemistry —- Biology — Book-keeping — Brickwork — Bringing up Children — Business Organisation — Calculus (22.50) — Canasta — Catering — Card Garnes íor Two — Carpentry — Chemistry — Chess — Chinese (22.50) — Commercial Arithmetic — Commercial Corre- spondence — Commercial Travelling — To Compose Music — Conjuring — Construct- ional Details — Contract Bridge — To Draw — Dutch — Electricity — Economics — Electricity in House —Embroidery — English Grammar — To Express Yourselt — Eveiyday French — Etching — Ethics — Fishing — To Fly — Freeiance Writing — French — French-Engl. and Engl.-Fr. Dictionary — French Phrasebook — Gardening — Geography ot Living Things (25.50) — Geology — Geometry — German — German- Engl. and Engl.-Germ. Dictionary — Germún Grammar — German Phrasebook — Good Control ot Insect Pests — Good Control of Plant Diseases — Good English — Good Farminq by Machine — Good and Healthy Animals — Good Market Gardening — Good Pig Keepinq — Greqq's Shorthand — Greek — Hindustani (22.50) — History ol English Literature (6 bindi, 108 kr.) — Home Nursing — Horse Managament — ltalian — Italian Phrasebook — Joinery — Judo — Journalism — Latin — Letter Writing — To Live — Malay (22.50) — Management — Mathematics — Mechanics — Meteoroloqy — Modelcratt — Modern Dancinq — Money — More German — Mothercrait — Music — Norwegian — Paintinq ior Pleasure — To Pass Science Examen — Personal Efíiciency — Philosophy — Photoqraphy — Physics — Physiology — Pitman's Shorthand — Plann- ing and Design — Plumbing — Polish (22.50) — Political Thought — Portuquese — Psychology — Public Administration — Public Speaking — Quantity Surveying — Ready Reckoner — Repairs — Rooíing — Russian — Russian Phrasebook — Sales- manship — Secretarial Practice — Sex, its meaning and purpose — To Sing — Spanish — Spanish Phrasebook — Speaker and Debator — Spelling — Stamp Collecting — Standard Elocutionist — Students Guide — To Study — To Study Art — Swahili — Swimming — Teachinq — To Think — Triqonometry — Turkish — Typewriting — Way to Poetry (31.50) — To Write. Sendum bækur um allt land. Útvegum allar fáanlegar bækur og tímarit. Reynið viðskiptin. Skrifið, ef þér hafið ekki tækifæri til að líta inn. Sntrbjöm3óti95on&(bM THE ENGLISH BOOKSHOP Hafnarstræti 9 — Sími 1936

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.