Morgunblaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. okt. 1955 Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík. Fraxnkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigu*. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 6 mánuði innanlandi. í lausasölu 1 krónu eintakið. Landsbenki íellst á al mk Framleiðni — sjálfvirkni lán til frysfihiisa á eyri og Hafnarfirði Þýðingarmikíð fyrir atvinnulif sfaðanna. ANDSBANKINN hefur nú fallizt á að lána nokkurt fé 1 til frystihúsbygginga á Akureyri og Hafnarfirði. En smíði þeirra er mikið hagsmunamál þessara kaupstaða og þess að vænta að lánveitingin geti orðið til að efla atvinnulíf á báðum stöðunum. L ÞAÐ er alkunna að í Bandaríkj- unum er stöðug og hörð sam- keppni milli verksmiðja þeirra er framleiða almenningsbifreiðarn- ar Ford og Chevrolet. Hefur Ford yfirleitt verið skrefi framar að vinsældum. En nú fyrir nokkrum árum gerðist það að Chevrolet-verk- smiðjurnar höfðu betur. Þá gaf einn af framkvæmdastjórum Ford-verksmiðjanna frá sér yfir- lýsingu sem kunn er orðin og hefur valdið mikilli byltingu í bifreiðaframleiðsunni hin síðustu ár. Hann sagði: — Það sem okkur vantar er fleiri sjálfvirkar vélar. Nú hefur Ford komið sér upp í Detroit sjálfvirkari verk smiðju en áður hefur þekkzt. Þar fara t. d. 100 bílhreyflar á einni klst. í gegnum 637 mis- munandi vélar, sem steypa, bora, fræsa, skrúfa og prófa styrkleikann, allt án þess að mannleg hönd komi nærri, nema við stjórnborð með raf- magnshnöppum. Slík sjálfvirk fjöldaframleiðsla ryður sér nú æ meir til rúms í bandarískum iðnaði, ekki aðeins í bifreiðasmíði, heldur hvarvetna, þar sem hægt er. Annað dæmi skulum við taka. í bönkum í Bandaríkjunum, þar sem afgreiðsla hefur þótt heldur seinvirk er nú óðum verið að taka í notkun elektrón-vélar, sem geyma í vélheilum allt bókhald bankanna. Slík vél getur t. d. afgreitt 2000 viðskiptamenn sparisjóðs á einni mínútu, afgreitt 600 ávísanir á mínútu, raðað þeim eftir því hvort innstæða er til fyrir þeim eða ekki o. s. frv. Enn ein tegund sjálfvirkra véla sem jafnvel er farin að þekkjast hér á landi, eru þær sem geta orðið fyrir ytri áhrifum hita, ljóss, tíma o. s. frv. og sem setja þá mikið verk í gang er vinnur sitt starf sjálfkrafa. Þetta þekkist hér t. d. í hitastillum í samkomu- húsum, en er nú orðið algengt við öll möguleg tilefni í Ameríku, þar sem tæknin er meiri. Fyrir um 120 árum var gufu- vélin að hefja innreið sina í iðn- að heimsins. Þá hófust upp raddir sem börðust gegn þessum ófreskjuvélum, sem myndu taka vinnuna og brauðið frá verka- mönnum. En ekki leið á löngu þar til í ljós kom að gufuvélarn- ar urðu eitt stærsta sporið, sem mannkynið hefur stigið til bættra lífskjara. Og nú eru þær og arf- takar þeirra undirstaða allrar menningar nútímans, tækni og framþróunar. Sama skammsýna andstaðan hefur oft látið á sér bæra síðan, þegar nýjar leiðir í framleiðni hafa verið teknar upp og enn heyrist sami söngurinn þegar sjálfvirk tæki eru í stöðugt aukn- um mæli tekin til notkunar í verksmiðjunum. ★ Það má e.t.v. segja að slíkur ótti sé mannlegur, þegar ýmis atvik eru skoðuð. Áður fram- leiddi Ford einn bifreiðahrevfil á 9 klst. í dag tekur það 15 mínút- ur og það þótt starfsliði við smíð- ina hafi verið fækkað verulega. Eða það dæmi, að örfáir verk- fræðingar stjórna risastórri olíu- hreinsunarstöð í Bandaríkjunum frá einu mælitækjaherbergi. Það er e.tv. ekki nema mannlegt að sumum detti í hug við fyrstu sýn, að það sé með þessu verið að taka vinnu frá fjölda verkamanna. ÞÝZKA LANIÐ Forsaga þessa máls er sú, að Gísli Sigurbjörnsson forstjóri Elliheimilisins bauðst til þess að En sá ótti er þó ekki á rökum reistur, ef skyggnzt er betur nið- ur í samhengi þessara hluta. Þetta sést strax af því, að með notkun hinna sjálfvirku tækja, . TT „ tókst Ford-verksmiðjunum aftur utvega Akureynngum og Hafn- að ná yfirhöndinni í samkeppn- ^ðmgum hvorum um sig 6 millj. inni við Chevrolet. Því að sjálf- kr’ la" fra. Þyzkalandihl 7 ara virku tækin gerðu honum fært með 6T“ vofum og °,% þoknun ýmist að lækka verð bifreiða fl1 verkfræðinga og til umsjonar sinna eða bæta þær og gera á með verkinu. Skyldi lánið greið- allan hátt betur úr garði án þess ast í hörðum gjaldeyri þ. e. vest- að hækka verðið að sama skapi. Þetta er sá grundvöllur sem auk- in velgengni Fordverksmiðjanna og vinsældir fram yfir Chevrolet byggjast nú á. Og allir sjá, að hér er samtímis um bætt lífs- kjör almennings að ræða. Þess er að gæta, að við aukna sjálfvirkni í verksmiðjunum hef- ur-þýzkum mörkum, sem eins og kunnugt er hafa nú mikinn kaup- mátt. HEFÐI SPILLT FYRIR ÖÐRUM LÁNUM Þegar þetta kom til athugunar hjá Landsbankanum, þótti hon- ur sprottið uPP ný‘iðn eða'tækni uln lánskjöjrin ekki nógu góð og grein í Bandaríkjunum, en það T hann hafa tahð, að ef ísland er framleiðsla sjálfvirkra véla og fæn að taka lan með þessum svonefndra elektron heila. — Á tveimur—þremur árum hafa ver- ið stofnuð þar um 1000 félög sem vinna að framleiðslu þeirra. — Þarna hefur skapazt vettvangur nýrra starfa. Það tekur að vísu ekki við nema litlum hluta af vinnukraftinum, sem skapast, en hitt er þá um leið staðreynd, að hin almennu bættu kjör, sem af sjálfvirkninni stafa, þýða aukna eftirspurn eftir flestu því sem mannlegt hjarta girnist af þessa heims gæðum og skapast við það kjörum erlendis, myndi það spilla fyrir því að unnt yrði að fá önnur lán erlendis til lengri tíma og með hóflegri vöxtum. TILBOÐ LANDSBANKANS Þess vegna hefur Landsbank- inn þess í stað gengizt inn á að lána útgerðarfélagi Akureyrar og Hafnarfjarðarbæ allmikla fjár- upphæð til frystihúsbyggingar, en að sjálfsögðu gegn því að þessir aðilar leggi sjálfir fram á móti nokkurt innlent fjármagn. Hafnarfjarðarblaðið Hamar skýrir m. a. frá þessu í siðasta tbl. og segir þar að Landsbank- inn hafi boðizt til að lána Hafn- firðingum 3M; millj. kr. Fagnar hann þessu og telur tilboð þetta mjög þýðingarmikið fyrir at- vinnuiíf Hafnarfjarðar. i BELGRAD — Tító marskálkur er ekki sami „hreystiskrokkur- inn“ og á yngri árum, að því er hann sjálfur segir. Hann ætlar í heimsókn til Parísar á næsta ári og mun hann þar ráðgast við franska sérfræðinga. Gigtin hefir hrjáð hann mikið undanfarið VeU andi slrij^ar: Merkilegt bréf fEL V AKANDI hefir | Þið sem drekkið. Þið eruð vís- fengið vitandi að myrða foreldra ykkar. br.éf frá ofdrykkjumanni og ' Hættið að drekka strax í dag. mikill og vaxandi fjöldi nýrra %nns*\ bonum það þarla merki-1 staría | legt. A það erindi til margra og | Utskúfaður Því er eftirtektarvert, að for-,vonandi, að það geti ýtt við T^ETTA var bréf ofdrykkju- ingi iðnverkamanna í Bandaríkj . sumum og forðað þeim frá villu ( Jr mannsins og ég er viss um, unum, Walter Reuter, hefur stað- síns vegar. Bréfinu er á ýmsan að það fer fyrir ykkur einsog fest þá skoðun að hin aukna sjálf hátt ábótavant, en samt finnst mér, að þið hugleiðið málið og virkni muni þýða bætt lífskjör. j rett að birta það óbreytt (að sjáið, að maðurinn hefir lög að Hún þýðir að verkamenn losna öðru leyti en því að stafsetning mæia. í þessu litla bréfi er ör- frá færibandinu alræmda, með er löguð). Bréfið er svohljóð- j væntingaróp hins útskúfaða, hinni síendurteknu hreyfingu, andi: ^ | mannieysunnar sem allir halda sem Chaplin túlkaði svo vel í kvikmyndinni „Nútímanum“ og Ég bið þig gjöra svo vel að ag sé tilfinningalaus, forhertur birta þetta. Vona ég, að einhverj- ' hún þýðir að almenningur geturjir hafi gott af að hugleiða eftir- veitt sér fleiri gæði en áður. Þetta er skoðun hins banda- ríska verkalýðsleiðtoga. Vekur því furðu grein sem kommúnista- blaðið birti í gær um „fram- leiðni", sem því miður er svo full af firrum og fjarstæðum, að undr um sætir. Má geta þess sem dæmis, að þar er klykkt út með staðhæfingu um að kjör verka- manna í Bandaríkjunum hafi versnað frá því fyrir stríð. Þetta vita allir að er svo mikil fjar- stæða, að höfundur greinarinnar er meira en lítið blindur. Hér er ekki ástæða til að rekja allar firrurnar. En á það skal bent, að kenningar kommúnista verða því miður oft fjarri raunveruleikanum, vegna þess að þeir gleyma þeirri meginreglu, að kjör hverrar þjóðar byggjast á. T , _ framleiðslu hennar. Vegna' ffrencll'„Allt er tt- AV1 mlður’ þess að slíkt var ekki tekið með í reikninginn hefur komm únistaverkfallið s.l. vetur bak- að launþegunum sjálfum hið mesta tjón. Vegna hins sama misskilnings kommúnista ganga þeir stöðugt með þær Guð forði öðrum frá slíku. Ég er einn af þeim ógæfusömu mönn- um sem vínið náði tökum á. Til að byrja með hélt ég, að það væri fínt að drekka, hafði heyrt talað um drykkjuveizlur hjá háttsett- um embættismönnum, og vildi grillur, að ekki sé annað fyrir vera fínn maður. Ég átti góða hvern og einn þjóðfélagsborg- ara, en að koma sér upp svo- lítilli prentvél fyrir peninga- seðla, þá geti þeir allir lifað eins og furstar án þess að vinna handtak. foreldra sem ég eyðilagði gjör- samlega. Þau gjörðu allt fyrir mig og reyndu með öllu móti að leiða mig frá ógæfunni, en ég formælti þeim og barði föður minn svo stórsá á honum. Mamma dó Nei, eina von þjóðarinnar um skyndilega eftir eitt meiri háttar bætt lífskjör er að hyggja fylliríið. Það var hjartabilun, ég að grundvelli þjóðlífsins — fram- er viss um, að drykkjuskapur leiðslunni. Slikt er hyggilegra en minn lagði hana í gröfina löngu að láta glepjast af verkfallsöskri fyrir aldur fram. kommúnistanna. Ungu menn og ungu stúlkur. róni; örvæntingaróp mannsins sem ætlaði að verða einsog hinir „háttsettu“, en varð lægstur allra; örvæntingaróp drykkjumannsins sem kemur að gröf foreldra sinna, hneigir höfuðið, biðst afsökunar — og biður fyrir öðrum. Dapurleg örlög ÞETTA eru dapurleg örlög. Það er ekki hægt að flissa útí loftið einsog angurgapi og hrópa: þetta er aumingi. Það gat ekki farið öðruvísi fyrir honum. Svona getur ekki farið fyrir mér. I Þetta hafa allir ofdrykkju- menn sagt einhvern tíma. Þeir hafa haldið ræður um mátt sinn og megin, en síðasta orðið hefir oftast verið: „Ég er einn af þeim ógæfusömu mönnum sem vínið náði tökum á“. Bláa bandið NÝLEGA var sett hér á stofn hæli fyrir drykkjusjúklinga. Það nefnist Bláa bandið og eru þeir áreiðanlega margir sem fagna starfsemi þessarar stofnun- ar. Hér í Reykjavík eru allmargir drykkjusjúklingar sem þurfa á hjúkrun að halda, en eiga hvergi griðastað, ráfa um einsog úti- gangshross allan ársins hring. Ríkulegan ávöxt VIÐ skulum vona, að Bláa bandið bæti hag drykkju- sjúkiinganna; að þeir geti endur- heimt þar aftur manndóm sinn, sjálfstraust og síðast en ekki sízt — virðinguna fyrir lífinu. Eiga forráðamenn Bláa bandsins sann- arlega þakkir skildar fyrir fram- takið og megi starf þeirra bera ríkulegan ávöxt. GfanleifispreMall sameinaS KJaSer- nesspréfaslstemi S.L. SUNNUDAG var héraðs- fundur Kjalarnessprófastsdæmis haldinn í Hafnarfirði. Hófst fund urinn með .guðsþjónustu í Hafn- arfjarðarkirkju. Séra Kristján Bjarnason prestur á Reynivöllum prédikaði, en séra Björn Jónsson prestur í Keflavík þjónaði fyrir altari. Prófastsdæminu hefir nú bætzt fjölmenn sókn, þar sem Ofanleit- isprestakall í Vestmannaeyjum var með lögum sameinað Kjaiar- nessprófastsdæmi um s.l. áramót. Áhugi og einhugur einkenndu fundínn, þar sem mörg mál voru rædd og ályktanir gerðar. Þessar tillögur komu fram og voru samþykktar: „1. Héraðsfundur Kjalarness- prófastsdæmis haldinn i Hafnar- firði sunnudaginn 23. okt. 1955 lýsir yfir þeirri skoðun sinni, að óhjákvæmilegt sé, að 2 prestar þjóni í Vestmannaeyjum, m. a. vegna einangrunar eyjanna og samgönguerfiðleika. Skorar fund urinn á hið háa alþingi, sem nú situr, að samþykkja frumvarp er fari í sömu átt og það, er Jó- hann Þ. Jósefsson flutti á s.L þingi. Þá iítur fundurinn svo á, að brýna nauðsyn beri til að heimila biskupi að ráða prest til að þjóna um stundarsakir í þeim presta- köllum, þar sem prestur er veik- ur eða kallið er prestslaust af öðrum ástæðum. Mundi ráðning slíks prests að sjálfsögðu ekki ieysa vanda Vestmannaeyja sér- staklega, vegna legu þeirra. 2. Héraðsfundur Kjalarness- prófastsdæmis lítur svo á, a3 stofnun kirkjuþings mundi verða veigamikill stuðningur fyrir kirkju og kristnihald í landinu. Telur fundurinn, að slíks þings bíði mörg og margvísleg verkefni, sem ekki verði afgreidd á öðrum vettvangi. Má í því sambandi benda á, að flestar helztu stéttir þjóðfélagsins telja sér nauðsyn ráðgefandi þings málefnum sín- um til eflingar, og hefir ríkisvald ið löngu viðurkennt þetta sjónar- mið. Er bað skoðun héraðsfund- arins, að frumvarp það um kirkju þing, sem Magnús Jónsson pró- fessor flutti á sínum tíma, fari mjög í rétta átt. Loks lýsir fundurinn fyllsta stuðningi sínum við frumvarp það til laga, sem flutt var á síðasta þingi um kirkjuítök og sölu þeirra.“ Að loknum héraðsfundinum sáu prestar og safnaðarfulltrúar prófastsdæmisins boð prófasts- hjónanna, séra Garðars Þorsteina sonar og l:onu hans. Bílaeftirlitsmemi ræða umferðar- og öryggismál A.ÐALFUITDUR Félags ísienzkra bifreiðaeftiriitsmanna var nýlega haldinn. Var á fundinum mikið 1 rætt um öryggis- og umferðarmál og voru þessar ályktanir gerðar: Til menntamálaráðherra, urn að nú þegar verði umferðar- kennsla gerð að skyldunámsgrein í öllum yngstu bekkjum barna- skólanna. Til vegamálastjóra voru endur- nýjaðar fyrri áskoranir um fjölg- un umferöar- og hættumerkja og að hættumerkin verði öll í sömu hæð og lit og sem líkust umferð- , armerkjum hinna Norðurland- anna. Þá er og beint þeirri áskorun til bifreiðavarahlutainnflytj enda, að þeir leggi áherzlu á að til iandsins verði fluttir nauðsyn- legir varahlutir í öryggistækl bifreiða, en ekki eins og nú sést á mörgum bifreiðum, alls konar óþarfa hlutir, sem eiga að vera til skrauts, en geta verið stór- Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.