Morgunblaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. o'kt. 1955 — Keyverkun I Framh. af bla. 9 Gísli Jónsson vildi benda mönn um á það, að ýmsar upplýsingar um þessi mál væru þegar fyrir ; hendi hér á landi. Hefðu tilraun- j ir verið gerðar með margskonar ! tæki og aðferðir. Þannig kvaðst hann hafa beitt sér fyrir að afla upplýsinga og raunhæfra athug- ana á heyþurrkunartæki, sem al- gengt væri í Bretlandi. Þáver- andi sandgræðslustjóri athugaði það mál og var ánægður með það. Hann ræddi síðan um það við Búnaðarfélagið, en síðan hef ur ekkert heyrzt um það. -Ekkfþarfaðsðflda Framh. af bls. 2 að veita sjúklingunum viðeigandi læknishjálp á bráðu stigi sóttar- innar. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur þegar hafizt handa • um að koma upp þjáifunarstöð j fyrir lamaða sjúklinga.Heilbrigð-' isyfirvöldin telja þó líklegt, að senda þurfi einstaka sjúklinga úr landi til þjálfunar og munu þá ■ með þökkum nota sér hið göf- Ugmannlega tilboð yðar. ♦ • ♦ Mjög athyglisvert er hve frænd ur okkar Danir hafa brugðið skjótt við, er mænuveikisfarald- . ur herjar hér á landi. — Hafa ' þeir, eins og kunnugt er sent hingað bæði sérfræðing í lömun- j arveikislækningum, nuddkonu og sérstaka lömunarveikishjúkrun- arkonu, sem nú vinna að þjálfun íslenzks hjúkrunarfólks. Og nú þetta vinsamlega tilboð danska Rauða krossins, sem vonandi verð ur þó ekki þörf á að taka, nema að litlu leyti. Framkoma Dana gefur manni trú á raunhæfa nor- ræna samvinnu og ber sannarlega að þakka þá hjálp, sem Danir hafa veitt í yfirstandandi mænu- sóttarfaraldri. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður. Lögfræðistörf og eignaumsýsia. Laugavegi 8. — Sími 7752. BoIsS í Ijóðahandrif VÆNTANLEG er í haust fyrsta ljóðabók Hannesar Pét- urssonar. Heimskringla gefur bókina út, en að því er for- stjóri útgáfunnar, Kristinn E. Andrésson, skýrði frá í gær, hefir verið boðið í handritið. Slíkt er að sjálfsögðu mjög óvenjulegt um svo ungan höf- und, rúmlega tvítugan. Áður hafa ljóð birzt eftir Hannes Pétursson í Ljóðum ungra skálda, Tímariti Máls og menningar og Stefni. Hafa menn sjaldan verið eins sam- dóma um hæfileika ungs skálds — og útgefendur keppzt um að fá þessa fyrstu bók hans til útgáfu. Alls vei'ða nær sextíu kvæði í bókinni. —Bílaeftirlifsnienn Framh. af bls. 8 hættulegir bæði ökumanninum og öðrum. Þá beina bifreiðaeftirlitsmenn þeim tilmælum til allra öku- kennara, að þeir auki að mun kennslu í umferðarlögum og um- ferðarmenningu almennt. Stjórn félagsins var öll endur- kosin og hana skipa: Gestur Ólafsson, formaður; Haukur Hrómundsson, Sverrir Samúelsson, Snæbjörn Þorleifs- son og Viggó Eyjólfsson. í stjórn norræna sambandsins voru kosnir: Snæbjörn Þorleifsson og Geir G. Bachmann. Mæta þeir á stjórnarfundi Norræna bifreiðaeftirlitsmanna- sambandsins, sem haldinn verður í Gautaborg 1956. N Magnarakerfi sett upp í FríkirkjunnL \ Reykjavík Heyrnartækjum komið fyrir í bekkjum ÝLEGA hefur verið lokið við að setja upp magnarakerfi í Frí- kirkjuna í Reykjavík. Er það fyrirtækið Radíó- og Raftækja- í stofan Óðinsgötu 2, sem hefur haft á hendi framkvæmdir þessar, 1 en Fóstbræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins borið allan kostnað. Hurðanafnspjöld Bréfalokur Skiltagerðin. Skólávörðustíg 8. Sf iÆjMuÖ föcuvf aJf'&wuX, ■tíwún if HU > JJir. Einkaumboó: J_^óréur ?/. FTeibsson Hörður Ólafsson Málflutningsskrifstofa. Laugaveg: 10. Srnar 80332, 7673. TRCLOFUNARHRIIVGIR 14 karata og 18 karata. Gísíi Einarsson héraðsdómslögmaður. Málf lutningsskrifstof a. Laugavegi 20B — Sími 82631 Hilma’i Cjaibahs hóradsdómsiogmaður Málflutningsskrífstofa Gamla Bló, Ingólísstr.^— -Sími 1477 Kristján Guðlaugsson hæsta réttarlögmaður. Skrifstófutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 3400. Forstofuherhergs með innbyggðum fataskáp, og vaski, til leigu, í Laugar- neshverfi. Húsgögn fylgja. Þeir, sem óska að athuga þetta nánar, leggi nöfn sín, í lokuðu umslagi, merktu: „Laugarneshverfi — 186“, á afgr. Mbl., fyrir kl. 12 laugard. 29. þ.m. HÁTALARAR SETTIR LPP Er verkið unnið af mikilli prýði. Smekklegir hátalarar settir upp á súlur beggja megin Þingkosningar í Ástrolín MELBOURNE, 26. október: — Menzis forsætisráðherra Ástralíu sagði í dag, að stjórnin hafi ákveð ið að efna til þingkosninga í land- inu 10. desember næst komandi. — Nú hefir samsteypustjórn Menzis 7 atkvæða meiri hluta í neðri deildinni og 2ja í öldunga- deildinni. — NTB í kirkjunni niðri, sem hækkar mál ræðumanns (prestsins), svo að vel heyrist um allá kirkjuna og án þess að óþægilegur hávaði íylgi. HEYRNARTÆKI FYRIR HEYRNARDAUFA Sömuleiðis hafa nokkrir tengl- ar fyrir heyrnartól handa heyrn- ardaufu fólki verið settir í fremri bekki kirkjunnar sunnan megin. — Verður hægt að fá þau lánuð hverju sinni fyrir kirkju- gesti, sem þannig er ástatt fyrir. Er það von allra, sem að þessu hafa starfað, að þessar tæknilegu umbætur verði safnaðarfólki Fríkirkjunnar og öðrum kirkju- gestum þar til þæginda og ánægju í framtíðinni. Niels Bohr yfirmaður KAUPMANNAHÖFN, 26. okt.: — Norðurlönd hafa nú í hyggju að hefja samstarf í kjarnorkumál- um. — Þykir margt benda til þess, að Niels Bohr verði yfir- maður kjarnorkumála Norður- landa. — NTB. Ennjiá unnið að brúabyggingum í Dýrafirði ÞINGEYRI, 26. okt.: — Tíðarfar hefur verið ágætt hér vestra und anfarið. Unnið var við vegagerð- ina frá Hrafnseyri inn að Borg þar til um síðustu helgi, en sú vegagerð hefur staðið yfir í allt sumar eins og kunnugt er. Brúarbyggingar eru ennþá I fullum gangi og er nú verið að byggja brú á Hofsá, milli Rauð- staða og Borgar, sem er síðasta óbrúaða áinn inn að Mjólkurám. — Magnús. ÞINGEYRI, 26. okt.: — Heilsufar hefur ekki verið sem bezt hér upp á síðkastið. Hefur gengið hér kvef- eða inflúenzufaraldur og lagst allþungt á fólk, jafnt unga sem gamla. Er veikin þó heldur í rénum. — Magnús. Rjúpnaveiðimenn Rjúpnaveiði bönnuð í landi Svartagils og afréttarlandi Þingvallahrepps, án leyfis. Veiðileyfi afgreidd á Þing- völlum. Hins vegar er algjör lega bönnuð rjúpnaveiði í þjóðgarðinum. O D D V I T I Þingvallahrepps. GÆFA FVLGIR tTÚIofnnarhringuxiTnn frá Sig- urþðr, Hafnarstrsed. — Sendír gegn pðatkröfu. — Sendtð ná- kviemt mál. MARKÚS Eftir Ed Dodd WEGOLIN ÞVOTTAEFNIÐ 1) Kobbi kostar skotkringlunni og um leið lyftir Birna byssunni ■ .. .—-saSSfl1 upp að öxlinni og tekur í gikk- inn. 2) En þá skeður það óhapp að riffilhlaupið springur og hluti úr því kastast í vinstri öxl Birnu. 3) — Birna! Hvað hefur komið fyrir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.