Morgunblaðið - 28.10.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.10.1955, Blaðsíða 4
f I MORGUNBL.4 ÐIÐ Föstudagur 28. okt. 1955 "j | 1 dag er 301. dagur ársina. 1 . Föstudagurinn 28. októlier. Árdegisflæ8i kl. 3,00. Síðdegisflæði kl, 15,17. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- Hn sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað Id. 18 til kl. 8. — Sími 5030, NæturvörSur er í Laugavegs ftpóteki, sími 1618. — Ennfremur teru Holts-apótek og Apótek Aust- ttrbæjar opin daglega til kl. 8, íiema laugardaga til kl. 4. Holts- tepótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- tepétek eru opin alla virka daga írá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 tól 16,00. — m Helgafell 595510287 — VI — 2. I. O. O. F. 1 —5 13710288% == ' Spkv'. D- -□ • Veðrið • I gær var vestan og norðvest- an gola og skýjað á Vestur- landí. — I Reykjavík var hiti 5 stig kl. 14,00, 0 stig á Ak- ureyri, 4 stig á Galtarvita og 3 stig á Dalatanga. — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 14, mæidist 5 stig í Reykjavík, — Kirk j ubæ j arklaustri, Eyrar- hakka, Keflavík og Stykkis- hólmi, en kaldast á landinu í gær var 4 stiga frost í Möðm- dal. — í London var hiti 8 stig um hádegi, 9 stig í Höfn, 3 stig í Osló, 5 stig í Stokk- hólmi, 2 stig í Þórshöfn í Fær- eyjum og 4 stig í Nevv York. n1--------------------□ • Bmðkaup • Á morgun, iaugardag verða gef 5n saman í hjónaband, af séra Jóni Thorarensen Etel María Jóhanna Tómásson frá Noregi og Ingiberg- <ur M. Baldvinsson, Hagamel 23. • Hjonaefni • .Nýlega hafa opinberað trúlofun teína ungfrú Theodoia S. Káradótt ir, Stekk, Hafnarfirði og Guðmund ur Hauksson, skipverji ni/s Arn- arfelli. Mánudaginn 24. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Dorót- hea Magnúsdóttir, Hjallaveg 23 og Gunnar Jónsson, rafvirki, Njáls- götu 75, Rvík. • Afmæli • 50 ára er í dag frú Sigurjóna Kristinsdóttir, Suð urlandsbraut 85-H. — • Skipafrétiir Eimskipafélag í»Iands h Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- ífoss fór frá Kotka í gær til Húsa- víkur, Akureyrar og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Aðalvíkur í gær- morgun, fer þaðan til ísafjarðar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavík í gærdag til Akraness og Rvíkur. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss er í Keflavík. — Reykjafoss er væntanlegur til Rvík ur á hádegi í dag. Selfoss fór frá Rotterdam 26. þ.m. til Reykjavíkur Tröllafoss fór frá Nevv York 18. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss er í Neapel. Drangajökull er í Ant- werpen. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík árdegis í gær austur um land í hringferð, Esja er á Austfjörðum á suðurleið. — Herðubreið er á Austfjörðum á suð urleið. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld að vestan oog norðan. Þyrill fór frá Frederik- stad í gærkveldi, áleiðis til Rviki.ir Skaftfellingur fer frá Reykjavík eíðdegis í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S. I. S.: Hvassafeli er i Ábo. Arnarfell er væntanlegt til New York á mánu- dag. Jökulfell er í Álaborg. Dísar- fell fór frá Rotterdam 26. þ.m., áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er f olíuflutningum á Faxaflóa, — Helgaíell er á Seyðisfi D bók T3' « , , „Harfröð minningannarf — ný kvskmysidasaga afur Einarsson, héraðslæknir, — [ Hafnarfirði. • Gengisskraning * (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. kr. 45,70 16,32 16,40 236,30 228.50 315.50 7,09 46,63 32,90 Komin er út hjá Kegnbogaútgáfunni kvikmyndasagan „Martröð minninganna“ eftir Willy Corsari. Skrifar hún söguna eftir efni þýzku myndarinnar „So lange du da bist“, sem sýnd verður hér innan skamms. Er þetta ástarsaga. — Myndin hér að ofan er úr kvikmyndinni. Eiinskipafélag Rvíkur h.f.: Katla er í Rostock. — • Flugferðir • Fhigfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Giasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,30 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Homafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja, —• A morgun er j'áðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Blönduóss, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Patreksfjarð- ar, Sauðárkróks, t'estmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: „Hekla“ er væntanleg í fyrramál ið kl. 07,00 frá New York. Flugvél- in fer ki. 08,00 til Bergen, Stavan ger, Luxemborgar. — Einnig er væntanleg á morgun, „Saga“, frá 'Hamborg, Kaupmannahafnar, -— Osló, kl. 18,30. Flugvélin fer kl. 20,00 til New York. Pan American-flugvéi er væntanleg frá Norðurlöndum til Keflavíkur í kvöld kl. 20,15 og heidur áfram eftir skamma við- dvöl til New York. Rmm SKÍRINGAR Eárétt: — 1 lítið — 6 fæða — 8 dropi — 10 ný — 12 regnið — 14 tónn — 15 tónn — 16 keyrðu — 18 nokkuð ungu, Lóðrétt: — 2 merki — 3 sund — 4 band — 5 koma — 7 beit- • ucni'— 9 tímabils — 11 lærði — 13 kraft — 16 fæddi — 17 end- ing. I Lausn síðustu krossgátu | Lárétt: — 1 ásaka — 6 Una ,— 8 ker — 10 lin — 12 rigning — 14 ar — 15 Na — 16 krá — 18 trúaðri. Lóðrétí: — 2 saug — 3 an — 4 kali — 5 skraut — 7 angaði — I eir — 11 inn — 13 næra — 16 kú — 17 áð. • Alþingi • Efri deild : — Skipun prestakalla, frv. 1. umr. Ef leyft verður, IVeðri deild; — 1. Fiskveiðaland- helgi Islands, frv. 1. umr. (At- kvgr.). — 2, Olíueinkasala, frv. — Framh, 1. umr. (Atkvgr.). — 3. Iðnlánasjóður, frv. Framhald 1. umræðu (Atkvgr.). — 4. Tollskró og fleira, frv. 1. umr, — 5. Verð- lag, verðiagseftirlit og verðlags- dómur, frv, Framhald 1. umr. — 6. Jarðræktarlög, frv. 1. umr. — 7. Atvinnujöfnun, frv. 1. umr. — 8. Þjóðhátíðardagur Islendiivga, frv. 1, umr. — 9. Skiptimynt, frv. 1. umr, — 10. Sýsluvegasjóðir, frv. 1. umr. — 11. Sala Breiðumýr ai-holts, frv. 1. umr. Orð iífsins: Komió og sjáið mann, sem sagði mér allt, sem ég hef aðhafzt. Ætli þessi rnaðvr sé eklci Kristur? — (Jóh. 4. 29 ). Edvold Möller, cand. phil. fyrrv. kaupmaður, er áttræður í dag. Hann er nú um tíma hjá tengdasyni sínum, Jóni Magnús- syni, fréttastjóra útvarpsins, á Langholtsvegi 135. Skáksniliinguri nn Pilnik telfdi fjöltefii á Reykja- lundi í fyrradag, á 25 borðum. —- Tapaði hann 3 skákum og gerði átta jafntefli. Þeir, sem unnu hann, voru þeir Páil Einarsson, Jón Magnússon og Ríkarður Þoi - geirsson. — Hafa vistmenn á Reykjalundi beðið blaðið að færa skákmeistaranum þakkir fyrir komuna og Taflfél. Rvíkur og Skáksambandinu, Gangið í Almenna hókafélagih 'élag allra íslendinga. Frá Námsflokkunum Þeir þátttakendur, sem óskað hafa eftir tímum í vélritun eða kjólasaumi, eru beðnir að tala við skólastjórann í kvöld kl. 8—<10. tLMEJVNA BÖKAFÉLAGIÐj Afgreiðsla í Tjarnargötu 16. — 4ími 8-27-07. Læknar fjarverandJ Kristjana Helgadóttir 16. sepl. ðákveðinn tíma. — Staðgengill. Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28. sept. til S. nóvember. Staðgengíll Skúli Thoroddsen. Sv 'inn Gunnarsson 27. sept. — óákv< ðinn tírna. — Staðgengill: ! Olafur Helgason. ólaf.ur ólafsson fjarverandi 6k k’ oðinr, tímn. — Staðrrengill: 1 Sterlingspund . 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar 100 danskar kr. 100 norskar kr, 100 sænskar kr. 100 finnsk mörk 000 franskir frankar. 100 belgiskir frankar 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini ...........— 431,10 100 tékkneskar kr. ,. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur..........— 26,12 Málfundafélagið Öðinn Skrifstofa félagsins er opin I föstudagskvöldum frá kl. 8—10 Sími 7104. Félagsmenn, sem eig* ógreitt árgjaidið fyrir 1955, ero vinsamlega beðnir um að gera ski’ 1 skrifstofuna n.k, föstudagskvöld Minningarspjölá Krabbameinsfél. fjiani® fá«t hjá ðlluns pðateígreiM*-, landsins, lyfjabúðuai i Rsykj.KTs Gg Hafnarfirði (nema Isawgs.veijfi o* Reykjavíkur-apótakassL — R, «s*dia, ElliheimLlijju Grusd o: íkrifstofa krabbamsiaiíál*#*;í &>, Slóðbankanum, Barðsæstíg, s&n 5947. — Minningakortí® eru * froidd gegnuta sísaít #841. • tltvarp • Föstudagur 28. október Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 íslenzkukennsla; I. fl. 18.30 Þýzkukennsla; II. fl. — 18.55 Harmonikul. (plötur). 20.30 Dag- legt mál (Eiríkur Hreinn Finn- bogason cand. mag.). 20.35 Kvöld vaka: Hundrað ára minning Sig- fúsar Sigfússonar þjóðsagnarit- ara frá Eyvindará. a) Erindi: Ævi I’ ■:*>■'' :i'L CEN i'KOPItFISS. Copcnhogen mJji i Áh 3' O k) / og störf Sigfúsar (Benedikt Gísla son frá Hofteigi). b) Þjóðsagna- lestur. c) Erindi: Sagnir af Sig- fúsi (Ríkarður Jónsson mynd- höggvari). d) Þjóðsagnalestur. Ennfremur þjóðlög af plötum. —• 22.10 „Tónlist fyrir fjöldann’* (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Nýr ?firiækrstr við AKRANESI, 26. okt. — Nýr yfir- læknir tók fyrir fáum dögum við starfi í sjúkrahúsi Akraness. Er það Páll Gíslason. Sérgrein Páls er handlækningar, og undanfarim tvö ár hefir hann verið aðstoðar- læknir á Landsspítalanum í Reykjavík. Við komu nýja yfir- læknisins fór Guðmundur próf, Thoroddsen héðan, en hann hefir gegnt þessu embætti síðan í sumar í júníbyrjun, að Haukur Kristjánsson læknir hvarf að störfum við nýju Heilsuverndar- stöðina í Rvík. — Oddur. ^ * Þa'ð ailra nýjasta í fiskveiði- aðferðum. ★ Leiðinlegur nágranni Maðurinn, sem var alltaf að fá eitthvað til láns bjá nágrönnum sínum, kom eitt sinn til eins og spurði: — Ætlarðu að nota garðsláttu- vélina þína í dag? —■ Já, sváraði hinn langþreytti nágranni. — Það er ágætt, þá þarftu ekki að nota golfkylfurnar þínar — ég ■ ætlaði nefnílega að fá þær lán- . aðar. >, ★ ! Hún var ekkja Roskl-i og ráðsett kona kom um í Ahaidaverzlun og keypti líitt og þetta af búsáhöldum. Hún leit hugsandi í kringur sig svor - eins oí: til b að atkuga hvc . hO' b ITi f . glejmt. — Kannji, bér vilc '<j líta á kökukefli, spurði afgreiðslumað- urinn og vildi vera hjálplegur, —• Nei, svaraði konan höstug. — Ég er ekkja! ★ Tvíraeð spurning — Er tveggja vikna hæna nógu stór til að borða? — Auðvitað ekki, bjáninm þinn. — Hvernig fer hún þá að draga fram lífið! ★ Það var of snemmt Barmaðurinn stóð bak við af- greiðsluborðið í manniausum barnum og gljáfægði glösin. Allt í einu kom hópur af hvítum mús- um hlaupandi upp um kjallara- gatið og hóf að dansa mikinn og merkilegan hringdans. — Uss, niður með ykkur aftur, sagði barmaðurinn skipandi röddu. — Klukkan er ekki nema níu og þið vitið vel að hann kemur aldrei fyrr en um hálf tólfleytið! A Hvernig er að tapa 2 milljónum? Unga stúlkan var mjög rík, en hann mjög fátækur. Þau sátu saman á veitingahúsi og hanm sagði: •— Ertu voðalega rík? — Já, ég á a. m. k. tvær mill- jó.n % — Viltu giftast mér? — Nei. — Ég vissi það. — Hvers vegna varstu þá að spyrja? Mig langrtðí bera til aS vita jhverit... nienni íður þega; r. að- íui' tapsr 2 mill. .am!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.