Morgunblaðið - 28.10.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.10.1955, Blaðsíða 9
Föstudagur 28. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 Ðemókraiar í Mandarskjun- um i skemmtilegri klípu ekki barizt fyrir neinu málefni, sem hægt væri ÞAÐ er nú nokkurn veginnTkennt hefir leit Eisenhowers eftir ekki sterkur á svellinu, þó að ljóst, að Averell Harriman pólit:sku fylgi, og það er ekki margir álíti, að gripið verði til og Adl'ii Stevenson munu keppá ósennilegt, að Bandaríkjamenn hans sem frambjóðanda til að um framboðið innan demókrata- vilji, að svo verði framvegis. miðla málum milli Harrimans og flokksins í næstu forsetakosning- Stevenson hefir einnig notið Stevensons. Hann hefir sérstæðan um, þó að reyndar sé það ekki stuðnings demókratisku „áróðurs persónuleika og segja má, að augljóst, þar sem frambjóðendur vélanna“, en ekki í eins ríkum hann sé sjálfur sinn bezti stuðn- hafa enn ekki orðið að taka mæli. Stevenson virðist njóta ingsmaður. Hinsvegar segja ákveðna afstöðu opinberlega. | stjórnmálamenn, að hann hafi Truman hefir og lagt blessun sína yfir báða keppendurna. í s. 1. mánuði lýsti hann ótvíræðu sam- þykki sínu við væntanlegt fram- boð Stevensons, og fyrir nokkr- um vikum lýsti hann ljúfmann- íega og sjálfkrafa ánægju sinni yfir Harriman sem forsetaefni. Bæði Harriman og Stevenson geta því með réttu treyst á stuðn- ing Trumans. Truman er gamall í hettunni í stjórnmálunum, hann mun meta hvom um sig og að síðustu veita þeim frambjóðanda stuðning, sem hann álítur, að koma muni flokknum að mestu gagni. Bétt er það, að blessun Trumans kann að vera tvíræð á þessum síðustu og verstu tímum, en það hefir markað enn greini- legar mismuninn milli frambjóð- endanna, hversu erfitt Truman á með að taka ákveðna afstöðu með Harriman eða Stevenson. Sumarið hefir ver/ð okkur harður skóli Áríðandi að vita s em fyrst hvaða aðstoð verður veitt H eftir Cunnar Sigurðsson, ieljatungu JÓL tímans snýst. Enn eru leggja er við nú væntum hjálpar veturnætur á næsta leiti og Harriman — ber á herðum sér leifarnar af „skikkju“ umbóta- stjórnar Roosevelts. stuðnings margra helztu leiðtoga flokksins. Þeir meta það við hann að Það væri eðlilegra, að hann styddi Harriman. Truman skip- aði hann í mikilsverð embætti, og Harriman reyndist dyggur að hann vann í heilt ár til fylgismaður Trumans er hann greiða kosningaskuldirnar. átti í erfiðleikum. Harriman ber | ......... á herðum sér leifarnar af „skikkju umbótastjórnar Roose-1 Demokrataflokkunnn heldur velts“. Hann er eins dyggur Þing 1 næsta mánuði í Chicago. flokksmaður og Truman. Harri- Allir fylkisstjórar og öldunga- man er eldheitur umbótamaður,1 deildarþingmenn flokksins sækja en Stevenson er hina stillilegi þetta þing, og Truman, Stevenson Harriman og Kefauver hefir ver- hægt væri að rita ema surnarjg er kvatt en vetri heils áhrifarílra grein um. Slíkir menn að með sýnum óráðnu gátum og vinna oft talsvert á 1 upphafi margvíslegu viðfangsefnum. Þeg- kosningabaráttunnar, on heldur ar litið er til eftirtekju af vinnu lítil líkindi eru til þess, að sveitafólksins á Suður- og Vest- Kefauver geti aflað sér víðtæks urlandi á sumrinu sem nú er að fylgis. kveðja er síst ofmælt þó sagt sé ......... að hvað það snertir, þá muni Demókratar eru í skemmtilegri sumarið kvatt með litlum trega. klípu, er þeir verða að velja á Aldrei í búskaparsögu starf- milli þessara tveggja ágætu og andi bænda í þessum landshluta vammlausu keppinauta — Steven hefir nokkurt sumar fært þeim sons og Harrimans. Og Steven- annan eins vanda að glíma við son er bersýnilega æskilegri og erfiðleika, að afla þess hey- frambjóðandi, þó að Harriman forða er þeir þurftu til þess að hafi tekið „stökkbreytingu“ í geta haldið bústofni sínum og sínu opinbera lífi og njóti stuðn- með því haft lífsframfæri sitt í ings margra helztu frammá- likingu við kjör annars vinnandi manna demókrata. fólks í landinu. Sjálfsagt kann I sumum að finnast sem það sé að bera í bakkafullan lækinn að ræða hér um það erfiða og ein- , dæma tíðarfar er ríkti um mik- inn hluta landsins allt frá miðj- um júní mánuði til miðs sept- ember, að ofurlítið hlé varð á úrfellunum, svo að þá daga sem upp rofaði, bættu sunnlenzkir ÞAÐ er góð regla að brenna öllu bændur það fyrir sér, með sýn- rusli, sem innfluttum plöntum, um alkunna dugnaði og hygg ÁvaxfainnfEutningur og hæltulegf skjalddýr „Whig“ ★ „STÖKKBREYTING" HARRIMANS Frami Harrimans sem stjórn- málamanns er mjög ettirtektar- verður. Á mjög skömmum tíma komst hann í röð þekktustu stjórnmálamanna Iandsins, og Stjórnmálaferill hans er allt að því einsdæmi í nútíma stjórnmála sögu Bandaríkjanna. Hann hefir góða möguleika á því að ná kosn- ingu sem forsetaefní — allt að því eins góða möguleika og Stevenson, þó að hann hafi raun- verulega ekki komið til greina sem forsetaefni fyrr en fyrir ári síðan. Harriman er mjög auðugur maður og hefir gegnt ýmsum minniháítar embættum innan demókrataflokksins, þar til hann var kjörinn fylkisstjóri í New York ríki s. 1. ár — og sú kosn- ing varð honum „ljósið á vegin- um til Damaskus“. Fyirum var hann á opinberum vettvangi ríki- látur en þó prúður og lítt mál- snjall. Nú er hann mjúkmáll og brosleitur og á auðvelt með að vinna með „áróðursvélum“ flokksins. Metnaðarmál Harri- mans var að verða utanríkisráð- herra, og það var þegjandi sam- komulag milli hans og Steven- sons, að svo yrði, ef Stevenson bæri sigur af hólmi í forseta- kosningunum 1952. Nú nægir ut- anríkisráðherrastaðan Harriman ekki lengur. .... ★ .... Hann er í sterkri aðstöðu og virðist vinna á. Embætti fylkis- | band.arískum stjórnmálum er stjóra í New York ríki hefir hann „herramaðurinn úr sveit- löngum verið álitið bezti stökk- J inni, sem af einskonai tilviljun pallurinn fyrir mann, sem ágirn- j lenti inn í stjórnmalalífinu“. ist forsetaembættið. En það gæti Hann á fáa óvini og mjög fáa orðið Harriman fjötur um fót, að hatursmenn. Framboð hans boð- hann hefir unnið mikið með hinni ar enga óvissu eða róttækar illræmdu áróðursvél Demókrata breytingar. Að Texasfylki und- í New York borg, „Tammany anskildu mun hann eiga miklu Hall“. fylgi að fagna í Suðurfylkjunum, en Harriman er hinsvagar mjög óvinsæli þar og öldungadeildar- bingmaðurinn Kefauver er hreint Stevenson — á fáa óvini og mjög fáa hatursmenn. ið boðið að taka til máls. Steven- son heíir þegar lýst yfir því, að hann sé fús til að bjóða sig fram sem forsetaefni eins og 1952, en gerir ekki ráð fyrir, að framboð hans komi til greina. Búazt má við, að hann geri grein fyrir þess- ari yfirlýsingu sinni á þinginu í Chicago. ★ „HERRAMADURINN ÚR SVEITINNI“ Stevenson er ekki eins umdeild- ur maður og Harriman. Hann er rólyndur og býr yfir miklum persónulegum töfrum — á svip- aðan hátt og Eisenhower. í kartöflum, ávöxtum o. s. frv. kann að fylgja og varast jafn- framt að láta hýði, börk eða aðrar plöntuleifar lenda í görð- unum vegna sjúkdómshættu sem öllu slíku rusli og leifum getur fyigt. ♦ • ♦ Nú má búast við talsverðum ávaxtainnflutningi á næstunni ef að vanda lætur. En meindýr eitt, sem nefnt er San Jose skjaldlús getur einmitt hæglega borizt með ávöxtum. Skjaldlús þessi er ætt- uð frá Kína, en er nú einnig út- breidd um Bandaríkin og Suður- Evrópu. Eftir styrjöldina er hún jafnframt komin til Sviss og Suður-Þýzkalands og hefur ný- lega fundizt í innfluttum plómum í Svíþjóð. San Jose skjaldlúsin er örsmá, aðeins um 2 mm á lengd. Hún er gul að lit, en hefur full- vaxin yfir sér hvelfdan gráan eða dökklitan skjöld. Sitja lýsnar oft ££ á j sambandi við hið erfiða þett saman, sk3oldur við skjold, a árferði fi] heyskapar. avoxtunum og gremum avaxta- gv0 er það og ]i8in tíð að Páu trjáa, rósa og ribsberjarunnum, zóphóníasson viti betur en bænd- , víðitegundna og fleiri plantna. ur sjálfirj sem ; starfinu standa, Eru lúsaþyrpingarnar eins^ og hvenggr gras er komið á tún gráir eða dökklitir blettir á að þeirra til þess að slá og víst er llta- að enginn gerir sér til gamans ♦ • ♦ að láta töðuna vaxa úr sér á Lýsnar sjúga ávextina og grein túnunum, sjáandi með eigin aug- indum, að ekki er nú á haust- nóttum um stórfelldan niður- skurð að ræða, þótt mikill sé. En þótt endirinn á heyskapnum yrið ekki svo hörmulegur, sem um tíma leit út fyrir, er þó hér um mikið vandamál að ræða, vanda, sem ekki einungis snert- ir bændur eina, heldur og mikinn fjölda þess fólks, sem í stærstu bæjunum býr. BÆNDUM FLUTTAR ÁKÚRUR Engan skal því undra, þótt okkur bændum gremjist, er hinir svokölluðu forvigismenn bænda- stéttarinnar, svo sem hæstvirtur búnaðarmálastjóri, koma í út- varp, undir yfirskyni leiðbein- inga, til bænda á viðbrögðum þeirra við þeim vanda, sem lítil og vond hey leggja þeim á herð- ar — og flytja þar ákúrur fyrir að ekki voru allir bændur svo vitrir fyrir fram, sem hann er nú arnar og geta valdið visnun og PÓLITÍSKT YFIRLÆTIS- LEYSI NÝTUR FYLGIS Bandaríkjamönnum hefir fallið og beint „bannfærður“. vel það yfirlætisleysi, sem ein-l Svo virðist sem Kefauver sé í, höfum við ekkert með hans forsjá að gera. HVAÐA ADSTOÐ VERÐUR VEITT En það e,- mergur þess vandá- máls er nú blasir við í sveitum. Suðurlands, hvað ríkisvaldið hyggist gjöi-a til þess að forðað verði stóru n vandræðum í af- komu fjölda bænda í þeim lands- hluta. Alllangt er nú síðan að Stétt- arsamband bænda setti fram sín- ar tillögur í þessum efnum, og enda þótt að ástandið hafi mjög breytzt eftir það, eru þændur hjálpar þurfi fyrir því. Mér er að vísu ljóst að þær tillögur voru aðeins óskalisti um það, hvað gera þyrfti, en engu að síður verður að vænta þess að þær verði sá unu-æðugrundvöllur, er byggt sé á, þegar rætt er við ríkisstjórnina um það hvað hún geti fyrirskípað að gjört verði til þess að létta mönnum áföllin er tíðarfarið hefir valdið. Það er að sjálfsögðu ekki ósk bændastéttarinnar, fremur en annarra stétta þjóðfélagsins, að biðja um hjálp ríkisvaldsins þeg- ar á móti blæs í atvinnuresktr- inum, en því miður er hér eng- inn önnur leið fær. Eigi er mér kunnugt um að nokkur sjóður sé annar til, sem fær væri um að veita fjárhagslegan stuðning, enda ekkert gjört til þess í góð- um árum að efla slíkan sjóð og er það verr. Hér er því eigi um margar útgöngudyr að ræða, en þar við bætist þó að ríkisstjórnin hefir á undanförnui r árum æ ofan í æ komið til mót.3 við kröfur ann- ara atvinnuve.'a, þegar þeir hafa átt í aflabresli og öðrum erfið- leikum og ábyrgzt ákveðið verð fyrir framleiðslu þeirra, sem til aðstoðar má telja og víst er um það, að hversu óheilbrigt slíkt er og hversu sem mönnum er þetta á móti skapi, liefir þetta þó lyft þeim, er helzt þurftu yfir mestu erfiðleikana og gjört fært að halda svipuðum rekstri áfram, sem ella hefði visnað upp og lagzt niður. BÆNDUR Mlf JAFNLEGA SETTIR Bændurnir á óþurrkasvæðinu standa nú í líkum sporum, nema að því leyti, að þeir eru ekki að biðja um ábyryð á vöruverði, en þeim er nauð: yn á utanaðkom- andi aðstoð til þess að búrekstur- inn geti haldizt í svipuðu horfi og áður, en þurfi ekki að ganga svo saman að mörg ár þurfi til þess að rétta við aftur. Rétt er það, sem sumsstaðar hefir komið fram, að ekki eru allir bændur á óþurrkasvæðinu um, að slík taða er kosta minni en önnur, sem sleginn er í vexti. Enginn bóndi veit hér hvað hr. Páll Zóphóníasson hefði ætlað að slá á túnunum hér löngu fyrir miðjum júní s. 1., en væntanlega man hann að óþurrkarnir byrj- uðu strax um það leyti og frá þeim tíma var ekki um neina heyskapartíð, að kalla mætti, að ^ jafn illa undir það búnir að mæta ræða. Og hvaða bóndi ber ekki ’ erfiðleikunum. Veldur þar margt œÍIÍE2fe‘í25 San Joze skjalddýr á plómu. blaðfalli. Hafa þær gert stórtjón erlendis, einkum á ávaxtatrjám tilbúinn áburð á tún sín svo fljótt á vorinu, sem honum er, allra hluta vegna, mögulegt. En Páll hélt því nýlega fram í bún- aðarerindi að á s. 1. vori hefðu bændur ekki dreift tilbúna á- burðinum nógu snemma á tún sín. Það er ekki sök bænda, þótt og berjarunnum. Skal þessvegna áburðurinn væri á s. 1. vori lok heilbrigðisvottorð fylgja ávaxta- aður inni tii maíbyrjunar, sök- og plöntusendingum og þar m. a. um heimskulegra verkfalla nokk- tekið fram, að varan sé laus við urra stærstu verkalýðsfélaga San Jose skjaldlúsina. landsins. ♦ f ♦ Búnaðarmálastjóranum er hollt Lúsamegnaðir ávextir þykja að vita það, að það eru ekki óhæf verzlunarvara. Sem dæmi svona fjarstæðukenndar kenning- má nefna, að í plöntusjúkdóma- ar, sem bændur hafa með að varnariti Sameinuðu þjóðanna er gjöra, og allra sízt nú. Hafi hann Frh. á bls. 12. ekkert annað til þeirra mála að og skal það ekki rakið, en benda má þó á, að aðstöðumunur er víða mikill við heyskap, enda þótt eins viðri á stórum svæð- um, og kemur þar fyrst og fremst til, í slíkum úrfellum sem verið hafa í suinar, að þar standa þeir-mjög höl'um fæti er sækja þurfa heyskap á lágar mýrar en hafa lítil tún. Vitanlega á ið deila aðstoðinni svo niður, að hennar njóti þeir helzt, sem ve st eru staddir og mun án efa ýi ís ráð vera til þess að framkvæma slikt. Það sem e'- þó aðalatriðið er það að aðstoð verður að veita, og má það með engu móti dragast lengur að gjöit sé eitthvað kunn- Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.