Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 1
16 ssður Giftast Margrét og lownsend í Skotlandi ? LUNDÚNUM, 28. okt.: — Elíza- bet Englandsdrottning og hertog- inn af Edinborg ætla að eyða helg inni í Skotlandi hjá náfrænda irottningarinnar í Elphinshire. Hefir þetta ferðalag þeirra vakið mikla athygli og hefir verið sett í samband við orðróminn um væntanlegan hjúskap Margrétar prinsessu og Townsends. Benda brezku blöðin á, að konungsfjöl- skyldan sé nýkomin frá Balmoral castalanum í Skotlandi, sem er ðeins í 50 kílómetra fjarlægð 'rá landsetri frænda hennar, og :é því ólíklegt, að hún fari þang- iS eingöngu í því augnamiði að heimsækja frænda sinn. Raddir eru uppi um það, að Margrét og Townsend ætli að ganga í heilagt hjónaband í Skot ’andi, þar sem skozka kirkjan er ekki andvíg því, að fráskilið fólk gifti sig aftur. Innan ensku kirkj- unnar er slíkt hinsvegar ekki leyfilegt, og Townsend er fráskil- inn eins og kunnugt er. Sagt er, að Margrét og Townsend muni dveljast um helgina á sveitasetri Nevilles lávarðar í Sussex. — Reuter-NTB Fistssska þiatgiS sam- þykkir aSiid Finna aS MarSuríandaráSi HELSINGFORS, 28. okt. — Reuter-NTB FINNSKA þingið samþykkti einróma á föstudag tillöguna um aðild Finnlands að Norðurlandaráði. Það er tekið mjög skýrt fram, að væntanlegir fulltrúar Finna í Norðurlandaráði muni ekki taka þátt í umræðum um hernaðarleg eða stjórnmálaleg efni né heldur umræðum um ágreiningsefni stórveldanna. Er Paasikivi forseti og^~“ Bulganin marskálkur ræddust við í Moskvu fyrir skömmu, settu Rússar þetta skilyrði fyr- ir aðild Finna að Norðurlanda ráði, enda þótt kunnugt sé, að ráðið hefir aldrei látið slík mál til sín taka. ★ ★ ★ Virolainen utanríkisráðherra gerði stutta grein fyrir þeim ráð- stöfunum, er finnska stjórnin mun gera í sambandi við aðild Finna að ráðinu. Noregur, Sví- þjóð og Danmörk eiga 16 full- trúa hvert í Norðurlandaráði, og ísland fimm fulltrúa. Búizt er við, að tala finnsku fulltrúanna verði sextán. Rússneski utanrikisráðherrann Vyacheslav Molotov og aðstoðar- utanríkisrdðherrann Andrei Gromyko, urðu fyrstir til að mæta á utanríkLráSherrafundi fjórveldanna í Genf. Hér sjást þeir stiga út úr flugvéíimti við komuna til Cenfar s. 1. miðvikudag. fo1erksÍ3'ji ircxifcramál dreiíbýlisins • 9 Oflugisr atvinnujöfnunar- sjóður tll að skapa jafn- vægi b byggð iasidsins fjöguFia SjálísMs-þisignianna ÞAÐ EJt tillaga fjögurra Sjálfstæðisþingmanna, að stofnaður ! verði atvinnujöfnunarsjóður, sem á að stuðla að jafnvægi í fcyggð landsins með því að veita lán til atvinnubóta og fram- leiðsluauknijigar á. þeim stöðum á landinu, sem við atvinnuörðug- leika eiga að stríða en hafa þau framleiðsluskilyrði, að ibúarnir geti liafí cæmilega afkomu í meðalárferði. Þeir sem flytja frumvarp um þetta eru Magnús Jónsson, Einar Ingimundarsrn, Kjartan J. Jóhannsson og Sigurður Bjarnason. Báru þeir frumvarp svipaðs efnis fram á síðasta þingi, en það náði ekki afgreiðslu. En fíutningsmenn knýja enn á með þetta merkilega framíara og nauðsynjamál dreifbýlisins, enda krefur nauðsyn að löggjafarvaldið geri eitthvað til að stemma stigu fyrir mannflutninruiium til Suðurlandsins frá öðrum iandshlutum. Sœnsk blöð fara lofsam- legum orðum um rit Halldórs Kiljan Laxness Berlingske Aftenavis: Gunnar Gunnarsson hefði fremur átt verðlaunin skilið ★ Stokkhólmi, 28. okt. ’ rithöfundur, en fegurðarnæmi „Egyptar aðhyllast engan veginn koinimínisma.." Gi.of, 28. okt. — Egyptar hafa ekki falað vopn af Tékkum af því, að þeir séu hlynníir kommúnism- anum heldur af því, að þeir þurfa á vopnum að halda til að verja land sitt, sagði fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Arababandalagsins Abdur Ahman, en hann er nú staddur í Genf, sem áheyrnar- fulltrúi Arabalandanna á utan- ríkisráðherrafundinum. Lagði hann áherzlu á, að Egyptar að- Jiyllast á engan hátt kommúnism- ann, og vilja styðja hverja til- raun, er beinist að því að hefta útbreiðslu hans. ísr .lski utanrík- isráðherrann Moshe Sharett, mun ræða við Molotov utanríkisráð- herra n. k. mánudag vegna vopna sölu kommúniskra ríkja til Ég- ypta. Sharett ræddi við Dulles og MacMillan í morgun. OFLUGUR F.JÖBUR Það er tilíaga fluíningsmanna að atvinnujöfnunarsjóður sé stofnaður. Skal ríkissjóður af- henda h* num scm stofnfé skuldabréf fyrir lánum þeim, sem ríkissjóður hefur veitt til atvinnuaukningar á fjárlög- um. Þá skal ríkissjóður lcggja sjóðnum áriegt "ramlag, ekki innan við 5 millj. kr. og auk þess 5 milljón króna lán á ári næstu 5 á:\ . AÐSTOÐ TrIj TOGARAKA”TPA Þegar Magnús Jónsson flutti framsögu fyrir frumvarpinu í Neðri deild Alþingis í gær, rakti hann nokkuð helztu ákvæði þess. Hann benti t. d. á merLilegt ákvæði í 6. gr. frumvarpsins, um aðstoð við byggðalög sem við K'ramh. á bls. 8 ól Sjáifslæð hans og frábær frásagnarhæfni gera hann verðugan Nóbelsverð- launanna. — Páll. I HERAÐSMÓT Sjélfstæðismanna í Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið á Kirkjubæjarklaustri í kvöid og hefst mótið kl. 8,30. Fæður flytja alþingismennirnir Gísli Jónsson og Jón Kjartansson. naialc-ur A. Sigurðsson, lei.cari, fer með gamanþætti og Guðmund ur Jónsson óperusöngvari syngur einsöng. Undirleik annast Fritz Weisshappel. Að síðustu verður stiginn dans. AÐALEFNI Stokkhólmsblað- anna í dag er veiting Nóbels- verðlaunanna í bókmenntum. Birta þau langar greinar um Hall dór Kiljan Laxness og verk hans og birta viðtöl við hann. Bók- menntagagnrýnendur álíta höf- undinn almennt vel að verðlaun- unum kominn og fara lofsamleg- um orðum um verk hans. ★ Bókaverzlanir í Svíþjóð sýna margar bækur hans og auglýsa þær mikið, og fréttaauki sænska útvarpsins í gærkvöld var helg- aður Laxness. Töluðu þar ritari sænsku akademíunnar, Anders Österling, og Peter Halberg, sem gert hefir mikið til að kynna Laxness í Svíþjóð, flutt var við- tal við Laxness frá Gautaborg, og Gunnel Broström, leikkona, las upp úr Sölku Völku. Kaupmannahöfn, 28. okt. Einkaskeyti til Mbl. KAUPMANNAHAFNARBLÖÐ- IN hafa tekið veitingu Nóbelsverðlaunanna misjafnlega. Berlingske Aftenavis segir, að Danir séu ekki hrifnir af stjórn- málaskoðunum Halldórs Kiljan Laxness, en kunni hinsvegar að meta hann sem persónu og rit- höfund. Við gleðjumst fyrir hönd íslendinga, en að okkar áliti hefði Gunnar Gunnarsson frem- ur átt verðlaunin skilið, segir blaðið. Sósíaldemokraten ræðir einn- ig afstöðu Laxness í stjórnmál- um, — að hann sé vinveittur Ráð- stjórnarríkjunum en andvígur, arra héraða. Bandaríkjunum — en bætir því j Eigi verður greitt framlag til við, að Nóbelsverðlaunin fái hann að flytja annað hey heldur en sem listamaður. Hann er ekki það sem ljúandi bændur kaupa Skáldið skatt- og úfsvarsfrjálsl RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að beita sér fyrir því, að bók- menntaverðlaun Nóbels, er Hall- dór Kiljan Laxness hefur hlotið, verði ekki skattlögð til ríkissjóðs eða sveitarsjóðs. (Frá forsætisráðuneytinu). Ríkissjóður styikir hey- flutninga á óþurrkasvæðin 2/3 koshiaðar - á 10,000 heyhesium. GÆRDAG var tilkynnt, að ríkisstjórnin hefði ákveðið að hlaupa undir bagga með bændum á óþurrkasvæðunum, með greiðslu á kostnaði við heyflutninga til þeirra. — Mun ríkissjóður greiða allt að % af kostnaði við flutningana. Þeir Árni G. Evlands stjórnar-' ráðsfulltrúi, og Páll Zóphoníasson búnaðarmálastjóri, hafa fjallað um þessi heyflutningamál að und anförnu. Tilkynning sú er út- 1 gefin var í gær, er undirrituð af þeim. Þar segir á þessa leið: TILKYNNINGIN Ríkisstjórnin hefir ákveðið. að greitt verði sem framiag úr ríkis- sjóði, hluti af kostnaði við flutn- ing á heyi, sem bændur á óþurrka svæðir.u kaupa Ncrðanlands og í Dalasýslu. Mun framlagið nema allt að % kostnaðar við heyflutn- ingana, og er þá miðað við, að flutningur úr Eyjafirði í Árnes- sýslu kosti 100 krónur hver 100 kíló, og tilsvarandi á milli ann- sérstaklega hugmyndaríkur seml Frh. a bis. 2 Faure slapp enn einu sinni „gegnum náíaraugaiT PARÍS, 28. okt.: — Franska stjórnin slapp enn einu sinni „gegnum nálaraugað“ við at- kvæðagreiðslu í franska þinginu siðdegis í dag. Leitaði Faure for- sætisráðherra traustsyfirlýsingar þingsins um stenfu sína almennt og þó einkum í Marokkó, en fréttamenn segja, að hér hafi raunverulega verið um að ræða samþykki við þingkosningar í Frakklandi í desembermánuði. Fékk stjórnin 12 atkv. meirihluta. Er þetta í þriðja skipti, sem Faure leggur stjórnarforsæti sitt að veði í þessum mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.