Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 1
ttttfrlðfri 16 síður €t árgangur 247. tbl. — Laugardagur 29. október 1955 PrentsmHIJa Morgunblaðsint Giftast Margrét og íoivnsend í Skollandi ? LUNDÚNUM, 28. okt.: — Elíza- bet Englandsdrottning og hertog- inn af Edinborg ætla að eyða helg inni í Skotlandi hjá náfrænda irottningarinnar í Elphinshire. Hefir þetta ferðalag þeirra vakið mikla athygli og hefir verið sett í samband við orðróminn um væntanlegan hjúskap Margrétar prinsessu og Townsends. Benda brezku blöðin á, að konungsfjöl- skyldan sé nýkomin frá Balmoral :astalanum í Skotlandi, sem er ðeins í 50 kílómetra fjarlægð "rá landsetri frænda hennar, og ¦é því ólíklegt, að hún fari þang- að eingöngu í því augnamiði að heimsækja frænda sinn. Raddir eru uppi um það, að Vlargrét og Townsend ætli að 'janga í heilagt hjónaband í Skot 'andi, þar sem skozka kirkjan er ekki andvíg því, að fráskilið fólk 7ifti sig aftur. Innan ensku kirkj- unnar er slíkt hinsvegar ekki leyfilegt, og Townsend er fráskil- inn eins og kunnugt er. Sagt er, •íð Margrét og Townsend muni dveljast um helgina á sveitasetri Nevilles lávarðar í Sussex. — Reuter-NTB FÍMiMska þiMffMð $am- þykkir aðiíd FÍMsna að MorðurlaMMdaráði HELSINGFORS, 28. okt. — Reuter-NTB FINNSKA þingið samþykkti einróma á föstudag tillöguna um aðild Finnlands að Norðurlandaráði. Það er tekið mjög skýrt fram, að væntanlegir fulltrúar Finna í Norðurlandaráði muni ekki taka þátt í umræðum um hernaðarleg eða stjórnmálaleg efni né heldur umræðum um ágreiningsefni stórveldanna. Er Paasikivi forseti og Bulganin marskálkur ræddust við í Moskvu fyrir skömmu, settu Rússar þetta skilyrði fyr- ir aðild Finna að Norðurlanda ráði, enda þótt kunnugt sé, að ráðið hefir aldrei látið slík mál til sín taka. • • • Virolainen utanríkisráðherra gerði stutta grein fyrir þeim ráð- stöfunum, er finnska stjórnin mun gera í sambandi við aðild Finna að ráðinu. Noregur, Sví- þjóð og Danmörk eiga 16 full- trúa hvert í Norðurlandaráði, og ísland fimm fulltrúa. Búizt er við, að tala finnsku fulltrúanna verði sextán. ^- Rússneski utanríkisráðherrann Vyacheslav Molotov og aðstoðar- utanríkisráðuerrann Andrei Gromyko, urðu fyrstir til að mæta á utanríki:r£8h?rrafundi fjórveldanna í Genf. Hér sjást þeir stíga út úr flugréimiri við komuna til Cenfar s. I. miðvikudag. Merksig'jf tr^smfGramál dreifhýlisins .£. Ofhigiiff atvÍRiui|Of ihmmp- sjóður fil að skapa jafn- Isins Sœnsk hlöð fara lofsam- legum orðum um rat Halldórs Kiljan Laxness Berlingske Aftenavis: Gunnar Gunnarsson hefoi fremur átt verblaunin skilib • Stokkhólmi, 28. okt.' rithöfundur, en fegurðarnæmi 99Egyptar aðhyllast engan veginn kommiínisma.." Gis»«F, 28. okt. — Egyptar hafa ekki f alað vopn af Tékkum af því, að þeir séu hlynníir kommúnism- anum heldur af því, að þeir þurfa á vopnum að halda til að verja land sitt, sagði fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Arababandalagsins Abdur Ahman, en hann er nú staddur í Genf, sem áheyrnar- fulltrúi Arabalandanna á utan- ríkisráðherrafundinum. Lagði hann áherzlu á, að Egyptar að- hyllast á engan hátt kommúnism- ann, og vilja styðia hverja til- raun, er beinist að því að hefta útbreiðslu hans. ísr-ilski utanrik- isráðherrann Moshe Sharett, mun ræða við Molotov utanríkisráð- herra n. k. mánudag vegna vopna sölu kommúniskra ríkja til Eg- ypta. Sharett ræddi við Dulles og MacMillan í morgun. væeri í bv Fnmferp fjöguFra Sjálísla ÞAÐ ER tillaga fjögurra Sjálfstæðisþingmanna, að stofnaður verði aívin'.iujöfnunaisjóður, sem á að stuðla að jafnvægi í byggð landsina með því að veita lán til atvinnubóta og fram- leiðsluaukRÍTitrar á. þeim stöðum á landinu, sem við atvinnuörðug- leika eiga að stríða en hafa þau framleiðsluskilyrði, að íbúarnir geti hafí cæroilega afkomu í meðalárferði. Þeir sem flyt;a frumvarp um þetta eru Magnús Jónsson, Einar ' Ingimumlarsrn, Kjartan J. Jóhannsson og Sigurður Bjarnason. Báru þeir frumvarp svipaðs efnis fram á síðasta þingi, en það náði ekki afgrciðslu. En flutningsmenn knýja enn á með þetta merkilega framfara og nauðsynjamál dreifbýlisins, enda krefur nauðsyn að löggjafarvaldið geri eitthvað til að stemma stigu fyrir mannflutninrumir.i tíl Suðurlandsins frá öðrum landshlutum. ÖFLUGUR F JÓB1TIR • Það er tillagfi flutningsmanna að atvinnujöfnunarsjóður sé stofnaður. Skal rílriiisjóður af- henda te nira ssm stofnfé skuldabréf fyrir lánum þeim, sem rikissjóður hefur veitt til atvinnuaukning'ar á fjárlög- um. Þá ska! ríkissjóður lcggja sjóðnum árlegt íramlag, ekki innan við 5 millj. kr. og auk þess 5 milljón króna lán á ári næstu 5 á:\ ADSTOS !TL TOGARAKA"TPA Þegar Ma'jnús Jónsson 'lutti framsögu fyrir fiumvarpinu í Neðri deild y\lbingij í gær, rakti hann nokku? helztu ákvæði þess. Hann benti t. d. á mer'.ilegt ákvæði í 6. gr. frumvarpsins, um aðstoð við byggðalög sem við •'Vamh. á bls. b AÐALEFNI Stokkhólmsblað- anna í dag er veiting Nóbels- verðlaunanna í bókmenntum. Birta þau langar greinar um Hall dór Kiljan Laxness og verk hans og birta viðtöl við hann. Bók- menntagagnrýnendur álíta höf- undinn almennt vel að verðlaun- unum kominn og fara lofsamleg- um orðum um verk hans. •fc Bókaverzlanir í Svíþjóð sýna margar bækur hans og auglýsa þær mikið, og fréttaauki sænska útvarpsins í gærkvöld var helg- aður Laxness. Töluðu þar ritari sænsku akademíunnar, Anders Österling, og Peter Halberg, sem gert hefir mikið til að kynna Laxness í Svíþjóð, flutt var við- tal við Laxness frá Gautaborg, og Gunnel Broström, leikkona, las upp úr Sölku Völku. léraSsi^ól Sjáifsfæð Immm \ ¥, Skaft. á 1'MjubæjarMauslri í!*voM - HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið á Kirkjubæjarklaustri í kvöid og hefst mótið kl. 8,30. Fæður flytja alþingismennirnir Gísli Jónsson og Jón Kjartansson. fl.aiaic.ur Á. Sigurðsson, lei.vari, fer með gamanþætti og Guðmund ur Jónsson óperusöngvari syngur einsöng. Undirleik annast Fritz Weisshappel. Að síðustu verður stiginn dans. hans og frábær frásagnarhæfni gera hann verðugan Nóbelsverð launanna. — Páll. úfsvarsfrjélsf RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að beita sér fyrir því, að bók- menntaverðlaun Nóbels, er Hall- dór Kiljan Laxness hefur hlotið, verði ekki skattlögð til ríkissjóðs eða sveitarsjóðs. (Frá forsætisráðuneytinu). icir íkissjóður flutninsra á ©ourrKasvæ |gv- y» ^þi .1 ^m 2/3 toslsiaðar - á 10,000 heyheslum. GÆRDAG var tilkynnt, að ríkisstjórnin hefði ákveðið að hlaupa undir bagga með bændum á óþurrkasvæðunum, með greiðslu á kostnaði við heyflutninga til þeirra. — Mun ríkissjóður greiða allt að % af kostnaði við flutningc.na. í Þeir Árni G. Eylands stjórnar-'*' ráðsfulltrúi, og Páll Zóphoníasson búnaðarmálastjóri, hafa fjallað um þessi heyflutningamál að und j anförnu. Tilkynning sú er út-, Kaupmannahöfn, 28. okt. Einkaskeyti til Mbl. KAUPMANNAHAFNÁRBLÖÐ- IN hafa tekið veitingu Nóbelsverðlaunanna misjafnlega. Þeim. Þar segir á þessa leið: Berlingske Aftenavis segir, að i Danir séu ekki hrifnir af stjórn- málaskoðunum Halldórs Kiljan Laxness, en kunni hinsvegar að meta hann sem persónu og rit- höfund. Við gleðjumst fyrir hönd íslendinga, en að okkar áliti hefði Gunnar Gunnarsson frem- ur átt verðlaunin skilið, segir blaðið. •jt Sósíaldemokraten ræðir einn- ig afstöðu Laxness í stjórnmál- um, — að hann sé vinveittur Ráð- stjórnarríkjunum en andvígur Bandaríkjunum —¦ en bætir því við, að Nóbelsverðlaunin fái hann TILKYNNINGIN Ríkisstjórnin hefir ákveðið. að greitt verði sem framlag úr ríkis- sjóði, hluti af kostnaði við flutn- ing á heyi, sem bændur á óþurrka svæðinu kaupa Ncrðanlands og í Dalasýslu. IVIun framlagið nema allt að % kostnaðar við heyflutn- ingana, og er þá miðað við, að flutningur úr Eyjafr.ði í Árnes- sýslu kosti 100 krónur hver 100 kíló, og tilsvarandi á milli ann- arra héraða. Eigi verður greitt framlag til Faure slapp enn einu sinni „gegnum nálaraugað" PARÍS, 28. okt.: — Franska stjórnin slapp enn einu sinni „gegnum nálaraugað" við at- kvæðagreiðslu í franska þinginu s:ðdegis i dag. Leitaði Faure for- sætisráðherra traustsyfirlýsingar þingsins um stenfu sína almennt og þó einkum í Marokkó, en fréttamenn segja, að hér hafi raunverulega verið um að ræða samþykki við þingkosningar í Frakklandi í desembermánuði. Fékk stjórnin 12 atkv. meirihluta. Er þetta í þriðja skipti, sem að flytja annað hey heldur en sem listamaður. Hann er ekki það sem þjjlandi bændur kaupa Faure leggur stjórnarforsæti sitt sérstaklega hugmyndaríkur sem I Frh. a bls. 2. ¦ að veði í þessum mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.