Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 2
2 a MORGVNBLApiÐ L,.augardagur 29. oktT 1955 StBSningur viS nýja iSngrein Tollar verBI fellélr Seyðisfjörður m’ður í skammdegi Skrskkoriim látinn liggja svona . íIj af vefnaBargarns baðmull fÓNAS RAFNAR benti á það í ræðu á Alþingi í gær, að af vefn- , SEYÐISFIRÐI, 23. okt.: — I dag skyggðu fjöllin á sólina fyrir . okkur Seyðfirðingum í fyrsta skipti á vetrinum. Ekki sjáum við hana rísa að nýju yfir fjöllin fyrr en 14. janúar á næsta ári. ■>•#•■ “ -í;-® ‘V '* : * * I •J aðargarni úr baðmull væri tiltölulega háir tollar meðan tollar FIRMAKEPPNI Bndgesambands Æif fullunnum baðmullardúkum eru tiltölulega lágir. Er það óeðlilegt íslands hefst næstkomandi sunnu að valda nýrri islenzkri iðngrein erfiðleikum með þessu. Leggur dag í Skátaheimilinu. Þátttakend Jónas til í frumvarpi, sem hann flytur ásamt Emil Jónssyni að ur 1 keppninni eru mjög margir, aðflutningsgjöld af hráefninu, vefnaðargarni úr baðmull og gerfi-g^ meJ. cfnum séu felld niður. síðasta Crystal. Sælgætisgerðin STOFNUNNYRRAR IÐNGREINAR í framsöguræðunni rakti Jón- as það, að snemma á árinu 1947 var Dúkaverksmiðjan h.f. stofn- uð á Akureyri í því skyni að hefja framleiðslu á baðmullar- •dúkum. Hefur fyrirtækið starfað óslitið síðan, en framleiðsluvör- urnar eru: Vinnuvettlingaefni, fóðurefni til klæðagerðar, sæng- urdúkar, húsgagnafóður. Mun framleiðsla verksmiðjunnar hafa uumið töluvert á annað hundrað J)ús. metra árið 1953. ÓHAGKVÆM TOLLAÁKVÆÐI Framleiðsla þessi er algert hrautryðjendastarf hér á landi i og til mikils að vinna að geta flutt baðmullarvinnsluna inn í landið. En þessi nýja verk- smiðja hefur átt við ýmiskon- ar erfiðleika að etja og þá einkum að tollaákvæði hafa verið henni mjög óhagstæð. Hafa tollar á hráefni verk- smiðjunnar verið 7 aurar á hvert kg. og 5% verðtollur. En hinsvegar hafa tollar á fulluninni vöru ekki verið * meiri en 10% og 15% og 20 aura verðtollur. TILLAGA ÞINGMANNA Þegar þéss er nú gætt, að fjöl- margar iðngreinar íslenzkar njóta ýmiskonar tollverndar, auk þess sem þær njóta þeirrar verndar að samsvarandi iðnvör- ur erl. eru á bátalista, þá verður eýnilegt að hér hallar verulega á þessa nýju iðngrein. Sam- kvæmt því léggja þeir flutnings- menn til að öll innflutningsgjöld verði felld niður af vefnaðar- garni úr baðmull og gerfiefnum. leisa á sterka stutt- bylgfustöð á Grænlandí Þýðingarmesta útfareiðslufækið. DANSKA stjórnin hefur nú ákveðið að reisa nýtízkulega 25 kw. ’ og auk þess fótbrotinn. Bílstjór- útvarpsstöð á Grænlandi. Megintilgangurinn með þessu er inn fór þegar eftir byssu og skaut að sögn danskra blaða að dreifa upplýsingum til íbúa Grænlands um verklegar framkvæmdir Dana þar í landi. En eins og ástandið er nú vita Grænlendingar tiltölulega lítið um allt það mikla upp- byggingarstarf, sem Danir eru nú að framkvæma þar. KEFLAVIK 27. okt.: — Aðfara- 1 nótt sunnudags vildi það slys til I suður í Garði, að fólksbifreið ók ! á hest þennan með þeim afleið- I ingum að hann féll út fyrir veg- inn mjög illa skaddaður á höfði hestinn, þar sem hann þjáðist mjög. Sagði hann síðan frá hest- inum, en eigandi hefur ekki enn fundizt. Hefur hesturinn síðan verið látinn liggja þarna öllum sem um veginn fara til mikillar undrunar. ’— Ingvar. Á EYJU VIÐ GODTHAAB ^ Útvarpsstöðin á að kosta nærri 5 milljón danskar krónur. Hún verður reist á eyju í mynni Godt- haabs-fjarðar og mun varpa út á styttbylgjum. Er það talið hent- ugra vegna hinna miklu fjar- lægða á Grænlandi. Tvær endur- varpsstöðvar verða einnig reistar við Góðhöfn og Frederikshaab. RYFUR EINANGRUN Danir leggja mikla áherzlu á að hefja útvarpskennslu, sem þeir telja mjög þýðingarmikla, vegna þess að í hinum minni og dreifðari byggðum hefur verið erfitt að fá hæfa kennara. Út- varpið mun hafa sérstaklega mikla þýðingu á Grænlandi, því að sakir vetrarhörku eru Græn- lendingabyggðir einangraðar all- an seinni hluta vetrar. Þá á að nota upplýsingagildi útvarpsins til að berjast gegn ofdrykkjunni. Lítil og veik senditæki hafa verið notuð í Grænlandi, en þau komið að mjög takmörkuðum notum. Hefur lítið heyrzt í þeim, nema helzt í nágrenni Godt- haabs. Sýsluvegasjóðir févana eftir hækkanir í sumar Frv. þriggja þingm. um a! afla þekn tekna EFTIR kauphækkanir s. 1. sumar er nú svo komið fyrir sýslu- vegasjóðunum, að þeir geta ekki annað því hlutverki sem þeim er ætlað. Er annað því ekki sýnt en að bygging og viðhald sýsluvega stöðvist að mestu, ef ekkert verður aðgert til að afla sýsluvegasjóðnum tekna, sem þeir þurfa með. Vegna þessa hafa þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þeir Jón Sigurðsson, Pétur Ottesen og Sigurjón Sigurðsson borið fram frumvarp sem miðar að því að tryggja fjárhagsgrundvöll sýslu- vegasjóða. Tónleikar í Austur- S. V. SJAPOSNIKOFF, barytón- söngvari, frá óperunni í Lenin- grad, söng s.l. þriðjudags- og fimmtudagskvöld fyrir styrktar- félaga Tónlistarfélagsins í Aust- urbæjarbíói. Sjaposnikoff söng Frumvarp Mhanns Þ. Jósefssonar ÓHANN Þ. JÓSEFSSON lagði í gær fram á Alþingi frumvarp um að í Vestmannaeyjum skuli vera tveir þjóðkirkjuprestar. ’fyrsT^ rússnesk" lög”"eftir 'Glinka^ | kökstyður hann frumvarpið með því að samgönguaðstæður til Rimskv-Korsakoff, Tsjaikofsky. Vestmannaeyja séu erfiðar og fólkið í Eyjum óski eftir þessarl og Sjaporin, og síðan, eftir hléið, | breytingu. lög eftir Schubert, Schumann, aLMENNUR ÁHUGI Grieg og Aríur úr „Don Juan“, j, yrir MÁLINU eftir Mozart og „La Traviata eft- Hélt Jóhann í gær framsögu- ir Verdi. ræðu fyrir frumvarpinu í efri Sjaposnikoff er afburða söngv- deild Alþingis. Kvað hann það ari, eða réttara sagt sönglista- borið fram í samræmi við undir- maður, því að það er ekki fyrst skriftasafnanir rúmlega 1200 og fremst röddin, sem gerir hann manna. Það væri einnig í sam- að slíkum stórsöngvara, sem hann ræmi við óskir núverandi sókn- er, því hún er hvorki ykja mikil arprests og sóknarnefndar. Þá né sérlega fögur, en hann beitir styður biskup frumvarpið og henni af geysimikilli kunnáttu, kirkjumálaráðherra hefur lýst og túlkunargáfur hans eru svo sig vinveittan því. miklar, að sjaldgæfar mega kall- ast, jafnvel meðal mestu söng- ÁLYKTUN PRESTAFUNDAR snillinga. Og þó maður skilji Á nýafstöðnum héraðsfundi ekki málið, þegar hann syngur, Kjalarnesprófastsdæmis, sem Of- hrífur hann þó alla með sér. anleitisprestakall í Vestmanna- Sterk svipbrigði og tilbrigði í með eyjum hefur verið sameinað, var ferð raddarinnar, gera þetta m. nýlega gerð svohljóðandi álykt- a. að verkum. , un um mál þetta: Það var fróðlegt að heyra hin ■ „Héraðsfundur Kjalarnespró- rússnesku lög af vörum þessa fastsdæmis haldinn í Hafnarfirði flutningana, hvaðan "það er flutt eða engum fyrirvara, að ná til annars prests úr nágrannasókn ef með þarf. Sá er munurinn að í Vestmannaeyjum er ekki hægt að treysta á það, sakir ótryggra samgangna. í Vestmannaeyjum búa nú rúmlega 4 þús. manns, en mikill fjöldi aðkomufólks er þar á vetrarvertíð. ___________________ y; - Heyfluiningar 1 Framn. at bia. 1 ’ handa búpeningi sínum. Oddvitar á óþurrkasvæðinu geta sent beiðn ir um framlag til flutninga á heyi í hlutaðeigandi hreppa til Búnaðarfélags íslands, enda fylgi slíkum beiðnum undirritaðir reikningar yfir heyið og aðrar upplýsingar um heykaupin og FYRRI HÆKKUN ÞíÆGIR EKKI Jón Sigurðsson frá Reynistað gerði nokkra grein fyrir frum- varpi þessu á Alþingi í gær. — Hann gat þess að með lögum frá 1953 væri sýslunefndum heimil- að að innheimta vegaskatt til sýsluvegasjóða með allt að 50% j heimtur með 50% álagi að við- álagi, þar til nýtt fasteignatnat bættum samanlögðum hundraðs- hefði farið fram. hluta þeirrar hækkunar á kaup- Þessu álagi var ætlað að mæta gjaldi og öðrum kostnaði, sem og þeir hafa haft, annað því hlut- verki, sem þeim er ætlað. VIÐ BÆTIST SEM NEMUR KO STNAÐ ARHÆKKUN Þessvegna vilja flutningsmenn bæta því inn í samþykktir sýslu- vegasjóða að vegaskattur sé inn þeirri hækkun á kaupgjaldi og kostnaði við vegagerðina, sem átt hefur sér stað á undanförnum árum. Bætti hún mikið úr, en hefur nú reynzt ófullnægjandi vegna vaxandi útgjalda. SÝSLUVEGASJÓÐUR FÉVANA Bættist það nú við í sumar, að kaup vegavinnumanna og ann- ar kostnaður við vegagerð stór- hækkaði eins og öllum er kunn- ugt. Verður afleiðingin sú, að eýsluvegasjóðirnir geta ekki ekki lpngur. með söipu tækjum átt hefur sér stað frá árslokum 1954. SEYÐISFIRÐI, 28. okt.: — Mikil atvinna hefur verið á Seyðisfirði undanfarið. Er það aðallega við pökkun á fiski, síid*og útskipun- arvinna. — Fréttaritari. söngvara. Glinka og Tsjaikovsky 23. okt. 1955, lýsir yfir þeirri áttu þarna fegurstu lögin, enda skoðun sinni, að óhjákvæmilegt eru þeir báðir höfuðsnillingar, og sé, að 2 prestar þjóni í Vest- Glinka auk þess „faðir“ rússneskr mannaeyjum, m. a. vegna ein- ar tónlistar og hinnar rússnesku angrunar Eyjanna og samgöngu- óperu. i erfiðleika. Skorar fundurinn á Sofia Vakman léli undir. Leik- bið háa Alþingi að samþykkja ur hennar var fágaður og hár- frumvarp þar að Iútandi.“ fínn. Gaman hefði verið að heyra þessa listakonu í einleikshlut- verki, t. d. með sinfóníuhljóm- sveitinni, en frú Vakman er ein- leikari við sinfóníuhljómsveitina í Moskvu. í Sjaposnikoff varð að lokum að syngja fjölda aukalaga, því fögn- uði áheyrenda ætlaði ekki að linna. P. í. aspennu- HINAP, ÓTRYGGU SAMGÖNGUR Kjarna þessa máls kvað Jó- hann Þ. Jósefsson vera, að ef sóknarprestur í Vestmanna- eyjum brygði sér frá skamma stund gætu liðið margir dag- ar og jafnvel vilcur, þar til hann fengi aftur far heim til sín. Stafar það af hinurn ó- tryggu samgöngum, og kom það ekki hvað sizt í Ijós nú í sumar. Getur þá verið að Vestmannaeyjar séu prest- lausar lengri tíma. Þetta kom ekki að sök um tíma, meöan pastor emeritus Jes Á. Gísla- son gat gegnt preststörfum í SEYÐISFIRÐI, 28. okt.: — Mjög ] fjarveru sóknarprestsins, en gott tíðarfar hefur verið hér I hann er nú orðinn háaldraður eystra undanfarið, blíða og þýð- ! Gg getur ekki sinnt þeim leng- viðr:. ! ur. — Á Fjarðarheiði er nú stöðugt unnið að því að strengja há- EKKI HÆGT AÐ LEITA TIL spennulínuna milli Seyðisfjarðar NÁGRANNASÓKNAR og Egilsstaða. Vonir standa til að Það er rétt, sagði framsögu- því verði lokið í næsta mánuði. maður að lokum, að margir stað- Staurarnir fyrir háspennulínuna ir með álíka íbúatölu hafa að- voru settir upp í fyrrasumar. eins einn prest. En á þeim stöð- — Benedikt um öllum er hægt með litlum og hvert og heymagn talið í 100 kílóa hestum. Allar slíkar beiðn- ir þurfa að vera komnar fram fyrir lok nóvembermánaðar. Beiðnir um framlög verða ekkx teknar til greina nema þær komi um hendur hlutaðeigandi odd- vita. Bændum, sem enn hafa huga § að kaupa hey, skal bent á, aS> vegna væntanlegra fjárskipta 5 Hvammssveit og Laxárdal í Dala sýslu, eru þar til sölu allt að 3000 hestar af töðu. Oddvitar hrepp- anna vísa á seljendur töðunnar, eftir því sem um kann að vera beðið. 10.000 HEYHESTAR Blaðið hefur fengið upplýst, a3 Stéttarsamband bænda muni 8 haust hafa gert áætlun um hey- flutninga til óþurrkasvæðisins et n殫 6000 hestum. Vafalausfi verður þó flutt þangað muR meira af heyi. Ekki ólíklegt a3 heyflutningarnir muni nema alla um 10,000 hestum. Kemur það m.a. til af því að nú standa til boða 3000 hestar af töðu vestur i Dalasýslu, svo sem segir í til- kynningunni. Flutningar þaðan eru að sjálfsögðu hagkvæmari heldur en norðan úr Eyjafirði, en hinsvegar þess að geta að taðan úr Döluns er ekki eins vel verkuð eins cg fyrir norðan. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.