Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 7
[ Laugardagar 29. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ !T Hús lista- mannsins |yAÐ VAR indælt veður hinn ir 2. marz 1945, og í góðu veðri verða menn bæði bjartsýnir og höfðinglyndir. Þann dag var sam- þykkt með öllum greiddum at- kvæðum í sameinuðu alþingi svofelld þingsályktunartillaga: „Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að verja allt að 300 þús. kr. af tekjuafgangi árs- ins 1944 til að reisa í Reykjavík sýningarsal og íbúð. Skal ríkis- stjórnin á 60 ára afmæli Jóhann- esar Kjarvals næsta haust bjóða honum að búa og starfa í þessu húsi og gera jafnframt ráðstaf- anir til þess, að þar verði komið upp til varðveizlu og sýnis sem fullkomnustu safni af málverk- um eftir þennan listamann." | Svo mörg voru þau orð. — En Kjarval er ekki maður af þess- j um heimi. Hann er órannsakan- 1 legur eins og vegir hans. Vel. má vera að honum hafi verið í nöp við þessa tillögu og að hon- um sé ennfremur meinilla við þetta greinarkom, en hafi þeir þingmenn, sem að tillögu þessari stóðu samt þökk og æru fyrir sinn góða vilja. Hér var að sönnu ekki um lög að ræða, heldur yfirlýsingu um vilja þingsins, en málið var þess eðlis, að stjórninni bar að hefj- j _ ast handa. En allir þeir mætu hann kom af fundi, sem hann átti menn, sem setið hafa í stjórnjmeg Eisenhower forseta, að beir fra arinu 1945 og til þessa dags, f,æru háðir í brjósti von um, að geta i Þessu efm spurt sjalfa árangur næðist á Genfarfundi ut- sig: „Hvað er nu orðið okkar anrikisráðherranna. Atti Eisen- Heita síigþnrrkíifiin koiti að miklum notnm 57 rtemandi i Bændaskólanum á Hvanneyri BÆNDASKÓLINN á Hvanneyri var settur 15. þ. m. í vetur verða í honum 51 nemandi, og er það svipuð tala og undan- farna vetur. 10 verða í framhaldsdeild-. Stefán Jónsson, sem verið hefir kennari við skólann, hverfur nú frá honum, en við tekur Örnólfur Örnólfsson, sem áður var umferðarráðunautur. Þá fer Haukur Jörundsson um áramótin og Magnús Óskarsson kemur i hans stað, en hann er búfræðikandidat og hefir stundað nám i Danmörku. Tveir stundakennarar, Ólafur Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri hjá Verkfæranefnd ríkisins og Jean Fontenay, hér- aðsráðunautur, verða stundakennarar í vetur. Ásmundur Sveinsson nieð ónafngreint listaverk eftir sig, sem sýnt er á sýningu sex-menninganna í Listamannaskálanum. D>uUes: w TILRAUNIR MEB JARÐRÆKT OG VERKFÆRI í stuttu samtali við skólastjór- ! ann, Guðmund Jónsson, gat hann þess, að heyskapur hefði gengið allsæmilega í sumar. Heit súg- pr Genforhmdarins — n í fnuRkvænid þeim ondo, á plírúðsfefnt!itni“ D Denver, 23. okt. .ULLES utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í dag, er starf? Það getur tæplega talist , . ,, * oviðurkvæmilegt að draga þa i dilk með sjálfum Páli postula, sem sagði: „Það góða, sem ég vil, það geri ég ekki“. Kjarval er sér þess vel með- vitandi, að hann getur skapað listaverk við hin verstu skilyrði, en vinnustofa hans minnir einna helzt á þá köldu vistarveru, sem frú Curie varð að notast við, meðan hún var að leiða í ljós nýtt efni, er síðar var gefið nafnið radium. í tilefni af sjötugsafmæli Kjar- vals hefir menntamálaráð gengist fyrir sýningu á 200 verkum listamannsins, með þeirri rausn að veita öllum ókeypis aðgang. Dulles í sjúkraherbergi sínu. | Skömmu síðar átti Dulies fund með blaðamönnum og sagði þá m.a.: „Ég fer til Genfar sannfærð ur um, að á bak við mig stendur forseti, sem hefir fullkominn 'skilning á heimsvandamálunum og hefir veitt mér ótakmarkað umboð til þess að tala fyrir hönd þjóðar vorrar á þessari ráð- stefnu.“ Dulles sagði, ,,að hann vonað- ist til þess og byggist vio því að eitthvað yrði gert til lausnar þess- um vandamálum.“ ★ ★ ★ Um sameiningu Þýzkalands og Slíkt er vel til fundið, því list; öryggi Evrópu, sagði Dulles: Kjarvals er eign allrar íslenzku j álít að takast muni að ná þjóðarinnar, en við hann stendur samkomuiagi um sameiningu þjóðin í svipaðri þakkarskuld og Þýzkalands innan öryggisbanda- við höfund Njálssögu, höfund la§s Evrópu. Ég held ekki að Gunnarshólma og höfund Sólar- Þýzkaland muni verða sameinað Ijóða. 1 næsta mánuði. En ég álít, að » cnm 'vsmrilrvíiafim á campininíni En hér stoðar ekki að vera með neinar vangaveltur. Það er bezt að gera sér það ljóst, að heilt listasafn myndi með núverandi verðlagi kosta það mikið fé, að það verður ekki reist í fyrirsjá- anlegri framtíð. Listasafn fyrir málverk Kjarvals má alltaf reisa, en ekki hús fyrir hann sjálfan. Hálfa tillögu alþingis ætti hins vegar að framkvæma þegar í stað, að reisa honum íbúðarhús, fyrst og fremst með góðri vinnu- stofu, með þeim beztu birtuskil- yrðum, sem á yrði kosið, ásamt þægilegri smáíbúð, þar sem Kjar- val gæti hreiðrað um sig og látið sér líða vel. Bæjarstjórn Reykja- víkur myndi einróma gefa lóð undir þetta hús, og Kjai-val er það nægilegt að eiga það aðeins á meðan hann lifir. Kjarval er maður hár og grannvaxinn og hófsamur í öllu líferni. Slíkir menn ná oftast há- um aldri, og eitthvað er það í hinu ljósa yfirbragði listamanns- ins, sem bendir til þess, að hann verði að minnsta kosti hundrað ára. En þó er svo guðunum ein- um fyrir að þakka, að forVigis- mönnum vorum var hlíft við þeirri raun á næstliðnum ára- tug, að brjótast austur að Þing- sum vandkvæðin á sameimngu landsins muni verða levst“. Afvopnunarmálin ræddi Dulles einnig: „Ég treysti því að viðræður okkar um afvopnun muni leysa þann misskilning, sem virðist hafa átt sér stað í sambandi við þetta mikilvæga vandamál.“ „Og ég álít, að árangur muni nást í sambandi við betri sambúð millum austurs og vesturs." ★ ★ ★ Er Dulles var spurður um það, hvort Eisenhower forseti væri jafn vongóður um, að árangur næðist á ráðstefnunni eins og hann sjálfur, þá svaraði hann: „Forsetinn hefur, eins og ég ákveðnar vonir." Ráðherrann sagði fréttamönn- um, að hann byggist ekki við neinum ..stórkostlegum árangri“, en hann bætti því við, „að hvaða árangur sem næðist mvndi marka spor fram á leið.“ ★ ★ ★ Dulles minnti fréttamenn á það, að fun.dur utanríkisráðherr- anna vaeri til þt=.s ærlaður að „koma þeim anda. sem. rikti á Genfarráðstefnunni. í fram- kvæmd“. Gení'arráðstefnunni, sem haldin var í júlímánuði s.l., sagði, er hann snéri heim frá Genfarráðstefnunni í júlí, að fund ur utanríkisráðherranna myndi verða ,,prófsteinninn“ á gildi og einlægni þess anda, sem ríkti á fyrri Genfarfundinum. Fundur þeirra Eisenhowers og utanríkisráðherrans var annar fundurinn er þeir hafa átt með sér síðan forsetinn veiktist Að fundinum loknum lét Dulles svo um mælt, að hann hefði séð þess augljós merki, að forsetinn væri á góöum batavegi. Vonandi e>ski nauðsyniegi völlum með hálfvonda samvizku, var ekki ætlað að hrinda i verk til þess að heygja þar listamann stórframkvæmdum. heldur að og göfugmenni í heiðursgrafreit bæta samskip.ti þjóða í millum, þjóðarinnar, með verðugu lofi, og að örva nánari athugun á aðal- tilheyrandi sálmasöng og öllum vandamálum nútímans. viðeigandi hávaða. | ★ ★ ★ K. S. Eisenhower Bandaríkjaforseti í MBL. þann 20. okt. s.l. skrifaði dr. Sigurður Þórarinsson grein sem hann nefndi: „Er þetta nauð- svnlegt?“ Greinin er skrifuð í þeim til- gangi að vekja athygli á því, að Helgafell í Vestmannaeyjum sé í hættu vegna þess, að í sumar kom til tals að taka úr eldfjall- ' inu gjall til oíaníburðar í í- ! þróttavöll. Gjall er tvímælalaust bezta fáanlega efnið hér á landi ' sem undirlag í hlaupabrautir og . knattspyrnu.velli. Hið fíngerðasta úr gjallinu, blandað leir, deizul- mó eða leirmold, veitir bezta þaklagið á slík leiksvæði í Eyjum fæst gjall í Helgafelli og við Hástein (Eldvarp milli Háar og Fiskhellanefs). Ofan á gjallinu á síðarnefnda staðnum er þykkt jarðlag og því er gjall- taka þar erfið. Þegar dr. Sigurður ræddi við mig um gjalltöku í Helgafelli, hafði ég ekki ásamt bæjarstjóra og vallarnefnd Vestmannaeyja tekið ákvörðun um hvar gjallið skyldi tekið. Dagana 11. og 12. okt s.l. dvöldrrm við Gísli Hall- dórsson, húsameistari í Eyjum, til þess að ræða þetta mál við við- komandi starfsmenn bæjarfélags- ins. Verkstjórum bæjarins hafði þá tekizt að vinna svo gjallnám- una við Hástein að ákveðið var að freista þess að taka þaðan það gjall sem þarf i íþróttavöll- inn. Vonandi vinnst náman það vel. að ekki verði nauðsynlegt að skerða Helgafell. Allir þeir, sem starfa við lagn- ingu íþróttavallarins í Eyjum hafa hug á því að afla gjalls ; annars staðar en í Helgafelli, en ég cttast. það. að aðrir, sem þarfn- ast. gjalls til annara mannvirkja í Eyjum beri ekki sömu tilfinn- ingu í brjósti tii Helgafells og revnir þá á varðstöðu dr. Sig- i urðar. Þorsteinn Einarsson. GUÐNÝ Jónsdóttir, ekkja Jónas- ar sáluga Þorvarðssonar kaup- manns og útvegsbónda að Bakka í Hnífsdal er níræð í dag. Óvenju- legum áfanga á lífsbrautinni er náð og mikið og farsælt starf er innt af hendi. f hálfa öld bjuggu bessi góðu hjón myndarbúi á Bakka og allir, sem þar dvöldu um lengri eða skemmri tíma, eða áttu einhver viðskipti við þau, urðu vinir þeirra, því bæði voru einstök valmenni. Myndarskapur, hjarta- hlýja og skyldurækni húsfreyj- unnar gerði sitt til að mvnda þar fágætan heimilisbrag og uppeldi 7 barna þeirra var til fyrirmynd- ar, enda borið góðan ávöxt. En heimilið var ekki síður góður skóli þeim mörgu skyldum og vandalausum er þar dvöldu og öll áttu þau hauk i horni þar sem afmælisbarnið var, þó árin liðu og vík yrði milli vina. Þrátt fyrk ýmislegt andstreymi ástvinamissi og heilsuleysi oft og tíðum, þá er Guðný enn ótrú- lega ern bæði andlega og líkam- lega. Síðustu árin hefir hún dvalið á heimili dóttur sinnar, Bjargar tannsmiðs í Hafnarfirði og notið stakrar umhyggju henn- ar. Þar hefur hún getað tekið á móti gömlum vinum, glaðst yfir návist þeirra og fylgst. með því sem gerist. Guðný hefur með íramkomu sinni alltaf sáð góðu fræi í hjörtu samferðafólks síns og þó jarð- vegurinn hafi verið misjafn eins og gerist og gengur, þá hefur mikið af þvi fræi borið góðan ávöxt. Er ég viss um að góðir hugdr allra þeirra, sem góðs hafa notið af návist hennar eiga sinn þátt í því hversu vel hun heldur sér. Ég veit líka að Guðný á enn eftir að finna það betuv og betur að æfistarf hennar hefur verið öðrum til heilla og blessunar og þá mun æfikvöldið verða bjart eins og hún á sannarlega skilið. B. S. þurrkun, sem er á staðnum og verið hefir nokkur ár, hefði kom- ið að geysilega miklum notum á hinu votviðrasama sumri. Nú væru milli 70 og 80 kýr í fjósi og 40 geldneyti, — og um 200 fjár. í sumar fóru fram tilraunir með jarðrækt og verkfæri. í hinu fyrrnefnda aðallega í sambandi við áburð og síðarnefnda í athug- un á nýjum vélum og vinnu- brögðum við búskapinn. Stóð Ól- afur Guðmundsson, sonur skóla- stjórans, fyrir þeim tilraunum, ei» hann er starfsmaður hjá verk- færanefnd ríkisins, sem hefir að- setur á Hvanneyri. Þá var í sumar gerð tilraur* með svokallaðan grasfræðilegan garð, sem er sá fyrsti sinnar teg- undar hérlendis. Eru ræktaðar £ honum ýmsar jurtir, sem nem- endur skoða og læra um á vetrum. VÍSIR AÐ BÚNAÐARHÁSKÓLA Búfræðinám á Hvanneyri eru 2 vetur auk hins verklega vor og haust, og skrifast nemendur þá út sem búfræðingar. En þeir, sem stunda framhaldsnám í skólan- um, útskrifast eftir 4 vetur. Byrj- 1 aði sú deild 1947 og er nokkurs konar vísir að búnaðarháskóla. i Þeir, sem útskrifast eftir bann ' tíma, eru búfræðikandidatar og geta orðið ráðunautar og fleira. Alls hafa 27 lofcið því námi. Guðmundur Jónsson skóla- stjóri kom fyrst að bændaskólan- um að Hvannevri árið 1928 og var kennari við hann til ársins 1947, en tók þá við skólastjórn. Askarun HS ðlmenn- ings frá Nev NEYTENDASAMTÖKIN vilja vekja athygli almennings á því, að samkv. heilbrigðissamþykkt Reykjavíkur er skylt að afgreiða vörur, sem neyta má án frekari matreiðslu, með spaða, skeið, gafli eða töng, en þær má aldrei snerta með berum höndum. Eins og kunnugt er, vantar mikið á, að þessari reglu sé alls staðar framfylgt þrátt fyrir ötult eftir- lit frá skrifstofu borgarlæknis, og svo virðist sem almenningi sé ó- kunnugt um það, að í heilbrigð- issamþykktinni eru skýlaus ákvæði um þetta. Um leið og athygli almennings er vakin á þessu, vilja Neytenda- samtökin beina því til fólks, aS þad fari fram á það við afgreiðslu fólk, þar sem þörf gerizt, að það noti tilskttin áhöid við afgreiðslu brauðvara, en neiti að taka vi«E vörunum að öðrum kosti, Slík. afstaða almennings er það eina, sem tryggt getur, að þessu ákvæði heiibrigðissamþykktar- innar sé fylgt. Verði brestur á þessu, er fólk beðið að tilkynna það skrifstofu Neytendasamtak- anna, Aðalstræti 8, sími 82722, eða skrifstofu borgarlæknis, sími 80201.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.