Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 11
V vnirn mmnnmnrrmm n nm ■ i Laugardagur 29. okt. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 11 ' Barnamúsikskólinn tekur "iil starfa um Ieið og kennsla í barnaskólunum hefst. Skólinn verður til húsa í Austurbæjarbarnaskól- anum. Til viðbótar við aðra starfsemi skólans verða námskeið fyrir börn 5 til 7 ára gömul. — Upplýsingar veittar og tekið á móti umsóknum í kennarastofu Aust- urbæjítrskólans (gengið inn frá Ieikvellinum) í dag, laugardag 29. þ. m. kl. 5—7 síðdegis. Foreldrar bariia á aldrinum 8 til 11 ára, sem ætla að sækja um upptöku í 1. bekk, eru beðnir að hafa stunda- skrá barnanna með sér. Dr. H. Edelstein. Ferming á morgun •rnjm Tilkynning ism atvinnnleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, Haínarstræti 20, dagana 1., 2. og 3. nóvember þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig sam- kvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurning- unum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuðí. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 29. október 1955. Borgarstjórinn í Reykjavík. TILKYNNIIMG frá Kúsnæðismálastjórn Húsnæðismálastjórn hefur ákveðið að úthluta ekki lánum frá veðdeild Landsbankans, nema fyrir liggi vott- orð byggingarfuiítrúa hlutaðeigandi staða um, að íbúð lánsumsækjanda sé orðin fokheld. Með tilliti til þessa er mönnum bent á að senda Húsnæðismálastjórn vottorð um, að hús þeirra sé fokhelt, strax og byggingu er það langt komið. Ennfremur vill Húsnæðismálastjórn taka það fram, að viðtalstími þeirra, er fara með lánsúthlutun fyrir hönd Húsnæðismálastjórnar, verður framvegis sem hér segim Mánudaga kl. 5—7 síðdegis (Ragnar Lárusson). Miðvikudaga kl. 9—11 síðdegis (Hannes Pálsson). Almennur starfstími er sem hér segir: mánudaga, föstudaga kl. 5,30—7,30 e. h. HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRN Laugavegi 24 — Sími 82807 í dómkirkjunni kl. 11, séra Jón Auðuns. Stúlkur: Áslaug Guðrún Harðardóttir, Laufásvegur 68 Áslaug Jónsdóttir, Selabraut 10 Áslaug Kristín Magnúsdóttir, Sogavegur 92 Guðrún Guðjónsdóttir, Skóla- vörðustígur 11 A Guðrún Högnadóttir, Kópavogs- braut 57 Kolbrún Guðný Gunnarsdóttir, Hraur.teigur 21 Kristín Ingiríður Hallgrímsson, Vesturvallagata 6 A Kristín Gíslína Sigurðardóttir, Fagradal, Sogamýri Kristrún Ása Kristjánsdóttir, Nýlendugata 20 Margit Rasmussen, Laugavegur 147 Margrét Helgadóttir, Snorrabraut 81 Sigríður Erna Jóhannesdóttir, Melgerði 28 Unnur Þóra Jónsdóttir, Borgar- holtsbraut 42 Þórunn Gísladóttir, Lindarg. 44 Piltar: Bjarni Ingvar Árnason Öldu- gata 4 Haraldur Árnason, Öldugata 4 Finnbogi Gísli Sigurðsson, Brunnastöðum í Hallgrímskirkju 30- okt. séra Jakob Jónsson. Stúlkur: Erna Aradóttir, Sjafnargötu 5 Guðrún Björg Davíðsdóttir, Njarðargötu 35 Halldóra Helga Jóhannsdóttir, Hólmgarði 23 Inga Kristín Gunnarsdóttir, Bú- staðavegi 59 Jóhanna Axelsdóttir, Njarðar- götu 29 Kristín Rósa Guðnadóttir, Leifs- götu 32 Rosemarie Brynhildur Þorleifs- dóttir, Hrefnugötu 6 Sigfríður Birna Sigurðardóttir, Skúlagötu 78 Stefanía Gyða Martinsdóttir Hansen, Njarðargötu 35 Valdís Þórðardóttir, Grettísgötu 55 C Piltar: Arnaldur Mar Bjarnason, Birki- mel 6 B Arnór Þórarinn Hannesson, Lauf ásveg 10 Ásgeir Hólm, Álfhólsvegi 41 Páll Gústafsson, Blönduhlíð 28 í Laugarneskirkju sunnudag. 30 okt kl. 11 f. h. séra Garðar Svavarsson. Stúlkur: Aðalheiður Jenny Magnúsdóttir, Suðurlandsbraut 7 A Ásta Aðalheiður Sigurbjörnsdótt- ir, Múlakamp 30 Dagfríður Halldóra Óskarsdóttir, Hofteigi 36 Guðrún Hólmfríður Elíeserson, Suðurlandsbraut 18 Helga Helgadóttir, Suðurlands- braut 39 Hrafnhildur Karlsdóttir, Efsta- sundi 64 Pálína Ingibjörg Jónmundsdóttir, Kirkjuteig 15 Sólveig Ingibergsdóttir. Laugar- ási Sólveig Sonja Björnsdóttir, Kleppsveg 104 Sumarlína Ólafsdóttir, Laugar- nescamp 31 C Soffía Kragan, Suðurlands- braut 28 Sjöfn Jónmundsdóttir, Kirkju- teig 15 Piltar: Guðmundur Guðmundsson, Hrísa teig 9 Guðmundur Jónsson, Óðinsgötu 17 A Hrafnkell Þorvaldsson, Sigtún 29 Ingólfur Njarðvík Ingólfsson, Dísardal, Suðurlandsbraut Jón Þórarinn Eggertsson, Suður- landsbraut 29 Óli Kristinsson, Staðarhóll, Dýngjuveg Ragnar Sigurjónsson, Sigtún 23 Sigurður Ásgeirsson, Skarphéð- insgötu 20 Sigurður Valur Magnússon, Laug arnescamp 30 Sigurður Breiðfjörð Valsson, Skúlagötu 68 Þorleifur Hauksson, Urðartúni, Laugarásveg í Fríkirkjunni 30. okt. kl. 2 e.h. Stúlkur: Anna Jóhanna Andrésdóttir, Bergstaðastíg 57 Anný Olsen, Mávahlíð 27 Ásdís Þórunn Kjartansdóttir, Hringbraut 89 Dagný Jónsdóttir, Laugateig 11 Elísabet Guðrún Ingólfsdóttir, Sörlaskjöli 5 Erla Eggertsdóttir, Barmahlíð 3 Erla Sigríður Sigurðardóttir, Skúlagötu 74 Erna Valdís Viggósdóttir, Máva- hlíð 43 Guðrún Árnadóttir, Vífilsgötu 5 Jóna Gunnhildur Hermannsdóttir Grettisgötu 42 B Jódís Steinunn Þorsteinsdóttir, Kamp Knox C 20 Kirsten Friðriksdóttir, Hamra- hlíð 13 Kolbrún Halldórsdóttir, Lang- holtsveg 28 Kristín Jónsdóttir, Laugaveg 85 Sjöfn Jóhannesdóttir, Miklu- braut 84 Stefanía Dagný Helgadóttir, Kleppsveg 18 Þóra Sumarliðadóttir, Skúla- götu 78 Piltar: Aðalsteinn Ingólfsson, Sogaveg 13 Baldur Sveinsson, Hólmgarði 46 Böðvar Valgeirsson, Vesturgötu 2 Hafnarfirði Edvard Skúlason, Karfavogi 17 Erlingur Kristjánsson, Skúla- götu 60 Eyjólfur Halldórsson, Drápu- hlíð 26 Guðmar Pétursson, Melgerði 20 Guðmundur Richter, Sólvalla- götu 39 Guðmundur Þorsteinsson, Njarð- argötu 61 Gunnar Viðar Guðmundsson, Baldursgötu 26 Gylfi Jónsson, Suðurlandsbraut 84 Hjálmtýr Brandur Dagbjartsson, Barónsstíg 59 Ólafur Emil Ólafsson, Lokastíg 18 Ósi tar Jónsson, Grenimel 80 Sigurður Kristinn Daníelsson, - Laugaveg 24B Þór Jónsson, Grenimel 8 Fermingarskeytasímar ritsím- ans eru 03 og 1020. SamvinnuskóUnn hefur starf sif! BAUNA KKAiISUPA •:1 Reynið hina hressandi og bragðgóðu súpu, búna til úr völdum HOLLENSK- UM grænum baumun. ura J10NIG“ súpur Hver pakki inniheldur efni á 4 diska Heildsölubirgðir: II DCKiEniVTQdl 1 ? Pft il [ ii. bl.iiii:sllliðúi! Hafnarhvoll — i n u. iLi. sími 1228 LAMPAR OG SKERMAR Munið hið fjólbreytta úrval af lömpum og skermum. || Alltaf eitthvað nýtt. Líti-3 í gluggana. SKERMABÚÐIN, Laugaveg 15, sími 82635. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ TRESMIÐI Höfum opnað trésmíðaverkstæði að Hraunstíg 3 (bakvið KFUM), Hafnarfirði. — Smíðum glugga, hurðir, eldhúsinnréttingar og fleira. Sigurður Sigurgeirsson. Jón Frímann Jonsson. SAMVINNUSKOLINN var settur að Bifröst í Borgarfirði s.l. laug- ardag og hóf hann þarmeð starf- semi sína eftir flutninginn frá Reykjavík, þar sem skólinn hef- ur starfað tæplega fjóra áratugi. Guðmundur Sveinsson, skóla- stjóri, sem nú tekur við stjórn skólans, færði í setningarræðu sinni þakklæti skólans til fyrr- verandi skólastjóra, Jónasar Jóns sonar, og konu hans frú Guðriin- ar Stefánsdóttur, svo og annara, sem unnið hafa að velferðarmál- um skólans. Auk Guðmundar töluðu þeir séra Bergur Björnsson, prófastur í Stafholti, Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, og Benedikt Grön- dal, ritstjóri. Samvinnuskólinn verður nú aft ur tveggja vetra skóli, en í vetur verður þar aðeins annar bekkur- inn með 32 nemendum. Nemenda fjöldi mun því tvöfaldast næsta vetur. Er aðbúnaður skólans all- ur hinn ágætasti í hinum nýju húsakynnum að Bifröst. Kennarar skólans verða auk skólastjóra þeir Gunnar Gríms- son, Snorri Þorsteinsson og Hróar Björnsson. Neyfendasamtdhin vinna að haismuna- málum almennings Á S. L. starfsári Nevtendasam- taka Reykjavíkur var lögð aðal- áherzla á útgáfu leiðbeininga- bæklinga fyrir félagsmenn. Voru alls gefnir út 4 bæklingar. Leið- beiningar um kaup á notuðum bílum, Heimilisstörfin, Heimilis- áhöld og „að velja sér skó“. Fá félagsmenn bæklingana senda sér að kostnaðarlausu, en árgjaldið er ekki nema 15 kr. Samtökin hafa nú opnað nýja skrifstofu- í Aðalstræti 8, sími hennar er 82722. Skrifstofutími er frá kl. 5—7. daglega og geta félagsmenn sótt þangað ráðlegg- ingar og aðstoð. Lögfræðingur samtakanna er Birgir Ásgeirsson, og hefur hann annast milligöngu í fjölmörgum málum fyrir neytendur á s. I. ári. — Undantekningarlítið hsfa káupmenn sýnt starfseminni fullan skilning og langflest mál hefur tekizt að leysa farsællega. Hafa samtökin unnið að ýms- um hagsmunamálum almennings og má í því sambandi nefna rýmkun á afgreiðslutímum, verð- merkingar, notkun afgreiðslu- númera o. m. fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.