Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 16
Veðurúilif í dag: NA gola eða kaldi. Léttskýjað. 247. tbl. — Laugardagur 29. október 1955 Samsýning í Listamannaskálanum. Sjá grein á bls. 6. iýtt hefti af STEFMI með Ijóði eftir Stein Steinarr og verðlaunasögu Hfenntaskólanemi vann smásagnakeppni STEFiMIS TÍMARITIÐ Stefnir, þriðja hefti þessa árs, er komið út og er það mjög fjölbreytt að efni. — í tilefni af 70 ára afmæli Jóhannesar Kjarvais er í heftinu sérstök myndaopna, þar sem eru j f jögur málverk eftir listamanninn. Þá er í heftinu Ijóð eftir Stein , Steinarr, sem hefir ekki látið til sín heyra um margra ára, eið, j en er, sem kunnugt er, eitt helzta nútímaskáld landsins. Er ekki að efa, að margir munu fagna því, að sjá aftur ljóð eftir Stein; þetta ljóð hans nefnist Landsýn og var ort í fyrra. Þá má geta verðlaunasögu STEFNIS, sem heitir Perlan, hafið og stjörnurnar. Er hún eftir Ólaf Jónsson. Tugir smásagna bárust í smásagna- keppni STEFNIS og var saga Ólafs dæmd bezt; Ólafur er innan við tvítugt og má ætla, að hann sé óvenjugott efni í rithöfund. Akraborg í smíðiim MORG LJOÐ Af öðru efni Stefnis að þessu sinni má benda á ljóð eítir Karl ísfeld og danska skáldið Halfdan Rasmussen; einnig eru í heftinu ljóð eftir hinn landskunna hlaup- ara Kristján Jóhannsson, Árna Helgason og tvö ung norsk skáld, þá Trygve Björgo og Ivar Org- land sem hér er sendikennari. Yrkja þeir báðir á nýnorsku. GREINAR O. FL. Þá er í heftinu Víðsjá eftir Magnús Jónsson og er þar m. a. fjallað um Almenna bókafélagið og hlutverk þess, grein eftir Magnús Pálsson um leikhúsmuni, grein um Sókrates eftir Gunnar Dal, Dagbókarbrot frá Berlín eft- ir Gunnar G. Schram, afarmerki- leg grein um nútímaljóðlist eftir hrezka prófessorinn og bók- menntafræðinginn C. M. Bowra, Jón Júlíusson skrifar um kvik- myndir, þá er skemmtileg grein frá lesanda um íslenzkar nútíma- bókmenntir og þátturinn: Undir smásjánni, þar sem rætt er um ýmis mál. ★ ★ ★ Eins og af þessu má sjá, er ritið mjög fjölbreytt að efni og girni- legt til fróðleiks. Frágangur þess Ólafur Jónsson Akraborg í skipasmíðastöðinni í Marstad. naínii Skipið í sfað Laxfoss af stokkunum < gær. 7. brezki tog- arinn tekinn Á MIÐNÆTTI í fyrrinótt var brezki togarinn Pataudi frá Grimsby, sem er um 20 ára gam- all, staðinh að veiðum í landhelgi norður af Bjargtöngum. Er þetta sjöundi brezki togarinn sem skip strandgæzlunnar taka að veiðum innan fiskfriðunarlínunnar, á þessu ári. Hér var varðskipið Þór að verki. Með skipinu var yfirmað- ur strandgæzlunnar Pétur Sig- urðsson. Skipstjórinn á togaran- um mótmælti ekki handtökunni er yfirmenn á varðskipinu til- kynntu honum að hann væri að ólöglegum veiðum. Varðskipið Þór fór með togar- ann inn á Patreksfjörð og þar var mál skipstjórans tekið fyrir í lög- reglurétti í gær. Var máiinu ekki lokið í gærkvöldi, en sennilega mun það verða tekið til dóms í dag. í ár hafa 11 togarar verið teknir í landhelgi hér við land. H INU nýja 250 lesta vöru- og^ farþegaskipi Skallagríms h.f. í Borgarnesi, var hleypt af stokk unum í gær í Marstad. Var því gefið nafnið Akraborg, er það var skírt upp úr kampavíni, af konsúlsfrú Margrethe Björnsson, konu Gunnars Björnssonar ræðis manns íslands í Kaupmannahöfn. Skipið mun verða afhent Skallagrími í ársbyrjun 1956. — Skipið er rúmlega 130 feta langt. Það hefur svefnkáetur fyrir 38 farþega. Það getur flutt í lestum 95 tonn af vörum og flutt 80 tonn af olíu í botngeymum. Danski málmsteypurr aðurinn látinn MJÖG SLÆM götulýsing á Birkimelnum, svo og það, að gang- braut er engin afmörkuð við götu þessa, eru taldar megin- ástæðumar til slyssins, sem varð á Birkimel í fyrrakvöld. Slys þetta leiddi til dauða hins danska málmsteypumanns, er fyrir bílnum varð. Stúdentaráðs-kosningar í DAG fara fram kosningar til Stúdentaráðs Háskólans og hefj- ast þær kl. 2 eftir hádegi í her- bergi Stúdentaráðs. Á kjörskrá eru um 800 stúdentar og er kosið milli þriggja lista. Listarnir eru þessir. Félag er góður og er það prýtt myndum, frjálslyndra stúdenta Framsókn- m. a. eru í þvi myndir eftir Kristínu Þorkelsdóttur, unga lista konu, og Örlyg Sigurðsson. — Heftið verður sent áskrifendum hið fyrsta. Það fæst í bókaverzl- •unum og kostar aðeins 10 kr. armenn sem bjóða fram sér og í öðru lagi sameiginlegur listi kommúnista, Þjóðvarnar og Al- þýðuflokksins. Þá er listi Vöku, lýðræðissinn- aðra stúdenta. Er það C-listinn. Frásögn HafnarijarðarblaSsins Hamars. Tryggingarfélag nolar bág- índi bæjarfélags svæla undir sig SÍÐASTA tölublað af Hafnarfjarðarblaðinu Hamri skýrir frá því að bæjarstjórn Hafnarfjarðar hafi'nú samþykkt að taka milljón króna lán hjá Samvinnutryggingum. Er í sjálfu sér gott að fá lán til hraðfrystihússins, enda er bygging þess eitt stærsta hagsmunamál Hafnfirðinga. En lánskjörin á þessari milljóna- upphæð eru svo hraksmánarleg, að einsdæmi mun vera að nokkuð bæjarfélag skuli binda á sig slíkan klafa. Á honum eru þessir stúdentar: l.Sigurður H. Líndal, stud jur. 2. Jón Þ. Hallgrímsson, stud. med. 3. Rafn Hjaltalín, stud. theol. 4. Jón G. Tómasson, stud. jur. 5. Leifur Björnsson, stud. med. 6. Ævar ísberg, stud oecon. 7. Einar Baldvinsson, stud. med. 8. Dóra Hafsteinsd., stud. jur. 9. Bjarni Felixson, stud. phil. 10. Júlíus Sólnes, stud. polyt. 11. Örn Bjarnason, stud. med. 12. Konráð Adolphsson, stud. oecon. 13. Anna Lilja Kvaran, stud. philol. 14. Hjörtur Torfason, stud. jur. 15. Þórir Einarsson, stud. oecon. 16. Hrafn Tulinius, stud. med. 17. Magnús Óskarsson, stud jur. 18. Sverrir Hermannsson stud. jur. í stúdentaráð eru kjörnir 9 full trúar. Síðasta ár átti Vaka fjóra fulltrúa í ráðinu. Skrifstofa Vöku er í V R.-hús- inu í Vonarstræti, efstu hæð. Sím er eru 8-2520 og 8-2523. Birkimelurinn er milli Víði- mels og Reynimels. Hinn danski maður, Ulrik Kaj F. Hansen, Freyjúgötu 25, mun hafa verið á leið heim til sín úr vinnu í Málm- steypunni Hellu, í Haga, er hann varð fyrir slysinu. SÁ EKKI MANNINN Fulltrúi úr þýzka sendiráðinu og kona hans voru á ferð í bíl sínum R-7779. Hefur fulltrúinn skýrt svo frá, að hann hafi ekki vitað fyrri til en að bíllinn rakst á manninn, sem í árekstrinum braut framrúðu bílsins. Hinn slasaði var þegar fluttur í sjúkrahús, og var hann mikið meiddur á höfði. Var hann með vitundarlaus eftir slysið og í sjúkrahúsinu lézt hann í fyrri- nótt. Ulrik Kaj Hansen kom hingað til lands fyrir mánuði síðan frá Kaupmannahöfn þar sem hann átti lögheimili. Hann var 32 ára gamall. SAKADÓMARI MEÐ MÁLIÐ Sakadómari sjálfur tók málið þegar í sínar hendur er rannsókn arlögreglan hafði gefið honum skýrslu í málinu og voru fulltrúar dönsku og býzku sendisveitanna viðstaddir rannsókn málsins í gær, í skrifstofu sakadómara. Óttast að minkur sé kominn „fyrir ofan vatn“ í Mýv'atnssveit QÍÐASTLIÐIÐ vor urðu menn varir við að kominn var minkur í Mývatnssveit og varð vart við hann neðst við Mývatn, efst í Laxá. Hefur Karlsson minkabani gert skiplagðar árásir á mink- inn með dynamitsprengjum og hundum sínum þar í sumar. EYDDI 13 KG. Á EINN MINK í vor vann Karlsson eitt kven-1 SÁ SLÓÐ EFTIR MINK ., . „ , Taldi Karlsson sig hafa séð um dyr við ana og annað dyr karl- þesgar mundir glóg eftir mink dýr, í hólma í Laxá, rétt við Arnarvatn, nú fyrir skemmstu, eftir að hafa sprengt 13 kg. af dynamiti í grenismunanum. Skólarnir byrja effir helgina SKÓLARNIR hér í Reykjavík og nágrenni, sem lokaðir hafa verið vegna mænusóttar-faraldursins, munu hefja kennslu upp úr mánaðamótunum, þar sem farið er að draga úr sóttinni. 7% \RSVEXTIR gerð Hafnarfjarðar yfirfæri trygg Lánið er til skamms tíma, eða ingar aðeins til 6 ára og skal greiðast | eigna með 7% ársvöxtum. En það er ekki nóg, því að Samvinnutrygg- ingar setja slíkt skilyrði, sem mun vera fáheyrt og sýnir nokk- uð viðskiptahætti þessarar und- irdeildar Sambands íslenzkra samvinnufélaga. BAGGINN, SEM FYLGIR SKAMMRIFI Skilyrðið er það, að Bæjarút- ★ Heilbrigðisstjórnin ráðlagði, togara sinna og annarra sem kunnugt er, að skólum yrði til Samvinnutrygginga frestað til 1. nóvember. En hún jafnóðum og þær losna úr trygg- telur ekki ástæðu til að ráðleggja ingum annarsstaðar. j framlengingu frestunar vegna Með þessu telur Hafnarfjarðar- þess ag nú virðist vera farið að blaðið Hamar, að farið sé út á draga mikið úr veikinni, eins nokkuð nýjar brautir, þegar 0g búizt var líka við eftir þennan tryggingarfélag fer þá leið að tíma. Þó má búast við að einstaka nota sér lánsfjárskort bæjarfélags tiifem halda áfram að koma í ljós til að sölsa undir sig tryggingar j nokkrar vikur. ★ í gær voru tilkynnt 5 ný til- hjá því. Eru slíkir viðskiptahættir ekki til fyrirmyndar. felli, þar af eitt lömunartilfelli, sem þó virðist ekki alvarlegt. ★ Útbreiðsla veikinnar hefur verið nokkuð jöfn flesta dagana og urðu sjúkdómstilfellin ekki eins mörg þegar mest var og búizt hafði verið við,. 650 tunnur síldar AKRANESI, 28. okt.: — 9 bátar komu í dag með 650 tunnur síld- ar. Sigurfari var með mestan afla eða 113 tunnur og Bjarni Jóhann- esson 98. neðar með ánni, en áleit jafnvel, að þar gæti verið um sama dýr að ræða, og er ekki úr því skorið enn, hvort annað dýr muni vera þar á ferðinni. r~% MINKBITINN ^ SILUNGUR Ekki hefur almennt verið álit- ið, að minkurinn væri kominn „fyrir ofan vatn“, sem kallað er, en allt bendir til þess nú, þar sem seinnipartinn í haust komu rytjur af silungi í net, sem lagt var 50 metra frá landi á þessum slóðum og bendir allt til þess að hann hafi verið bitinn af mink. I » LAGÐAR ÚT FELLUR Nú hafa verið lagðar út 30 minkafellur víðsvegar um sveit- ina og þar sem minksins þykir helzt von, en ekkert dýr hefur veiðzt í þær ennþá, þrátt fyrir að vel er egnt. — Fréttaritari. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.