Morgunblaðið - 01.11.1955, Síða 1

Morgunblaðið - 01.11.1955, Síða 1
16 síðar tt. árgangur 249. tbl. — Þriðjudagur 1. nóvember 1955 PrentsmiSJa Morgunblaðsint Drengur stórskoddust er sprengjo springur i höndum Smns Félagi hans nieiddist líka — Ekki vitað hvar þrjár sprengjur eru niður komnar — Slys á barnaleikvelli ■VTÍU ÁRA drengur stórslasaðist í gærdag hér í bænum, 11 er dynamithvelllietta sprakk í höndum hans. Leikbróðir hans meiddist einnig, en miklum mun minna. SLYS þetta varð um kl. 1,30 í gærdag á Njálsgötuleikvelli, en hann er ])ar sem mætast Njálsgata og Gunnarsbraut. 4 drengir, allir á líku reki, eru viðriðnir þetta slys. — Einn þeirra vissi at’ dynamithveli- hettum, sem geymdar voru í kjallarageymslu heima hjá honum. Þangað fóru tveir þeirra, og tóku þeir 4 hvell- hettur, sem þar voru og fóru með þær út á Njálsgötuleik- völl. En þar skyldi sprcngja þær. EINN drengjanna, Viðar Magnússon, Snorrabraut 33, hélt á einni hvellhettunni, er jafnaldri hans og leikbróðir, Halldór Jónsson, Njálsgötu 86, bar eld að kveiknum, og sprakk hvellhettan þá sam- stundis í höndum Viðars með þeim afleiðingum, að framan tók af þremur fingrum ann- arrar handar, einnig skadd- aðist hann mikið á höfði við Nóbelsverðlaunanna, m. a. banda ríska stórblaðinu New York Times. Einkum hefur blöðunum á Norðurlöndum orðið tíðrætt um Halldór Kiljan Laxness og skáldskap hans, og mikið og margt verið haft eftir honum í viðtölum. ★ ★ ★ Danska blaðið Dagens Nyheder hefur eftir Laxness, að Banda- ríkjamönnum líki betur skáld- skapur hans en Rússum. Rússar eru vanir hinu „breiða“ frásagn- arformi og eru ekki sérlega hrifnir af stíl mínum, sagði skáldið. ★ „SJÁLFSTÆTT FÓLK“ — METSÖLUBÓK í BANDARÍKJUNUM New York Times segir, að Nóbelsverðlaunaþeginn sé ekki almennt þekktur í Bandaríkjun- um, en hins vegar varð „Sjálf- stætt fólk“ metsölubók ársins, er hún kom út í Bandaríkjunum í enskri þýðingu árið 1946. ★ ★ ★ Laxness lýsir sjálfum sér sem manni er dáir rússnesku þjóðina en hefur tileinkað sér mjög lifn- aðarhætti Bandaríkjamanna, — heldur blaðið áfram. „Mig dreym ir enn um Kaliforníu, þegar mér líður vel,“ sagði Laxness í við- sprenginguna. Halldór fékk áverka í andlit og enni af sprengingunni og sprengju- brotum. — Lögreglan flutti drengina strax til læknis, sem gerði að áverkum þeirra, en að því búnu voru þeir fluttir heim til sín. ÞEGAR sprengingin varð, greip hina drengina tvo ótti og fleygðu þeir frá sér hvell- liettunum þrem, en vissu ekki hvert þeir hefðu hent þeim, því að ýtarleg leit að hvell- hettunum síðdegis í gær, bar ekki árangur. Er ekki ósenni- legt, að einhver börn eða full- orðnir hafi fundið hvellhett- urnar á leikvellinum eða við hann. Ættu allir að leggjast á eitt um að reyna að hafa uppi á þessum hættulegu sprengj- um, t. d. ættu foreldrar, sem eiga börn er sóttu leikvöll þennan í gær, að ganga úr skugga um, hvort þeirra börn hafi séð þessar sprengjur eða séu jafnvel með þær undir höndum. ★ KAÞÓLSKA, KOMMÚNISMI OG KAPITALISMI viðvíkur verður að leita svarsins í bókum mínum, því að það er álitamál.“ Segir blaðið, að hann sé samt nógu mikill kapitalisti til að hafa áhuga fyrir, hvað verði eftir af Nóbelsverðlaununum, þegar ís- lenzk skattayfirvöld hafa farið höndum um þau. ★ ★ ★ Eins og áður hefur verið skýrt frá hefur ríkisstjórnin nú ákveð- ið að hlutast til um það, að verð- launin verði undanþegin skatti. SAARBRÚCKEN, 25. okt.: — Fimmtíu manna þing Saar-hér- aðsins kemur saman til fundar n.k. föstudag til að samþykkja lausnarbeiðni Hoffmanns forsæt- isráðherra. Lagði hann fram lausnarbeiðni sína, er Saarbúar höfnuðu fransk-þýzka sáttmálan- um. „Ungfrú Venezúela“ (Susannah Dujim) var hlutskörpust í keppninni um titilinn „Miss World 1955“, en keþpnin fór fram í Lundúnum skömmu eftir miðjan október. Hún er 19 ára að aldri, dökkhærð og brúneyg, og hefir hún íil þessa haft það að atvinnu að sitja fyrir hjá ljós- myndurum. En líklegt er, að hagur hennar vænkist nú til ínuna. Oftast stendur kvikmynda heimurinn slíkum fegurðardísum opinn. anna leikur grunur á, að hér sé um að ræða vopn frá Tékkósló- vakíu. Ellis íýsir landsleikn- um milli Englend- inga og Rússa LUNDÚNUM, 31. okt. — Eng- lendingurinn Arthur Ellis, sem kunnur er fyrir lýsingar sínar á knattspyrnuleikjum, mun lýsa í útvarpi landsleiknum milli brezka knattspyrnuliðsins Wolv- erhamtor. og Dynamo, sem fram fer í Moskvu 9. nóv. í s. 1. viku lýsti Ellis landsleiknum milli Ráðstjórnarríkjanna og Frakk- lands. Hann hefir lýst alls 43- landsleilíjum — tveim í Moskvu. „Bandaríkjamönnum fellur skáldskapur minn befur í geð en Rússum" HEIMSBLÖÐUNUM hefur orð- tali við blaðamenn í Gautaborg ið mjög tíðrætt um veitingu í Svíþjóð. „Ég er ekki stjórnmálamaður,-------------------------- heldur bókmenntamaður, sem ritar skáldsögur. Menn hafa BEIRUT, Líbanon Mikið hlass áfellzt mig fyrir þrennt — ka- , 30-tonna pökkum, sem merktir þólsku, kommúnisma og kapi- , eru sem iðnaðar- og landbúnaðar- talisma. Ég er ekki lengur, vélar, voru nýlega fluttir gegn- kaþólskur, ég er ekki kommún- j um Beirut áleiðis til Sýrlands. isti — og hvað kapitalismanum Upplýsingaþjónustu Vesturveld- Frá Cenfarfundinum: Pinay og MacMillan skella skuldinni á Austur-Evrópuríkin Genf, 31. okt. — Reuter-NTB. IDAG fjölluðu utanríkisráðherrar fjórveldanna um þriðja höf- uðatriðið á dagskrá Genfarfundarins: Aukin viðskipti og sam- göngur milli landanna í austri og vestri, eflingu menningarlegra samskipta og frjálsari fréttaflutning. Bandaríski utanríkisráðherr ann Dulles steig fyrsta skref- 1 ið í þá átt, að raunhæfur ár- angur næðist í þessu efni. Skýrði hann svo frá, að Bandaríkjastjórn hafi nú numið úr gildi það sérstaka eftirlit, er haft var með vega- bréfum þeirra Bandaríkja- manna er héldu til Austur- Evrópurikjanna, en ströng ákvæði voru sett um þetta á árinu 1952. •i ★ ★ ★ Molótov lagði fram áætlun í fimm atriðum og er þar gert ráð fyrir ýmis konar aðgerðum á | Margrét hyggst ekki giftast Pétri Lundúnum, 31. okt. — Reuter. M A R G R É T prinsessa hyggst ekki ganga að eiga Pétur Towns- end, flugkaptein. f gærkvöldi barst blöðum og fréttastofum til- kynning um þetta frá prinsess- unni, sem þá var stödd í Clar- ence House í Lundúnum. j ★ Segir hún í tilkynning- unni, að hún sé sér þess fylli- lega meðvitandi, að hún geti gifzt réttum og sléttum brezkum borg- ara, ef hún afsali sér rétti til að erfa krúnuna. „En sú kirkja, sem ég tilheyri viðurkennir ekki hjónaskilnað — og þar sem mér eru ljósar skyldur mínar við brezka heimsveldið, hef ég ákveð ið að láta þær sitja í fyrirrúmi fyrir öllu öðru.“ ★ „Ég hef tekið þessa ákvörð un upp á mitt eindæmi og hefi í því notið óþrotlegrar umhyggju og einlægrar vináttu Townsends flugkapteins. Ég er mjög þakk- lát öllum þeim, er hafa beðið fyrir því, að ég yrði hamingju- söm.“ Tilkynningin var undirrituð „Margrét." Ben Jússef í Nissa RABAT og NISSA, 31 okt. — Fyrrverandi soldán at' Marokkó. Ben Jússef, kom í dag til Nissa. Hefir hann verið í útlegð á Madagaskar í tvö ár. Var það einn liðurinn í umbótatillögum Frakka í Marokkó, að soldáninn fengi heimild til að flytja til Frakklands. Víða í borginni Rabat hafa menn nú fest upp aftur myndir af Sidi Mohammed Ben Jússef í verzlunum og heima fyrir. Var víða stofnað til mikilla hútíða- halda í Marokkó í tilefni af komu Ben Jússefs til Frakklands. þessu sviði allt frá afnámi allra hafta í milliríkjaverzlun til al- þjóða ráðstefnu um notkun kjarn orkunnar til bóta mannameinum. Franski utanríkisráðherrann Pinay lagði til, að Rússar settu á stofn upplýsingaþjónustu í París og Frakkar í Moskvu, og fréttamenn í báðum löndunum skyldu hafa aðgang að hvers konar fréttaþjónustu. Jafnframt skyldi unnið að aukinni útgáfu franskra bóka í Ráðstjórnarríkj- unum og vice versa. Sagði Pinay, að Frakkar væru mjög fylgjandi auknum viðskiptum milli austurs og vesturs — og hefðu verzlunar- viðskiptin verið lítil til þessa, lægi sökin hjá Austur-Evrópu- ríkjunum. ★ ★ ★ MacMillan benti á, að bætt samband milli austurs og vesturs væri í raun og veru háð fram- gangi umræðnanna um öryggis- mál Evrópu og sameiningu Þýzkalands. MacMillan tók í sama streng og Pinay og kvað kommúnisku löndin eiga meiri sök á viðskiptahöftum milli land- anna í austri og vestri, en Vest- urveldin væru hins vegar fús til að íhuga hverja þá tillögu Rússa, er fjallaði um aukin viðskipti. Lauk brezki utanríkisráð- herrann máli sínu með þess- um orðum: Mesta vandamál okkar — „kalda stríðið“ —■ leysist aldrei, meðan rúss- neska þjóðin fær eingöngu einhliða frásögn af orðum og gerðum vestrænna þjóða — og meðan alíar fréttir frá Moskva fara gegnum stranga ritskoðun. Hvatti hann Ráð- stjórnina til að auðvelda fréttamönnum og ferðamönn- um aðgang að Rússlandi. Hvað veldur — hver heldur ? BERLÍN, 31. okt. — Vestur- þýzku yfirvöldin í Berlín sendu í dag fyrirspurn til rússneska sendiráðsins í Austur-Berlín um hví hefðu verið stöðvaðar heim- sendingar þýzkra stríðsfanga frá Ráðstjórnarríkjunum. Engir þýzk ir stríðsfangar hafa komið til Friedland síðan 20. okt.. s. 1. 329:261 LUNDÚNUM, 31. okt. — í dag var felld í brezka þinginu van- trauststillaga á stjórnina. Fór atkvæðagreiðslan fram að lokn- um umræðum um aukafjárlögin, er Butler fjármálaráðherra lagði fram, er þingfundir hófust í síð- ustu viku. Fékk stjórnin 68 atkv. meirihluta — 329 greiddu at- kvæði gegn vantrauststillögunni en 261 með henni. Hafði stjórn- arandsvaðan vítt stjórnina fyrir að hafa sýnt „úrræðaleysi og hirðuleysi" um efnahagsmál landsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.