Morgunblaðið - 01.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.11.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 1. nóv. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 15 ^vóskuUl^ l 'l CM SÍS. Verðið er mjog hagstætt r* U* mm Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd og virðingu á níræðisafmæli mínu með heim- sóknum, skeytum, blómum og öðrum gjöfum. — Eg bið ykkur öllum gæfu og blessunar um ókominn tíma. Lifið heil. Magnús Sigurðsson, Skuld, Hafnarfirði. Lakkskór Drengja og telpna lakkskór koma í búðirnar í dag. Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 Lipur og ábyggileg stúlkn eða piltur ó s k a s t Sáíd & E’iskeaar Hjarðarhaga 10, (Uppl. ekki gefnar í síma) VINNA Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892, — Alli. Sími 4967. Hreingerningar Jón og Magnús. Somkomur K. F. U. K. — Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfssoon ritstjóri hefur biblíu- lestur. — Allt kvenfólk velkomið. Fíladelfía. Biblínskólinn: Biblíulestur kl. 2, kl. 5 og kl. 8,30. Ræðumaður: Birger Ohlsson. Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- i húsinu. Venjuleg fundarstörf. — Hagnefnd annast Stefán Þ. Guð- mundsson. — Æ.t. Félogslíl í. R. — Aðalfundur sunddeildarinnar er í Í.R.-húsinu í kvöld kl. 20,30. — Stjórnin. n»* B ■ S Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og þrjá jeppagrindur, ef verða til sýnis hjá Arastöðinni við Háteigsveg, föstudaginn 4. þ. m. kl. 1—3 síðd. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 4 sama dag. ■ ; ilNHrn.. Sölunefnd varnarliðseigna • ■ ■Té'BOÐOMKI' * ■ | Húsgögn I : i Ritvélaborðin margeftirspurðu komin aftur. ; Pantanir sækist sem fyrst. ;■ » ■ ■ Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar • í Laugavegi 166 ■ ■ ■ ■ • ,■ • VKt Ú4U10C RÐ HtKIVINS „Hekla“ austur um land í hringferð hinn 6. þ.m. — Tekið á móti flutningi ’ til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- í ar, Eskif jarðar, Norðfjarðar, Seyð , isfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn ' ar, Kópaskers og Húsavíkur, á morgun og árdegis á fimmtudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. Skjaidbreið vestur um land til Akureyrar hinn 7. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur, á miðvikudag. — Far seðlar seldir árdegis á laugardag. ngur“ fer til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka í dag. — Hjartans þakklæti sendum við öllum þeirn, sém aúð- sýndu okkur vináttu og hlýhug á gullbrúökaupsafmæli okkar. — Guð blessi ykkur öll. Málfríður og Ilelgi Sigur.ðssort. , « — — ' ^ Maðurinn minn ÞORVARÐUR JÓNSSON frá Gamla-Hrauni, andaðist í Landsspítalanum aöfara- nótt 31. þ. m. Málfríður Sigurðardóttir. Konan mín JÓHANNA GUÐNADÓTTIR, Slokkseyri, andaðist í Landsspítalanum 29. okt. Þórður Böðvarsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að JÓN HALLDÓRSSON bóndi, Framnesi, Ásahreppi, andaðist 30. okt. s. 1. Jónína M. Jónsdóttir, Guðbjörn í. Jónsson, Sigurbjörg Jónsdóttir, Guðjón B. Jónsson. Tengdafaðir minn RUNÓLFUR MAGNÚSSON f. v. fiskimatsmaður lézt 30. október s.l. Fyrir hönd barna, fósturdóttur og tengdabarna, Guðm. II. Guðmundsson. Sonur minn og bróðir okkar MAGNÚS PÉTURSSON lézt í sjúkrahúsi Hvítabandsins 30. október. — Jarðarför ákveðin síðar. Kristín Jónsdóttir og börn. Jarðarför móður okkar og tengdamóður INGIBJARGAR ÓLAFSDÓTTUR fei fram frá Fossvogskapellu, miðvikudaginn 2. nóvem- ber kl. 1, 30. Guðmunda og Ólafur Þorsteinsson. Sigríður og Sveinn Kragh. Jai'ðarför litla drengsins okkar, sem andaðist 18. okt. hefur farið fram. — Þökkum auðsýnda samúð við andlát hans og útför. Hvammi í Skorradal 28. október ’55 Halldóra og Hannes Árnason. Maðurinn minn og faðir okkar PÉTUR VERMUNDSSON frá Vinaminni, Laugabakka, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 2. nóvember kl. 3 e. h. Unnur Jónatansdóttir og börn. M&ðurinn minn, faðir og tengdafaðir okkar ÓLAFUR SIGURÐSSON frá Eyrarbakka, sem lézt 25. þ. m., verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 2. nóvember kl. 1,30. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Ingibjörg Sveinsdóttir, börn og tengdabörn. Útför ÓLAFS Þ. HALLDÓRSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. nóvember kl. 13,30. — Blóm eru afþökkuð. Halldór Ólafsson, Halldór Þ. Halldórsson. Hugheilar þakkir fyrir samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður og bróður okkar ÞORSTEINS VÍGLUNDSSONAR frá Höfða. Anna R. Erlendsdóttir, Víglundur Þorsteinsson, Sesselja Víglundsdóttir, Gunnþórunn Víglundsdóttir, Magnús Víglundsson, Guðrún Þ. Víglundsdóttir, -~n-Trm--j"nrrTT-iiifra-iTiiri rtn—iT~nn" i-—■— ---— - Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útföi EYJÓLFS GÍSLASONAR Fyrir hönd syskina minna og annarra vandamanna, Reynir Eyjólfsson. BEZT AÐ AVGLtSA í MORGVmLAÐVSV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.