Morgunblaðið - 04.11.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.11.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. nóv. 1955 MORGUXBLAÐIÐ 8 1 Fæðl FæSi — Austurbær Get tekiS nokkra menn í fæði. — Nánari upplýsing-ar í síma 3454. Pússnisigci- sandtir 1. flokks pússningasandur til sölu. — LTpplýsingar í síma 9260. Reykjavík — Kópavogur! flúsasmióur óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð til leigu eða kaups, í janúar eða vor, í Reykjavík eða nágrenni. Vinna við inn réttingu leiguíbúðar eða ann arri, æskileg. 4 í heimili. — Tilb. óskast. sent blaðinu — fyrir n.k. þriðjudag, merkt: „324“. STQFA á hæð, til leigu í Skeiðar- vogi 27. — Nanari upplýs- ingar á staðnum. TBL SÖLU vefstóll og í akgrind, á Ilá- teijtsvegi 2. — Sími 81175. Rafha- BÖKUNAROFN til sölu. •— Upplýsingar í síma 49S9. Sfúika óskasf til afgreiðslustarfa nú þeg- ar. — Upplýsingar í síma 82832. — JEPPI Vil kaupa jeppa, (helzt her- jeppa). Uppl. i sima 2873, i kvöld og annað kvöld. HERBERGI ós-kast til leigu, sem fyrst. Tilboð sendist blaðinu merkt „335“, fyrir mánudag. Mikið úrval af blússtmi, peysum, pilsum. Nýkomið. Hagstætt verð. Kápu- og dömubtíSin Laugavegi 15. íetJÐ íbúð óskast, strax. Þrennt fullorðið í heimili. Fyllstu reglusemi heitið. Upplýsing- ar í síma 80257. Takið eftir Barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, vantar 1 eða 2 herbergi og eldhús, nú þeg- ar. Fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist blaðinu fyrir sunnu dagskvöld, merkt: — „326“. FKtÍMERKB ísienzlt, keypt hæsta verði. Verðskrá ókeypis. — J. S. Kvaran. Oberst Kochs Allé 29, Kastrup Köbenhavn. — Stærsta sérvevzlun með ís- lenzk frímerki. , Fjöihæfur, reglusamur mað- ur, óskar eftir léttri framtíðaratvinnu Tilboð óskast send til Mbl., merkt: „Vinna — 339“. Vetrarkápur nýjasta tízka. Þýzkar pop- linkápur, tvöfaldar. Verð frá 420,00 kr. Kápu- og dömubúðin Laugavegi 15. Fokiieid hæð 90—130 ferm. að stæi-ð, ósk- ast til kaups. Útborgun allt að 150 þús. kr. Tilboð send- ist Mbl., fyrir 8. þ.m., merkt „íbúð — 323“. Náifkjólar frá kr. 49,80. Þýzk og ensk barnanærföt. Jersey-náttföt. Verðið mjög gott. Kvenpils og peysur, — Verzlun Hólmfríðar ur Kjartansgötu 8. Hafnarf jörður! Húsnæði Til leigu eru i Hafnarfirði, 3 herbergi og eldhús, í ný- legu steinhúsi. Tilb. sendv;t blaðinu merkt: „Hæð — 330“ — Bifreiðar óskast Höfum kaupendur að nýleg- um 4ra og 6 manna bifreið- um. — Bifreiðasalan N.jálsg-. 40. Sími 5852. Peysufatafrakkar úr al-ullar kambgarnsefn- um o. fl. teg. Verð frá kr. 795,00. — ! Kápuverzhmin Latigavegi 12. TiBkynning frá Fjáreigendafél. Rvíkur Hrútasýningin verður j sunnudaginn 6. þ.m. kl. 10,30 f.h. stundvíslega, á Ártúni við Elliðaár. , — Stjórnin. Til sölu er BARMAVAGIM selst ódýrt. Blönduhlíð 4, — kjallara. — Bifreiðar fit salu Chevroiet fólksbifreið 1947 (einkabifi-eið. Dodge 1942. • Austin 10 og Ford prefect. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. Hjón með eitt barn óska eftir BBUO í Hafnarfirði. TiTboð send- ist biaðinu, sem fyrst — merkt: „Hafnftrfjörður — 341“. Nokkur skutdabréi vel tryggð með fasteignaveði til sölu, á hagstæðu verði. Tilb. merkt: „Skuldabréf — 306“, sendist afgr. blaðsins fyrir kl. 6 á laugardag. WiSIy’s ’47 til sölu. Bíllinn er í ágætu lagi, til greina koma skipti á 6 manna fólksbifreið, —- model ’47 eða yngri. Hílasalan Klapparstíg 37, sími 82032. Tilboð sendist afgr. Mbl., SENDIBÍL Tilboð óskast í V. W. merkt: „Nýr — 329“. — Til sölu nýlegur 5 skota tékkneskur RIFFBLL Upplýsingar í síma 80550, i dag. — Til sölu: Rafha-eldavel (notuð). Upplýsingar í Eski hlíð 14, kjallara. ■KJQ&BAP.N Ung hjón, í sæmilegum efn- um, óska að taka kjörbarn. Fullkominni þagmælsku heit íð. Fólk, sem vildi sinna þessu, sendi nöfn sin á afgr. Mbl., merkt: „Kjör — 322“. — Sfandard ’48 til sölu. BíUinn er til sýnis eftir kl. 1 í dag. Bílasalan Klapparstíg 37, sími 82032. Odýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. ibúð tiE Seigu fyrir fámenna fjölskyldu, á Vesturgötu 3. Til sýnis í dag kl. 4—5. Ekki svarað í síma. — Hjólbarðar 1000x20 750x20 700x20 1050x16 900x16 1050x13 i Sendum hvert á land gegn eftirkröfu. Barðinn h.f. Skúlag. 40. Sími 4131 (Við hliðina á Hörpu). Keflavík - Ngarðvík Maður, sem vinnur á Kefla víkurflugvelli, óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. 4 í heimili. Góð leiga. Stand setning eða önnur vinna við íbúðina kemur til greina. Tilb. sendist afgr, Mbl., fyr ir n.k. miðvikudag, merkt: „Vinna — 486". Hefi flutt lækningastofu mína í Áusturst. 4 uppi (gengið inn frá bifreiðastæð inu). — V’iðtalstímar sömu og áður. Bergsveintt Ólafsson. Knna vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu frá ki. 1,30 á dagirrn, helzt í sérverzlun eða við léttan iðnað. Tilb. merkt: „Sanngjörn — 328“, sendist Mbl., sem fyrst. Innkaupatöskur Kr. 58,00. FELDUR H.f. Austurstræti 10; Tapast hefur úr girðingu á Lága- felli í Mosfellssveit, mó- brúnn hestur, grannvaxinn, en feitur, ganggóður, viljug ur, með brúnleita hringa í augum. Sennilega marklaus. Þeir, sem verða varir við hest þennan, eru vinsamlega beðnir að gera aðvart til Jean Claessen. Simar 2528 og 1740 eða Björns Gunn- laugssonar, sími 3803, Rvík. Rösk stúlka óskast á veitingastofu, —- strax. Vaktaskipti. Hátt kaup. Upplýsingar á Fram nesvegi 62, kl. 5—9. Stúlka getur fengið HERBERGI gegn húshjálp. Upplýsingar í síma 5566 frá kl. 6—8. Símanúmerið á iækningastofu minni verð- ur framvegis 82907 Ejsjsert Steinþórsj*on. HUS til flutnings, óskast. Tilboð sendist blaðinu fyrir sunnu- dag, merkt: „Hafnarfjörð- ur — 340“. Frímerkiasafsi Hefi íslenzkt frímerkjasafn ‘ til sölu. M. a.: Fjögur af sjö skildingamerkjunum, tvö yf irprentuð „Þrír“, öll þ.jóðhá- tíðarmerkin, hópflug Itaia, Zeppelín, báðar heimssýning arseríurnar, 63 þjónustu- merki, þ. á. m. skildinga- merki og Alþingishátíðar- j þjónustan, ennfremur auka merki, fágæt misprentun o. ! fl. •— Safnið er til sýnis hjá ] undirrituðum í dag kl. 8—10 s.d. Tilboðum sé skilað fyr- ir kl. 7 síðdegis á morgun. Réttur áskilinn til að taka hvaða tiiboði, sem er eða hafna öllum. BaralÉríiiiisníaugsson Grettisgötu 92. WiSíy’s jeppi ’53 model, til sölu. Bifreiðin er í góðu lagi, með stálhúsi og lítið keyrð. Bilasalan Klapparstíg 37, sími 82032. Þv/.kt Hótelpostuím Matardiskar, djúpir og grunnir. — Bollar, 2 gerðir, Brauðdiskar, 17 cm. Traust vara og smekkleg. Sýnishorn á skrifstofunni. Laugav. 28B, II. hæð. Sími 1676. Detum bætt vib ukkur múrvinnu, nú þegar. Tiiboð merkt: „Meistarar —- 322“, leggist inn á afgr. blaðsins, fyrir laugardagskvöld. Miðaldra re^lusamur inað- ur óskar eftir einhvers kon- ar innanhússtarfi Margt getur komið til greina. Uppl. í síma 80822, frá kl. 1—3 í dag. STIÍLKA óskast til hreingerninga, einu sinni í viku. — Olíufélagið h.f. * A götunni Óska.eftir 1 eða 2 herb. og eldunarplássi, sem fyrst. — Þrennt í heimili. Tilb. send- ist Mbl. fyrir hádegi á iaug- ardag, merkt: „Reglusemi — 333“. TBL LEBGU 5 herb., eldhús og bað, í raðhúsi, til leigu. Tilboð merkt: „Raðhús — 338“, — sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld. Píanó óskasl Lítið, en gott píanó, óskast leigt hið fyrsta. Jakob Hafslein. Sími 5210 kl. 9-—10 árd. '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.