Morgunblaðið - 04.11.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.11.1955, Blaðsíða 7
r Föstudagur 4. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 Demontshrúbkaup Ný tegund stdlmótu í byggingur- iðnuðinum ryður sér ti! rúms FOSTUDAGINN 28. okt. s.l. áttu þau merkishjónin Rannveig Guð mundsdóttir og Guðmundur Guð- mundsson að Brekkum i Mýrdal 60 ára hjúskaparafmæli. Þau eru bæði ennþó við sæmilega heilsu og sérstaklega Guðmundur, sem stundar sínar trésmíðar frá morgni til kvölds. Hefur hann góða sjón og fylgist vel með öllum fréttum, bæði í talöðum og útvarpi, ep hann er 88 ára og Rannveig 83. Þennan dag voru þau heim- sótt að Brekkum þar sem Kjart- an sonur þeirra heldur heimili ásamt tveim öðrum systkinum hans, sn alls hefur þeim hjónum orðið 12 barna auðið og eru 11 þeirra enn á lífi, öll dugandi og myndarfólk. Auk gjafa og fjölda heillaóska- skevta er þeim hjónum barst, þá fluttu þeim kveðjur og árnaðar- óskir séra Jónas Gíslason í Vík o'g hreppstjóri Dyrhólahrepps Sigurður Gunnarsson, en St.efán Hannosson Litla-Hvammi "lutti þeim frumort kvæði. * Biaðið hefur verið beðið fyrir j einlægustu kveðjur og þakkaiæti frá þeim Rannveigu og Guð- mundi til sveitunga og allra þeirra, er gerðu þeim þennan merkisdag að ógleymaniegum hátíðisdegi. ★ Við' hina itórauknu bygg- ingarþörí erlendis eftir styrj- öldina og sívaxandi fram- kvæmdir siðan um heim allan hafa nýjar aöíerðir vnjög vutt sér til rúms í bygginga- iðnaftinum. Ilefur þessi tími að ýmsu leyti verið byitinga- samur í byggingastarfsemi. — Stöðugt meiri íækni er íekin í notkun. Beinist ailt að þessu, bæði húsnæðisþörfin, sem krefst þess að verkunum ;>é hraðað og byggingarfram- leiðslan aukin, sem og krafa alls almennings um að kostn- aður við íbúðahúsabyggingar verði lækkaður með því að taka hina fullkomnustu tækni í þjónustu sína. Hér á landi hefur þessara nýj- unga ennþá tiltöiulega lítið gætt. I mörgum aðferðum er enn hald- ið við gamlar aðferðir, þótt ýmiss konar vólar hafi 'ið vísu verið teknar í notkun. Er það vissu- lega miður farið, hve seinir við erum að tileinka okkur ýmsar framfarir á þessu sviði, því að hér er ekki síður en annars staðar þörf að spretta úr spori, lækka byggingarkostnað og hraða framkvæmdum með betri tækni. Byggsngariœkni eriendis fíeygir nú snjög frarrs og er naisðsynlegi að íslenzkir húsa- smíðameisfarar fy&gist. ve/ með nýjungunum Þannig eru stálmót fyrir vegg sett upp. Stálflekarnir eru oft um metir á lengd og hálfur metir á breidd. Þeir eru klemmdir saman með skrúfum, milli þeirra eru stokkar, sem standa upp af og þeg- ar lokið er að steypa vegginn má draga flekann upp og hæta oían á vegginn. Verzlunarmaður Ungur og reglusamur maður, með verzlunarmenntun, óskar eftir föstu starfi hjá góðu fvrirtæki, helzt sem sölu- maður. Önnur störf koma þó til greina. Hefur nokkra starfsæfingu. Er vel kunnugur í bænum og víða úti um land. Vanur að aka bíl. Tilboð merkt: „Verzlunarmaður“ —327, sendist afgr. Morgbl. fyrir næsta mánudagskvöld. Innheimtusförf Duglegur og ráðvandur unglingur, drengur cða stúlka, 15 tii 16 ára, óskast nú þegar til mnheimtustarfa og fleira. Upj. lýsingar í skrifstofunni. FÁLKINN, sími 81670 Vátryggingar með bezfu kjörum mmmemwmmsm. Klapparstig 26 — Sími 1730 • 5872 FYRIRLESTUR UM NYJUSTU T7EKNI Menn fengu nokkra innsýn í hinar nýju aðferðir erlendis, þegar Frederick Dubois, forstjóri Acrow-félagsins i Uundúnum ,kom fyrir skömmu hingað í heim sókn og flutti m. a. fyrirlestur á veitingahúsinu Röðh, aðailega um notkun steypumóta úr stáli, en einnig um íjölmargar aðrar nýjungar viðkomandi byggingar málunum. Fyrirlesturinn sóttu nokkrir byggingariðnaðarmenn, húsasmiðameistarar og verkfræð ingar. Acrow-félagið er eitf stærsta firma í heimi, er framleiðir verk færi til byggingavinnu. Fyrir nokkrum hóf það fjöldafram- leiðsl á stálsteypumóúim, sem hafa mjög rutt sér til rúms, ekki aðeins í Bretlandi, heldur einnig í Suður-Ameríku, þar cem geysi- leg byggingaþörf er og einnig í Asíu. Er það nú að verða álit marga byggingamanna er'iendis, að stálmótin muni að mestu út- rýma hinum gömiu timburmót- um, að minnsta kosti við stærri byggingar. AUÐVELDARI OG ÓDÝRARI í UPPSETNINGU Það sem stálmótin hafa oinkum fram yfir timburmótin er, hve það er miklu auðveldara og fljót ara að setja þau upp. Þau spara bæði tíma og vinnukraft. Þá eru þau öruggari, þ.e.a.s. ekki hætta á að þau brötni eða iáti undan steypuþunganum eins og stund- um villi verða með steypumót. Og i þviðia lagi þarf ekki að mur- húða hús að utanverðu, sem steypt hafa verið :neð .-.tálmótum. Stáhnótin eru að sjálfsögðu dýrari fyrst í innkaupi en timbr- ið, en Dubcis forstjóri skýrði frá því, að þau gætu enzt 100 sinnum og taldi hann þau 20 sinnum end- ingarbetri ■ -n krossviðarfleka, sem nokkuð er farið að nota hér lendis. ÞARF EKKI AD MURHUDA Hvernig er nú þessurn stá!- mótum 'nagað? Þau eru í laginu eins og fremur litlir flekar, sem nokkrar mismunandi stærðir eru til af. Út við kantana kemur svo lítil rim á flekana og fylgja þar skrúfur eða klemmur, sem gera auðvelt að tengja þá saman og herða þá svo vel hvern að öðr- um, að ekkert far kem.ur í steyp- una. Einnig er algengt að settir séu niður milli flekanna svo- litlir -stokkar, sem einnig herðast alveg að þeim, en þessa stokka ér hægt að framléngja svo upp af veggnum, að hægt er að ýta stálmótinu upp um eina hæð á úthiíð húsveggs. STALSULUR UNDIR LOFTMOT Þá aérstakur umbúnaður sem fylgir til að sameina veggmót og loftmót og munar sérlega Wl O •*•*••••• * ■ ■ Pöntunarfélags Náttúrulækningafélags Reykjavík- ur verður haldinn í guðspekifélagshúsinu laugar- daginn 5. nóv. kl. 20,30. Dagskrá: Reikningar félagsins, kosningar o. fl. Síjórnin. Mynd þessi sýnir stálsúlur undir loftmót. Súlurnar er hægt að hækka og lækka og munu flestir sjá, að það er miklu lyrirhafnar- minna að koma þeim fyrir heldur en gamla aðferðln við að slá undir loftið. miklu þar, hversu fliótlegra er að setja upp loftmót úr stáii, heldur en samkvæmt gömlu að- ferðinni. Til þess eru fj'rst og fremst notaðar mjög sterkbyggð- ar stálsúlur, sem hægt er að hækka og lækka, hafa þær stór- an burðarflöt, svo að ein slík súla getur komið í stað fjogurra tré- stífa. Enga festingu þarf rnilli súlnanna innabyrðis, svo að t. d. er mjög auðvelt að ganga um undir steypumótinu. Til að haida loftmótinu uppi eru ennfremur gerðir sérstakir stálbitar sem hægt er að lengja og stytt.a eftir vild og í þeim festingar fyrir stálplötur, sem rað að sr ofan á. ! NÝ TEGUND AF VINNU- PÖIUUM i Dúbcis forst.jóri sagði frá ýms- um öðrum nýjungum í bygging- ! ariðnaði erlendis. Hann skýrði frá nýrri tegund vinnupalla, sem ætláð er að taki verulega styttri I tíma að reisa heldur en þá palla, ! sem hér hafa tíðkazt. Hann gat þess, að þó ekki væru notuð stálmótin öll í heild, gætu menn samt gert hyggingar- vinnuna hagkvæmari með því að taka upp einstök atriði. Þannig má t. d. nefna stálsúlmnar. Jafn vel þótt menn notist við venju- ieg timburmót við húsasmíði virðist auðséð, hve nikill tíma- sparnaður er að nota stálsúlurnar í staðinn fyrir allan þann fjölda af tréstifum, sem hér tíðkazt. Hver stálsúla mun kosta innan við 200 krónur, en hún slitnar I ekkert og má nota hana upp attur | og aftur. ! Sama er að segja um sérstök. , mót sem Acro framleiðir fyrir i steinsteyptar súlur og bita i loft. : Er mikill vinnusþarnaður í notk- un þeirra HEFUR LÆKKAD BYGG- INGARKOSTNAÐ Að lokum tók Dubois íorstjóri fram, að aotkun stáistevpumóta ætti sérstakt erindi til þeirra þjóða. sem verða að kaupa er- lendis frá allt sitt timtaur. Jafnvel í löndum, br.r sem viðarhögg væri einn aðalatvinnuvegurinn, sæju mcnn sér hag i að nota stál- steypumót ,og stálvinnupalla. — Hvarvetná kvað hann notkun stálmótanna hafa orðið til að lækka byggingarkostnaðinn. — IJér á landi hefir félagið „Einars- son og Pálsson“, umhoð fyrir Acrow-félagið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.