Morgunblaðið - 05.11.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.11.1955, Blaðsíða 1
ttuMft 16 síður 4* árga»ít"» 253. tbl. — Laugardagur 5. nóvember 1955 PrentswíS^* Morgunblaðsim Ég voitn að sá heiður hefur fallið í skaut ú íslenzkum bókme t ? Nóbelsverðlaunaskáldið Halldór Kiljan Laxness við skrifborð sitt á heimili sínu að Gljúfrasteini. — Skáldið blaðar í heillaskeytum sem biðu hans, þegar hann kom heim. Á skrifborðinu er mynd af móður skáldsins, Sigríði Halldórsdóttur. (Myndin var tekin í gær af ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússyni). Stórveldin verða ao láta til sín taka et koma á í veg tyrir harðnandi átök á landamœrum ísraets cg Egyptalands, segir Burns yfsrmaður vopnahlésnetndar 5Þ Lundúnum, 4. nóv. Keuter-NTB. BRETAR og Bandaríkjamenn munu gera allt, sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir, að styrjöld brjótist út milli landanna fyrir botni Miðjarðar- hafs. í dag boðaði brezki aðstoð- arutanríkisráðherrann Nuttning, egypzka sendiherrann í Lundún- um á sinn fund. í viðræðunum við sendiherrann hvatti Nutting sendiherrann til að gæta allrar D----------------------------D DAMASKUS, 4. nóv. — Sýr- lenzka stjórnin hefur lýst sig reiðubúna til að veita Egypt- um fullan stuðning í deilunni við, ísrael. Enda gerðu Egyptar og Sýrlendingar með sér gagn- kvæman varnarsamning í s.l. mánuði. Utanríkisráðherrann í írak sagði í dag, að land hans muni veita hverju því Araba- landi aðstoð, sem yrði fyrir árás af hendi ísraelsmanna. p-----------__.--------o varúðar og hafa fulla samvinnu við vopnahlésnefnd SÞ. Nutting ræddi við ísralska D----------------------------D WASHINGTON, 4. nóv. — Talsmaður bandaríska utan- ríkisráðuneytisins upplýsti í . dag, að „nokkrir skipsfarmar" af vopnabirgðum hefðu þegar verið fluttir til Egyptalands frá kommúnísku ríkjunum. — I Bætti hann við, að fregnir | hefðu borizt um, að kommún- I ískir hernaðarsérfræðingar I væru þegar komnir til Egypta lands í þeim tilgangi að bæta skipulag egypzka hersins. •— Reuter. ?--------------------------D sendiherrann í Lundúnum í gær- kvöldi og ræddi síðdegis í dag við Burns hershöfðingja, sem kom til Lundúna í dag á leið sinni til ísraels. • • * Á flugvellinum spurðu blaðamenn Burns um álit hans á þeim miklu átökum, er urðu í fyrrinótt (aðfaranótt fimmtudags) á hlutlausa svæð inu við El Auja, og hvort hann áliti, að þessi viðureign kynni að leiða til styrjaldar milli ísraels og Arabaríkjanna. — Framh. á bla * Almennur kosningaréttar til handa Eþidpiumöimum ADDIS ABEBA, 4. nóv. — Hailie Selassie hefir nú setið að völdum í Eþíópíu í 25 ár. Fagnaði keisar- inn þessum tímamótum í gær með miklum hátíðahöldum, og er hann setti þingið, lofaði hann endurskoðun á stjórnarskránni. Er hér um mikla framför að ræða, þar sem allir landsbúar fá atkvæðisrétt í þingkosning- um. Til þessa hafa aðeins æðri stéttirnar verið atkvæðisbærar. Þingkosningar fara fram í land- inu innan tveggia ára — og verð- ur þingmönnum fulltrúadeildar fjölgað úr 60 upp í 200 Öldunga- deildin verður eftir sem áður skipuð mönnum, er keisarinn út- nefnir. MendesFronce og Faure deila París, 4. nóv. MIKILL hiti var í umræðunum á landsþingi franska Róttæka flokksins í dag. Er Faure for- sætisráðherra mætti á fundinum létu fylgismenn Mendes-France í ljós andstöðu sína við forsætis- ráðherrann með slíkum hávaða — blístri og ópum — að forseti þingsins hótaði að slíta fundi, ef þeir stilltu sig ekki. Mendes- France, fyrrverandi forsætisráð- herra, var hins vegar hylltur með háværu lófataki, er hann tók til máls — þó að nokkur óánægju- kurr heyrðist einnig meðal fylg- ismanna Faures. Mendes-France vann glæsileg- an sigur yfir Faure, er stjórn- málanefnd þingsins samþykkti, að Róttæki flokkurinn segði sig úr stjórninni, ef tekin yrðu upp einmenningskjördæmi í Frakk- landi. Kosningar um formannsstöð- una innan flokksins fara fram á morgun. Auk Faures og Mendes- France hefur Edouard Herriot, fyrrverandi forsætisráðherra, boð ið sig fram sem formannsefni. — Ný leikril eftir Arthur MiHer í BYRJUN október voru frum- sýndir í New York tv3ir einþatt- ungar eftir bandaríska leikrita- skáldið Arthur Miller. Lék hinn kunni ieikari Van Hefin aðal- hlutverkið. Leikrit þessi hafa nú bæði ver- ið gefin út í bók sem nefnist A View From The Bridge, sem er sama nafnið og á öðrum ein- þáttungnum. Hefir hann einkan- lega vakið mikla athygli. Hann fjallar um innflytjendavanda- málið í Bandaríkjunum. MiIIer segir, að hann skrifi nú æ styttri leikrit, þau hitti betur í mark. sagði l\Íóbelsve7ð6aiGisaskáldið h'aildór KiBjaei Laxness í VíðlaEi við lifbu. í gær „M þyrfum vi§ Hemingway ekki að fá lánaða peninga hvor hjá 5@rum lengiír" MORGUNBLAÐIÐ heimsótti í gær Nóbelsverðlaunaskáld- ið Halldór Kiljan Laxness og konu hans, frú Auði Sveinsdótt- ur, á hinu fagra heimili þeirra að Gljúfrasteini í Mosfellssveit. — Tóku þau hjón blaðamanninum mjög vel og ræddi hann um stund við skáldið um úthlutun Nóbels- verðlaunanna og fleira. ÞEGAR FRÉTTIN BARST — Þegar ég var að fara yfir dönsku landamærin frá Gauta- borg var hringt til mín og ég beðinn um að snúa við aftur. Var mér sagt að mikil tíðindi væru í Mikil flóð í Norðtir- Ameríku • NEW YORK, 4. nóv. — Mikil flóð eru nú í British Columbia í Kanada og Washington-fylki í Bandaríkjunum. Stórfelldar rign- ingar hafa verið þar undanfarna tvo daga. Mörg hundruð fjöl- skyldur hafa orðið að flýja heim- ili sín. Mikið af mannvirkjum og ýmiss konar verðmætum hefur i eyðilagzt, og er tjónið talið nema mörgum milljónum dollara. AMMAN, 3. nóv. — Forseti I Tyrkja, Celæl Bayar kom í dag í opinbera heimsókn til Jord- ' aníu. Hussein konungur og Said j el Mufti forsætisráðherra tóku á móti honum. Ræddust þeir við í margar klst. um sameiginleg | áhugamál —Reuter. Blikur á lofti í Genf Genf, 4. nóv. — Reuter-NTB. VESTURVELDIN lögðu í dag fram tillögu á Genfarfundi utan- ríkisráðherranna um, að frjálsar kosninga* yrðu haldnar um gervallt Þýzkaland í septembermánuði næsta ár, en Molotov hafn- aði þegar tillögunni á þeim forsendum, að þetta væri ekki í sam- ræmi við ályktanirnar á Genfarfundi æðstu manna í sumar. Svo virðist sem horfurnar fari einnig versnandi á öðrum sviðum umræðnanna. — S.l. mánudag komu utanríkisráð- herrarnir sér saman um að vinna að auknum menningar- og verzlunarviðskiptum milii landanna í austri og vestri. Nú hafa Sovétríkin gert það að skilyrði fyrir auknum verzl- unarviðskiptum, að Vestur- veldin sættist á að nema úr gildi bann á flutningi her- gagna til kommúnisku rikj- anna. Var því þetta þriðja höfuðatriði á dagskrá fundar- ins fengið aftur í hendur sér- fræðinganefndar. •—4—• Utanríkisráðherrarnir munu ekki koma saman til fundar fyrr en n.k. þriðjudag. Fer MacMillan flugleiðis til Lundúna, Pinay til Parísar, Dulles til Vínarborgar og þaðan til fundar við Tító, og Molotov heldur hátíðlegt afmæli rússnesku byltingarinnar á mánu daginn. vændum og sneri ég því við. Þetta var á miðvikudag. Á fimmtudag var kötturinn látinn úr pokanum. Ég var staddur hjá vini mínum, Peter H"llberg, og var hringt þangað klukkan brjú til þess að segja mér, að ég hefði hreppt Nóbelsverðlaunin í ár. — Einhvern veginn hafði fréttin kvisazt út, því að gatan var orðin troðíull af blaðamönnum, sem þyrptust inn í íbúðina strax eftir klukkan þrjú og var látlaus straumur af blaðamönnum, ljós- mvndurum og útvarpsmönnum langt fram á kvöld. Þá hvarf ég á brott, enda var ég hættur að siá nokkurn skapaðsn hlut eftir ljósaflóðið við myndatökurnar. — Hvernig varð yður innan- brjósts við þessi tíðindi? — Ja, það var auðvitað mjög einkennileg tilfinning; ég var mjög undrandi því að ég hafði ekki búizt við þessu frekar en áður. Mitt nafn hefur oft áður verið nefnt, þegar úthlutun Nóbelsverðlauna hefur verið á döfinni. Ég mun hafa kornizt að orði eitthvað á þessa leið: És er alveg steinhissa, hvað á maður að segja undir slíkum krineum- stæðum? Og þá svaraði dr. Öster- ling, ritari sænsku akademiunn- ar: Maður þarf ekki að srgja neitt; þetta er til mikillar ánægju fyrir alla aðila. S;ðan bauð hann rt|ér til veizlu í Stokkhólmi 10. desember. ÞAT) Gí E^-TIR MIG Það gleður mig innilega að það skuli hafa orðið hlutskipti mitt að taka á móti Nóbelsverð- laununum fyrir íslands hönd. Og það var mér alveg sérstök ánæg.ia, þegar hringt var til mín frá einu stórblaðanna í Kaup- mannahöfn dagihn eftir og mér var sagt, að ég fengi að ;.ilda Nóbelsverðlaununum ska'tfrjáls- um. Blaðamaðurinn spurði nng, I hvað ég segði um þessa ákvórðun íslenzku ríkisstjórnarinnar. Ég svaraði að mér hefði aldrei dottið í hug að sérstök lög yrðu sett vegna eins manns — og allra sízt vegna mín. Ég gæti nú verzlað meira, farið í fleiri utanlands- ferðir og haldið fleiri veizlur. Annars hefði ée mjög vel eetað sætt mig við að ísland fengi þessa oeninsa, það væri mjöe vel að beim komið En b-^ssi ákvörðun brevtti auðvitað viðhbrfi mínu og j és kann m.iög ^'el að mftta bá vel- vi!d. sem kom trsm í þessari 'Vi-ÖT.?slm stjórnarinnar. n'?-^.f ÁIJUGI — Haldið þér ekki að Nóbels- verðlaunaúthlutun til yðar hafi mikla þýðingu, bæði fyrir yður sjálfan og íslenzkar bókmenntir? i Framhald á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.