Morgunblaðið - 05.11.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.11.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. nóv. 1955 MORGVNBLAÐIÐ I I íTIL SOLL Einbýlishús, 87 ferm. hæð og ris, í smíðum, í Kópa- vogi. Hagkvæm kjör. í Fokheldar íbuöarhæðir við Rauðalæk og á Melunum. Fokheld 4ra herh. kjallara- íhúð, rúml. 100 ferm., í IHögunum. Einbýlishús af ýmsum stærð um, 2 til 6 herb. íbúðir í bænum og nágrenni hans. Einar Sigur&sson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfsstræti 4. Simi 2332. BifreiBar óskssst Höfum kaupendur að nýleg- um 4ra og 6 manna bifreið- um. — Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 5852. SkrifstQfejsfútka óskast. þarf að hafa unnið við skrifstofustörf, og vera vel að sér í vélritun og hrað ritun. Hátt kaup. Upplýsing ar merktar „Gott starf — 349“, sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. HjóEbarðar 1000x20 750x20 700x20 1050x16 900x16 1050x13 Sendum hvert á land gegn eftirkröfu. Barðinn h.f. Skúlag. 40. Sími 4131 (Við hliðina á Hörpu). Hús í smíðum, •em eru innan lögsagnarum- dæmis Reykjavíkur, bruna- *ryBBÍum viö meö hinum hag- kvæmustu skilmáium. Síml 7080 Oaberdine- bomsur karlmanna. — Einnig ungl- ingastærðir. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Framnesvegi 2. DÖMU-, HERRA- og BARNA- ULLÁRNÆRFÖT TOLEDO Fischersundi. ilifreið 4—5 manna, óskast til kaups Upplýsingar í síma 6225. 5 herhergsa íbúð í villubyggingu í fokheldu ástandi, til sölu. Bílskúrs- réttindi fylgja. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Sími 5415 Húseigendur Höfum kaupanda að 3ja—5 herb. íbúð í bænum. Þarf ekki að vera laus fyrr en í vor. Útborgun kr. 150 þús. Höfum kaupendur að öllum stærðum að fokheldum í- búðum. — Staðgreiðsla. Aðalfasteignasalan Símar 82722, 1043 og 80950. Aðalstræti 8. Smurt brauð Snittur Cocktailsnittur Björg Sigurjðnsdóttir Sjafnargötu 10. Pantið í síma 1898. MÁLMAR Kaupum gamla málma og brotajórn. Borgartúni. Herbergi til leigu á hitaveitusvæðinu. í Vest- urbænum. Sigurður Steindórsson Bifreiðastöð Steindórs Sími 81585. Pallbill, Ford '35 til sölu, í heilu lagi eða til niðurrifs, á Mánagötu 19, milli kl. 1 og 4 á morgun. TIL SÖLU fokheldar 3ja herb. kjall- araíbúðir, á góðum stað á hitaveitusvæðinu og 4ra herb., fullgerð íbúðarhæð á Valhúsahæð, Seltjarnar- nesi. Upplýsingar í síma 5795. — 'Ný 3ja herbergja IBÚÐ til leigu, ca. 100 fermetrar. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Heiðar — 334“, fyrir þriðjudagskvöld n. k. Til sölu 4ra manha BÍLL í gangfæru standi. Verð ca. 5.000,00, ef samið er strax. Til sýnis Ljósvallagötu 26, laugardag og sunnudag 1-3. 2ja herhergja KJALLARAÍBÚÐ lítið niðurgrafin, með sér inngangi, í steinhúsi, við Miðbæinn. tjtborgun um kr. 100 þús. — Gæti orðið laus fljótlega. Góð 3ja herb. rUíbúð í Hlíð- arhverfi, til sölu. Fokheldar íhúðir og Iieil hús fokheld, til sölu. Bankastræti 7, sími 1518. Sluick 1941 Varahlutir í Buick til sölu, svo sem: Cut out, coil, Dyna mo, benzindæla, stýrisenda, aftur öxul, aftur dempara, sett. Grill. Upplýsingar í síma 4509. Sérstakur reglumaður ósk- ar eftir HERBERGI Helzt í Laugarneshverfi. — Tilboð sendist Mbl., fyrir sunnudag, merkt: „Reglu- samur — 352“. Brúnn pesianiki PELS til sölu, með sérstöku tæki- færisverði. — Glasgowbúðin Freyjugötu 1. Óska eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ til leigu, strax. Vil kaupa góða 4—5 herb. íbúð í stein húsi, strax. Upplýsingar í síma 6315. Cóður bíll til sölu. Austin 16, model ’47. Einkaeign. Ný dekk. — Nýleg 70 hestafla vél, og bíllinn allur í fullkomnu standi. Til sýnis og reynslu daglega. Allar upplýsingar í síma 81375. Keflavík - Njarðvík Amerísk hjón óska eftir góðri stofu til leigu. Alger reglusemi. Tilboð óskast sent afgr. Mbl., Rvík, fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Herbergi — 348“. Klæðið dreng- ina í góð og hlý nærföt. L. H. Muller Klæðist í góð og hlý nærföt. L. H. Muller Gott Webcor Segulbandstæki til sölu. - Uppl. í Miðtúni 42. Sokkabanda- og í miklu úrvali. Vesturgötu 3. liarlmanna- skór úr mjúku „CHEVRAUX“- skinni. Svartir og brúnir. Aðalstr. 8, Laugav. 20. Laugav. 38. Snorrabr. 38. Garðastræti 6. Finnskir Kuldaskór Skóbúð Reykjavíkur Aðalstr. 8, Laugav. 20. Laugav. 38. Snorrabr. 38. Garðastræti 6. ÓDÝRTl INIærfatnaður lítið eitt gallaður seldur ódýrt. Nýkomin ULLARTAU einlit, margir litir. Lækjargötu i Seljum ódýrt ULLARCARN 'Uerzt Jj-nýibjarcfar Jolináo* Lækjargötu 4. NYKOMIB Vattercú íóður 4 litir. Nýkomið Vatterað ióður í barnaúlpur. SKÖlAVÍUUTlt 11 - Sllil 11171 KEFEAVIK Kuldaúlpur á börn frá 2— 12 ára. Drengjajakkarnir 6666. Kuldahúfur á drengi. S Ó L B O R G Sími 131. KAUPUM Eir, kopar, aluminium sm: Sími 6570. Lóð i Mosfellssveit Byggingalóð, á góðum stað í Mosfellssveit til sölu. Tilb. er greini verð á ferm., send ist afgr. blaðsins fyrir 9. þ. m., merkt: „Góð lóð — 346“. — STULKA ekki yngri en 20 ára, óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá verkstjóranum. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma Verksmiðjan Vífilfell h.f. „Coco-Cola“ TIL StíLU eikarborð, armstóll, lítill sófi, 4 stólar, harnarúm með dýnu. Ódýrt. — Upplýsing- ar í síma 3815. TIL LEIGU 1 lierb. og aðgangur að eld- liúsi, í Ásgarði 5, við Silf- urtún. Reglusemi áskilin. BARNAVAGN Dökkblár Silver-Cross bai’na vagn til sölu í Samtúni 6 — (kjallaranum).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.