Morgunblaðið - 06.11.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.11.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 6. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIB ■ TIL SÖLU Einbýlishús, 87 ferm. hæð og ris, i smíðum, í Kópa- vogi. Hagkvæm kjör. Fokheldar íbúSarhæðir við Rauðalæk og á Melunum. Fokheld 4ra herb. kjallara- íbúS, rúml. 100 ferm., í Högunum. Einbýlishús af ýmsum stærð um, 2 til 6 herb. íbúðir í bænum og nágrenni hans. Einar Sigufðsson lögfræðiskriístofa — fast- eignasala. Ingólfsstræti 4. Sími 2332. Hjólbarðar 1000x20 750x20 700x20 1050x16 900x16 1050x13 Sendum hvert á land gegn eftirkröfu. BarSinn li.f. Skúlag. 40. Sími 4131 (Við hliðina á Hörpu). fyrirliggjandi. Góð tegund. Nánari uppl. gefur Harald- ur Ágústsson, Framnesvegi 16, Keflavík. Sími 467. Halló Keflvíkingar Hver getur leigt 2 hjónum utan af landi íbúð? Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „E. Þ. — 459“. Kven- inniskór Fallegt úrval. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Frmnesvegi 2. X DÖMU-, HERRA- og BARNA- ULLARNÆRFÖT TOLEDO Fiíchersundi. BARIMAVAGN sem nýr, til sölu strax, á Fjölnisvegi 7, niðri. Hofum kaupendur að 4ra til 5 herb. íbúðum. — Útborgun 200—300 þús. krónur. Höfum kaupendur að 2ja— 3ja herb. íbúðum á og ut- an hitaveitusvæðis. Mikl- ar útborganir. Aðal íaste ignasalan Símar 82722, 1043 og 80950. Aðalstræti 8. MÁLMAR Kaupura gamla málma og brotajárn. Borgartúni. BAZAR Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur bazar mánudaginn 7. nóv. í Góðtemplarahúsinu. Húsið opnað kl. 2. Mikið úr- val góðra muna. •» » HAISISA h.f. Laugaveg 105 Sími 87525 Dömur á íslenzkum búningi Komið aftur svarta nælon- efnið í bolskyrturnar. Enn- fremur hvítt, glanslaust næ- lon „georgette". 0úc Vesturgötu 2. Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 herb. góðum íbúðarhæðum í bænum. — íbúðirnar þurfa ekki að vera lausar fyrr en næsta vor. Útborganir geta orðið 350.000.00 til 450.000.00 kr. Hötum ennfremur kaupendur ■ að 2ja og 3ja herb. íbúð- arhæðum í bænum. — Út- borganir geta orðið miklar. lUýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518. TRICH L0RHREINSUN (ÞUPRHREINSUN) SOLVALLAGÖTU 74 • SÍMI 3237 BARMAHLÍÐ G Stúlka með 6 ára dreng óskar eftir Ráðskonustöðu eða vist á barnlausu heim- ili. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Reglusöm — 353“. Lœrið gömlu dansana Nýtt námskeið byrjar mið- vikudaginn 9. nóv. kl. 8 í Skátaheimilinu. Upplýsing- ar í síma 82409. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Til sölu er dökkblár Silver Cross BARIMAVAGIM Er lítið notaður. Upplýsing- ar að Grettisgtu 55 D. Grdtt dacron flannel í pils og drengjaföt. Einnig svart dacron-sheivot og köflótt skólakjólaefni, ný- komið. OLYMPI A Laugavegi 26. Verzlunar- húsnæði er til leigu við Laugaveg, um 100 ferm., óinnréttað. Tilboð, sem greini fyrir- framgreiðslu, sendist blað- inu fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Margra ára leiga — 359“. « Kjólar- Eftirmiðdags- og sam- kvæmiskjólar. — Mikið úrval. Nýkomin ULLARTAU einlit, margir litir. \Lnt Jtnfdftvrqar /hhnftim Lækjargötu 4. Vesturgötu 8. Svefnsófi Ársgamall, tveggja mantia svefnsófi ti'l sölu, Gunnars- braut 42, kjallara. /\ M KAUPUM Eir, kopar, aluminium Gúmmíbomsur rauðar og gráar. Aðalstr. 8. Laugav. 38. Laugav. 20. Snorrabr. 38. Garðastræti 6. Sími 6570. KEFLAVÍK Undirföt og náttkjólar I stórum númerum. Nýkottiin teygju-magabelti. — Einnig glernælonsokkar. SÓLBORG, sími 131. ÓDÝRT! Nærfatnaður lítið eitt gallaður seldur ódýrt. KEFLAVÍK Fyrir herra: Stakar buxur, skyrtur hvítar, mislitar. — Nærföt, sokkar, bindi. S Ó L B O R G Sími 131. KEFLAVSK Til leigu 2 samliggjandi stof ur, húsgögn geta fylgt. — Uppl. að Hringbraut 45, 1. hæð. Píanó óskast Gott píanó óskast til kaups. Upplýsingar í síma 82231. Mig vantar litla IBÚD 2 eða 3 herb. og eldhús. — Tilboð sendist afgr. Mbl., — merkt: „Hafþór — 362“, eða hringja í síma 80517, milli 1—3 á sunnudag. Vil kaupa T rérennibekk með kúlulegum og mótor. — Lengd 150—200 sm. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Rennibekkur — 360“. Fullorðin hjón, barnlaus — óska eftir 7 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi, í góðum stað í bænum. Tilb. óskast fyrir miðvikud.kvöld á áfgr. blaðsins, merkt „Rólegt K. P. — 361“. Breiður dívan Góður dívan 115 cm. breiður til sölu. Verð aðeins 400 kr. Upplýsingar í Stórholti 45, simi 81524. 8KODA 0 8y2 1. pr. 100 km. 0 Sjálfsmurning 0 Hólf fyrir- viðtæki • 0 Rúðuhitari 0 Sígarettukveikjari 0 Miðstöð o. fl. 0. fl. + Fljót afgreiðsla + Tékkneska bifreiðaumboðið h.f. Lækjarg. 2. Sími 7181. TIL SÖLU Ágæt kjallaraíbúð, í smíðum er til sölu í Hlíðunum. — Ibúðin er 3 herb. og eld- hús, bað, geymslur o. fl. Söluverð kr. 105 þús. Út- borgun kr. 80 þús. Ennfremur einbýlishús í Og utan við bæinn. Eigna- skipti oft möguleg. Sala og samningar Laugav. 29, uppi, sími 6916.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.