Morgunblaðið - 06.11.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.11.1955, Blaðsíða 7
SKI^AUTCiCRÐ RIKISINS Sunnudagur 6. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ Hafnarfförður Karlmannaskóhlífar með stífum hælkappa. Verzl. Geirs Jóelssonar Strandgötu 21. Wt, ^ Fallegt og ódýrt Jélafrésskraijt ílalldér Jónsson, heildverzliui Hafnarstræii 18 — Sími 2586 Hafnarfjörður vinNuskór Verzl. Geirs Jóelssonar Strandgötu 21. JÖFNUNARVÉUN LISTDANSSKÓLI ÞJÓÐLEIKHIJSSINS Iimritun fer fram sem hér segir, en kennsla getur ekki hafist fyrr en síðar og verður þá auglýst. Þriðjudag 8. nóveinber kl. 4 síðdegis fyrir nemendur sem voru síðastliðið ár í A, B og C flokkum, alla sem þátt tóku í sýningum á Dimmalimm og ennfremur alla sem hafa verið í Listdansskóla Þjóðleikhússins þrjá vet- ur eða lengur og ætla að vera í skólanum í vetur. Miðvikudag 9. nóvember kl. 4 síðdegis fyrir allá aðra nen.endur sem hafa verið í Listdansskóla Þjóðleikhússins og ætla að vera í skólanum í vetur. Fimmtudag 10. nóvember kl. 4 síðdegis fyrir nýja nem- endur sem óska að taka þátt í kennslu í vetur, og hafa þeir með sér leikfimiskó. Börnin hafi með sér stundatöflur sínar, þannig að þau viti á hvaða tíma þau geta verið í skólanum, þar sem reynt verður að skipa í flokka um leið og innritun fer fram. Innritun fer ekki fram á öðrum tíma en að ofan greinir og ekki í síma. Inngangur um austurdyr uppí æfingasal Þjóðleikhúss- ins. Lágmarksaldur er 7 ára. — Kennslugjald er kr. 100,00 á mánuði og greiðist fyrirfram. Ktnnarar verða Lísa og Erik Bidsted balleitmeistari. Kennslan stendur væntanlega yfir til apríl-loka. Leikhúsið getur ekki skuldbundið sig til af va alla þá nemendur sem kunna að gefa sig fram. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ í húsi mínu Melhaga 20—22, í Reykjavík, verða til leigu lækningastofur fyrir 2—4 lækna. Húsnæðið verður fullgert upp úr næstu mánaðamóium. Þeir læknar sem kynnu að hafa áhuga á fyrrnefndu húsnæði, tali við mig sem allra fyrst. Birgir Einarsson, apótekari, Víðimel 25, sími 3209. Plasfolith-gólf Keflvíkingar: • s í m Fagmenn frá oss eru nú j við gólflagningar í Kefla- . J ps vík. — Uppl. í síma 511. j f Kynnið yður liti, kosti og í 5 verð. Plastolith-gólf, án sam- setningar er gólf framtíð- arinnar. lodvíg Storr & Co. Hafnarfförður Verzl. Geirs Jóelssonar Strandgötu 21. leggur malbikið, þjappax og dreifir því sjálfvirkt. Stillir sjálí magnið eftir fleti þpim, sem verið er að þekja. — Jöfnunarvélin skilar malbiksfleti sem endist vel þótt vegurinn sé mikið notaður. Afkastageta er 2—3 metrar á minútu. Breiddin, sem hægt er að leggja er 2%—4 metrar. — Notar hverskonar hráefni. Einkaumboðsmenn: M LAUGAVEGI 166 Finnsku Kuldast'igvéíin komin Hvítar, rauóa., Verzl. Geirs Jóe'ssonar Strandgötu 21. uks . land til Vopnafjarðar i'ekið á móti flutn- '■ ;;í -afjarðar, Iljúpavogs, Breiðdaisvíkuv, Stöðvarf jarðar, orgarfjarðar og þriðjudag og mið- ’nr seldir á föstu- £.S|0” i vestur um land í hringferð hinn 10. þ.m. -—• Tekið á móti flutningi til áátlunarhafna vestan Þórshafn | ar, á mórgön og árdegis á þrioju- dag. Farseðlar seldir á miðviku- dag Nýkomnar barna-bomsur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.