Morgunblaðið - 06.11.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.11.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLABIB Sunnudagur 6. nóv. 1955 Framh'aldssagan 35 , arameistaranum, skugganum á f meðal skugganna, púka með krít- og kreppti fingurnar um borð- hvítar hendur og kallaði, þrum- brúnina, til þess að stilla skap an(ji röddu: sitt. j „Albert, farið og sækið fyrir „Takið þetta ekki svona alvar- mig skammbyssu föður míns heit- lega, Monsieur le Curé. Við erum ins.... ef hún er enn þá til....“ bara að rannsaka sálarfræði". j Hann hellti í glösin hjá sér og Greifinn þagði andartak, en báðum nágrönnum sínum og hélt svo áfram máli sínu: J rétti þvínæst flöskuna yfir til „Mig langar til að sanna ykkur Maigrets. það, hvernig hinir siðavöndustu j „Viljið þér gera svo vel og menn geta verið grunaðir um hella í glös þeirra, sem næstir verstu grimmdarverk. Ef við ygUr sitja?.... Við erum næst- snúum okkur nú að lækninum, = Um hálfnaðir með þennan leik þá lendi ég í enn meiri vandræð- ' okkar.... En við skulum bíða um. Hann er engin helgivera eða ‘ eftir Albert... . Monsieur Métay- dýrðlingur. Það, sem bjargar er.... þér drekkið ekkert....“ honum er það, að hann er jafnvel ekki vísindamaður, því að hefði hann verið vísindamaður, þá gat maður trúað honum til að hafa „Jú, þökk fyrir“, svaraði ungi maðurinn hálfkæfðri röddu. „En þér Maitre?" Málflutningsmaðurinn, með sett miðann í bókina bara til þess ; munninn fullan og tunguna klístr að prófa mótstöðuafl bilaðs og _ aða, svaraði: veiks mannshjarta....“ „Þökk fyrir, þökk fyrir. Ég hef Glamrið í hnífum og göfflum , hér allt, sem hugurinn girnist hafði algerlega hljóðnað. Svipur 1 En hlustið á orð mín, hvers andlits var stirnaður, ; Monsieur le Comté. Vitið þér það, kvíðafullur og jafnvel tryllings- að þér mynduð geta orðið alveg legur. Aðeins kjallarameistarinn óvenjulega snjall málflutnings- hélt áfram að fylla glösin, hljóð- maður?....“ ur og rólegur, með óhagganlegri ] Hann var eini maðurinn, sem reglufestu. ; hló að þessari skemmtilegu „Berið fram næsta réttinn, Al- fyndni sinni og svo hélt hann á- bert“, kallaði greifinn, en sneri fram að borða með næstum dýrs- svo máli sínu aftur til gestanna: legri græðgi, samtímis því sem „Jæja, við strikum þá lækninn hann tæmdi hvert glasið eftir alveg út, úr því að við getum I annað, ýmist rauðvín eða hvít- hvorki litið hann sem vísinda- j vín, án þess að verða var við mann né sérfræðing. Það er j nokkurn mun. meðalmennskan, sem bjargar J Kirkjuklukkan sló tíu, mjó- honum.... “ róma högg. Albert kom hljóðlaust Hann rak upp stuttan og lágan inn í stofuna og rétti greifanum hlátur og sneri sér því næst að • stóra og fornfálega skammbyssu, Pére Gautier. t sem hann byrjaði samstundis að „Yðar mál er mikið flóknara hlaða. en hinna beggja. Um tvo mögu- leika er að ræða.... í fyrsta lagi er það hinn frábæri ráðsmaður, „Agætt. Nú ætla ég að leggja hana hérna mitt borðið, sem er alveg kringlótt, eins og þið sjáið. hinn heiðarlegi og samvizkusami Þér munið veita því athygli, maður, sem helgar húsbóndan- . herrar mínir, að hún er nákvæm- um allt líf sitt, helgar alla krafta lega jafn langt frá okkur öllum. sína og starf í höllinni, þar sem Jæja, þá erum við búnir að rann- hannfc sé í fyrsta sinn dagsins saka afstöðu þriggja manna í Ijós.... Þér sáuð ekki dagsins þessu máli — nú sku-lum við taka ljós hér, en það skiptir engu máli.... eins og málum er nú komið hér, þá er aðstaða yðar mjög tortryggileg. Það var að- j eins einn erfingi og þessi erfingi J hafði smátt og smátt sóað og eyttt öllum eignunum. Greifafrúin hagaði sér eins og sturluð mann- eskja. ... Var enn þá tími til að bjarga leifunum? .... Já, sannar- lega væri það göfugt hlutverk .... En svo er líka hið gagn- stæða hugsanlegt. Kannski voruð þér ekki hinn frábæri ráðsmað- ! til athugunar hina þrjá, sem eftir eru. En fyrst ætla ég, með ykkar leyfi, að gerast svo djarfur að spá óorðnum viðburði .... Eh bien. Ég tilkynni það þá hér með, að fyrir miðnætti á þessari nóttu skal morðingi móður minnar vera dauður....“ Maigret leit hvössum augum yfir borðið og tók eftir því, að augu greifans voru mikið skær- ari en venjulega. Þess vegna á- lyktaði hann sem svo, að vínið mvndi vera farið að svífa all- mikið á hann. Á sama augnabliki fann hann aftur, að eitthvað kom nokkuð fast við fót hans undir borðinu. „Og nú skal ég aftur komast að efninu .... En blessaðir, reynið þið að gera salatinu ein- hver skil .... Nú ætla ég að snúa mér til nábúa yðar á vinstri hönd, umsjónarmaður, þ. e. a. s. til Emile Gautier, sem er alvar- legur piltur, mikill starfsmaður og hefur, eins og sagt er jafnan við verðlaunaveitingar, hafizt til vegs vegna hæfileika sinna og stöðugrar starfssemi.... Gæti hann hafa framið morð- ið? Fyrsta tilgáta: Hann vann í þágu föður síns og í samvinnu við hann.... Hann fór daglega til Moulins. Hann þekkti manna bezt fjárhag og afkomu fjölskvldunnar. Hann hafði stöðuga möguleika til að komast í samband við prentara eða letursetjara. Og við skulum hald.a áfram. . Svo kemur önnur tilgáta .... Ég vona að þér fyrirgefið mér, þótt . ég segi það, Monsieur Métayer, ’ ef þér ekki þegar vitið það, en . þér höfðuð keppinaut .... Emile Gautier er raunar ekkert sér- i staklega fagur ásýndum, en samt sat hann nú, áður en þér komuð, í því sæti, sem þér svo hrepptuð með dugnaði yðar og sjálfsvirð- j ingu .... Þannig hafði það verið j ár eftir ár.... Gat hann hafa fengið einhverj- ) Indiánamir koma 9. Hópur af Indíánum vopnuðum eiturörvum gerðu árás ur, heldur óþokki, sem mlsnotaði ’ mJög óvænt í dal nokkrum, frekar þröngum. Komu þeir og hagnaðist á veikleika og þeysandi á hestum og voru um 100 talsins. Sló nú í bar-, breiskleika húsbóndans. Jarðirn- aaga, sem endaði á þann veg, að Indíánarnir lögðu á flótta,1 ar, sem seldar voru, út úr neyð, þegar þeir höfðu orðið fyrir miklu manntjóni. En þá höfðu keyptuð þér á laun. Það voruð þeir líka drepið nokkra hermenn með hinum eitruðu þér, sem náðuð undir yður veð- örvum. réttinum. Nei, verðið ekki æstur, j var haldið áfram ferðinni. Kvöld nokkurt, í hinu Gautier. ... Ekki er Monsieur le dásamlegasta veðri, voru tjöld sett niður í yndislegum dal. Cure neitt æstur, eða hvað?.... yoru kveiktir eldar, á meðan nokkrir hermenn leituðu að lefa^eruíTþér eigandi haí 1 annn- villibráð tU að seðía hungur sitt á nýju kjöti. Þegar kjötið arf« k g ,hafði verið steikt vandlega, var sezt að snæðingi og tóku ‘ . . _ « ihenn vel til matar síns. Það var nefnilega langt síðan menn ,’,Ge°tiðieþér ómögulega tekið höfðu fenfið slikan mat 0§ eítir máltíðina teygðu menn þátt í leiknum? Ég er búinn að ,ur ser °B letu fura vel um sig. segja yður það, að þetta er að-1 Sesilius formgi og f jolskylda hans hofðu tvo tjold til eins leikur. Við erum að leika umráða. í öðru þeirra svaf kona hans og börnin en Sésilíus leynilögreglumenn eins og t.d. ‘ í hinu, því að hann þurfti að hafa nákvæmt eftirlit með hann nábúa yðar þarna við borð- liðinu og bregða fljótt við, ef eitthvað sérstakt kæmi fyrir um nóttina. Um miðnætti voru hermennirnir almennt gengnir til náða, þ. e. a. s. fyrir utan þá, sem stóðu vakt. SesiKus var í tjaldi nokkuru og ræddi við undirmenn sína. Skömmu _ , _ .... _ , , eftir miðnætti hélt hann til tjalds síns. Þá var niðamyrkur, óheiðariegar’vLrie5 ekkileto j fn á stöku stað voru ^salugtir. sem lýstu nokkuð upp um- fyrir greifafrúna að andast hóg- ihvertlð. , ,, lega og losna þar með við það, I ÞeSar Sesilius kom að tjaldi sinu, heyrði hann þrusk þar að reyna hvað skortur og fátækt mnh Hann dró dálk úr slíðrum, sem hann hafði við belti þýðir raunverulega?.... “ sitt. Því næst opnaði hann tjaldið varlega og skipaði þeim, Og greifinn sneri sér að kjall. sem væri inni í íjaldinu að hypja sig út. ið.... loks kom sá tími, þegar greifafrúin stóð uppi algerlega snauð, allt skyldi tekið og selt og þá hlaut það að koma í ljós, hvernig þér höfðuð notfært yður SPARIÐ - SAUMIÐ HEIMA Hvað kostar svona kjóll úr góðu nælon kristal- efni? 4,3 m efni 43,50 ...... 187.05 1 Mc Call snið.......... 26.75 12 hnappagöt 0,80 .... 9.60 göt 0.80............... 9.60 12 yfird hnappar 1/ .. 12.00 3 vinnsli, silki 1/...... 3.00 Samtals kr. 238.40 McCall's 3032 Mc Call snið í úrvali. — Allskonar efni. Hnappagöt. Yfirdekkingar o. fl. Veljið efnið og sniðið saman. m Skólavörðustíg 12 íimftam aiít BMSaE ★ ★ ★ ★ Náttkjólar Undirföt Undirkjólar Buxur N f s nið ★ gott v e r ð Heildverzlunin HÓLMUR H.F. Túngötu 5 — sími 5418

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.