Morgunblaðið - 06.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.11.1955, Blaðsíða 15
Sunníidagur 6. nóv. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 1S "r: £*» dHft&iðPi '3 j-H innskir k&sléaskér 0 Nýjar gerðir koma í búðirnar eftir hádegi á mánudag. Aðalstvæti 8 Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Garðastræti 6 s::.;:.;. 7:*.or : margar gerðir, ávallt fyririiggjandi. % '•> v " ‘ ••• ~ •* * , 'j .. T. *. •' **■ > • ! Davíb S. Jónsson & Co. a VUMSÍS- Verðið er mjög hagstætt Bróðir okkar JÓEL JÓHANNSSON, andaðist 30. október. — Jarðarförin hefur fanð fram. Systkini. Innilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á níræðis afmælisdag- inn minn. Helga Jónsdóttir frá Flatey á Skjálfanda. »> c Þýzkar loftskálar tneð mörgum nýjum og fallegum mynstr- um og litum. Gólf-borð- og vegglampar Nýtízku þýzkir í miklu úrvali ■UOKiI Félagslíf Handknaltleiksdeild Þróttar Æfingar verða í dag í K.R.heim ilinu, sem hér segir: — Meistara- flokkur kvenna kl. 2,40—3,30. — Meistaraflokkur karla, 1. og 2. fl. kl. 3,30—4,20. — Mætið vel og stundvíslega. — Þjálíararnir. Allt iyrir kjotverzlanir. Sm 81)388 Þðránr H. Teitsson tfeilisgolr 3 I. O. G. T. Barnastúkan Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2 í GT-hús inu. Til skemmtunar verður upp lestur o. fl. — Mætið vel og stund víslega og komið með nýja fé- laga. Fftir fund verður farið í leiki. Gæzlumenn. Samkomur Fíladelfia Sunnudagaskóli kl. 10,30. Biblíulestur kl. 4. Almenn sam- koma í Fríkirkjunni kl. 8,30. — Ræðumaður: Birger Ohlsson frá Svíþjóð. Zion Vakningarvikan hefst með samkomu í kvöld kl. 8,30 og verða margir ræðumenn. í dag kl. 2 verður sunnudagaskóli. — Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl 10 f. h. Samkoma kl. 4 e. h. : Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. St. Víkingur nr. 104 Fundur á mánudag kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. Eftir fund- inn verður samsæti til heiðurs gullbrúðhjónunum Höllu Otta- dóttur og Jóni Guðnasyni. — Víkingar og aðrir templarar hvattir til að mæta. , ■ ' Æ.T. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Sunnudagaskólinn verður í dag kl, 2. Öll börn velkomin. Almenn samkoma á miðvikudagskvöld- um kl. 8,30. Allir velkomnir. Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagsskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomn- ir. — Filadelfía — Keflavík Sunnudagaskóli kl. 1,30. — Almenn samkoma kl. 4. — Allir velkomnir. Bræðraborgarstig 34 Samkoma í kvöld kl. Allir velkomnir. 8,30. Almennar gandcomur. Boðun fagnaðai’erindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h., Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. ■■■*> VINNA Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — Alli. Hjartkær eiginmaður minn, BRYNJÓLFUR JÓNSSON, Háteigsvegi 15, andaðist að heimili okkar 2. þ mán. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 10 f. h. að afstaðinni húskveðju. Margrét Magnúsdóttir. ÓSKAR LÁRUSSON, sem lézt þ. 1. þ. m. verður jarðsettur mánudaginn 7. þ. m. kl. 3,30 frá Fossvogskirkju. Vandamenn. Móðir okkar GUÐBJÖRG JÓSEFSDÓTTIR lézt í gærmorgun á heimili sonar síns, Kvisthaga 29. Jón G. S. Jónsson. Þorsteinn B. Jónsson. Jarðarför GUÐMUNDAR SIGMUNDSSONAR, loftskeytamanns, fer fram frá Fossvogskirkju mánudag- inn 7. nóvember kl. 2 e. h. í Blóm afbeðin. Þeir, sem vildu minnast hins látna, láti Slysavarnafélagið njóta þess. Fyrir hönd systkina, Ríkarður Sigmundsson. Jarðarför JÓNS JÓHANNSSONAR, Bjargarstíg 3, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. nóvember kl. 1,30 e. h. — Blóm og kransar afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Guðrún Guðmundsdóttir, börn og tengdabörn. Maðurinn minn ÞORVALDUR JÓNSSON frá Gamla Hrauni, verður jarðsettur á Eyrarbakka, þriðjudaginn 8. nóvember. — Athöfnin hefst með hús- kveðju að Gamla Hrauni kl. 1,30. Kransar og blóm afbeðin. Bílferð verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 12. Málfríður Sigurðardóttir. Maðurinn minn ÞORSTEINN JÓNSSON verður jarðsettur frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. þ. m. — Athöfnin hefst með húskveðju í Kópavogshælinu kl. 13,15. — Blóm eru vinsamlegast afbeðin. Vilji einhverjir minnast hans, þá látið Biindravina- félagið njóta þess. Þórunn Jakobsdóttir. Útför tengdaföður míns RUNÓLFS MAGNÚSSONAR, fyrrverandi fiskimatsmanns fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 7. þ. m. kl. 2 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. F. h. barna, fósturbarna og tengdabarna, Guðm. H. Guðmundsson. Þakka innilega auðsýnda samúð og vináttu, við fráfall og útför sonar míns ÁSGEIRS MATTHIASSONAR fyrrv. kaupmanns frá Grímsey. Sérstakar þakkir vil ég færa Oddfellowbræðrum á Akureyri. Guðný Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.