Morgunblaðið - 07.11.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.11.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 7. nóv. 1955 Amerískir morgunkjólar Tökum upp í dag og á morg un, mjög smekklegt úrval af okkar vinsælu amerísku morgunkjólum. „GE'fsi* H.t. Patadeildin. ÍBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: 3ja herb. íbúS í kjallara, í Smáíbúðahverfinu. Laus innan mánaðar. 5 herb. fokhclda hæð, við Hagamel. 5 herb. hæð með sér inn- gangi, í Hlíðarhverfi. Foklield 5 hcrb. hæð við Eauðaiæk, með sér inn- gangi. Gert er ráð fyrir sér miðstöð. 3ja lierb., rúmgóð íbúS, á I. hæð, við Rauðarárstíg. Einbvlisliús úr timbri, getur verið nothæft fyrir 2 fjöl- skyldur. 5 herb. íbúS, með sér inn- gangi, í steinhúsi, við Laugaveginn.. Málflutningsskrifstofa VAGIVS E. JÓINSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Skrifstofustúlka óskast sem fyrst. Umsækj- andi þarf að vera vön vél- ritun og hraðritun. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400 og 5147. Kven- inniskór Fallegt úrval. Skóverzlun Pélurs AndrRxsnnar Laugavegi 17. Frmnesvegi 2. MORGUNBLAÐIÐ I * Vinnubuxur Verð frá kr. 93,00. — TOLEDO Fiacheraundi. TIL SÖLL setningartæki fyrir 5 tonna trillubát. Uppl. í síma 443, Keflavík, eftir kl. 5. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 Hús og íbúðir til sölu. — Allar stærðir, flestar gerðir. Glæsilegt úr- val. — Eignaskipti í mörg- um tilfellum. HanUv GnBmimfcm lögg. fasteignasali, Hafn. >5 Slmar 5415 og 5414, helma. TIL SÖLU 5 herb. íbúð við Ásvallag. Laus næsta vor. 5 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. Sér inngangur, Sér hiti. Tilbúin til íbúð- ar í vor. — 5 herb., foklicld risíbúð við Rauðalæk. 5 herb., foklield íbúSarhæð við Rauðalæk. 4ra herb., foklield íbúðar- hæð á Seltjarnamesi. — Hagkvæmir greiðsluskil- málar. 3ja herb., fokheldar íbúðir á og utan hitaveitusvæðis. Fokhelt einbýlisliús í Kópa- vogi. 6 herb. m. m. Sölu- verð kr. 120 þús. Aðalfasteignasalan Símar 82722, 1043 og 80950. Aðalstræti 8. MÁLMAR Kanpum gamla málma og brotajárn. Borgartúni. Hötum kaupendur að 2ja—6 herbergja íbúð- um. — Miklar útborganir. Einar Ásmundsson, hrl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f. h. íbúðir til sölu 4ra herb. íbúðarbæð við Brávallagötu. 4ra herb. risíbúð við Blöndu hlið. 5 herb. risíbúð með sér inn- gangi, við Sogaveg. Vönduð 4ra herb. risíbúð, með sér inngangi og sér hita, við Sogaveg. 3ja herb. íbúðarliæð ásamt herb. í rishæð, í Hlíðar- hverfi. Vönduð risliæð, 3 herb., eld- hús og bað, í Hlíðarhverfi. 2ja herb. kjallaraíbúð, í Miðbænum. Laus fljótlega. Fokhelt steinhús, kjallari, hæð og portbyggð rishæð, með svölum, á góðum stað í Kópavogskaupstað. 5 herb. fokheld hæð, 125 ferm., við Hagamel. 6 herb. fokheld hæð, 142 ferm., við Rauðalæk. Get- ur orðið tvær íbúðir. 3ja herb. fokheld hæð í sambyggingu. Otborgun kr. 50 þús. 3ja til 4ra herb. hæð, fok- held, 105 ferm., í Laugar- ási. — Fokheldir kjallarar við Rauðalæk, Bugðulæk, Vest urbrún og í Hlíðarhverfi. Bankastræti 7, sími 1518. og kl. 7.30—8.30 e. h. 81546. Nú er bnrizt býsna djarft á leikvangi fasteignasölunnar. Má lieita uppselt hjá mér. Hefi jbd til sölu: Kjallaraíbúð við Miðbæinn, laus í vor. Einbýlisliús í Langholti, í skiftum fyrir 5 herb. íbúð Hús við Hafnarfjarðarveg, komið undir tréverk. Einbýlishús í Túnunum, á girtri og ræktaðri lóð. 4ra og 5 lierb. íbúðir í Hlíð unum. Einbýlishús við Grettisg. Einbýlishús í Vesturbænum. 5 herb. íbúð við Laugaveg. 5 herb. íbúð í Langholti. — Héfi kaupendur að húsum og íbúðum af öllum stærðum og gerðum, sem hafa góðar útborganir og sumir heila sjóði. — Eg geri lögfræði- samningana haldgóðu. Gef upplýsingar um sölugengi fasteignanna. Hringið eða komið. — Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 4492. Klæðið dreng- ina í góð og hlý nærföt. L. H. Muller Einbýlishús í Hafnarfirði. — Höfum meðal annars til sölu: 2 lítil einbýlishús. — Verð ca. kr. 160 þús. Málflutningsskrifstofa Árna Gunnlaugssonar, hdl. Sími 9764. Viðtalstími kl. 4—7. Hús í smíðum, •em eru Innan lögsagnarum- dæmla Reykjavikur, bruna- tryggium vlð meö hinum hag- kvsmustu skllmáium. Síml 7080 Þyzkir SKÓLAKJÓLAR Glans gúmmístígvél barna- og unglinga. Mött gúmmístígvél unglinga. Aðalstr. 8. Laugav. 38. Laugav. 20. Snorrabr. 38. Garðastræti 6. ÓDÝRT! IMærfatnaður lítið eitt gallaður seldur ódýrt. Nælon-teygju KORSELETT hvít og svört. — Nælon- teygju-slankbelti, í öllum stærðum. OLYMPI A Laugavegi 26. Bifreiðar óskast Höfum kaupendur að nýleg- um 4ra og 6 manna bifreið- um. — Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 5852. Nýkomin ULLARTAU einlit, margir litir. \J*nL Snyiífanjar ^okmáom Lækjargötu 4. Hatbíik tilkynnir Tökum upp í dag þýzk kven nærföt. Nælon-poplin í úlp- ur og barnagalla, ódýrt vatfc fóður, margir litir. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. Kr. 75,00 Úrvals, mislitar manshett- skyrtur, seljum við á krón- ur 75,00. — ÁLFAFELL, sími 9430. - KEFLAVÍK Vattfóður Ulpuefni Loðkragaefni Það borgar sig að sauma heima. Við höfum efnin, tvinnan, tölurnar og yfir- leifct allt, sem þið þarfnist, fyrir heimasaum. B L Á F E L L 'Símar 61 og 85. KAUPUM Eir, kopar, aluminiom í&SSŒypZ* ii' 1 —rra^' Sími 6570. TIL SÖLU 2ja herb. íbúS á hæð, í Vest urbænum. Hitaveita. Laus í vor. — 2ja herb. risíbúS í Hlíðun- um. Útborgun kr. 80 þús. Laus í vor. 3ja herb. kjallaraíbúS f Kleppsholti. 3ja herb. íbúS, með einu herb. í risi, í Hlíðunum. 3ja herb. íbúS á hæð ásamt einu herb. í kjallara, á hitaveitusvæðinu í Vestur bænum. 3ja herb. einbýlishús á hfta veitusvæðinu, í Austur- bænum. 3ja herb. einbýlishús Úr steini, á hitaveitusvæðinu. 4ra herb. einbýlishús á hita- veitusvæðinu. 4ra herb. einbýlishús ásamt stórri lóð, við Sogaveg. 4ra herb. kjalIaraibúS við Ægissíðu. 5 herb. einbýlishús í Kópa- vogi, skammt frá Hafnar- fjarðarveginum. 5 herb. einbýlishús, með bíl- skúr og stórri lóð, í Kópa voginum. Fokheld 5 herb. hæS um 140 ferm. við Rauðalæk. Bíl- skúrsréttindi. Foklieldar 5 herb. hæSir, . um 130 ferm., á Melunum. Hitaveita. 5 herb. einbýlishús, í Smíð- um, í Kópavogi. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfsstræti 4. Sími 2332.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.