Morgunblaðið - 07.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.11.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐiÐ Þriðjudagur 7. nóv. 1955 1 dag er 312. dagur ársins. Þriðjudagur 8. nóvember, SíðdegisflæSi kl. 12,26. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- ftn sólarhringinn. Læknavörður L. B, (fyrir vitjanir), er á sama stað ki. 18 til M. 8. — Sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- rirbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- lipótek er opið á sunnudögum milli M. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga irá kl. 9—19, laugardaga frá kl. »—16 og helga daga frá kl. 13,00 *il 16,00. — D EDDA 59551187 — 2 Atkv. I. O. 0. F. Rb. 1 — 1051188% — E. T. T. 1 9. II • Hiónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Auður Þorsteinsdótt- ir, Borgarnesi og Eggert Ólafsson, Kvíum, Mýrasýslu. Nýlega hafa opinberað trúlofun «ína Ágústa Jóhannesdóttir frá Stokkseyri og Gylfi Jónsson, sjó- maður frá Akranesi. Opinberað hafa trúlofun sína wngfrú Erla Sigurðardóttir Karla götu 6 og Maríus Gröndal hús- gagnasmíðanemi, Mávahlíð 17. Wélag austfirzkra kvenna heldur fund í Grófinni 1 í kvöld kl. 8,30. — Kvikmyndasýning. • Skipofréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Kotterdam. Goðafoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærkveldi til Kefla- víkur, Akraness og Reykjavikur. Gullfoss fer frá Reykjavík í dag til Leith og Kaupmannahafnar. — Lagarfoss fer frá Rotterdam í dag til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 5. þ.m. til Hamborgar og þaðan til Reykja- víkur. Selfoss er í Reykjavík. — Tröllafoss fer væntanlega frá Reykjavik í dag til Vestmanna- «yja og New York. Tungufoss fór frá Palamos 6. þ.m. til Rvíkur. Drangajökull er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: IHekla er á Austfjörðum á norð urleið. Esja er á Austfjórðum á asuðurleið. Herðubreið er í Reykja vík. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkveldi vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill er á Siglufirði á leið til Seyðisfjarðar og þaðan til Noregs. iSkaftfellingur fer frá Eeykjavík síðdegis í dag til Vest mannaeyja. Baldur fer frá Rvík «íðdegis á morgun til Gilsfjarðar- hafna. Skipadeild S. I. S.: Hvassafell er í Stettin, Arnar- fell fór frá New York 4. þ.*m. áleið is til Reykjavíkur. Jökulfell er í Hafnarfirði. Dísarfell losar og lestar á Norðurlandshöfnum. Litla fell er á leið til Reykjavíkur, — Helgafell fór frá Rvík 6. þ.m., á- leiðis til Italíu og Spánar. Eimskipafciag Rvíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. Pan American flugvél er væntanleg til Keflavíkur í nótt frá New York og heldur áleið is til Prestvíkur og London. Til baka fer flugvélin væntanlega ann að kvðld og heldur þá til New York. • Blöð og tímarit • Tímaritið Úrval Nýtt hefti af Úrvali hefur bor- izt blaðinu. Efni þess er að vanda fjöldi greina um margvísleg efni, t. d.: Sköpunarverkið, Hugleið- ingar um uppeldi, Kinverskir kapitalistar í kröfugöngu, Trúir þú á drauma? Geymsla matvæla með geislum, Hvernig skýjakljúf- ur verður til, Hún læknaði sig sjálf af lömunarveiki, Hlekkir í I orsakakeðju, Ég legg stund á í símahleranir. Hið nýja gervi- tungl jarðar, Hvernig grammó- tónplata verður til, Gátan um I þorstleysi úlf aldans ráðin, Hvað I er mannkynið þungt? Sorgarsaga kanadisku fimmburanna, Þegar kransæð í hjarta stíflast, Þegar Messínaborg hrundi, Trú og skynsemi, Dvöl í Trjákrónugisti- húsinu. Ég hef beðið eftir þér, saga eftir Arvid Brenner, og Tuttugu og sex menn og ein stúlka, saga eftir Maxim Gorki. Kvenfélag Keflavíkur heldur spilakvöld fyrir félags- konur og gesti þeirra í Tjarnar- lundi, í kvöld kl. 9 stundvíslega. Félagskonur eru beðnar um að fjölmenna. Ungmennastúkan Hálogaland heldui' aðalfund sinn í Góðtempl arahúsinu kl. 8,30 í kvöld (þriðju- dag, 8. nóv.). — Séra Árelíus Níelsson. Kvenfélag Langholtssóknar Fundur í kvöld kl. 8,30, í sam- komusal Laugarnesskirkju. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Sigríður Ólafs- dóttir og Óskar Þorkelsson, Rauða- gerði 27. Keldnakirkja ISem féhirðir Keldnakirkju, þakka ég þeim, sem með gjófum Fimm mínútna krossgáta Flugferðir Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fór til L>ondon í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. Sólfaxi fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: 1 dag er ráðgei*t að fljúga til Akureyrar, Blöndu- óss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þing- eyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Isatfjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Loftleiðir íi.f.: „Edda" var væntanleg til Rvík- ur kl. 7 árdegis í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- feorgar kl. 8,00. SKÝRINGAR Lárétt! — 1 fiskur — 6 skyld- menni — 8 fraus — 10 svei — 12 maður — 14 tónn — 15 sam- hljóðar — 16 nokkur — 18 þjófn- aði. Lóðrétt: — 2 í jörðu — 3 burt —1. ól — 5 fella — 7 óróa — 9 reykja — 11 óhreinindi — 13 innyf'i — 16 fangamark — 17 tveir óskyldir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: — 1 æstra — 6 táa — 8 yla — 10 ker — 12 gildari — 14 GÐ — 15 RN — 16 Óli — 18 illindi. Lóðrétt: — 2 stal — 3 tá — 4 raka — 5 hyggni — 7 hrinda — 9 lið — 11 err — 13 Dali — 16 ól — 17 in. og áheitum hafa gefið kirkjunni, af góðvild sinni, sem er þakksam- lega þegið. Sérstaklega þakka ég Guðnýju Ólafsdóttur frá Reyðar- vatni, fyrir hennar rausnarlegu gjöf. — Guðmundur Skúlason. Orð lífsins: Timinn er fullnaóur og Guðs- ríki er nálxgt. Gjörið iðrun og trúið fagnaða,rboðskaprmm. — (Mark, 1, 15.). Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 11. flokki happ- drættisins á f immtudag. —< Vinn- ingar eru 950 og 2 aukavinningar, samtals kr. 461000,00. — 1 dag er næst síðasti söludagur. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl: S S kr. 30,00; g. á- heit G J 35,00; þakklát móðir 25,00; Halli 50,00. Iþróttamaðurinn Afh. MbL: Ómerkt: kr. 25,00, Fólkið á Hafþórsstöðum Afh. Mbl.: Guðrún S kr. 100,00; A O 25,00; Þ J D 100,00; Katrín J 500,00; Ó G K 100,00. Frá hifreiðahappdrætti U. M. S. E. Vegna síðbúinna skila frá um- boðsmónnum happdrættisína úti á landi, reyndist eigi unnt að draga 1. nóvember. Varð að fiesta drætti til 15. nóvember n. k. Vinningar í getraununum 1. vinningur 204 kr. fyrir 10 rétta (5). —¦ 2. vinningur 39 kr. fyrir 9 rétta (52). . 1. vinningur: 144 276 441(1/10, 2/9) 466(1/10,4/0) 1550. —2. vinn ingur: 22 123 176(2/9) 201 280 439(2/9) 440 467(2/9) 604 623 (2/9) 704 735 750 752(2/9) 763 1326 1544 1631 1729 1761 1882 1930 1942 1947 2059(2/9) 2703 15502(4/9) 15510(2/9) 15235 15534 16276(2/9) 16429(2/0) 16442 16445. (Birt án ábyrgðar) Tii gjafasjóðs Sigurgeirs Einarssonar ' Áheit frá hjónum kr. 200,00. Með þökkum. — S. F. Björn Jónsson ,rits>tjóri og ráð- herra, var einn mesti bimdindis- baráttumaður sinnar tíðar. Umdæmisstúkan. Áheit frá U. J. kr. 100,00, í þvf skyni að byggður sé nýr Dómkirkjutum Mér afhent og með þökkum mót- tekið. —Áslaug Ágústsdóttir. Höfðingleg gjöf tií Barna- spítalasjóðs Hringsins Minningargjöf um Þórunni J. Eiríksdóttur frá Vattarnesi, kr. 5.000.00 frá eiginmanni hennar, Bjarna Sigurðssvni, Lindarg. 29. Fyrir hönd félagsins færi ég gefanda beztu þakkir. Ingibjörg Cl. Þorláksson, form. • Gengisskráning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar___— 16.40 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......— 315,50 100 finnsk mörk ___— 7,09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini ........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur...........— 26,12 Malfundnfélagið Óðínn Skrifstofa félagsins er opin l föstudagskvöldum frá kl. 8—10 Sími 7104. Félagsmenn, sem eigt ógreitt árgjaldið fyrir 1955, ert vinsamlega beðnír um að gera skil i skrifstofuna n,k. föstudagskvöíd ALMENNA BÖKAFÉLAGIÐt AfgreiSsIa í Tjarnargötn 16. — Sími B-27-0", Gangið í Almenna b&afélagiS félag alJra íslendinga. Læknar fjarverandi Ófeigur J. ófeigsson verðui fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. eepl óákveðinn tíma. — Staðgengill. Hulda Sveinsson. ölafur ólafsson f jarverandi 6á- kveðinn tíma. — Staðgengill: Ol afur Einarsson. héraðslæknir, — Hafnarfirði Úlfar Þórðarson fjarverandi frá 8. n6v. til mánaðamóta. — Stað- gengill: Björn Guðbrandsson sem heimilialæknir. Skúli Thoroddsen sem augnlæknir. Safn Einars Jónssonar Opiff sannadaga og miSvlkii dagra kl. 1.30—3.30 frá 18. sept til 1. des. Síðan lokai vetrar mánaðina. Styrktarsjóður munaðar- lausra harna. Uppl. í síma 7967.— Wnnlngarspjöli ^rabhameinsfé!. í»hmá& Htt hjá miuns pfc«gTe{Sa,!Ts.» 'fflSdains, lyf jab6Iha» i Eeykj®^ »S Hafnarfijrði (naw* Umgxnsi o* Beykjavfknr-apðtolnsiK), — ft* asaa aradia, ElliheJmiiinu Grnaá ©1 ijatrifstofn krHt.bametifja.'él-igaiMia, Blððbankanum, BapSaaMtáf, sáw.1 S947. — Minnixigakortm ara *Se ^raidd gegntun slm& #Ml I • Utvarp • Þriðjudagur 8. nóvember: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18.00 Dönskukennsla; II, fl. 18.25 "Veðurfregnir. 18.30 Ensku- kennsla; I. fl. 18.55 íþróttir (Sig- urður Sigurðsson). 19.10 Þing- fréttir. — Tónleikar. 20.30 Erindi: Bein Páls biskups Jónssonar; síðara erindi (Jón Steffensen prófessor). 21.00 Tónleikar (plöt- ur): a) Píanósónatæ í h-moll eftir Liszt (Vladimir Horowitz leikur). b) Sellósónata eftir Debussy Maurice Marechal og Robert Casadesus leika). 21.40 Erindi: Útfararsiðir (Björn Ólafsson fyrrum ráðherra). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Vökulestur (Helgi Hjörvar). 22.25 „Tónlist fyrir fjöldann" (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Húsnæðisvandamálin eru alls staðar — Ég skil bara ekki hvernig þú þorir að búa í þessari íbúð! 1 . Hun vissi um allt í Biblíunni j — Heyrðu, stúlka litla, sagði presturinn í sunnudagaskólanum. — Veizt þú hvað Biblían hefur að geyma? — Já, herra, svaraði telpan. i— Ég veit um allt, sem er í Biblíunni. — Jæja, sagði presturinn góð- látlega. — Segðu mér þá frá ein- hverju. — Systir mín geymir myndir af- kærastanum sínum þar, — mamma geymir uppáhaldsköku- uppskriftina sína þar og miðinn frá veðlánaranum fyrir úrið hans pabba.... Þegar betlarinn barði að dyrum — Aumingja blessaður maður- inn, sagði góðhjartaða konan um leið og hún rétti betlaranum 5 krónur, — eruð þér kvæntur? — Nei, alls ekki, frú mín góð, svaraði betlarinn. — Haldið þér að ég myndi vera svona upp á bláókunnugt fólk kominn ef ég ætti eiginkonu? Irsk speki — Hvaða lækni fenguð þið þegar Mike varð svona veikur? — Við náðum í dr. Morgan. — Eruð þið hætt að skipta við gamla heimilislækninn ykkar? — Já, það veit hamingjan. Ég skal segja þér að um daginn varð hann veikur' sjálfur og hann fékk nú hvorki meira né minna en tvo ókunnuga lækna til þess að koma til sín. Hvaða vit ætli sé í því að hafa lækni, sem getur ekki einu sinni treyst sér til þess að lækna sjálfan sig? Skyldusparnaðurinn Pétur sagði vini sínum að hann hefði ákveðið að færa í tal við konu sína að hún yrði að taka upp skyldusparnað. Daginn eftir hittust þeir vin- irnir aftur og Pétur var heldur en ekki súr á svipinn. ~ Hvað sagði frúin um skyldu- sparnaðinn? spurði vinurinn. — Hún tók vel í hann, en ár- angurinn varð sá, að nú verð ég að hætta að reykja og drekka bjór á kvöldin. Þegar liðið var á nóttina___ Hann: — Aldrei hef ég fyrr séð svona dreymandi augu. Hún: — I>ú hefur heldur aldrei verið svona lengi í kvöldheim- sókn hjá mér áður. Í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.