Morgunblaðið - 07.11.1955, Page 5

Morgunblaðið - 07.11.1955, Page 5
Þriðjudagur 7. nóv. 1955 MORGVNBLAÐIÐ ÍBÚÐ RúmgóSS kjallaraíbúS, 3 her- bergi og stórt hall, eld-hús og baðherbergi, í I. flokks ásigkomulagi, er til sölu eða í skiftum fyrir 3ja til 5 her- bergja íbúð. Má vera fok- held. Uppl. gefur Baldvin Jónsson, hrl., Austurstræti 12. — Sími 5545. KEFLAVÍK Rennilásar, silkitvinni í ölí- um litum. Smellur, svartar og hvítar. Nálabréf, prjón- ar, öryggisnselur. SÓLBORG, sími 131. Þýzkt ULLARGARN Valtstungið fóður Köflótt kjólaefni, krónur 23,40 m. Ódýr barnanáttföt Telpubuxur kr. 10,00. HÖFN, Vesturgötu 12. « BAKSA H/V. Lanjtavegi 105»- Sbni 81S2S. Fyrirtœki — Atvinnurekendur Ungur sendibílstjóri af stöð óskar eftir góðri atvinnu, Iagervinnu, akstri eða öðru. Margt kemur til greina. — Til'b. merkt: „Reglusamur — 372“. — Lakaléreft með vaðmálsvend. — Náttfataflúnel Náttföt á börn, gott úrval. ÞorsteinsbúS Vefnaðarvörudeild Saumaskapur Tek sniðin dömu- og ungl- ingafatnað. Uppl. í síma 81012. — (Geymið auglýs- inguna). — Er kaupandi að IViótorhjóBi Tilboð leggist á afgr. Mbl., fyrir 10. þ.m., merkt: — „Hraði — 371“. HEStBEBGI óskast Upplýsingar í síma 1148. Trésmiður óskast. — Innivinna. Sími 7859, eftir kl. 7 e.h. Smurt brauð Snittur Cocktailsnittur Björg Sigurjönsdóttir Sjafnargötu 10. Pantið í síma 1898. Sænprveradamasfc léreft, 140 cm. — Hvítt og mislitt 90 cm. blúndur og milliverk. Þurrkudregill og handklæði. U N N U R Grettisgötu 64. Kaupum — Seljum Notuð húsgögn, herrafatnað gólfteppi, útvarpstæki o. fl. Húsgagnaskálinn Njálsg. 112. Sími 81570. Sfúlka óskast til afgreiðslustarfa á veit- ingastofu, í Vesturbænum, kl. 15—21 virka daga. Upp- lýsingar í síma 6970. Höfum nýlega fengið fjöl- breytt úrval af varahlutum I enska Fordson sendiferða- bíla: — Hliðar, báðum megin Bretti, báðum megin Hurðir, báðum megin Afturhurðir Framfjaðrir Afturf jaðrir Fjaðrakrappar, framan Fjaðrakrappar, aftan Demparar, fram og aftan Vatnskassar Hosur Rúðu-upphaldurar Skrár Bremsuhorðar Spindilboltar Iírif Allt í gearkassa C.’oil Motorpakkningar Ventlar Ventilstýringar Couplingsplun Couplingsborðar Kveikjur Kveikjulok Platinur Og fjöldinn allur annar í sömu og aðra enska bíla FORD-umboðið Kr. Kristjánsson h.f. Laugav. 168—170, Rvík. Sími: 82295, tvær línur. tlfidirkjólar buxur í úrvali. Meyjaskemman Laugavegi 12. Moskvitch 4 manna rússneskur bíll, til sölu, af sérstökum ástæðum, keyrður 9000 km. Verðtilboð og greiðsluskilmálar sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Rússi — 375“. — TIL LEIGU frá næstu áramótum, gott geymslupláss, í húsi við Mið bæinn. Þeir, sem áhuga hafa fyrir þessu, sendi nöfn sín til blaðsihs fyrir 15. nóv., merkt: „Góð geymsla — 376“. — Kona, með 2 drengi, 18 og 6 ára, vantar 1BÚÐ strax. 2 herb. og eldhús. — Tilb. sendist afgr. Mbl., fyr ir 10. þ.m., merkt: „Bíl- stjóri — 373“. STIJLKA með gagnfræðapróf, óskar eftir einhvers konar atvinnu í nokkra mánuði, ekki af- greiðslustörf. Uppl. í síma 81887 frá kl. 3—5 í dag. Ábyggileg stúlka óskar eftir vinnu við símavörzlu, miðasölu eða einhverju hliðstæðu starfi. Tilboð sendist blaðinu, fyrir föstudagskvöld, merkt: — „Stundvís — 377“. Einhlevp, elilri KOMA óskast til að sjá um einn mann. Upplýsingar í síma 2947. — Nýkomið! Kuldastígvél kvenna SKÓSALAN I-augavegi 1. Vinnuskúr Til sölu er góður vinnu- skúr á Laugarnesvegi 82. Upplýsingar á staðnum. íbúð óskast 1—3 herbergi og eldhús. — Mætti vera í úthverfi. Tilb. sendist afgr. M-bl., merkt: „381“. — Vélritunarstúlka óskar eftir heimavinnu, strax, Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Vélrit- un — 370“. Húsnœði 1 gott herb. og aðgang að eldhúsi, getui' sá fengið, sem lætur í té húshjálp. -—- Þrennt í heimili. Tilboð merkt: „Hjálp 101 — 368“ sendist á afgr. blaðsins, fyr- ir n. k. fimmtudag. Sængurveradamask Góð léreft, mjóar blúndur, milliverk. Þorsteinsbúð Snorrabraut - 61. Ný 3ja herliergja ÍBÚÐ til leigu, ca. 100 fermetrar. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Hlíðar — 334“, fyrir fimmtudagskvöld n. k. IBÚÐ 1—3 herb. og eldhús, óskast. Tvennt í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist Mbl., fyrir fimmtu- dag, merkt: M-bl., fyrir fimmtudag, merkt: „Ára- mót — 2“. Amerísk sfálhúsgögn Eldhúsborð og 4 stólar, til sölu. — Upplýsingar í síma 7317. — Pússnmgar- sandur Fyrsta flokks pússningar- standur til sölu. — Upplýs- ingar í síma 9260. Til sölu dökkblár Silver Cross- BARMAVAGM lítið notaður. — Einnig karfa á hjólum. — Upplýs- ingar á Grettisgötu 35B. Húsmæður ! Notið ROYAL lyftiduft Ung stúlka óskar eftir vmm strax, til kl. 4—5 á daginn. Uppl. í síma 6049. Silver-Cross- BARNAVAGN - til sölu. — Upplýsingar í síma 81853. Fámenn fjölskylda óskar - eftir góðri 'IBÚÐ Há húsaleiga og fyrirfram greiðsla yfir leigutíma. Til- boð merkt: „Ríkisstarfsmað ur — 379“, sendist Mbl. fyr- ir fimmtudagskvöld. SKÓR Skoðið í sýningargluggana FELDUR H.f. Austurstræti 10. Skeifubarinn, Keflavík óskar eftir KOINIU til eldhússtarfa, strax. — Uppl. í síma 131. Til sölu ódýrt Góð, en lítil eldhúsinnrétt- ing, með vask og blöndunar tækjum. Til sýnis á Nesvegi 60. — Sími 81263. 2ja berbergja Bbúð til leigu við Hrísateig. Fyrirfram- greiðsla eða lán 12—20 þús. Tilboð sendist MbL, fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Góð kjallaraíbúð — 380“. Tveir nýir ameriskiif) konsert Gítarar (Gretsch), til sölu. — Ólafur Guukur Sími 2842.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.