Morgunblaðið - 07.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.11.1955, Blaðsíða 15
Þriðjúdagiir 7. nóv. 1955 M0RGVNBLA&IB 15 kuídaskér Aðalstræti S Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Garðastræti 6 ••¦¦¦KIHI*.....MIIIIIIIIIII.....................•...... ¦-""Ti i«minn r Vér ætlum að veita okkar mörgu við- skiptavinum enn betri þjónustu en. hingað til og höfum ráðið til þess málarameistara. Hann mun veita án endurgjalds aðstoð við val efna og lita, einnig koma eftir beðni á staðinn, sem mála skal og láta í té leiðbeiningar. Notið yður þessa einstæðu aðstoð kunnáttumanns. pffímRiNH Símar 1496 — 1498 H VINNA Hreingerningar Sími 2173. -raerm, — - Vanir og liðlegir Hreingemingai Vanir menn. Sími 7892. -* Fljót og Alli. góð vinna. •• *• «»»*-. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frek- ari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 3. ársfjórðungs 1955, sem féll í gjalddaga 15. október s 1., svo og við- bótarsöluskatti fyrir árið 1954, áföllnum og ógreiddum. gjöidum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftir- litsgjaldi, skemmtanaskatti og skipulagsgjaldi af ný- byggingum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 7. nóv. 1955. Kr. Kristjánsson. Samkomur Zion. — Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Sig- urður Vigfússon. Allir velkomn- ir. — Heimatrúboð leikmanna. Filadelfia. — Biblíulestur kl. 5. Vakningarsamkoma kl. 8,30. — Birgir Ohlson talar. AHir vel- komnir. I Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 8,30: Hermannasam- koma. Frú kapteinn Tellefsen tal- ar. — Vinsamlegast skilið innsöfn . unarlistunum. — Barnasamkoma 1 á hveiju kvöldi kl. 6. Kvöldvaka kl. 8,30. Unglinga- deildin sér nm dagskrána. Takið handavinnu með. Allt kvenfólk velkoinið. Félagslíf Knattspyrnufélagið Þróttur Aríðandi fundur í kvöld kl. 8, í Aðalshæti 12 (uppi). Unnið að usidirtbúnmgi hlutaveltunnar. j — Nefndin. ' K. R. III. flokkur iSkemmtifundur verður n. k. fimmtudagskvöld og hefst stund- víslega kl. 8 með félagsvist. Allir III. fl. drengir, er æfðu í A, B, C , og D-liði, eru boðnir. Mætið allir. ; — Gamli þjálfarinn • ajHniOHU Læknar segja: að Palmolive sápa fegri hörund yðar á 14 dögum. Gerið aðeins þetta: 1. Þvoið andlit vðar með Palmolive sápu. 3. Núið froðunni um andlit yðar í 1 mín. 3. Skolið andlitið Gerið þetta reglulega 3 á dag. fcíýr bíll Vil kaupa nýjan 4—5 manna 'bíl, enskan, þýzkan eða ítalskan. Tilb. með uppl. blaðinu fyrir 10. nóv., merkt „Staðgreiðsla — 383". GÆFA FYLGIR örfilofunarhringunum frá Sig- nrþór, Hafharstrtell. — Sendir g«g3i póstkröfu, — SendtS ná- icTOint mál. A BEZT AÐ AVGLÝSA T í MORGUISBLAÐIM Innilega þakka ég öllum þeim. sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á níræðis afmœlisdag- inn minn. —^ Guð blessi ykkur öll. Helga Jónsdóttir, frá Flatey á Skjálfanda. •:\ .......................... o....c........w.........><.*...»>>>a>.au» l.»»«ll»i»HH»II.....¦•¦»•••¦•>¦>¦¦¦••¦«•¦••..........••••»» 4 Irmilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með Jjfl heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötíu og fimm ára J*' afmælisdaginn minn, 29. október 1955. 5; •{ Jón Þorláksson, S . Barónstíg 30, Reykjavík. ;, r Mitt innilegasta þakklæti til allra, er glöddu mig með hlýhug, heillaskeytum, blómum, gjöfum og heimsóknum á 70 ára afmæli mínu 28. okt. s. 1. — Einnig þakka ég börnum mínum fyrir myndarlega gjöf, sem þau færðu mér og kirkjukór Keflavíkurkirkju með nærveru sinni og góðri gjöf og innilegum hlýhug. Guð blessi ykkur öll. Þorsteinn Árnason. ¦ 9 - AUGLÝSING ER GULLS IGILBI i »»«ft»uUUfci. LOKA vegna jarðarfarar í dag frá kl. 3—5. MÁLARfNN HLf. l c Ea l : „, fie 3 ¦'¦!¦> Maðurinn minn SIGURÐUR SIGURÐSSON járnsmiður, andaðist sunnud. 6. þ. m. að heimili okkar, Skólavörðustíg 46. — Jarðarförin ákveðin síðar. Dagmar Finnbjörnsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn BRYNJÓLFUR JÓNSSON, Háteigsvegi 15, andaðist að heimili okkar, 2. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju í dag kl. 10,30, að efstaðinni húskveðju. Margrét Magnúsdóttir. Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir SESSELJA MAGNÚSDÓTTIR lézt að heimili sínu, Barónsstíg 61, 5. þ. m. SigurSur ísleifsson, börn og tengdabörn. Jarðarför eiginmanns míns SIGMUNDAR JÓNSSONAR frá Hamraendum, fer fram frá Fossvogskirkju, miðviku- daginn 9. nóv. kl. 13,30. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. — Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hins látna, láti Slysavarnafélagið njóta þess. Margrét Jónsdóttir og aðrir vandarnenn. Jarðarför JÓNS JÓHANNSSONAR Bjargarstíg 3, fer fram frá Fríkírkjunni í dag kl: 1,30 e. h. — Mlóm og kransar afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Dvalarheimili aldraðra sjó- manna. Guðrún Guðmnndsdóttir, börn og tengdabörn. JAKOB MÖLLER fyrrum sendiherra, verður jarðsettur frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda Gunnar J. Möller. ( I Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við fráfall og útför OLAFS Þ. HALLDÓRSSONAR Halldór Ólafsson. Halldói Þ. Halldórsson. .v-i' 3J ! 't.i'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.