Morgunblaðið - 07.11.1955, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 07.11.1955, Qupperneq 15
Læknar segja: að Palmolive sápa fegri hörund yðar á 14 dögum. Gerið aðeins þetta: 1. Þvoið andlit vðar með Palmolive sápu. 3. Núið froðunni um andlit yðar í 1 mín. 3. Skolið andlitið Gerið þetta reglulega 3 á dag. Þriðjudaguv 7. nóv. 1955 M0RGUNBLAÐI9 GÆFA FYLGiR iTÚlofunarhringunum frá Sij nrþðr, Hafnarstræli. — Sendlr geg*n póstkröfu. — SendiS ná- kvcmt mál. BfcZr AÐ AVGLÝSA í MORGUNBLAÐIM JAKOB MOLLEK fyrrum sendiherra, verður jarðsettur frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda Gunnar J. Möller. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við fráfall og útför ÓLAFS Þ. HALLDÓRSSONAR Halldór Ólafsson. Halldói Þ. Halldórsson. límskir kuláaskér Aðalstræti 8 Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Garðastræti 6 Aukin þjónustal Vér ætlum að veita okkar mörgu við- skiptavinum enn betri þjónustu en hingað til og höfum ráðið til þess málarameistara. Hann mun veita án endurgjalds aðstoð við val efna og lita, einnig koma eftir beðni á staðinn, sem mála skal og láta í té leiðbeiningar. Notið yður þessa einstæðu aðstoð kunnáttumanns. jyjjŒlRíNN Símar 1496 — 1498 VINNA Hreingerningar Srmi 2173. — Vanir og liðlegir menis. — Hreingemingar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — Alli. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frek- ari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 3. ársfjórðungs 1955, sem féll í gjalddaga 15. október s 1., svo og við- bótarsöluskatti fyrir árið 1954, áföllnum og ógreiddum gjö.dum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftir- litsgjaldi, skemmtanaskatti og skipulagsgjaldi af ný- byggingum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 7. nóv. 1955. Kr. Kristjánsson. •nnnu Samkomur Zion. — Vakningarsamkoma í ] kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Sig- j urður Vigfússon. Allir velkomn- ir. — Heimatrúboð leikmanna. Piladelfia. —■ Biblíulestur kl. 5. Vakningarsamkoma kl. 8,30. — Biigir Ohlson talar. Allir vel- komnir. Hjálpræðislierinn 1 kvöld kl. 8,30: Hermannasam- konia. Frú kapteinn Tellefsen tal- ar. — Vinsamlegast skilið innsöfn . unarlistunum. — Barnasamkoma i á hverju kvöldi kl. 6. K. F. U. K. — Ad. Kvöldvaka kl. 8,30. Unglinga- deildin sér um dagskrána. Takið handavinnu með. Allt kvenfólk velkomið. Félagslíf Knattspyrnufélagið Þróttur Áríðandi fundur í kvöld kl. 8, í Aðalstræti 12 (uppi). Unnið að undirbúningi hlutaveltunnar. — IVefndin. K. R. IH. flokkur •Skemmtifundur verður n. k. fimmtudagskvöld og hefst stund- víslega kl. 8 með félagsvist. Allir III. fl. drengir, er æfðu í A, B, C og D-liði, eru boðnir. Mætið allir. ] — Gnmli þjólfarinn Nýr foafll Vil kaupa nýjan 4—5 manna bil, enskan, þýzkan eða ítalskan. Tilb. með uppl. blaðinu fyrir 10. nóv., merkt „Staðgreiðsla — 383“. Innilega þakka ég öllum þeim. sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á níræðis afmælisdag- inn minn. — Guð blessi ykkur öll. Helga Jónsdóttir, frá Flatey á Skjálfanda. ••—mm é Innilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötíu og fimm ára afmælisdaginn minn, 29. október 1955. Jón Þorláksson, Barónstíg 30, Reykjavík. Mitt innilegasta þakklæti til allra, er glöddu mig með hlýhug, heillaskeytum, blómum, gjöfum og heimsóknum á 70 ára afmæli mínu 28. okt. s. 1. — Einnig þakka ég börnum mínum fyrir myndarlega gjöf, sem þau færðp mér og kirkjukór Keflavíkurkirkju með nærveru sánni og góðri gjöf og innilegum hlýhug. Guð blessi ykkur öll. Þorsteinn Arnason. - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - LOKA vegna jarðarfarar í dag frá kl. 3—5. MALARIIMIM H.f. . ♦ ( » u Kt P 3 Maðurinn minn SIGURÐUR SIGURÐSSON jarnsmiður, andaðist sunnud. 6. þ. m. að heimili okkar, Skólavörðustíg 46. — Jarðarförin ákveðin síðar. Dagmar Finnbjörnsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn BRYNJÓLFUR JÓNSSON, Háteigsvegi 15, andaðist að heimili okkar, 2. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju í dag kl. 10,30, að efstaðinni húskveðju. Margrét Magnúsdóttir. Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir SESSELJA MAGNÚSDÓTTIR lézt að heimili sínu, Barónsstíg 61, 5. þ. m. Sigurður ísleifsson, börn og tengdabörn. Jarðarför eiginmanns míns SIGMUNDAR JÓNSSONAR frá Hamraendum, fer fram frá Fossvogskirkju, miðviku- daginn 9. nóv. kl. 13,30. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. — Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hins látna, láti Slysavarnafélagið njóta þess. Margrét Jónsdóttir og aðrir vandamenn. Jarðarför JÓNS JÓHANNSSONAR Bjargarstíg 3, fer fram frá Fríkirkjunni í dag kl. 1,30 e. h. — Mlóm og kransar afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Dvalarheimili aldraðra sjó- manna. Guðrún Guðmundsdóttir, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.