Morgunblaðið - 11.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.11.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 11. nóv. 1955 1 í dap: er 313. dagur ársin>. Föstudagurinn 11. nóvember. Árdegisflæði kl. 3,12. 'Síðdegisflæði kl. 1-5,25. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuvemdarstöðinni er opin all- *tn sólarhringinn. Læknavörður L. >1. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Xðunni, sími 7911. — Ennfremur oru Holts-apótek og Apótek Aust- urbæjar opin daglega til kl. 8, »»ema laugardaga til kl. 4. Holts- r.pótek er opið á sunnudögum milli tel. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- «ipótek eru opin alla virka daga írá kl. 9—19, laugardaga frá kl. —16 og heiga daga frá kl. 13,00 5S1 16,00. — E Helgafell 595511117 — IV — V — 2. I. O. O. F. 1 = 13711118% '= • Brúðkaup • Á morgun verða gefin saman í íijónaband af séra Kristni Stefáns «yni, ungfrú Halldóra Jóhannsdótt ir, Sogamýrarbletti 42 og Kristján Kristjánsson, stýrimaður, Mel- gerði 15, Sogamýri. Brúðhjónin dveljast á morgun að Melgerði 15, Sogamýri. • Hjónaefni • 5. nóvember opinberuðu trúlof- Un sína ungfrú Málfríður Jónsdótt ir, Grettisgötu 18A og Haukur Kjarnason, Fálkagötu 15, Rvík. 1. vetrardag opinberuðu trúlof- ®n sína ungfrú Elín Hansdóttir, Nesvegi 51 og Jóhann Guðjónsson, JEngihlíð 16, Rvík. • Skipafréttir • iGimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Akranesi í «gærdag til Gdynia. Dettifoss ei' í Keykjavík. Fjallfoss fer frá Rott- iðrdam í dag til Antvverpen, Ham- borgar, Hull og Reykjavíkur. — •Goðafoss fór frá Keflavík síðdeg- is I gærdag til New Yoi'k. Gullfoss ■íór frá Reykjavík 8. jþ.m. til Thors Sjavn, Leith og Kaupmannahafnar. 'Lagarfoss fór frá Rotterdam í gærmorgun, til Reykjavíkur. — Reykjafoss kom til Hamborgar í jjærmorgun. Selfoss er í Reykja- vík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. þ.m. til Vestmannaeyja og New Tork. Tungufoss fór frá Gibraltar 6. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Akureyri á mið- nætti í nótt á vesturleið. Esja er i Reykjavík. Herðubreið er í Ryík. ’-Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið -til Akureyrar. Þyrill er á leið til Fíoregs. Skaftfeliingur fer frá Reykjavík siðdegis í dag til Vest- ínannaeyja. Skipadeild S. f. S.: OHvassafeil fór frá Stettin 9. þ. wi., áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. — Arnafféll fór frá New York 4. þ. iri., áleiðis til Reykjavíkur. Jökul- fell og Dísarfell eru i Reykjavík. Utlafell fór frá Reykjavik í gær, tii Vestur- og Norðurlands. Helga fell fór frá Reykjavík 6. þ. m. Aleiðis til Ítalíu og Spánar. • Flugferðir • Jjoftleiðir h.f.: „Edda“ er yæntanleg í fyrramál ið frá New York kl. 07,00. Flug- Vélin fer kl. 08,00 til Bergen, Stavanger og Luxemborg. Einnig ■er „Hekla“ væntanleg kl. 18,30 ftnnað kvöld frá Hamborg, Kaup- ttiannahöfn, Osló. Flugvélin fer kl. 20,00 til New York. r • Aætlunarferðir • Bifreiðastöð íslands á morgun: Akureyri; Biskupstungur að <£eysi; Fljótshlið; Grindavík; — Hveragerði—Þorlákshöf n; Kef la- •vík; Kjalarnes—-Kjós; Kirkjubæj- ^rklaustur; Landsveit; Laugai- 'iatn; Reykholt; Reykir; Skegg.ia wtaðir um Selfoss; Vestur-Land- e.vyjar; Vatnsleysuströnd—Vogar; .Vík í Mýrdal; Þykkvibær. Jm og úf um giuggann' Hallííríinskirkja I iBiblíulestur í kvöld kl. Séra Sigurjón Árnason. 8,30. 100 1 1 1 100 100 100 Gengisskráning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: gullkr. = 738,95 pappírskr. Sterlingspund .. kr. 45,70 Leikfélag Reykjavíkur byrjar laugardagssýningar á morgun á skopleiknum „Inn og út um gluggann". Hefst sýningin kl. 5 og er úti um kl. 7,30 og er ekkert langt hlé eða kaffihlé milli 2. og 3. þáttar eins og á kvöldsýningum félagsins. Laugardagssýningar félagsins urðu vinsælar í fyrra og er ekki að efa, að skopleikurinn „Inn og út um gluggann“, sem sýndur var við mikla aðsókn í vor, verði vel þeginn og létti mörgum í skapi um helgar, — Á mynd- inni er „hinn óviðjafnanlegi Túlli“, leikinn af Árna Tryggvasyni og Mamie Scott „frá klúbbnum“ leikin af Sigríði Hagalín. í kvöld sýnir Leikfélagið gamanleikinn Kjarnorka og kvenhylli eftir Agnar Þórðarson. Bandarík j adollar Kanadadollar danskar kr. norskar kr. sænskar kr. 100 finnsk mörk 1000 franskir frankar 100 belgiskir frankar 100 svissneskir fr. 100 Gyllini ...... 100 tékkneskar kr. 100 vestur-þýzk mörk 1000 lírur...... 16,32 16,40 236.30 228.50 315.50 7,09 46.63 32,90 376,00 431,10 226,67 391.30 26,12 MlnaingarspjöM gLrabbameinsféL Manés fáat hjá öUum pöstafjfreiðala^ te.ndsins, lyíjabúðun 2 Keykjnvi. og Hafnarfirði (neMa LaugaTejftn o* Reykjavikur-apðttáraíis), — K» Ellilieimiiinu Grund sfcrifstofu krabbamelTiriéla*aítm Blóðbankanum, Barói'vS'Ös, adn 3947. — MinningakoriiiB era mf freidd gegnum «í:ma Læknar fjarverandi Ófeigur J. Ófeigsson verðui fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadúttir 16. eepi óákveðinn tíma. — Staðgengill. Hulda Sveinsson. ðlafur ólafsson fjarverandi kveðinn tíma. — Staðgengill: Oli afur Einarsson, héraðslæknir, —i Hafnarfirði. Úlfar Þórðarson f jarverandi frál 8. nóv. tíl mánaðamóta. — Stað- gengill: Björn G.uðbrandsson sem heimilislæknir. Skúli Thoroddsen’ sem augnlæknir. i Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvlk's< daga kl. 1.30—3.3C frá 16. sept, Hl 1. des. Síðan lokað vetran mánuSlna. i 4LMENNA BÓKAFÉLAGIÐ: Afgreiðsla í Tjarnargötu 16. —i 8ími 8-27-07. Gangið í Alrnenna bókafélaglð, félag allra íglendinga. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. Uppl. í síma 7967. — I • Utvarp • Fastir liðir eins og venjulega. 18,00 Islenzkukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Þýzkukennsla II. fl. 18,55 Framburðarkennsla í ■frönsku. 19,10 Þingfréttir. — Tón- leikar. 20,30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 20,35 Kvöldvaka: a) Theódór Gunnlaugsson bóndi á Bjarma- landi í, Axarfirði talar um ís- lenzka refinn og líkir eftir hljóð- um hans. b) Karlakórinn „Þyrm- ur“ á Húsavík syngur; séra Frið- rik A. Friðriksson stjórnar (plöt- ur). c) Páll H. Jónsson kennari á Laugum les frumort kvæði. d)' Hallgrímur Jónasson kennari flyt ur ferðaþátt: Inn að Hljóðaklett- um. 22,10 Erindi: Guðs orð og dag- legt líf (Jón H. Þorbergsson bóndi á Laxamýri). 22,30 Létt lög: Kat- hryn Grayson, Howard Kell o. fl. syngja lög úr óperettunni „Kiss me, Kate“ eftir Cole Porter (plöt- ur). 23,15 Dagskrárlok. Orð lífsins: En til þess að þér vitið, að manns-sonurinn hefur vald á jörðu til að fyrirgefa syndir, segir hann við lama manninn: Eg segi þér, statt upp, tak sæng þína og far heim til þin. (Mark. 2, 10.). „Vínið er spotturi. Sterkur drykkur, glaumsamur. — Umdæmisstúkan. Hestamannafél. „Fákur“ heldur spilakvöld 11. nóvember. Kvenfélag Neskirkju I ætlar að halda kvöldvöku, mánu daginn 21. nóv. kl. 8,30, í Tjarnar kaffi, niðri. Félagskonur tilkynni þátttöku sína og gesta sinna, fyrir Kjarvals-sýning Þetta er eitt af málverkum Kjarvals á yfirlitssýningu hans. Er það „Gjá á þingvöllum,, — Sýningin er opin í 4 daga enn. 13. nóv., í síma 2632 (verzi. Detti- foss, Hringbraut 59), og í síma 82935 (verzl, Hjartar Níelssen, Templarasundi 3). — Öðru sókn- arfólki er velkomin þátttaka með- an rúm leyfir. Frá Guðspekifélaginu Septimufundur í kvöld kl. 8,30. Séra Jakob Kristinsson flytur er- indi. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: I G kr. 50,00; S. Kr. Höfð. 60,00; A G M 25,00; N N 10,00; M G 100,00. Fólkið á Hafþórsstöðum Afh. Mbl.: Magnea kr. 100,00. Fólkið í Skíðadal Afh. Mbl.: H F kr. 100,00; Ð L N 500,00; Guðjón Jónsson 100,00; B E A 100,00. Systrafélagið Alfa Eins og auglýst var í blaðinu í gær, heldur Systrafélagið Alfa sinn árlega bazar sunnudaginn 13. nóv. 1 Félagsheimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4. Verður bazarinn opnaður kl. 2 e.h. stundvíslega. — Þar verður mikið um hlýjan ull- arfatnað bania, og einnig verður ýmislegt, sem hentugt gæti orðið til jólagjafa. Allt, sem inn kem- ur fyrir bazarvörurnar, verður gefið til bágstaddra fvrir næstu jól. — Hlutaveltuhappdrætti Vals 1 dag var dregið í hlutaveltu- happdrætti Vals hjá bæjarfógeta. Upp komu þessi númer: 12402, flugferð með Loftleiðum til Osló, nr. 22100, ferð með Gullfossi til Kaupmannahafnar, nr. 12039, rit- vél, ni'. 19711 mekkanó og nr. 1798, fimm hundruð krónur í pen- ingum. — Vinninga sé vitjað til Gunnars Vagnssonar. )háði fríkirkjusöfnuðurinn Fundur verður haldinn hjá Bræðrafélagi Óháða fríkirkjusafn aðarins í kvöld kl. 8,30, í Eddu- húsinu, við Lindargötu. rncrr^uníaffinui - Þér eruð hcppir.n, þér eigið aSeins eftir að vera hér í 4 ár, cn ég á eftir að vera hér í 65 úr! k VII - ekki tilbrey tingarlaust Maður nokkur, sem vann á póst húsi við að stimpla bréf d*ig eftir dag, viku eftir viku, mánuð eft- ir mánuð og ár eftir ár, var eitt sinn spurður að því, hvort honum fyiidist starfið ekki leiðigjarnt og tilbreytingalaúst. — íSiður en svo, svaraði póst- maðurinn. — Það er hreint ekki tilbieytingaiaust, það er nýr póst- stimpill á hverjum degi! ★ Striplitigarnir (Maður nokkui', sem ætlaði inn í félagsheimili Striplinga, var stöðvaðúr af varðmanninum, sem sagði: 4- Þér fáið ekki að fara hingað inn í þessum bláu fötum. — Bláu fötum! hrópaði maður- inn undrandi. — Eg er alls ekki í bláum fötum, — mér er bara svona kalt! ★ Hana vantaði kjóla! Verzlunarmaður nokkur, búsett- ur í Kaupmannaböfn, skýrði konu sinni frá því að hann þyrfti til Árósa í verzlunarerindum. — Það er prýðilegt, sagði kon- an, — ég þarf einmitt að fá nýja kjóla. — Nei, heyrðu nú, sagði eigin- maðurinn, — eins og þú getir ekki keypt kjólana þína hér í Kaup- mannahöfn, ég hef þó sannarlega öðrum hnöppum að hneppa í Ár- ósum, en að fara að velja kven- kjóla. —- Þetta er allt í lagi, góði minn, ég vildi bara heyra það af þínum eigin vörum, að ég mætti kaupa mér kjóla hér í Kaupmannahöfn, ég ætla nefnilega að fá mér 12. ★ Sverð Karls mikla. Ungur rithöfundur kom einu sinni að máli við Gaston Gallimard og spurði hann meðal annars, hvernig honum hefði geðjast að síðustu skáldsögunni sinni. — Hún minnir mig á „sverð Karls mikla“. Hinn ungi rithöfundur var ekki fróður um þetta efni. Hann fór því að kynna sér sögu Karls mikla, og árangurinn varð sá, að hann komst að því, að sverð hans hafði verið langt, breitt og hættu- legt. ★ Kakan og hundurinn Þau voru nýgift, og einn dag, þegar hann kom heim, fann hann konuna útgrátna. —- Hvað hefur komið fyrir, ástin mín, spurði hann. — Hu-hu, ég bakaði svo stóra köku, sem ég ætlaði að hafa með kaffinu og hundurinn át hana, hu, hu, hu. — Ástin mín, hughreysti eigin- maðurinn hana, ég skal gefa þér annan hund, strax á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.