Morgunblaðið - 11.11.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.11.1955, Blaðsíða 5
[ Föstudagur 11. nóv. 1955 MORGVISBLAÐIÐ 5 Sfúlku vanfar að Hótel Skjaldbreið. ÍBKJÐ 3ja til 4ra herb. óskast til kaups eða leigu um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 6681. — Ungur, laghentur maður ósk- ar eftir að komast að sem Kærlingur í húsgagna- eða húsasmíði. Tilb. sendist til afgr. Mbl. fyrir næstkomandi miðviku- dag, merkt: „440“. Ódýrt PERMANENT Hið gamla, góða, kemiska permanent, seljum við með- an birgðir endast, á aðeins kr. 110,00. Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A, sími 4146. Til sölu Svefnskápur á taekifærisverði, á Lauga- vegi 27A, 2. hæð. Sniðanámskeib Námskeið í kjólasniði hefst mánudaginn 14. nóv. Kvöld tímar. Ath. síðasta nám- skeið fyrir jól. Lína Jónsdóttir Sörlaskjóli 68. Sími 7671. Fæð/ og herbergi Nokkrir reglusamir menn geta fengið keypt fæði. Her bergi til leigu á sama stað. Upplýsingar í síma 81236 frá kl. 7—9 að kveldi. Amerískur plötuspilari 3ja hraða, til sölu, í Drápu- hlíð 33. Sími 4915 eftir kl. 5. NotiS snyrtivörur Meyjaskemman Andliisþurrkur Meyjaskemman Laugavegi 12. STULKA óskast strax á matsöiuna, Barónt stíg 33. Áfeikningarvél fyrir handavinnu, alveg ný, til sölu. Tilboð merkt: „100“ sendist afgr. Mbl. Ódvru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. UlíarvöruhúSin Þingholtsstrarti 3. Enskumælandi STIJLKA óskast til barnagæzlu, hjá erlendri fjölskyldu, í Haga- hverfi. Upplýsingar í síma 81209 milli kl. 6—8 á kvöld- in. — Jersey útiföt á 1 til 6 ára börn. HELMA Þórsgötu 14. Sími 80354. Seljum alls konar efni til raflagna. Raftækjavinnustofa Þorláks Jónssonar h.f. Grettisg. 6, sími 4184. Nýtt danskt skrifborð vandað, til sölu, að Söria- skjóli 15. Eldri maður óskast við létta vinnu strax. Tilb. sendist biaðinu fyrir laugar dag, merkt: „50 -60 ára — 439“. Karlmannaskór karlmanna«okkar ull og nælon. karl mannasokk ar Spnn-næion. karlmannasokkar krep. með dýnu, verð kr. 400,00, til sölu. Njörvasundi 24, — uppi. — Tækifæri Dönsk borðstofuhúsgögn — (sett), til sölu. Verð kr. 7.500,00. Uppl, frá 1—6 í síma 5858. Peysufatatrakkar svartir og gráir. Verð frá kr. 795,00. Kápu vcrzlunin Laugavegi 12. Amerískir Nráalíuofnar fyrirliggjandi. Góð tegund. Nánari uppl. gefur: Harald ur Agústsson, Framnesvegi 16, Kefiavík. Sími 467. Laugavegi 7. Hinar marg eftirspurðu þýzku Samkvœmishlússur með svissnesku blúndunni, eru komnar. - Sfttmmfin. Hafnarfirði. BtÓKARI Maður, með margra ára bók haldsþekkingu, óskar eftir að taka að sér bókhald fyrir hvers konar minni fyrirtæki. Tilb. merkt: „Strax — 451“, sendist Mbl., fyrir mánudagskvold. Lakaléreft óbleyjað. Breidd 140 cm. kr. 19,00 mtr. lllarkjólaef ni, köflótt, röndótt og einlit. ■— Breidd 130 cm., kr. 55 mtr. Snorrahraut 36 kjallarinn. 2ja herhergja í B Ú Ð á hitaveitusvæðinu, stutt frá Miðbænum, til leigu. — Fyrir barnlaust, reglusamt fólk. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 15. þ. m., merkt: „453“. — SjúkrahúsiS Sólheimar ósk- ar eftir góðri STOEU 8tm næst sjúkrahúsinu. Uppl. í síma 3776. Clorius hitamælar mæla hitanotkun íbúða i JO o *3 s © •x S c ws 8 I Óþarft er að leggja fleiri en eitt hitakerfi í húsið. — HITA í Æ K N I I Eikjuvog 24, sími 82634. Von saumakona óskar eftir að taka heim lagersaum. Upplýsingar í síma 81051 frá kl. 1—3. 4SJ3 Hestar teknlr i hús og til hirðingar > vetur. Bjiu-ni Bjarnason við Skeiðvöllinn. í dag opna ég Hárgreiðslustofu á Bergstaðastíg 33. Hárgreiðslu'stofan RÓS Sími 80369. Headspin Heimapermanent Elösueyðandi Shampoo Háreybandi Krem UJ JJofLf. Krepnœlonsokkar Verð 49,50; 75,00 og 82,00 parið. — Uefzt J4afk.f OEKKBATUR 9—10 tonna, með nýja 40 ha. dieselvél. Veiðarfæri geta fyigt. Greiðsla eftir samkomulagi eða eigna- skipti. Uppl. Fornsalan, — Hverfisgötu 16. Sími eftir lokun 4663. Tiikum sœngurfatasaum zig-zöggum tilheyrandi blúndur. Una og Ásta Vatnsstíg 10, sími 3593. Vetrarkápur teknar fram í dag. — Poplin-kápur, þýzkar, tvöfaldar Blússur Peysnr Pils Kápu- og Ðömubúðin Laugavegi 15. EDINBORG Hlfiomin Kaf f istell í miklu úrvali. Skritstofusfúlka óskast. Vön enskum bréfa- skriftum. Tilboð sendist Mbh, merkt: „Bréfritari — 448“. — Barnakerra Silver-Cross barnakerra, með skerm, til sölu, að Hverfis- götu 123. — Nýkomið Nýtízku kjólar. Glæsilegt úrval. -JJjóiinn Þingholtsstræti. Fjölbreytt úrval af alls konar kjóiaefnum. J(JL \jolunn Þingholtsstræti. Nýkomið Greiðslusloppar (nælon). Undirkjólar, hvítir og svart- ir (nælon). — Alls konar undirföt, í miklu úrvali. -JJjóííinn Þingholtsstræti. Ullargarn margir litir. -JJjófiinn Þingholtssti-æti. Peysur og golftreyjur nýtt úrval. Pils og sokkar -JJjóffinn Þingholtsstræti. Skrifsfotuherbergi til leigu. SIGURÞÓR Hafnarstræti 4. Háhœlaðir Lakkskór FELDUR H.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.