Morgunblaðið - 11.11.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.11.1955, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 11. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ ; Iðnaðarhúsnœði !\ til sölu ~ Mjög vandað iðnaðarhúsnæði ásamt bifreiðaskúr, góðri | forlóð og aðkeyrslu við aðalgötu í Laugaráshverfi. Hagkvæmt til breytingar í íbúð. Aðaflfasfeignasalan Símar: 82722, 1043, og 80950. — Aðalstræti 8. Hafið þið lesið metsöiubók Chessman: KSefi 2455 ■ dauðadeiSd? Þetta eru endurminningar og afbrotasaga Caryl Chessman, „glæpasnillingsins" svonefnda, sem dæmdur vax til dauða 1948. Hann hefir barizt harðvítugri baráttu fyrir lífi sínu, sem þeim árangri, að aftöku hans hefir hvað eftir annað ver- ið frestað, og nú nýlega hefir verið ákveðið, að mál hans skuli tekið fyrir á ný. Verður hann dæmdur til dauða á nýjan leik, eða verður dauðadómurinn dæmdur ógiidur? Þetta er sú spurning, sem miiljónir manna í Ameríku og Evrópu bíða með óþreyju eftir að fá svar við. Enda hefur bók hans vakið gífurlega athygli og selst í risastórum upplögum; hún var metsölubók í Bandaríkjunum 1954. Kynnið yður „Klefa 2455 í dauðadeild“ áður en kvikmyndin, sem tekin var eftir bókinni, kemur, en hún verður þráðlega sýnd í Stjörnubíói. Söffusainið Pósthólf 552 — Reykjavík. Rinso pvæp ávalt- og kostar^&ur minna Sá árangur, sem bér sækist eftir. verður að veruleika, ef þér notið Rinso — raun- verulegt sápuduft. Rinso kostar vður ekki aðeins minna en önnur þvottaoíni og er drýgra, heldur ei það óskaðlegt bvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir vður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust sem skemmir aðeins þvott yðar. SVEFNSÓFI 1.950,00. 5ÓFASETT 3.950,00. Grettisgötu 69. Kjallaranum, kl. 2—7. x-n mþ-mum Óskaðlegt þvotti og höndnm AUir þeir sem reynt hafa steinull, vru sam- mála um frábært einangrunargildi hennar. Steinull er nú framleidd í plötuformi. Steinullarplötur eru rakavarðar og hrinda frá sér vatni. ■Jf; Einangrunargildi steinullarinnar er mjög gott. -^- Stærð hverrar steinullarplötu er: 45x60x6 cm. -^- Steinull fæst ennfremur í sekkjum. -^- Steinuli er ísienzkt einangrunarefm. & CO. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228 MORSÖ miðstöðvaeldavélar ÞVOTTAPflTTAR fyrirliggjandi SÍMI 1—2—3—4 Sendisveinn Duglegan sendisvein vantar okkur nú þegar. Yngri piltur en 15 ára kemur ekki til greina. Við leggjum til mótorhjól. Uppl. í skrifstofu vorri frá kl. 9—6. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Kr. Kristjánsson li.f. Laugavegi 168—170 Tækifæri Maður, sem rekur nýlenduvöruverzlun óskar eftir masrni í félag við sig. — Hefi húsnæði á tveim stöðum. Viðkomandi þarf að geta lagt fram fé. — Þagmælsku heitið. — Tilboð merkt: „Nýlenduvöruverzlun — Pen- ingar — 445“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.