Morgunblaðið - 12.11.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.11.1955, Blaðsíða 5
[ Laugardagur 12. nóv. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 5 !5!ár Pedigree- BARNAVAGM til söiu. — Upplýsingar í síma 9563. Dodg© ’55 til sölu. Keyrður 14000. — Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Dodge 461“. Pallegur, amerískur Brúðarkjóll ásamt höfuðbúnaði, til sölu. Túngötu 51, milli kl. 5 og 7. Ungur, reglusamur maður óskar eftir V S N N U helzt við smíðar. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi afgr. Mbl., tilboð merkt: — „Smíðar — 460“, fyrir mánu dag. — Dúsmæður! Notið RQYAL Syftiduft Mikið úrval varahluta í am- eríska Ford-vörubíla: Stýrisendar Bremsuborðar Spindilboltar Sectorar í stýi'i Pakkdósir í öll hjól Fjaðraboltar Fjaðrafóðringar Fjaðraklemmur Couplingspressur Couplingsborðar Hoodiistar Hoodlásar Ljósaloom Kertaieiðslur Hood Lugtir Lugtarhringir Afturlugtir Hjöruiiðir Framöxlar Allt i gearkassa Legur í drif Mótorlegur Dynamoar Dynamoanker Startarar Startara-anker Ventiar Stimplar Motorpakningar Pialinur Þéttar og margt, margt fleira. — Ford-umboðið Kr. Kristjánsson h.f. Laugav. 168—170, Kvík. Sími: 82295, tvær línur. Mýjar vórur Úrval af fallegum kjólaefn- um. Rósótt nælon, tilvalið í smábarnakjóla. Upphluta- sett o. fl. Stangað úlpufóð- ur, fjórir litir. Gluggatjalda damask, ullartvíd, svart flannei. DÍSAFOSS Grettisg. 45. Sími 7698. Mælon poplin tekið upp í dag. DÍSAFOSS Grettisg. 45. Sími 7698. íbúð óskast 2 lierbergi og eidhús, óskast til leigu, sem fyrst, í Rvík eða Hafnarfirði. — Upplýs- ingar í síma 80509. Steypuhrœtivél Vil selja notaða steypuhræri vél, fyrir lítið verð, ef sala færi fram strax. Sveinn Pétursson Mýrarhúsum, Vogum Sími 18, Hábíer Vatnsleysuströnd. Þýzka — Sslenzka Hver vill fá tilsögn í þýzku og í staðinn hjálpa Þjóð- verja að fullkomna sig í ís- lenzku. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Þýzkur stúdent — 466“. — Gott 10 hestafia EHótorhjóB til sölu, Gunnarsbraut 28, frá kl. 2 síðdegis, næstu daga. — Sími 7056. T résmíðavinna Get tekið að mér alls konar trésmíðavinnu, svo sem inn- réttingar og mótauppslátt. Óiafur Magnússon Sími 80102. Nýlegur, Ijósgrár Pedigree- Drærivélar Ennþá saina veröið. — Kr. 2.600,00 með þeytara, hrærarar, hnoðara, kaffi- og grænmetiskvöm, hakkavél og berjapressu. HEKLA H.F. Austurstr. 14. Sími 1687. mm UHCUNGABÖK frá BÓKAFORLACI ODDS BJÖRNSSQNAR ÍM BJARNDfRSBANI Unglingasaga frá Grænlandi eftir dóttur Peters Freuchen, hins fræga landkönnuðar og rithöfundar, er komin í bókaverzlanir. Bókin hefur kornið út í tíu löndum og alls staðar hlotið miklar vinsældir hjá yngri kynslóðinni. Hún er þýdd af Sigurði Gunnars- syni, skólastjófa í Húsavík. Skreytt fjölda ágætra teiknimynda. — Verð kr. 38.00 í bandi. ® ÞaB er gcsman að gleöja börnin. Gerið þeim dagamun og færið þeim úrvaísbók frá BÓKAFORLAGI ODDS BJÖRNSSONÁR SÍEFLAVÍK Eitt stórt herbergi til leigu. Upplýsingar Heiðarvegi 14, Keflavík. iSýlegur Ijósgrár Pedigree BARMAVAGIM til sölu, að Bergstaðastræti 79, í dag kl. 1—3. — Verð kr. 1.300,00. Sníð og þræði saman telpu- og dömukjóla. Er við eftir kl. 4,30, Leifs- götu 7, kjallaranum. ilúsnæði Óska eftír 1—2 herb. og eld- húsi til leigu. Þrennt í heim ili. Fyrirframgreiðsla. Upp- lýsingar'í síma 7712. Sendiferðabifreið — StÖðvarpláss Bedford ’42, sendiferðabif- reið, til sölu. Sanngjarnt verð. — Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7, sími 82168. Góðnr JEPPI til sölu. Nánari upplýsingar Efstasundi 38, eftir kl. 6. ATVINNA Stúlka óskast í sérverzlun, um eða upp úr næstu mán- aðamótum. Umsókn ásamt upplýsingum sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Sérverzlun — 469“. Mý sending Amerískir kvöldkjólar. — Kven- og telpnapils. Barna- liúfur, margar gerðir og litir. — VSRZL. BARNAVAGN Silver-Cross, vel með farinn, til sölu. Einnig barnastóll og kerra. Smiðjustíg 11, — bakhúsið. — Fordson sendiferðabíll í góðu lagi, til sölu, skifti á fólksbil æskileg. Upplýsing- ar á Kvisthaga 21, laugar- dag og sunnudag kl. 1—4. Sími 6923. KAPUR REGNKÁPUR Verð frá 125,00 POPLINKÁPUR Flauelskápur VETRARKÁPUR með einlitu og flekkóttu nælonfóðri. Aígreibslustúlka óskast hálfan daginn, í brauða- og mjólkurbúð. — Nánari upplýsingar í síma 80770. — •) mum h.f. | Bankastræti 7 — Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.