Morgunblaðið - 12.11.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.11.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 12. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 Fluftti 21 iyriflestur viðlO hdskðla Einn kunnusti heims Utrillo, mðluri lðtíun Hann var forfaliinn drykkjwnaður og máíari PARÍS, 8. nóv. — Einkaskeyti frá Reuter. HINN heimskunni franski málari, Maurice Utrillo, andaðist nýlega í þorpinu Dax í Suður Frakklandi. Hann var 71 árs ©g heimsfrægur fyrir landslagsmyndir sínar frá París og ná- grenni. Hefur hann verið heilsuveill upp á síðkastið, en banamein iiians var lungnabólga. LAU SALEIK SBARN Móðir Utrillos var gleðikona á Montmartre, sem hafði náin kynni af ýmsum helztu lista- mönnunum.Enginn veit með vissu liver var faðir hans, en móðir hans hélt því frain að hugsanlegt væri að hinir heimsfrægu mál- arar Renoir eða Degas ættu kró- ann, svo ekki er furða þótt hann væri efnilegur málari. hélt hann áfram að drekka en um leið málaði hann eins og óður væri. Árin 1908 til 1914 var hið svokallaða „hvíta tímabil" í ævi hans. Þá notaði hann mikið zink- hvítu í málverk sín, sem gaf þeim mjög sérkennilegan svip. EKKJAN SEM VAKTI YFIR HONUM Árið 1935 giftist hann gerðar- legri ekkju, sem eftir það vakti yfir honum eins og lögreglumað- ur. Hún skipulagði vinnustundir hans og seldi myndirnar, sem HEIMSÓTTI 10 HÁSKÓLA — Hvernig var ferðaáætlun yðar í stuttu máli? — Við hjónin flugum til Kaup- mannahafnar hinn 14. sept. s.l. Þaðan fórum við án tafar til Árósa, en þar flutti ég minn fyrsta fyrirlestur, sökum þess að háskólinn þar varð fyrstur til þess að bjóða mér til sín. f Ár- ósum hélt ég tvo fyrirlestra. Það- an fór ég svo til Kaupmanna- hafnar og dvaldist þar eina viku og hélt þrjá fyrirlestra. Þá hélt ég til Óslóar og Björgvinjar og flutti 3 fyrirlestra við hvorn há- skólanna, en auk þess tvo fyrir félög í Björgvin. Síðan héldum við austur yfir Kjölinn til Sví- þjóðar og hélt ég fyrirlestra í Stokkhólmi, Gautaborg, Uppsöl- um og Lundi og í Finnlandi í Abo og Helsingfors. Á öllum þessum stöðum 1—2 fyrirlestra við hvern háskóla. FYRIRLE STRARNIR Á DÖNSKU — Fluttuð þér fyrirlestrana á þjóðtungu hvers lands fyrir sig? — Nei. Ég flutti þá alla á dönsku. Alls hafði ég samið 8 fyrirlestra til fararinnar, en not- aði ekki nema 6 þeirra. — Fannst yður þetta ekki nokkuð erfitt ferðalag? — Jú. Það var erfitt nokkuð. Fyrirlestrarnir tóku yfirleitt 3 stundarfjórðunga í flutningi. FRÁBÆRAR MÓTTÖKUR OG GESTRISNI MIKIL Auk þessa var okkur hjónum frábærlega tekið og okkur haldn- ar veizlur og heimboð svo að segja á hverju kvöldi, annað- hvort hjá kunningjum eða á veg- um háskólanna. Alls staðar voru mikil ræðuhöld og varð ég að sjálfsögðu að svara fyrir mig og þakka móttökurnar. Var það því álitleg viðbót við fyrirlestrana. Mig hefði langað til þess að skoða handritasöfn í ferðinni, en þess var enginn kostur sökum annríkis. Rætí dr. Einar Öl. Sveinsson um Horðurlandaför NÝ L E G A er kominn heim úr fyrirlestraför til Norðurlanda dr. Einar Ólafur Sveinsson háskólaprófessor. Flutti hann alls 21 fyrirlestur við 10 háskóla á rúmum einum og hálfum mánuði. Á einum stað, í Björgvin, flutti dr. Einar fyrirlestur á hverjum degi, sem hann dvaldist þar, en það var í '5 daga. Það mun eins- dæmi að íslendingur hafi unnið slikt afrek á þessu sviði, enda talið af fróðum mönnum, að enginn fræðimaður hafi gert þetta fyrr á Norðurlöndum. Morgunblaðið hefur átt stutt viðtal við dr. Einar um förina. einn fyrirlesturinn um handrita- málið, fluttur á vegum félags nokkurs. AUKINN ÁHUGI FRÆNDÞJÓÐANNA — Hver fannst yður vera nið- urstaða þessarar fyrirlestraferð- ar yðar? — Mér finnst þekking frænd- þjóða okkar fara vaxandi á ís- lenzkri tungu og íslenzkum bók- menntum. Ég hef áður farið i svipaðar ferðir sem þessa, þó að í smærri stíl væru. Áður voru aðeins nokkrir menn. sem kunnu íslenzku og þá fyrst og fremst forníslenzku af bókum, en hið lifandi talmál ekki. Mér finnst vera gleggri skilningur meðal kennara og fræðimanna á þörf- inni ’fyrir aukna þekkingu á ís- lenzkum fræðum. Mér finnst að- allega þrennt koma til í þessu efni. í fyrsta lagi erlendir sendi- kennarar, sem hér dveljast, dvöl erlendra stúdenta hér á sumar- námskeiðum og sem styrkþegar við íslenzkunám hér við háskól- ann á vetrum, og íslenzkir sendi- kennarar erlendis. Útlendingarn- ir, og þá fyrst og fremst sendi- kennararnir, koma altalandi á ís- lenzka tungu heim til sín og þai' gerast þeir skeleggir áróðurs- menn fyrir íslenzku, íslenzkar íslenzkumælandi Svía. Þar eru bókmenntir og ísland. ADSÓKNIN ALLS STAÐAR GÓÐ OG EFTIRTEKT HLUSTENDA FRÁBÆR — Aðsóknin var nálega alls staðar mjög góð. í Kaupmanna- höfn var fremur lítið um stúd- enta, en aftur á móti sóttu menntamenn og fyrirmenn aðrir höfðu nú hlotið geysivinsældir. fyrirlestrana. Sem dæmi má .T.. . TT+ n u e nefna að þangað kom Bomholt Nyiustu Utrillo-myndirnar hafa , * ’ rvvi vi ♦ o wi I 1 n VI o nrf selzt á 20 þúsund krónur, en menntamálaráðherra Dana og prófessor Niels Bohr. í Stokk Próf. Einar Ól. Sveinsson NYLENDA ÍSLENZKUMÆLANDI ÚTLENDINGA — Hvað viljið þér segja um áhuga frændþjóða okkar á ís- lenzkunni, íslenzkum bókmennt- um og íslandi? — Áhuginn á því sem íslenzkt er virðist mér fara vaxandi. í Uppsölum hitti ég stærstan hóp íslenzkumælandi útlendinga. Má segja, að þar sé nánast nýlenda menn mjög fýsandi þess að fá íslenzkan sendikennara. íslenzk- ir sendikennarar eru í Noregi og Kaupmannahöfn . í Stokkhólmi kennir hinn ágæti íslenzkumaður og orðabókarhöfundur Sven B. F. Jansson og í Gautaborg Peter Hallbferg, hinn kunni íslandsvin- ur og Laxness-þýðari. Hallberg er tvígiftur, í bæði skiptin ís- lenzkum konum, og einn færasti útlendingur, er ég hef kynnzt, á íslenzka tungu. FYRIRLESTRARNIR UM MISMUNANDI EFNI — Um hvað fjölluðu fyrirlestr- ar yðar? — Víðast flutti ég fyrirlestur myndir frá hvíta tímabilinu selj- hólml> Gautaborg og Árósum um lestrarkunnáttu Íslendinga á Maurice Utrillo Það er um starfsferil Utrillos að segja, að hann hefði sennilega aldrei orðið málari, ef hann hefði ekki í æsku verið ofdrykkjumað- ur. Hann lagðist í ofdrykkju 13 ára að aldri og rann aldrei af hon- um í 5 ár. Þá var hann 18 ára svo lágt fallinn að honum var komið fyrir á drykkjumannahæli. HVÍTA TÍMABILIÐ Á hælinu var honum bent á að reyna að hafa sig upp úr vín- nautninni með því að taka upp frístundastörf svo sem listmál- un og það gerði hann. Nú hófst nýr þáttur í lífi hans. Að vísu ast á allt að hálfa milljón kr. Fyrir ágóðann keypti frúin ein- býlishús í úthverfi Parísar og þar hjó Utrillo eins og Ijón í búri. LISTAVERK GERÐ í ÖLÆDI Það hefir verið sagt að Utrillo hafi verið forfallinn bæði í áfengi listmálun. Það er staðreynd að því meira sem hann drakk, bví fleiri og betri voru málverk hans. Það er vitað, að öll hin mest ulistaverk hans voru gerð : ölæði. Síðustu árin, er hann lifði í hófsemi undir strangri gæzlu konu sinnar, fór honum aftur. sótti fyrirlestrana mikið af stúd entum og háskólakennurum. í Uppsölum var aðsóknin mest og voru áheyrendur nokkuð að jöfnu áhugamenn og stúdentar. Alls staðar voru góðir áheyrend- ur og áhugasamir. Oft var gest- um gefinn kostur á að bera fram þjóðveldistímanum. Studdist eg þar að mestu við Sturlungu, þar sem hún segir að leikmenn, bændur, hafi kunnað að lesa. Meðal íslendinga mun þetta hafa verið miklu almennara en hjá öðrum þjóðum á sama tíma. Er- lendis voru það fyrst og fremst fyrirspurnir, en ekki var mikið kirkjunnar menn, sem kunnu um það, nema á einum fyrirlestr- að ,esa °Z «krifa a Þessum tima anna í Uppsölum. Var það svo- nefndur „seminar-fyrirlestur". •— Var áheyrendahópurinn þar minni og frumræðan lengri. Fyr- irspurnir og umræður voru miklar. Með kristninni fluttist hingað latneska letrið, en áður voru nokkrir er kunnu rúnaletur. Höfðingjar þeir, sem áður höfðu verið goðar, byggðu nú kirkju, létu syni sína læra til prests, eða réðu til sín i prestlærða menn. Þetta varð til KVEDJA jþess að veraldlegir höfðingjar .... , ... , , _ FRÁ FORSETA ÍSLANDS tóku að skrá lög og skrifa bréf hofundarrett, svo og Þyðendur, — í Uppsölum flutti ég kveðju sin í millum og þannig var frá forseta fslands. Hann hafði lestrar- og skriftarkunnáttan verið þar við nám á fyrri árum hagnýt í daglegu lífi. Öðrum höfðingjum varð svo kappsmál Ahuginn á okkur er að sjálf-. sögðu mestur á Norðurlöndum. Ég vil ekki gera upp á milli þessara landa, hvað vinarþel til okkar snertir, en við getum tek- ið dæmi: í Noregi finnur íslend- ingurinn að honum líður vel. vig. Verður sfofnað nýtf rithöhmdafélag? BOÐAÐUR hefir verið fundur á morgun til þess að undirbúa stofnun nýs rithöfundafélags, og hefir blaðið átt tal við for- mann Rithöfundafélags íslands, Helga Hjörvar, um þetta. Hann sagði, að hér væri ein- ungis um að ræða stofnun félags á hreinum lagagrundvelli, ein- göngu til lögverndar rithöfundar- rétti, og þá einkum flutni'igsrétti. Rithöfundafélögin séu tvö, og þó alls engin óvild með þeim, síður en svo. En þó hefir ekki tekizt að sameina þau. Hins veg- ar valdi þessi skipting erfiðleik- um, lagalega. Auk þess eiga fjöldamargir höfundarrétt aðrir en þeir, sem inngöngu geta feng- ið í þessi félög, þar sem það er yfirleitt gert að skilyrði, að við- komandi hafi gefið út bók, sem telst hafa listgildi. Kennslubóka- höfundar t.d. eiga mikilsverðan og auk þess í opinberri heimsókn þar í fyrra, enda var kveðjunni mjög vel tekið. Rektor háskólans tók á móti kveðjunni. Síðasta kvöldið, er við dvöldumst í Upp- sölum, sátum við kvöldfund í íslenzka félaginu þar. Var það mikil samkoma og stór veizla. Þar flutti prófessor Ivar Modeer frásöguþátt um veru sína í Skaftafelli í Öræfum og ferð í Bæjarstaðaskóg. Var þáttur þessi að vera ekki minni en hinir og lærðu þetta einnig. Um aðra, er lærðu lestur og skrift, gilti fróð- leiksfýsnin svo sem við þekkj- um á síðari tímum. Um alda- mótin 1200 eru höfðingjar al- mennt læsir og skrifandi hér á landi. Þetta skýrir hinar ver- aldlegu bókmenntir okkar frá þessum tíma. ennfremur þeir sem erft hafa réttinn. Þessir aðilar fá ekki mn- göngu í höfundafélögin, sem telja sig byggð á listrænum grundvelli fyrst og fremst, en ekki lagaleg- um. Sé lagarétti rithöfunda skip- að út af fyrir sig, skiptir í sjálfu sér engu, hvort hin listrænu félög eru tvö eða fleiri, og getur það auk heldur haft sína kosti. I! AKUREYRI, 8. nóv.: — í gær tefldi Júlíus Bogason frá Akur- eyri, sem nú er skákmeistari Norðlendinga, fjöltefli við 16 menn úr Taflfélagi Húsavíkur. Leikar fóru þannig, að Júlíus vann 12 skákir, tapaði þremur og gerði eitt jafntefli. Taflfélag Húsavíkur hefir nú verið endurvakið, en það hefir ekki starfað mörg undanfarin ár. Virðist áhugi manna nú vera að mjög skemmtilegur. Þegar menn vildu menn heyra um Njálu. í brotsþjófnaður í Sendibílastöð- aukast hér fyrir skákíþróttinni. sátu undir borðum voru ræðu- Gautaborg um Jónas Hallgiíms- ina við Ingólfsstræti. Þar var 800 Formaður félagsins er Halldór höld mikil. Frá Uppsölum fór ég son. í Uppsölum m. a. um hand- kr. í peningum stolið svo og Davíð Benediktsson bakári. svo að Lundi og flutti þar minn rit Njálu og var það „seminar- j nokkrum lengjum af sígarettum. — Fréttaritari. síðasta fyrirlestur í ferðinni. fyrirlestur" og í Björgvin var Mál þetta er í rannsókn. þjófnaður í Kaupmannahöfn og Noregi í FYRRINÓTT var framinn inn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.