Morgunblaðið - 12.11.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.11.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. nðv. 1955 RAFSUÐUVÍR j RAFSUÐU- \ KLÆR VETTLINGAR HJÁLMAR BURSTAR HAMRAR SVUNTUR GLER H>ll8l[IH88»NlJeBII8»H[ \ Grjótagötu 7 — Símar 3573—5296 í____________________ Húsgögn Tveir djúpir stólar, ottó- man og borð, með tvöfaidri plötu, er til sölu. Eirmig taurúlla. Sími 3329. Ungur, reglusanmr maður óskar eftir ATVINNU Kunnátta í ensku og norður landamálunum. — Almenn skrifstofustörf, lagervinna og fleira kemur til greina. Tilb. merkt: „Atvinna — 467“, sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. Góður bíli Hilmann, model ’47, er til sölu. í 1. fl. ásigkomuiagi. Ný upptekin mótor. Vel út- lítandi, bæði utan og innan. Á góðum gúmmíum og með útvarpi. Hefur verið einka- eign. Uppl. í síma 4738 frá kl. 1—6 síðdegis. Skothurðajárn Beint á móti Austurbæjarbíó Hinir margeftirspurðu Plast-botnar í barnagriudur Plast-gaflar í bamarúm Plast-setur í barnastóla Ennfremur tilbúin Plast-áklæði í körfuvöggur og vatterað Plast-efni. AðaSfimdur Útvegsmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í fundarsal Landssambands íslenzkra útvegsmanna, þriðjudaginn 15. nóvember kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN Prfónavörur á börn og fulíorðna í fallegu úrvali. 60 — 70 — 80 — 90 cm. tli- og inniskrár Hvergi fægra verð. Titan skilvinda N. S. 70, óskast keypt. SÍLDAR- OG FISKIMJÖLSVERKSMIÐJAN H.F. Kletti við Kleppsveg VERZLUIMARNUSIMÆÐI fyiir nýlendu- og kjötvöruverzlun við aðalgötu í einu þéttbýlasta hverfi bæjarins er til sölu. — Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir þessu, sendi nöfn sín til afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Verzlunarstaður — 456“. T WASHABLE ROYAL BLUE j Q'iswk ÞVÆST ALVEG AF! Eina blekið • Ef eitthvað kemur fyrir, ' þá er hægt, með sápu og vatni, að ná Parker Wash- able Royal Blue Quink úr fötum og af höndum. Fyrir öryggis sakir not- 'ið Washable Quink. Fyrir góða endingu, notið Perma nent Quink. Allt Quink, Washable og Permanent inniheldur s o 1 v - x sem hreinsar og verndar penna yðar. Quink hæfir öllum pennum. rarker Qpink sem inniheldur solv-x Verð 2 oz. ki. 4,75; 16 oz. kr. 17,35; 32 oz. kr. 28,35 Einkaumboðsmaður: Sig. H. Egilsson, P.O. Box 283, Rvk. 6018-E Handföng, margar teg. Lamir, inni -og útidyra Gluggajárn, krækjur, -torm- jórn, og margt fleira til húsabygginga. Jensen, Bjarnuson & Co h.f. Hafnarstr. 15. Sími 2478. Ráðskonustaða Bóndi, miðaldra, vel í sveit settur við þjóðbraut, vantar góða ráðskonu. Má hafa eitt til tvö börn. Góð hús, raf- lýsing. Einn í heimili. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Ráðs- kona — 468“, fyrir mánu- dagskvöld, BÍLSTJÓRAR athugið Eigum fyrirliggjandi m.a.: Dempara í Chevrolet og Ford fólksb. ’42 til ’48 Bremsudælur í Ford fólks- bila, ’42 og ’48. Vatnspumpu-sett í Ford. Fremri púströr í Ford vöru- og fólksbíla. Slit-sett í gírkassa á Dodge jeppa og Ford fólksbíla. Loftnetsstengur Læst benzintanklok Alls konar skraut á bíla. — Endurnýjunar sett á blönd- unga. — Stýrisenda, spindilbolta og alla slitbolta í Dodge fólks bíla ’42 til ’48. Hood-barkar. Krómaðir sluð araboltar. Stefnuljós með til- heyrandi. — B rem s uskingur, margar gerðir. FelgulykJar fyrir Ford og G.M.C. vöru- bíla. Ytri og innri hurðar- húnar. Ódýr handverkfæri. Alltaf mikið úrvai af fjöðr- um í flestar tegundir bif- reiða. — Alls konar bílavið- gerðir. — BílavörubúSin FJÖÐRIN Hverfisg. 108, sími 1909. «AZ7 4» AVGLfSA 4t > vmnr:VMBLAÐtNU PRJÓNASTOFAN HLÍN H. F. Skólavörðustíg 18 — Sími 2779 GoUffarniS komið aftur A U S T U R S T R Æ T I 9 . SÍMl 11161117 SUÐURIMES! Kvöldskemmtun í Njarðvík sunnudag 13. þ. mán. klukkan 10—1 e. h. kvartettsöngur HAUKUR MORTHENS og HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS K. F. K. Innheimtumaður Okkur vantar ábyggilegan mann eða stúlku til innheimtustarfa. Byggingavöruverzlun ísleifs Jónssonar Höfðatún 2. Sími 4280. Atvinna Skrifstofumaður og stúlka, helst vön störíum, geta fengið framtíðaratvinnu við opinbera stofnun héf í bæn- um. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri atvinnu, ef um er að ræða, sendist blaðinu fyrir 20. þ. m., merktar: „Skrifstofustörf — 462“. Smágallaðir Róltkjólor og undirbjólar verða seldir í dag eftir klukkan. 1. NÆRFATAGERÐIN IIARPA Hátúni 33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.