Morgunblaðið - 12.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.11.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUJSBLAÐIÐ Laugardagur 12. nóv. 1955 Gömlu dansarmr í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 HLJÓMSVEIT CARLS BILLICH Söngvari Sigurður Ólafsson. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 3355. ELEKTROLLX heimilisvélar Einkaumboð: HANNES pORSTEINSSON & CO, Sími 2812 — 82640 Sýning í Iðnó á sunnu- dag 13. nóv. kl. 3 e. h. Raubhetta og Grámann í Garðshorni Baldur Georgs sýnir töfrabrögð. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 10 f. h. sunnudag, sími 3191. Sýnikennsla á bastvinnu og liand- brúðugerð að lokinni sýningu. FIMMTÍU ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Aðalheiður Kristjánsdóttir og Oddgeir Jó- hannsson, útvegsbóndi að Hlöð- um í Grenivík. Oddgeir átti sjö- tíu og fimm ára afmæli hinn 23. okt. s.l. og Aðalheiður varð sjö- tug 9. þ. m. Hér er því að ræða um merk tímamót í lífi þessara heiðurs- hjóna í þreföldum skilningi. í hálfa öld hafa þau búið að Hlöð- um með miklum myndarbrag. — Tólf börn hafa þau hjón eignazt og eru ellefu þeirra á lífi, öll upp- komin og hin mannvænlegustu, enda eru þau hjónin að Hlöðum annáluð fyrir dugnað og myndar- skap. Bæði eru þau Aðalheiður og Oddgeir fædd og uppalin á þing- eyskum sveitaheimilum hjá for- eldrum sínum og fengu bar það uppeldi, sem reynzt hefur þeim notadrýgra í lífsbaráttunni, en löng skólaganga. Snemma hneigð ist hugur Oddgeirs til sjósóknar og gerði hann þann atvinnuveg að lífsstarfi sínu, og þar hefur hann reynzt réttur maður í réttu . starfi. Áður en hann giftist var hann mörg ár á eyfirzkum fiski- skipum, fyrst sem háseti og síðar sem stýrimaður. Kom fljótt í ljós að hann var frábær sjómaður og svo heppinn aflamaður að fáir stóðu honum á sporði við Eyja- fjörð í þann tíma. Þegar þau hjón byrjuðu bú- skap, voru ekki önnur efni fyrir hendi en bjartsýni, stórhugur og dugnaður. Útgerð sína byrjaði Oddgeir á árabát, en hugur hans stefndi hærra og brátt eignaðist hann mótorbát, sem hann var formaður á sjálfur og stjórnað' Útgerð sinni af fyrirhyggju og myndarskap. Meðan húsbóndinn hafði þessu að sinna, vann hús- freyjan mikið Og vandasamt starí, þar sem var að sjá um stórt heim- ili og ala upp ellefu börn. Aðal- heiður stóð ekki bónda sínum að baki í neinu og studdi hann með ráðum og dáð, enda lánaðist allt starf þeirra og blessaðist og varð þeim til sóma og öðrum til góðs. Heimili þeirra var jafnan armál- að fyrir menningarbrag og gest- risni, þar sem samhent myndar- hjón stóðu vörð um framtíð sina Og barna sinna. Á þeim árum byggðist lífsafkoma fólksins í landinu á dugnaði og fyrirhyggju. Þá var útgerðin ekki aðnjótandi styrkja þótt á móti blési, og þá var ekki veitt ríkisaðstoð við barnaframfæri. Vafalaust hefði slíkt fyrirkomulag ekki verið að skapi hjónanna að Hlöðum. Þau vildu standa á eigin fótum og treysta á sínar eigin hendur, og í harðri lífsbaráttu þessara tíma unnu þau saman að því að byggja upp sitt heimili, ala upp sín börn og tryggja framtiðina fyrir sig og þau. Jafnframt stjórnsemi og dugn- aði, ríkti jafnan á heimili þeirra léttur og glaður blær. Þar var sönglistin höfð í hávegum, enda hjónin bæði söngvin með afbrigð- um, og börn þeirra einnig. Þau hjónin skiptu tíma sínum milli að kallandi starfa og þess er var til gjeði og menningar fyrir börn þeirra og heimilisfólk, enda eru þáu elskuð og virt af öllum er þau þekkja. GULLBRÚÐKAUP Saga hjónanna að Hlöðum er saga harðar lífsbráttu en líka verðskuldaðra sigra. í þessum fáu orðum er ekki hægt að rekja störf þeirra og lífssögu, enda mun þeim vera lítt að skapi að fjölyrt sé um. En á slíkum tímamótum, gull- brúðkaupsafmæli þessara heið- urshjóna, sjötugsafmæli Aðalheið ar og sjötíu og fimm ára afmæli Oddgeirs, gat ég ekki annað en minnzt þeirra, vottað þeim þakk- læti mitt fyrir allt það sem ég á þeim upp að unna, og bið þeim blessunar um alla framtíð. Vinur. Kr. 4.950,00, 68 cm. vals. Ennfremur borSstranvélar HEKLA H.F. Austurstr. 14. Sími 1687. endurtekur hljómleika sína í Gamla bíói í kvöld kl. 11.15. Breytt efnisskrá Síðasta sinn í Reykjavík. Aðgöngumiðar frá kl. 2 í Gamla bíói. Skemmtikrafta- umboðið. Vindáshlíð. Vindáshlíð. MARKtJS 1) Þegar Kobbi fellur í kald-1 2) Hanr. cyndir í land og bjarg an sjóinn, raknar hann úr rotinu. í ar Birnu. Almennur dansleikur MOSKVU — Rússar leggja sig nú alla fram til að ná hylli Arabalandanna. Rússneska leyni- lögreglan hefir á nýjan leik byrj- að að handtaka Gyðinga, en tekið var fyrir þessar handtökur eftir dauða Stalíns. Eftúr Ed Dodd CT—x-----------a I 3) Öldurnar taka Birnu og i I flytja hana hátt upp í fjöruna. I Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. tkrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 3400. The WAVES WRENCH BOO FROM HIS WEAK GRASP AND FUNS HER. HIGH ONTO THE SAND... í kvöld klukkan 9 Nýjustu danslögin af segulbandi. Hin árlega kaffisala verður á morgun í húsi K.F.UM. og K. til ágóða fyrir skála- bygg'inguna i Vindás- lilíð. Heitt kaffi og góðar kökur frá kl, 3 e. h. — Komið og drekkið kaffi og styrkið gott málefni. Stjórnin. ÁRNESINGAR ÁRNESINGAR Skemmtun í Selfossbíói í kvöld. — Hefst kl. 9. Ræða: Sigurður Oli Olafsson, alþm. Söngur með guitar undirleik. Bögglauppboð. Dans. AUtu ágóði rennur til sjúkrahússjóðs kvenfélagsins á Selfossi. HAUKAR F. H. HAUKAR F. H. Dansleikur í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Heimsmeistariiin í harmonikulcik Fritz Dohler

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.