Morgunblaðið - 12.11.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.11.1955, Blaðsíða 16
Yeðurúllif í dag: N-kaldi. Bjartviðri. trjpwMWii 259. tbl. — Lagardagur 12. nóvember 1955 við dr. Einar ÓI. Sveinsson á bls. 9. Varðskipið Þór bjjargaði hrezkum togara í bafi I' FYRRAKVÖLD fór varðskipið Þór nauðstöddum brezkum tog- ara til hjálpar, er var ósjálfbjarga í íllviðri út af Vestfjörðum. Þetta gerðist seinnihluta dags í fyrradag. Brezki togarinn Spurns frá Grimsby var ásamt fleiri brezkum togurum, staddur um 20 sjóm. út af Vestfjörðum. VÍR Vír fór í skrúfu togarans og varð vél hans þar með óvirk. Vegna þess hve sjór var þungur gátu nærstaddir brezkir togarar ekki farið Spurns til hjálpar, Varðskipið Þór var þá beðið að fara hinu nauðstadda skipi tii hjálpar. ILLT í SJÓ OG HRÍÐ Klukkan 8 um kvöldið höfðu •ekipveriar á varðskipinu komið dráttartaugum milli skipanna, •þrátt fyrir hríð og íllviðri. Var þá þegar siglt áleiðis til lands með togarann í eftirdragi og komið inn á Dýrafjörð í fyrri- nótt. LOSAÐLR í GÆR í gærdag vann kafari að því að losa vírinn ur skrúfunni og var því lokið seinnihluta dags í gær. Togari þessi er af hinni eldri gerð. Vonzku veður var í gærdag og fjöldi togara ianlendra og er- lendra í vari. (arl Finsen forstjóri láiinn CARL FINSEN forstjóri Trolle & Róthe, andaðist í Landakots- spítalanum s.l. miðvikudag, 76 ára að aldri. Hafði hann legið rúmfastur um það bil mánaðar tíma. Carl Finsen var maður vel lát- inn og vinsæll af öllum, er honum kynntust. Tveir meiiii liæit komnir í Mslysi í GÆRKVÖLDI slösuðust tveir aði, einnig er hann marinn á baki, ,*nenn á Keflavíkurflugvelli í Matthías Kjartansson viðbeins- afarhörðum árekstri tveggja bíla. brotnaði og hlaut heilahristing. Eru mennirnir báðir í sjúkrahús- inu í Keflavík. Er annar beirra Bergsteinn Árnason lögreglumað ,ur, og er hann enn allþungt hald- inn. Sjónarvottar voru engir þegar áreksturinn varð, en það var á gatnamótum skammt frá hinum rnikia vatnsturni flugvallarins, á opnu svæði. Þegar menn komu þar að, sem áreksturinn varð, lá vörubíll, ser.i 'Matthías Kjartansson starfsmað- v.r flugþjónustunnar hafði ekið, i hliðinni utan við veginn. — Undir lögreglubílnum, sem hafði snúizt heilhring við höggið lá #3ergsteinn lögreglumaður. og ,v ar hann meðvitundarlítill. iHafði hann kastast út úr bilmun við höggið. Lyfta varð bílnum •vipp, svo að hægt væri að ná hin- •lon slasaða lögreglumanni undan 'honum, en hann hafði skorðazt lííidir hásingu bílsins. Mennirnir voru fyrst fluttir í sjúkrahús varnarliðsins, en síð- an til Keflavíkur í sjúkrahúsið Jiar. Sem fyrr segir, er ekki vitað *aeð hverjum hætti þessi árekst- nr bílanna varð. Lögreglubíllinn ■heíur komið á hægri hlið vöru- bilsins. Báðir eru bílarnir tals- vert mikið skemmdir. Fréttaritari Mbl. í Keflavík símaði í gærkvöldi, að líðan mannanna væri eftir atvikum. Bergsteinn lögreglumaður hlaut mjög slæman heilahristing og skurð á höfði og viðbeinsþrotn- lifii umierðasiys kr. tjnn af völdum háyrninga KEFLAVlK, 11. nóv.: — Héðan fóru í dag 4 bátar með reknet sín til síldveiða. Mikil sild var, þar sem bátarnir lögðu, en há- hyrningar réðust á netin og varð af mikið tjón fyrir bátana. Vélbáturinn Báran kora með 200 tn. afla, Björgvin 170 tn., Guð mundur Þórðarson 90 og Dux 70, Vélbáturinn Dux missti 40 net fán í þessum róðri í háhyrning- itisi. Er hið beina tjón útgerðar- innar metið á rúmar 40,000 kr. Ðux er hættur reknetjaveiðum cftir þessa ægiiegu útreið. — Ingvar, n Á AÐALFUNDI slysavarnadeild- arinnar Gró á Egilsstöðum, sem haldinn var að Eiðum 6. nóv, var eftirfarandi bókun samþykkt; „Fundurinn telur, að bílstjórar á Austurlandi sýni yfirleitt lofs- verða aðgæzlu og nærgætni á þjóðvegum og telur, að því megi þakka, að árekstrar og umferðar- slys eru sjaldgæf í þessum lands fjórðungi.“ Stjórn deildarinnar skipa: Þór- arinn Þórarinsson, skólastjóri, Eiðum, Sigríður Vilhjálmsdóttir, frú, Egilsstöðum og Gissur Ó. Erlingsson, stöðvarstjóri, Eiðum. SVO hændar eru enðurnar orðn- ar að bæjarlífinu í Reykja- vík, að þær yfirgefa Tjörn- ina ekki þó hana leggi. En mik- ill er munurinn orðinn á kjörun- um þar nú um vetrarnætur eða í sumar. Þá komu börnin á hverj- um degi, sunnudaga jafnt sem aðra, með brauðmola, — og stundum var svo miklu brauði hent út til þeirra, að þær gátu ekki torgað því. Fallegar hveiti- brauðssneiðar og heilhveitibrauð, þrungin af vítamínum og krafti, flutu um alla Tjörnina. — En nú er öldin önnur og fáir koma með brauð. Um þetta virtust endurnar vera að hugsa í gær, er þær stóðu tugum saman á lagðri Tjörninnl umhverfis vök, sem margar end- ur voru á sundi í. Já, sagði gam- all steggur, það væri sannarlega betra að hafa það minna en jafn- ara, og svo stakk hann nefinu undir vænginn. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. ÁrsháffS SjálfstæSis- manna í Kefiavík ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélaganna í Keflavík verður haldin í Ung- mennafélagshúsmu í Keflavík í kvöld og hefst hátíðin kl. 8,30- Fyrst verður sameiginleg kaffi drykkja. Þingmaður kjördæmis- ins, Ólafur Thors forsætisráð- herra, flytur ræðu. Þá syngur María Markan Östlund, óperu- söngkona og Ilaraldur Á. Sigurðs- son, leikari fer með gamanþátt. Ennfremur syngur Smárakvart- ettinn úr Reykjavík. Að síðustu verður stiginn dans. Skaddaðisl á hendi ma AKRANESI, 11. nóv. — Það slys varð hér í gagnfræðaskólanum í morgun, að drengur í öðrum bekk, Garðar Kristjánsson, Vest- urgötu 22, fór með vinstri hönd í vélsög, og skemmdist sleiki- fingur það mikið, að læknir varð að taka hann af, auk þess stóð sögin í beini á þumalfingri. Slys þetta varð í handavinnutíma. Ættu aðrir unglingar að láta sér meiðsl Garðars að varnaði verða og gæta sín vel í smíða- tímunum. —Oddur. Vestmannaeyjar stœrsta sókn utan Reykjavíkur Mennlamálanefnd Efri deildar felur fjölgun presla þar sanngiruismál. jlfl'ENNTAMÁLANEFND Efri deildar leggur eindregið til að farið verði að tilmælum Vestmannaeyinga og tveir prestar skip- aðir í Eyjum. Telur nefndin rök Jóhanns Þ. Jósefssonar sýna að þörf sé þessarar breytingar, þ. e. hve erfitt sé um samgöngur við V estmannaeyjar. Lá vlð siórimma á Akureyri UM ki. 21,14 í gærkvöldi kvikn- aði í Skipasmíðastöð Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri. Kom eld- urinn upp í geymsluhúsi, sem I stendur á bak við sjálfa stöðvar-1 STÆRSTA SÓKNIN ^MIKILL FJÖLDI ÍBÚA Ingólfur Flygenring fram- sögumaður nefndarinnar gat þess einnig, að í Vestmannaeyjum væru íbúar nú orðnir nokkuð á fimmta þúsund. Auk þess dvelja þar aðkomumenn, er atvinnu stunda á vetrarvertíð um 4—5 mánaða skeið og er tala þeirra 1000—1500 manns. bygginguna. Var þar geymt timb ur, tjöruhampur og fleira eldfimt Því má telja að Vestmanna- eyja-sókn sé sú langstærsta á sem skipasmíðum við kemur. Af ^anc^inu utan Reykjavíkur, sem Fleiri bdtar væntanlega gerðir út ird Akranesi en s.l. dr AÐALFUNDUR Útvegsmannafé- lags Akraness var haldinn á Akra nesi miðvikudaginn 9. þ.m. Á fundinum voru mættir allir út- gerðarmenn á Akranesi. Ennfremur voru mættir á fund inum framkvæmdastjóri Lands- sambands ísl. útvegsmanna, Sig- urður H. Egilsson og Hafsteinn Baldvinsson, erindreki L.Í.Ú. Fluttu þeir fundinum fróðlega skýrslu um hin margþættu störf L.Í.Ú. á þessu ári og ræddu ýtar- lega um þau mál, sem nú ber hæst í starfi samtakanna. | Á eftir skýrslu þeirra urðu fjörugar umræður um hin ýmsu vandamál, sem útgerðarmenn j eiga nú við að glíma og voru ut-1 gerðarmenn uggandi um versn- j ar.di horfur í útvegsmálum vegna . hinna miklu kauphækkana, semj orðið hafa á þessu ári og sem lenda nú með sívaxandi þunga á útveginum. Þá fór fram stjórnarkjör fyrir næsta starfstímabil og hlutu kosningu þeir Júlíus Þórðarson, formaður, Sturlaugur H. Böðv'- arsson og Þorvaldur Ellert Ás- mundsson. Á síðustu vertíð voru gerðir út 21 bátur en verða væntanlega fleiri á komandi vertíð. Hefir fyrirtæki Haraldar Böðvarsson- ar & Co. þegar fengið einn nýjan 60 lesta bát frá Svíþjóð og annar er væntanlegur um næstu ára- mót, smíðaður á Akranesi. 10 bátar stunda nú reknétja- veiðar og hefir afli verið sæmi- legur þegar gefið hefir á sjó, en frátök hafa verið mikil. tilviljun átti maður leið þarna framhjá og sá hann að kviknað var í húsinu. Gerði hann slökkvi- liðinu þegar aðvart og kom það að örstuttri stundu liðinni á vettvang. Tókst því að slökkva eldinn á mjög skömmum tima. Veður var ágætt er þetta varð. Álitið er að kviknað hafi í út frá rafmagni. Fullyrt er að þarna hefði orðið einn prestur þjónar og er það of mikið starf fyrir einn mann. Er því eðlilegt, að sóknarfólk hafi borið fram þá ósk að ein- um presti sé bætt við. Var áskor- un undirrituð af rúmlega 1200 mönnum. Akranesbátar alia vel stórbruni ef ekki hefði viljað svo AKRANESI, 11. nóv.: — Ágæt til, að maður sá er eldsins varð síldveiði var hjá bátunum hérna var, fór hjá á þessum tíma. Fast í dag. Jafnaði hún sig upp með við húsið stóð 60 lesta timburskip 110 tunnur á bát, þar eð 10 ret- netabátar komu með 1100 tunnur. Aflahæstur var Sigurfari með 225 tunnur. Vélbáturinn Fram bættist I hópinn í dag. Meginið af síldinni var saltað og lítið eitt fryst. — Oddur. er stöðin hefir í smíðum. Blindhríð áSlröndum GJÖGRI, 11. nóv.: — f dag er blindhríð hér nyrðra og kuldi. í fyrrinótt tók að snjóa og hefir snjóað nær óslitið síðan. — Tíðar- far hefir annars verið gott til þessa. — R. Th. Karlakórs Rvíkur KARLAKÓR Reykjavíkur held- ur kvöldskemmtun í Þjóðleikhús- kjallarans í kvöld kl. 8,30. Verður þar margt til skemmtunar. Áðalfundur Heímis í Keflav ík HEIMIR, félag ungra Sjáifstæðis- manna í Keflavík, heidur aðal- fund sinn á mánudagskvöldið kl. 8,30 í Sjáifstæðishúsinu. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verð ur ræít um vetrarstarfsemi fé- lagsins. Gngir Sjálfstæðis- menn í Keflavík eru minntir á að fjölmenna og mæta stundvislega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.