Morgunblaðið - 13.11.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.11.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 13. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 TIL SÖLIJ 3ja herb. íbúS við Lauga- veg. Útborgun helzt kr. 100 þús. 2ja herb. íbúS á fyrstu hæð við Sogaveg. 2ja herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu í vesturbænum. Laus í vor. 3ja herb. íbúð ásamt einu herb. í risi í Hlíðarhverfi. 3ja herb. ibúS ásamt einu lierb. í kjallara í vestur- bænum. 3ja og 4ra herb. risibúSir. 4ra herb. kjallaraíbúSir. 3ja og 4ra herb. einbýlishús á hitaveitusvæðinu í aust- urbænum. 4ra herb. einibýlishús með stórri lóð og öðrum eigum við Sogaveg. 4ra herb. íbúSarhæS með svölum og í ágætu ástandi í Vogahverfi. 5 herb. glæsilegt einbýlishús í Kópavogi. 6 lierb. íbúS í Kleppsholti, geta verið tvær 3ja herb. íbúðir, Hefi kaupanda aS stóru hcilu liúsi á góSum staS í bænum gegn staSgreiSslu. Ennfremur kaupendur að öllum stærðum íbúða og húsá fullgerðum eða í smíð- um. Útborganir allt að % kaupverðs eða jafnvel hærri. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fa*t eignasala. Ingólfsstræti 4 Sími 2332. T résmíðavinna úet tekið að mér alls konar trésmíðavinnu, svo sem inn- réttingar og mótauppslátt. Ólafur Magnússon Sími 80102. Fordson sendiferðabíll í góðu lagi, til sölu, skifti á fólksbíl æskileg. Upplýsing- ar á Kvisthaga 21, laugar- dag og sunnudag kl. 1—4. Sími 6923. e r n ▲ si % * H/ * LnigMef) I Uim- *• r'?í Kveninniskor gott úrval. Skóvtirzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Kvenskór með kvarthæl nýkomnir. Skóverzlun Péturs Andréssonar Sími 3962. TOLEDO Fischersundi. Ullar- og grillon-hosur á böm. Verð frá 14,50, háir sokkar. Verð frá 4,75. Skrifstotustúlka óskast. Vön enskum bréfa- skriftum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Bréfritari — 448“. — TRICHLORHREINSUN (ÞURRHREINSUN'' @.......... SOLVALLA GOTU 74 • SÍMI 3237 BARMAHLÍÐ G ÞÝZK drengjanœrföt Síðar buxur Hálfar ermar • • • TELPU- skíðabuxur úr grillon nýkomnar • • • GRILLON drengjabuxur gráar og brúnar • • • HETTUÚLPUR Margar gerðir Nýtt úrval • • • Einarsson*Co Tapazt hefur ÞRÍHJÖL rautt og hvítt með gulum hnakk. Skilist á Grenimel 26. — ÍBIJÐ 2—3 herbergi og eldhús, helzt á hitaveitusvæði, ósk- ast til kaups milliliðalaust. Uppl. í síma 1875 og 5221. MÁLMAR Kaupum gamla máltna og brotajám. Borgarttini. SigtaSur pússningasandur til sölu. Pöntunum veitt mót taka í síma 6961 eða M!ark- holti í Mosfellssveit. Sími um Brúarland. Haraldur Guðjónsson íbúðir úskast Höfum kaupendur að ein- býlishúsum og 2ja til 6 herb. íbúðarhæðum í bæn- um. Útborganir geta orðið miklar. Höfum til sölu m. a. fokheld hús og íbúðir 3ja til 6 herb. Útborgun frá kr. 50.000.00. Bankastræti 7, sími 1518. Keflavík - Njarðvík Eitt herb., með húsgögnum og bað, óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 131, — Keflavíkurflugvelli. Rennismiður eða járnsmiður vanur renni- smíði óskast nú þegar til inni vinnu við góð vinnu- skilyrði. Talsverð eftirvinna í boði. Uppl. í símum 4390 og 4536. riL SOLll Vel tryggð verðbréf við allra hæfi. Oft með ótrúlega góðum kjörum. JÓN MAGNÚSSON Stýrimannastíg 9. Sími 5385. Matar- og kaffistell Verð við allra hæfi. dRZlur^. Nemandi — Snyrtistofa Ábyggileg og reglusöm stúlka, helzt með gagn- fræðapróf, getur komist að sem nemandi á snyrtistofu. Tilboð merkt: „Snyrtistofa — 458“. TIL LEOGU um n.k. áramót 3—4 herb. íbúð í nýrri sambyggingu við Eskihlíð. Góð umgengni höfuðskilyrði. Æskilegt, að leigjandi geti séð um máln- ingu og greitt fyrirfram. — Tilboð merkt: „Miklatorg — 471“ með nákvæmum upp- lýsingum, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ. m. Ódýrt mótatimbur Nokkur hundruð fet af mótatimbri til sölu á Fálka- götu 18. Hill óskast Vil kaupa 4ra—-5 manna bíl eða jeppa í góðu lagi. Sími 4463 milli kl. 3—6 í dag. Amerískir Tjullkjólar Verð frá kr. 985,00. Vesturgötu 8. Finnskir Kuldaskór Aðalstr. 8. Laugav. 20. Laugav. 38. Snorrabr. 38. Garðastræti 6. KAUPUM Eir, kopar, alnminiu™ ú Sími 6570. TIL LEIGU lítil íbúð í Kópavogi, 2 herb, og eldhús. Fyrirfram greiðsla nauðsynleg. Greini leg tilboð merkt: „Nóvem- ber — 465“ sendist afgr Mbl. Lítið einbýlishús til sölu á stórri lóð í Kópa- vogi. Skipti á húsi í bænum eða fokheldri íbúð koma til greina. Tilboð sendist afgr, Mbl. merkt „Framtíðarstað ur — 464“. Seljum pússningasand frá Hvaleyri. Ragnar Gíslason, sími 9239 ÞórSur Gíslason, sími 9368 Nœlonundirkjólar mikið úrval. \Jsrxt Jjnyibfarflar JoLjom Lækjargötu 4. Vlálflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstr. 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. tíEFLAVIK Röndóttir herrasportbolir Herranærföt allar stærðir Stuttar og síðar buxur Herrasokkar ull og pælon Crepenælonsokkar frá kr. 26.00. — SÓLBORG, sími 131. Keflavík - Suðurnes Servis-þvottavélar Nilfisk-ryksugur lElectrolux-hrærivélar Bosch-ísskápar STAPAFELL Hafnarg. 35, Keflavík. tocíitnn JÍinaA0rv Lindorg z J S/M/ 3743 Klæðið yður vel í kuldanum. Karl mannanœrföt Síðar nærbuxur, bolir með ermum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.