Morgunblaðið - 13.11.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.11.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. nóv. 1955 * Framhaldssagaa 41 asti eiturormur.... Endur- taktu....“ „Ég er....“ „Krjúptu á kné, segi ég.... Kannske þá þykist þurfa að fá dýrustu gálfábreiðu, til þess að krjúpa á“. „É.... Ég....“ „Biddu hana fyrirgefning- ar....“ Síðustu orðunum fyigdi löng þögn, sem skyndilega var rofin af ofsalegri háreisti. Maurice de Saint-Fiacre gat • ekki lengur haft taumhald á skapi sínu. Eitthvað lamdist þungt niður í gólfið, aftur og aft- ur. — Maigret opnaði hurðina í hálfa gátt. Maurice de Saint-Fiacre hafði skellt Gautier flötum, hélt heljartaki um háls hans og lamdi höfði hins sigraða manns við gólfið. Þegar hann sá umsjónarmann- inn, sleppti hann takinu, þurrk- að isér um ennið og reisti sig þiunglega upp, unz hann sóð tein- réttur á miðju gólfinu. „Þessu skyldustarfi mínu er Iokið“, sagði hann og var móður eftir viðureignina, Svo kom hann auga á ráðs- manninn og lét brýrnar síga: „Finnið þér ekki líka þörf hjá ykkur, til þess að biðjast fyrir- gefningar?“ Og gamli maðurinn varð svo óttasleginn, að hann féll á kné, titrandi og auðmjúkur. Af dánu konunni sást ekkert, í fölum bjarmanum frá tveimur kertaljósum, nema nefið, sem virtist tröllslega stórt og hend- urnar, sem voru spenntar utan um talnaband. ( „Snáfaðu út“. Greifinn hratt Emile Gautier út á undan sér og lokaði dyrun- um. Því næst lögðu þei rallir af stað niður stigann. Blóðið streymdi stöðugt úr nösum Gautiers. Hann gat hvergi fundið vasaklútinn sinn, hvernig sem hann leitaði, svo að læknirinn miskunnaði sig loks yfir hann og lánaði sinn klút. Ungi maðurinn leit vægast sagt mjög illa út. Andlitið var allt af- myndað og atað í blóði, nefið var eitt stokkbólgið kjötflykki, og efri vörin sprengd og rifin á mörgum stöðum. i _ _ m _ En samt voru hin slóttugu og InQlcfillcfil'llir KOITI9 hatursfullu augu hið ljótasta og 22 ógcðslegasta af Pllu- Sesilíus og mennirnir tveir, sem fara áttu með honum, langstígur og teinréttur, eins og ^ddust ut ur virkmu kvold nokkurt. Veður var kyrrt og húsbóndi sem veit hvað honum niðamyrkur yfir ollu. Hver um sig hafði skammbyssu við ber að gera, út eftir löngum beltl ser og langa hnífa til að verja sig með, ef á þá yrði gangi neðstu hæðarinnar og opn- raðizt. aði forstofudyrnar, svo að ískald- Um miðja nótt komu þeir að herbúðum Frakkanna. Voru ur gusturinn barst á móti þeim. þeir allf jölmennir á þessum slóðum og einnig var mikill „Út með ykkur“ öskraði hann fjöldi Indíána. Geysilegur fjöldi tjaldbúða náði þarna yfir og snéri sér að föðurnum og syn- allstórt svæði og voru menn sýnilega í fasta svefni, með inum. En rétt þegar Emile Gauti- þv£ ag þejr Sesilíus urðu ekki varir mannaferða fyrir utan er var að skjótast út, þreif greif- þ^ hermenn, sem voru á vakt. mn til hans emu smm enn. Þeir sesjifus jæddust nú á meðal tjaManna og reyndu heyrt ekkaþrungið snökt brjótast efs, vel,°S Þeim var mogulegt, að komast að hversu lið- fram á varir Maurice de Saint- sterkir ovmirmr væru. — Það var komið undir morgun, Fiacre. Hann laust Emile Gautier ÞeSar Þeir Sesilíus sneru til vígisins. með stálhörðum hnefarum og! Nú var hafizt handa urn að vígbúast af krafti í víginu, hreytti út á milli samanbitinna Þvi aÖ Það mátti búast við árás hvenær sem var. Mátti gera varanna: j ráð fyrir, að Englendingarnir fettu fullt í fangi með að „Svínið þitt .... Svarta, við- verjast Frökkunum og hinum herskáu Indíánum, sem voru bjóðslega svínið þitt“. En þegar aUfjölmennir. Maigret lagði hönd sína lett á j Að viku liðinni var fyrsta árásin gerð á vígið. Sóttu óvin- irnir á vígið frá öllum hliðum og voru allfjölmennir. — Eftir tveggja daga stanzlausan bardaga unnu Englendingar algeran sigur á liðinu. Og ruddust þeir út úr víginu, og drápu nær alla óvinina, sem gerðu tilraun til að flýja. Reyndar höfðu Englendingarnir orðið fyrir nokkru mann- rödd gamla ráðsmannsins’ inn til,íalli, en þó ekki eins miklu og við hefði mátt búast. þeirra: S Nú tóku við rólegir dagar í víginu. Var hafður hraði á „Emile .. Hvar ertu?“ "að gera að sárum hinna særðu, því að nú átti að undirbúa Presturinn baðst fyrir í hljóði leiðangur til árása á aðrar herstöðvar Frakka. og hallaði sér fram á borðið, en úti í einu horninu sátu Jean Métayer og málflutningsmaður hans, hreyfingarlausir og störðu á dyrnar. Maurice de Saint-Fiaere kom inn upplitsdjarfur og fyrirmannleg- ur: j „Herrar mínir“, byrjaði hann, en hann mátti vart mæla. Hann var miður sín af geðshræringu. Mótstöðukrafturinn var kominn að þrotum eftir slíka ofraun. Hann þrýsti þegjandi hendur læknisins og Maigrets og gerði þeim þar með skiljanlegt, að nú væri ekkert eftir að gera annað en að kveðja og fara. Síðan snéri hann sér að Jean Métayer og félaga hans og beið andspænis þeim, steinþegjandi. Mennirnir tveir virtust ekki skilja, eða þeir voru þá gersam- lega lamaðir af skelfingu. En greifinn gerði þeim ljósan vilja sinn með því að lyfta hend- inni og benda á dyrnar. Annað og meira var óþarfi. Mennirnir spurttu á fætur og málflutningsmaðurinn hó’f fát- kenda leit að hattinum sínum, en greifinn stóð yfir þeim óþolin- móður og ógnandi: „Jlýtið ykkur“. Úti fyrir dyrunum heyrði Mai- gret óm af tali og áköfu hvísli, auðheyrt var að þjónustufóik hallarinnar var að njósna um það, hvað væri eiginlega að gerast. Hann klæddi sig í þykka vetr- arfrakkann, en gat ekki hugsað sér að ganga út úr höllinni án þess að þrýsta hönd Maurice de i Saint-Fiacre einu sinni enn. Dyrnar voru opnar. Nóttin var köld og himininn heiðskír og stjörnubjartur. Espitrén báru greinilega við himin, böðuð í tunglsljósi. Einhvers staðar langt í burtu heyrðist skóhljóð og það var ijós í gluggunum á húsi ráðsmanns- ins. „Nei, gerið það fyrir mig, að fara ekki strax Monsieur le Cure“ heyrðis Maurice de Saint-Fiacre segja inni á ganginum og rödd hans bergmálaði í auðum salar- kynnunum. „Og ef þér eruð ekki orðinn of þreyttur, þá skulum við koma og vaka við rúm móður mínnar, það sem eftir er nætur“, 11. kafli. „Þér megið ekki taka það illa upp fyrir mér þótt ég hafi ekki getað annast um yður sem skyldi, en við jarðarförina. ...“ Og aumingja Marie Tatien kepptist við að bera fram í stof- una öl og límonaði. „Það eru sérstaklega þeir, sem koma langt að, sem verða þurf- andi fyrir einhverja hressingu “ Jörðin var alveg hvít af hélu og það marraði í freðnum stáum undir fæti. i í kirkjuturningum tilkynnti klukkan hvern stundarfjórðung sem leið, með veikum, hljómlitl- um slögum. | Líkvagninn hafði komið strax í dögun og líkmennirnir höfðu komið sér fyrir í veitingastofu Marie Tatien og sátu í hálfhring umhverfis ofninn. „Ég er hissa á því, að ráðs- maðurinn skuli ekki vera heima“, sagði veitingakonan við bá. „En hann er líklega heima í höllinni hjá Monsieur Maurice”. Og fyrsta sveitafólkið var þeg- ar komið til bæjarins, hátíðlegt og spariklætt. Maigret var að ljúka við morg- unverðinn, þegar honum varð lit ið út um gluggann og r.á kór- drenginn koma gangandi við hlið móður sinnar, sem hélt í hönd hans. En móðir hans kom ekki með honum heim til gistihússins. Hún nam staðar við beygju á vegin- um, þar sem hún hélt að hún sæist ekki og ýtti syni sínum áfram, eins og hún væri að veita honum nauðsynlega hvatningu, svo að hann kæmist alla leið til veitingahússins. Þegar Ernest kom inn í stof- una, var hann alveg öruggur með barnanna V. ' öxl hans, náði hann þeear íullri stjórn á sér, fleygði í bókstaflegri merkingu hinum dauðhrædda manni niður tröppurnar og lok- aði dyrunum. En utan úr myrkrinu barst 12 KUBIEÍFET Sérstakur frystir fyrir 70 pund. — Siálfvirk affryst- ing. — Aðeins nokkrir skápar fyr trliggjandi. Miðað við stærð og gæði er verðið mjög hagstætt kr. 10.950,00 Lítið í gluggann ilEKLiV H.F. Austurstr. 14 Sími 1687 Vélsmiðja með sæmilegum vélakosti er til sölu. Uppýsingar gefur KRISTJÁN GUÐLAUGSSON hrl., Austurstræti 1 — Sími 3400 Sölubörn óskast til að selja merki BEindrafélagsins Há sölulaun. — Merkin verða afgreidd í: Holtsapóteki, Réttarholti við Sogaveg, Laugarnesskóla, Grænuborg, Melaskóla, Drafnarborg og á Grundarstíg 11. Merkjaafgreiðsla hefst kl. 9,30. Merkjasölunelndin, Hudson ’47 Dodge ’42 í góðu ásigkomulagi til sölu og sýnis að Sólvallagötu 33 frá kl. 1—5 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.