Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 15. nóv. 1955 MORGUISBLAÐIÐ TIL SOLl) 6 herb. ibúð eða tvær 3ja herb. íbúðir í Kleppsholti. 5 herb. einbýlishús í Kópa- vogi. 5 herb. íbúð á hitaveitusvæð inu, í Austurbænum. Sér hiti. Sér inngangur. Bíl- skúr. 4ra herb. risíbúð um 80 ferm., við Reykjavíkur- veg, norðan flugvallar. 3ja herb. kjallaraíbúð, í Kleppsholti. 3ja herb. risíbúð á hitaveitu svæðinu í Austurbænum. 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu, í Austurbænum. 2ja herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu, í Vesturbænum. Laus í vor. 2ja herb. íbúð á hæð, við Sogaveg. 2ja herb. risíbúð í Hlíðar- hverfi. Laus í vor. 3ja herb. fokheld íbúð, um 105 ferm., gæti orðið sér hiti. 4ra herb. fokheld kjallara- íbúð, rúml. 100 ferm., í Högunum. 5 herb. fokheld hœð, um 130 ferm., á Melunum. 5 herb. fokheld hæð, um 140 ferm., við Rauðalæk. 5 herb. einbýlishús, hæð og ris, í smíðum, í Kópavogi. (Hagkvæmir greiðsluskil- málar. — Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — faat- eignasala. Ingólfsstræti 4. Sími 2332 íbúðir & hús 'Hef til sölu einstakar íbúðir og heil hús. Frá 2—10 her- bergi. — Hef kaupendur að öllum stærðum íbúða. Sveinn H. Valdimarsson, hdl. Kárastíg 9A. Sími 2460 kl. 4—7. Lancs'effí 10* ««». ««525 Kveninniskór gott úrval. Skóverzlun Péturs Andréssonar 'Laugavegi 17. Kvenskár með kvarthæl nýkomnir. Skóverzlun Péturs Mréssonar Sími 3962. Snjóbuxur á telpur og drengi. Verð frá kr. 55,00. Fischersundi. TOLEDO Fischeraundi. Góðir herrar og frúr! Bráð- um verð ég að loka búð og hætta að höndla! — Mig vantar íbúðir til að hafa á boðstólum, þegar fylking kaupendanna kemur! — Hefi þó: Fökhelt hús við Hafnarf jarð arveg. St.óra hæð, ris og bílskúr við Langholtsveg. Glæsilega fjögurra herb. hæð í Hlíðunum. Einbýlishús við Langholts- veg. Tvö einbýlishús við Grettis- götu, annað laust strax, en hitt við áramót. 5 herb. hæð við Laugaveg. Fokheldar íbúðir á hitaveitu svæðinu. 5 herb. íbúð við Borgarholts braut. 2ja herb. íbúð við Rafstöð- ina. Leggið þessa auglýsingu á minnið og færið ykkur í nyt þann viðskiftagróða, sem hún hefir að geyma. — Eg geri lögfræðisamninga og annast hvers konar skjala- gerð og bréfaviðskipti. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali Kárastig 12. Sími 4492. Ibúðir Höfum m.a. til solu 3ja herbergja efri hæð, við Hrísateig. 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð, við Rauðarárstíg. Steinhús með 4ra herbergja íbúð við Framnesveg. — Útborgun 120 þús. kr. 5 herbergja fokheldar hæðir við Rauðalæk. 4ra herbergja fokhelda hæð við Langholtsveg. 4ra herbergja fokhelda hæð með miðstöð, í fjölbýlis- húsi, við Kleppsveg. 3ja herbergja íbúð, komna undir tréverk. Sér hita- veita. 5 herbergja hæðir í Hlíðar- hverfi og á hitaveitusvæð- inu. — Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. MALMAR Kmipura gamla málm* Og brosajárn. Borgartúni. Sparið tímann Notið simann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 íbúðir til sölu Hæð og rishæð, 124 ferm., í Hlíðarhverfi. Á hæðinni er 5 herb. íbúð, en í rish. er 3ja herb. íbúð. Laust næsta vor. Útborgun kr. 200 þús. Selzt saman eða sitt í hvoru lagi. 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir í Hlíðarhverfi. 4ra herb. íbúðarhæð, með sér hitaveitu, í Vesturbæn um. — 4ra herb., portbyggð rishæð, 106 ferm., með sér inn- gangi og sér hita. Skipti á minni íbúð, t. d. 2ja til 3ja herb., og þá alveg sér, möguleg. 4ra herb. risíbúð, í Hlíðar- hverfi. Útborgun kr. 130 þúsund. 3ja herb. íbúðarhæðir í Hlíð arhverfi, tilbúnar og í smíðum. Góð 3ja herb. risíbúð í Hlíð arhverfi. Getur orðið laus í febrúar n. k. 3ja herb. kjallaraíbúð, í Skjólunum. Lítil einbýlishús við Árbæj- arblett, Selás, við Breið- holtsv., í Kópav. og víðar. Útborgun frá kr. 20 þús. Einbýlishús, alls 3ja herb. íbúð, við Grettisgötu. Fokheldar hæðir og kjallar- ar. — Útborgun frá kr. 50 þús. Nfja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518, og kl. 7,30—8,30 81546. riL SÖLU 5 herb. risíbúð við Rauða- læk. Sér hiti. 5 herb. fokheldar íbúðar- hæðir við Rauðalæk. Sér hiti. Bílskúrsréttindi. 5 herb. fokheld íbúðarhæð, við Hagamel. Hitaveita. 5 herb. íbúð við Ásvallagötu (1. hæð). Laus næsta vor. 5 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. Tiibúin undir tréverk og málningu. Sér inngangur. Sér hiti. Ofullgert einbýlishús við Kleppsveg. (100 ferm.). Lítið einbýlishús í Kópavogi 70 ferm. Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi, 6 herb. m. m. Útb. kr. 70 þús. Aðalfasteignasalan Simar 82722, 1043 og 80950 AOalstrætí 8. Hús í smíðum, •em eru Innan lögsaenarum- dæmis Reykjavikur, bruna- «rVKKjum vlð meö hinum hag- kvsmustu skllmáium. Siml 7080 Amerískir Tjullkjélar Verð frá kr. 985,00. Vesturgötxi 8. Kvenskér með ffvarthælum. Skóbúð Reykjavíkur Laugavegi 38. Iuniskór tjrval af Kveninniskóm úr mjúku skinni, með upp- frlltum hæl. — M^.t^úMhf Aðalstr. 8. Laugav. 20. Laugav. 38. Snorrabr. 38. Gai-ðastræti 6. Stór íbúð óskast keypt, helzt nálægt Háskólanum. Þarf ekki að vera laus strax. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignagali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. íhúðarskipti 4ra herb. íbúð, á Melunum, til sölu í skiptum fyrir ein- býlishús. Timburhús kemur til greina. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Fokhelð íbúð til sölu. Stærð: 3 herb. og eldhús. Útborgun kr. 70 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. KAUPUM Eir. kopar, aliuniniiua »>: Sími 6570 Herbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Upplýsingar á Grenimel 10, kjallara. — Húsnæði Fullorðin, einhleyp kona, óskar eftir að taka á leigu 1—2 herb. og eldhús, með sér inngangi, í góðu stein- húsi, í Miðbænum. — Sími 2715. — Sœngurveradamask íBreidd 160 cm. er kcmið aftur. Lækjargótu 4. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstr. 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. Nœlonpoplín í bútum. MoIIskinn Fínrifflað flauel Ulpukrækjur Köflótt efni í kjóla kr. 23,40. Höfn, Vesturgötu 12. KBFLAVÍK Höfum nú til síðar drengja- nærbuxur. Stærðirnar 12— 14. Allar stærðir af barna- sokkum. Crepnælon-hosur fyrir börn. S Ö L B O R G !Sími 131. KEFLAVIK Bifreiðamiðstöðvar Snjókeðjur Samlokur, 6 volta Frostlögur Stapafell, Hafnargötu 35. Kventoskur Telputöskur Peningabuddur Kjólaefni, í afar fallegu úrvali. Kynnið yður verðið á kjóla- efnunum hjá okkur. Álfafell, sími 9430. KEFLAVÍK Hafið þér séð hið stórglæsi lega kjólaefnaúrval okkar. Kynnið yður verðið á kjóla- efnunum hjá ofckur. B L Á F E L L Símar 61 og 85. Bilaskipti Vil selja góðan bíl, Vuxhall '47, í skiftum fyrir nýjan, helzt „Station". Upplýsing- ar í síma 81023. Bradford '46 sendiferðabifreið til sölu. — Til sýnis eftir kl. 1. Bílasalan • Klapparstíg 37, sími 82032. Góð stofa til leigu. Stangarholti 10. Neðri hæð. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.